Vísir - 08.12.1935, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1935, Blaðsíða 2
VÍSIR ))INiSmHISM&OLSEMÍ SOOO«OÍX»0«^OC«>OÖOO«OíiOíiOöOOí50000000ö!SOOOOOO<SO^ AUKUfí íbCOOOOOOOOOCOGÍÍOOOOOOOCÍSOOOOOOÍÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO',-; Mussolini Dytar ræðu og telur horfurnar um lausn alþjóðlegra vandamála hafa batnað, en varar við of mik- * illi bjartsýni. London 7. desember. í ræðu er Mussolini flutti í dag í fulltrúadeild þingsins, játaði hann, að horfurnar um lausn þeirra vandamála, sem væri valdar að mestum deilum milli þjóðanna, hefði batnaö seinustu stundirnar, en varaði við of mikilli bjartsýni, og bætti því við, að ítalía væri staðráðin í að berjast uns yfir lyki, þrátt fyrir refsiaðgerðirnar, ef lágmarkskröfum hennar yrði ekki sint (TJnited Press—FB). Ný loftárás ú Dessie. Konur og börn bíða bana. London 7. desember. Fregnir frá Abessiniu, herma, að ítalskar herflugvélar hafi gert nýa loftárás á Dessie. Vörpuðu þær níður miklu af sprengikúlum og hiðu bæði konur og börn bana. — (United Press—FB). London 7. des. FÚ. Fyrri hluta dags í dag gerSu ítalir enn skæSa loftárás á Dessie. Flugu 18 hernaðarflugvélar yfir borgina, og köstuðu niSur yj4 smálest af eldsprengjum og öSr- um sprengjum. Var einnig kastaS sprengjum á herbúSir abessinskra hermanna í nánd viS borgina. Af íbúunum er sagt, aS tvær konur hafi farist. Allar fregnir benda til þess, aS þrjár skseðar atrennur hafi veriS gerðar til þess, aS kasta sprengjum á sjúkrahúsiS í borg- inni. ítalir gerSu einnig aSra loft- árás á Gondar í morgun, og fór- .•ust fjórar konur og tvö börn. Samkvæmt abessinskri frétt, fórust 80 manns í Ðessie í gær, en 200 særSust. í öðrum fregnum e ekki staS- fest, aS ítalir hafi kastaS sþrengj- um utan viS borgina, en hinsvegar bendir alt til, aS árásinni hafi fyrst og fremst veriS beint gegn sjúkra- húsinu. Tveimur sjúkradeildum, áhaldaherbergi og útbyggingu, hafi verið algerlega eytt. Segir í sömu frétt, að. yfir 40 sprengjum hafi veriS kastaS á sjúkrahúsið, og svæSið uiuhverfis þaS, og var þó húsiS sjálft og hið umgirta svæSi, merkt meS einkennum RauSa-krossins. Alla sjúklinga varS aö flytja á burt. Kalundborg 7. des. FÚ. Loftárásin á Dessie hefir valdiS miklum' æsingum í garS ítala um allan heim. Sérstaklega hafa blöS- ín í New York áfelst ítali fyrir þenna atburS. Læknar, sem unnu aS lækningum særSra manna í Dessie, hafa sent mótmæli gegn loftárásinni á RauSa-kross sjúkra- húsið og telja þeir aS þaS hafi verið í alla staSi óafsakanlegt. — SjúkrahúsiS standi utan viS bæ- inn fjarri ölíum öSrum bygging- um, og beri stórt og greinilegt RauSa-kross-fiagg. Ýmsir aSrir menn telja einnig aS árásin hafi veriS óforsvaranleg, og aS öllu leyti hin grimmasta. TaliS er aS þessi loftárás muni ýta undir ÞjóSabandalagiS meS aS koma á hiS fyrsta olíubanninu til ítalíu. Maður hvepíup á. pjúpnaveiðum. ' Hefir vafalaust fapist méð ein- hvepjum hætti. Akureyri 7. des. FÚ. SíSastliSinn mánudag gekk Tryggvi Hallgrímsson frá JaSri á Látraströnd til rjúpna í fjalliS fyr- ir ofan bæinn. Þegar seinka þótti heimkomu hans um kveldiS, var fariS aS leita hans, en árangurs- laust. Næsta dag var leitinni hald- iS áfram og einkum leitaS í snjó- flóSi, er falliS hafSi í fjallinu, en ekkert fanst, er bent gæti 'til mannsins. Á miðvikudag varS eigi leitaS sökum dimmviSris, en á fimtudag IeituSu um 50 manns, en árangurslaust. Fannfergi er nú mikiS á þessum slóSum og þykir vonlaust aS maSurinn finnist fyr en snjóa leysir. Tryggvi var 23 ára. forinoi! Sigur Lavals. London 7. des. FÚ. Frönsk blöS ræSa í dag um at- burSi þá, er gerSust á þingi í gær, og eru samtaka í því, hverjum flokki, sem þau fylgja, aS óska Laval til hamingju meS sigurinn. Eitt blaS kemst svo aS orSi um hann, aS hér sé um einn hinna sögulegasta sigur þingræSisstefn- unnar aS ræSa. Vetrarhjálpin hefir skrifstofu í húsi viS Skúla- götu, beint á móti sænska frysti- húsinu (þar sem áSur var kola- verslun Olgeirs FriSgeirssonar. Sími 1490. Skrifstofutími er kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. — Af- greiSslutími fyrir beiSnir um hjálp kl. zy2—4 e. h. alla virka daga. Ýmsir framsóknarmenn við- urkenna það nú eftir „eldhús"- umræðurnar, að stjórnarflokk- arnir, og þó einkum framsókn- arflokkurinn, hafi farið mjög halloka í þeim umræðum. Þetta kenna þeir þó ekki því, að mál- staður stjórnarinnar, eða fram- sóknarflokksins sérstaklega, sé svo slæmur. Og hvað sem þeir kunna nú að hugsa um það „í hjarta sínu", þá er það lika al- veg augljóst, að slíka viður- kenningu geta þeir ekki gefið, jafnvel ekki sín á milli. En skýringin, sem þeir gefa á óför- um sínum, er þó mjög athyglis- verð, og hlýtur að vera þeim al- varlegt áhyggjuefni. Þvi að sannleikurinn er sá, að það er sjálfur formaður framsóknar- flokksins, sem talið er að eigi alla sök á þvi, hve illa tókst til fyrir flokknum í þessum um- ræðum. Umræðunum var skift í eina klukkustundar ræðu umferð, þrjár hálfrar stundar og þrjár stundarfjórðungs umferðir. Formanni framsóknarflokks- ins var skömtuð hálf klukku- s.tund til að ausa úr sínum stjórnmálaviskubrunni yfir hlustendurna, framsóknar- flokknum til dýrðar. En það mun vera almenn skoðun meðal framsóknarmanna, að þessi hálfa klukkustund hefði verið betur ónotuð. , Ræða Jónasar Jónssonar var ekkert annað en ógeðslegur róg- ur um einstaka menn, og grund- völlur rógsins að miklu leyti trúnaðarmál, sem hann notaði lil að spinna úr dylgjur i garð andstæðinganna, í því trausti, að þeir teldu sér ósamboðið að gera þau mál að opinberu um- ræðuefni. Að þessu leyti var ræðan að eins endurtekriing á hinum alrænidu blaðaskrifum Jónasar, um utanríkismála- samninga ríkisstjórnarinnar, sem gerðir hafa verið i fullu samráði við f ulltrúa allra f lokka í utanrikismálanefnd. Og eins og allir flokksmenn J. J. skömmuðust sín fyrir þau skrif hans, eins fyrirverða þeir sig fyrir þessa ræðu hans. I ann^n stað veittist Jónas í þessari ræðu sinni að einstök- um mönnum, sem ekki áttu kost á þvi að taka til.andsvara, þar á meðal að einum látnum manni, fyrverandi formanni og forsætisráðherra framsóknar- flokksins, Tryggva Þórhalls- syni, án þess þó að nefna nafn hans. Var það í sambandi við lánveitingar úr kreppulánasjóði, sem hann var að reyna að sýna fram á, að hlutdrægni hefði ver- ið beitt í sambandi við. En þeir stjórnendur kreppulánasjóðs, sem hlut áttu að máli, voru Tr. Þ., sem er látinn, Jón í Stóra- dal, sem ekki á sæti á Alþingi og Pétur Magnússon, sem ekki tók þátt i þessum umræðum. — Hafði drottinskarlinn frá Breiðabólstað verið látinn framkvæma skyndi-endurskoð- un á líánveitingum úr sjóðnum fyrir eldhúsumræðurnar, en J. J. tekið að sér að leggja út af þeim „prestverkum" i .eldhús- inu. En þessi tilraun J. J., til að ófrægja andstæðinga sína, lífs og liðna, varð ,til þess eins, að auglýsa iimræti hans og um leið fádæma fákunnáttu í þeim efnum, sem hann var að tala um. j Að lokum varð svo þessi ræða J. J. auðvitað tilefni til þess, að honum var veitt makleg ofaní- gjöf fyrir frammistöðuna, af formönnum bændaflokksins og sjálfstæðisflokksins, en undan þeim ádrepum svíður bæði hon- um sjálfum og flokksmönnum hans. En þau voru maklegust málagjöldin, sem hann hlaut, að enginn varð til þess að taka svari hans. Það er nú kunnugt, að ríkis- stjórnin og flokkar hennar eiga við margskonar mótlæti að stríða. En vafasamt er, að nokkur plága geti verið þeim þungbærari en að verða að dragast með Jónas Jónsson í valdaaðstöðu. Enda heyrast nú stunurnar frá þeim. Frá Alþingl í gær. Efri deild. Þar var frv. um ferðaskrifstofu ríkisins til 3. umr. Þetta mál veld- ur miklum deilum. SjálfstæSism. eru andvígir því, að banna ein- stökum mönnum aS taka á móti og leiSbeina ferSamönnum, en telja hinsvegar aS ríkinu beri aS stySja aS því, aS útbreiSa kynni af landinu utanlands meS útvarps- erindum og á ýmsan annan hátt. Jánas frá Hriflu talaSi og fór mjög hörðum orSum um þær ferSamannaskrifstofur, sem nú starfa og sagSi aS engin af þeim ætti þaS skiliS aS lifa áfram. Enn- i'remur deildi J. J. á aSbúnaS gisti- húsa hér og tók sem dæmi aS ekki væri til svört gluggatjöld, svo aS miSnætursóIin héldí ekki vöku fyr- ir útlendingum og eins þaíS, aS óvíða væru til tvær þvottaskálar handa hjónum í gestaherbergi. —¦ Sagðist hann ekki taka stærri dæmi, vegna þess aS þau væri þjóSinni til slíks vansa, aS ekki væri' vert aS tala um þau. ÞaS er sjálfsagt að ríkiS taki aS sér einka- rekstur á ferSamannaskrifstofum, sagSi J. J., og meS' þessu er stigiS líkt spor og gert var í fisksölumál- unum!! Einkaframtak og frjáls samkeppni er nú óSum aS hverfa úr sögunni, og þaS dugar ekki annaS en beygja sig fyrir þeim dómi sögunnar, aS þetta tvent er fallandi og úrelt. Þess vegna er þaS ekki nema sjálfsagt og eSli- legt, aS svo sé fariS meS þessa grein mannlegrar starfsemi, sem hér er um aS ræSa, eins og t. d. var fariS meS fisksölumálin (!!). Og fleira sagSi hann ámóta skyn- samlegt! Ekki vanst tími til aS ljúka um- ræSunni áSur en fundur hófst í sameinuSu þingi og var því frest- aS. Neðri deild. Þar urSu nokkrar umræSur um nýbýli og samvinnubygSir, frh. aUnarar umræðu. Rétt áSur en fundur skyldi hefjast í sam. alþ. var þaS mál tekiS út af dagskrá og skatta- og tollafrv. stjórnarinn- ar tekiS fyrir, til 1. umr. Vildi Eysteinn aS þaS færi nú umræSu- Iaust til nefndar og ætlaSi aS bjarga sér frá frekari ádeilum út af þessum nýju álögum, en orSiS var í e. d. og útvarpsumræSum. En þingm. sjálfstæðisflokksins risu upp á móti og andmæltu því aS svo yrSi gert og varð því aS fresta umræSum. * Sameinað Alþingi. Þar komu fjárlögin til 2. umr. Fyrstir fluttu ræSur framsögu- mennirnir þrír, Jónas GuSmunds- son, Bjarni Bjarnason og Þorberg- ur Þorleifsson, og gerSu grein hver fyrir sínum kafla fjárlag- anna. Fjárveitinganefnd skar nokkuS niSur suma gjaldaliSi frv. ÖfiiBtus Horatius Fiaccus. í dag, 8. desember, eru HSin 2000 ár síSan skáldiS Horatius, eða stytt Hóraz, fæddist. Hefir hann haft svo mikla menningar- lega þýSingu fyrir kynslóSirnar og þjóSirnar hér í álfu, og einnig fyr- ir oss hér á landi, aS þaS virSist sæmilegt og vel viS eigandi, aS hans sé minst á þessu 2000 ára afmæli 'hans. Eg á honum svo mikiS aS þakka, alt frá skóladög- um, aS eg vildi gjarnan mega Ieggja til eitt lítiS laufblaS, í þann feiknasveig, sem honum er flétt- aSur víSa um lönd á þessu ári og þessum degi. Hóraz var fæddur í Venusíu, bæ ekki ómerkilegum á SuSur-ítalíu í Apulíufylki. Er þar land fagurt og frjótt. Bærinn lá undir Vultur- fjalli á takmörkum Apulíu og Lu- kaníu. FaSir Hórazar var leysingi og átti Hóraz sér þess vegna enga ' ættartölu, ög" ekki til tiginna manna kyn aS rekja; dró hann aldrei dulur á þaS, og mat sinn lágættaSa föSur mikils og var hon- um þakklátur sonur, einnig eftir þaS, aS hann sjálfur komst til vegs og virSinga. — Iíann var einkabarn og hefir víst mist móS- ur sína á unga aldri, og'orSiS því. enn samrýmdari föSur sínum. FaS- ir hans hafSi lítilfjörlega verslun og þar aS auki uppboSsstörf, og ennf/emur lítinn búgarS nálægt bænum. 1 Þar lék 'Hóraz sér í bernsku, og þar hafa mótast inn í unga og viSkvæma sál fagrar náttúrumyndir, sem komu þvi til vegar, aS Hóraz hafSi opiS auga alla tíS fyrir náttúrufegurS. Eg sé fyrir mér svarthærSan og velhærS- an dreng meS svört og lifandi augu, fremur lágan og þrýstinn, leika sér' þar áhyggjulausan um skógarlundu og fjallabrekkur, þar sem helgar vættir bjuggu í hverju tré og hverjum læk og lind, og lifSu' í ímyndunarafli drengsins og nærStt þaS. Honum þótti sem stæSi hann undir sérstakri vernd dísa °g gu^a- FaSir hans tók snemma eftir gáfum drengsins og langaSi til aS gefa honum meiri mentun, heldur en þá er hann sjálfur hafSi hlotiS, og unt var aS veita hon- urri í Venusíu; leigði hann þvi bú- og skal sumra þeirra getiS hér. Styrkur til sjúkrahúsa var Iækk- aður og rekstursútgjöld ríkisspí- talanna færS niSur í samráSi viS landlækni. Framlög til vega og brúargerSa eru nokkuS lækkuS, fé til HoltavörSuneiSarvegar felt niSur og fé til brúarferöa lækkað úr ioö þús. niSur í 70 þús. Tillög til sýsluvegasjóSa eru lækkuS um 30 þús. kr. StrandferSastyrkur til ríkisskipanna og Eimskips eru lækkaSir verulega. Þá er lagt til aS húsaleigu- og námsstyrkir stúd- enta, sem greiddur hefir veriS af ríkissjóSi, lækki um helming, og utanfararstyrkir ýmist feldir niSur eSa lækkaSir mikiS. Tillag til byggingar gagnfræSaskóla í Reykjavík fellur niSur. Lækka á styrkinn til Búnaða.rfélags íslands um 10% og styrkur til búfjár- ræktar er einnig lækkaður. Sjálf- stæSismennirnir í fjárveitinga- nefnd hafa skrifað undir nefndar- álitiS meS þeim fyrirvara, aS þeir séu mótfallnir hinum nýju skatta- álögum, sem eru bornar fram og telja aS frekari niSurfærsla gjalda- bálks frv. hefSi veriS rétta leiSin, enda séu þeir reiSubúnir til sam- vinnu um frekari niSurfærslur gjaldanna. Nokkrar breytingartill. komu fram frá einstökum þing- mönnum, en þær voru mjög fáar. Eftir aS framsögumenn höfSu lok- iS ræSum sínum, tóku þingm. til máls um breytingartillögur sínar og stóS þaS til fundarloka. garS sinn og flutti sig til Róma- borgar meS drenginn sinn, 8 eSa 9 ára aS aldri. Þar setti hann drenginn í mentaskóla, þar sem tiginna manna synir iSkuSu nám, bæSi grísku og frumfræSi heim- spekinnar. Þar las hann kvæSi Hómers, hins gríska höfuSskálds, og var þakklátur kennurum sín- um, einnig hinum „högggfjarna" Orbiliusi, en mest föSur'sínum, er útbjó hann sem best, svo aS hann þyrfti ekki aS blygSast sín meSal 'aSalssveina, og fræddi hann í not- hæfum siSferSisfræSum heima. — Rétt viS tvítugt fór hann svo til Aþenuborgar, höfuðbóls grískra menta og stundaSi þar heimspeki- 'riárri og grískar bókmentir af alúS og kappi. Þar var hann áriS 44 fyrir Krists burS, þaS ár sem hinn mikli einvaldi Cæsar var veginn og alt komst aftur á ringulreiS í hinu rómverska ríki. Borgarastyrjr öldin sogaSi hann frá námi. Hann gekk undir riierk'i Brútusar, eins af banamönnum Cæsars, og fór meS honum um Grikkland, Litlu- Asíu og Þrakland -í ' HSsafnaSi hans, varS liSsforingi (tríbunus), stjórnaSi stundum HSsveit, en gat sér þó litla frægö í hermensktmni. í hinní miklu orustu við Filippu- borg, þar sem Brútus beiS ósigur og bana, flýSi hann og þakkaSi guSinum Merkúr, að hann komst klaklaust úr öllum háska. Hann kveður um þetta síðar til vinar síns eins: * j.Filipsborg er mér í -minni. Manstu líka hraSa flóttann; þar sem skjöld minn skildi eg eftir, skammarlega' og fékk ei sótt hann". Sigurvegararnir, Octavianus og Antonius, gáfu hinum sigruSu heimfararleyfi til ítalíu og fór Hóraz þangaS og komst í sjávar- háska á leiSinni, en náSi um síSir heilu og höldnu heim til Róms. Þar var nú samt aS litlu aS hverfa. FaSir hans var dáinn og eigur hans höfSu veriS gerSar upptækar. Hóraz komst þó aS ritarastöSu viS ríkisfjárhirsluna, en fátæktin og áhyggjurnar knúSu hann þá til aS fara aS yrkja. ÞaS voru fyrst heimsádeilukvæSi og rímaSar „orSræSur" um menn og málefni. Kennir í þeim. nokkurar beiskju, og háSs yfir ósiðum og agnúum á lífi manna. En kvæSi hans vöktu athygli á honum sem skáldi, og stórskáldin Virgilius og Vai-us tóku hann að sér og komu hon- um á framfæri við Mekenas,* höfS- ingja mikinn, og vellauSugan, verndarmann skálda og lista- manna. Ekki var nú samt auSvelt aS ná vináttu viS Mekenas, og lét hann líSa 9 mánuSi frá því er Hór- az fyrst var kyritur honum, og þangaS til hann tók hann í skjól- stæSi sitt. Eftir það var Hórazi borgið. Reyndist Mekenas honum ekki aSeins verndari, heldur og virktarvinur. Hann kom Hórazi í fulla sátt viS Octavianus, er seinna var nefndur Ágústus, gaf honum yndislegan búgarS í Tíbursveit. VarS sá staSur Hórazi kærastur allra staSa. Einnig eignaðist Hór- az íveruhús í Róm, rétt hjá höll vinar síns á Eskvilínshæð. — Ágústus mat Hóraz mikils, og vildi seinna fá hann alveg til sín; •bauS honum aS verSa ritari einka- bréfa sinna; var þaS mikil og víst vel launuS staSa, en Hóraz skor- aSist undan þeim heiSri, þótti þaS of mjog skerSa sjálfstæSi sitt og frelsi. Þó komst hann ekki í ónáS hins volduga einveldishöfðingja og hélt hylli hans til dauSadags síns. — En vinátta hans við Mek- enas var bæSi djúp og hlý, þakk- látsöm og hreinskilin, án undir- lægjuskapar, og má alt þaíS lesa út úr ljóðum hans. Á búgarði sínum átti Hóraz

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.