Vísir - 08.12.1935, Side 2

Vísir - 08.12.1935, Side 2
/ VÍSIR )) feimiNl & ÖLSElNll SOOOÍiKíÍOOöUOttOOttOOOGÍiOÍÍÖOOíiCÍÍíSOCOÍÍOOÍÍÍÍíSOÍiOtSÍÍOíXiOÍÍGOÖOI. i « g ÁUKUR sbOOOOOOOOOOOOOtSOOOOOOOOtÍÍSOOOOOtSOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOO Mnssolini flytor ræðn og telur horfurnar um lausn alþjóðlegra vandamála hafa batnað, en varar við of mik- ‘ illi bjartsýni. Góður foringi! Qnintas Horatius Flaccus. London 7. desember. í ræðu er Mussolini flutti í dag í fulltrúadeild þingsins, játaði hann, aS horfurnar um lausn þeirra vandamála, sem væri valdar að mestum deilum milli þjóðanna, hefði batnað seinustu stundirnar, Ný loftáPás ú Dessie. Konur og börn bíða bana. London 7. desember. Fregnir frá Abessiniu, herma, að ítalskar herflugvélar hafi gert nýa loftárás á Dessie. Vörpuðu þær niður miklu af sprengikúlum og biðu hæði konur og böm bana. — (TJnited Press—FB). London 7. des. FÚ. Fyrri hluta dags í dag gerðu ítalir enn skæða loftárás á Dessie. Flugu 18 hernaðarflugvélar yfir borgina, og köstuðu ni'ður 7)4 smálest af eldsprengjum og ö'ðr- um sprengjum. Var einnig kastað sprengjum á herbúðir abessinskra hermanna í nánd við borgina. Af íbúunum er sagt, að tvær konur hafi farist. Allar fregnir benda til þess, að þrjár skæðar ;atrennur hafi verið gerðar ti.l þess, að kasta sprengjum á sjúkrahúsið í borg- inni. ítalir gerðu einnig aöra loft- árás á Gondar í morgun, og fór- :ust fjórar konur og tvö börn. Samkvæmt abessinslcri frétt, fórust 80 manns í Ðessie í gær, en 200 særðust. í öðrum fregnum e ekki stað- fest, að ítalir hafi kastað sþrengj- um utan við borgina, en hinsvegar bendir alt til, að árásinni hafi fyrst og fremst verið beint gegn sjúkra- húsinu. Tveimur sjúkradeildum, áhaldaherliergi og útbyggingu, hafi verið algerlega eytt. Segir í sömu frétt, að yfir 40 sprengjum hafi verið kastað á sjúkrahúsið, og svæðið umhverfis ])að, og var þó húsið sjálft og hið umgirta svæði, merkt með einkennum Rauða-krossins. Alla sjúklinga varð að flytja á burt. Kalundborg 7. des. FÚ. Loftárásin á Dessie hefir valdið miklum æsingum í garð ítala um allan heim. Sérstaklega hafa blöð- in í New York áfelst ítali fyrir þenna atburð. Læknar, sem unnu að lækningum særðra manna i Dessie, hafa sent mótmæli gegn loftárásinni á Rauða-kross sjúkra- húsið og telja þeir að það hafi verið í alla staði óafsakanlegt. — Sjúkrahúsið standi utan við bæ- inn fjarri öllum öðrum bygging- um, og beri stórt og greinilegt Rauða-kross-flagg. Ýmsir aðrir en varaði við of mikilli bjartsýni, og bætti því við, að Ítalía væri staðráðin í að berjast uns yfir lyki, þrátt fyrir refsiaðgerðirnar, ef lágmarkskröfum hennar yrði ekki sint (United Press—FB). menn telja einnig að árásin hafi verið óforsvaranleg, og að öllu leyti hin grimmasta. Talið er að þessi loftárás muni ýta undir Þjóðabandalagið með að koma á hið fyrsta olíubanninu til Ítalíu. Maöup hvepfur á pjúpnaveiöum. Heflr vafalaust farist með ein-^ hvepjum liætti. Akureyri 7. des. FÚ. Síðastliðinn mánudag gekk Tryggvi Hallgrímsson frá Jaðri á Látraströnd til rjúpna í fjallið fyr- ir ofan bæinn. Þegar seinka þótti heimkomu hans um kveldið, var farið að leita hans, en árangurs- laust. Næsta dag var leitinni hald- ið áfram og einkum leitað í snjó- flóði, er fallið hafði í fjallinu, en ekkert fanst, er bent gæti 'til mannsins. Á miðvikudag varð eigi leitað sökum dimmviðris, en á fimtudag leituðu um 50 manns, en árangurslaust. Fannfergi er nú mikið á þessum slóðum og þykir vonlaust að maðurinn finnist fyr cn snjóa leysir. Tryggvi var 23 ára. Sigur Lavals. London 7. des. FÚ. Frönsk blöð ræða í dag um at- burði þá, er gerðust á þingi í gær, og eru samtaka í því, hverjum flokki, sem þau fylgja, að óska Laval til hamingju með sigurinn. Eitt blað kemst svo að orði um hann, að hér sé um einn hinna ‘ sögulegasta sigur þingræðisstefn- unnar að ræða. Vetrarhjálpin hefir skrifstofu í húsi við Skúla- götu, beint á móti sænska frysti- húsinu (þar sem áður var kola- verslun Olgeirs Friðgeirssonar. Sími 1490. Skrifstofutími er kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. — Af- greiðslutími fyrir beiðnir um hjálp kl. 2)4—4 e. h. alla virka daga. Ýmsir framsóknarmenn við- urkenna það nú eftir „eldJiús“- umræðurnar, að stjórnarflokk- arnir, og þó einkum framsókn- arflokkurinn, hafi farið mjög lialloka í þeim umræðum. Þetta kenna þeir þó ekki því, að mál- staður stjórnarinnar, eða fram- sóknarflokksins sérstaldega, sé svo slæmur. Og livað sem þeir kunna nú að liugsa um það „í lijarla sínu“, þá er það líka al- veg augljóst, að slíka viður- kenningu geta þeir ekki gefið, jafnvel ekki sín á milli. En skýringin, sem þeir gefa á óför- um sínum, er þó mjög athyglis- verð, og hlýtur að vera þeim al- varlegt áhyggjuefni. Því að sannleikurinn er sá, að það er sjálfur formaður framsóknar- flokksins, sem talið er að eigi alla sölc á því, hve illa tókst til fyrir flokknum í þessum uin- ræðum. Umræðunum var skift í eina klukkustundar ræðu umferð, þrjár hálfrar stundar og þrjár stundarfjórðungs umferðir. Formanni framsóknarflokks- ins var skömtuð hálf klukku- stund til að ausa úr sínum stj órnmálaviskubrunni yf ir hlustendurna, framsóknar- flokknum til dýrðar. En það mun vera almenn skoðun meðal framsóknarmanna, að þessi liálfa klukkustund hefði verið betur ónoluð. , Ræða Jónasar Jónssonar var ekkert annað en ógeðslegur róg- ur um einslaka menn, og grimd- völlur rógsins að miklu leyti trúnaðarmál, sem hann notaði lil að spinna úr dylgjur í garð andstæðinganna, í því trausti, að þeir teldu sér ósamboðið að gera þau mál að opinberu um- ræðuefni. Að þessu leyti var ræðan að eins endurtekriing á hinum alrænlclu Haðaskrifum Jónasar, um utanríkismála- samninga rikisstjórnarinnar, sem gerðir hafa verið í fullu samráði við fulltrúa allra flokka í ulanrikismálanefnd. Og eins og allir flokksmenn J. J. skömmuðust sín fyrir þau skrif Frá Alþingl I gær. Efri deild. Þar var frv. um ferðaskrifstofu ríkisins til 3. umr. Þetta mál veld- ur miklurn deilum. Sjálfstæöism. eru andvígir því, aS banna ein- stökum mönnum aö taka á móti og lei'Sbeina ferSamönnum, en telja hinsvegar aö rikinu beri að stySja aS því, að útbreiða kynni af landinu utanlands, meS útvarps- erindum og á ýmsan annan hátt. Jánas frá Hriflu talaSi og fór mjög hörðum orSutn um þær ferSamannaskrifstofur, sem nú starfa og sagði aS engin af þeint ætti þaS skiliS aS lifa áfram. Enn- fremur deildi J. J. á aSbúnaS gisti- húsa hér og tók sem dæmi aS ekki væri til svört gluggatjöld, svo aS miSnætursólin héldi ekki vöku fyr- ir útlendingum og eins þaS, aS óví'Sa væru til tvær þvottaskálar handa hjónum í gestaherbergi. — SagSist hann ekki taka stærri dæmi, vegna þess aS þau væri þjóSinni til slíks vansa, aS ekki væri vert aS tala um þau. ÞaS er sjálfsagt aS ríkiS taki aS sér einka- rekstur á ferSamannaskrifstofum, sagSi J. J., og meS: þessu er stigið líkt spor og gert var í fisksölumál- unum!! Einkaframtak og frjáls samkeppni er nú óSum aS hverfa úr sögunni, og þaS dugar ekki annaS en beygja sig fyrir þeim hans, eins fyrirverða þeir sig fyrir þessa ræðu hans. , í annan slað veittist Jónas í þessari ræðu sinni að einstök- uin mönnum, sem ekki átlu kost á því að taka til andsvara, þar á meðal að einum látnum manni, fyrverandi formanni og forsætisráðlierra framsóknar- flokksins, Tryggva Þórlialls- syni, án þess þó að nefna nafn hans. Var það í sambandi við lánveitingar úr kreppulánaSjóði, sem hann var að reyna að sýna fram á, að hlutdrægni hefði ver- ið beitt í sambandi við. En þeir stjórnendur kreppulánasjóðs, sent lilut áttu að máli, voru Tr. Þ., sem er látinn, Jón í Stóra- dal, sem ekki á sæti á Alþingi og Pétur Magnússon, sem ekki tók þátt í þessum umræðum. — Hafði drottinskarlinn frá Breiðabólstað verið látinn framkvæma skyndi-endurskoð- un á lánveitingum úr sjóðnum fyrir eldhúsumræðurnar, en J. J. tekið að sér að leggja út af þeim „prestverkum“ í .eldhús- inu. En þessi tilraun J. J., lil að ófrægja andstæðiriga sína, lífs og liðna, varð til þess eins, að auglýsa innræti hans og um leið fádæma fákunnáttu í þeim efnum, sem liann var að tala um. , Að lokum varð svo þessi ræða J. J. auðvitað tilefni til þess, að lionum var veitt makleg ofaní- gjöf fyrir frammistöðuna, af formönnum hændaflokksins og sjálfstæðisflokksins, en undan þeim ádrepum sviður bæði hon- um sjálfum og flokksmönnum Iians. En þau voru maklegust málagjöldin, sem liann hlaut, að enginn varð til þess að taka svari hans. Það er nú kunnugt, að ríkis- stjórnin og flokkar hennar eiga við margskonar mótlæti að stríða. En vafasamt er, að nokkur plága geti verið þeim þungbærari en að verða að dragast með Jónas Jónsson 1 valdaaðstöðu. Enda heyrast nú stunurnar frá þeim. dómi sögunnar, aö þetta tvent er fallandi og úrelt. Þess vegna er þa'ð ekki nema sjálfsagt og eðli- legt, að svo sé fariS meö þessa grein mannlegrar starfsemi, sem hér er um aS ræða, eins og t. d. var farið með fisksölumálin (!!). Og fleira sagði hann ámóta skyn- samlegt! Ekki vanst tími til aS ljúka um- ræöunni áður en fundur hófst í sameinuðu þingi og var því frest- að. Neðri deild. Þar urðu nokkrar umræður um nýbýli og samvinnubygðir, frh. annarar umræðu. Rétt áður en fundur skykli hefjast í sam. alþ. var það mál tekið út af dagskrá og skatta- og tollafrv. stjórnarinn- ar tekið fyrir, til 1. umr. Vildi Eysteinn að það færi nú umræðu- laust til nefndar og ætlaði að bjarga sér frá frekari ádeilum út af þessum nýju álögum, en orðið var í e. d. og útvarpsumræðum. En þingm. sjálfstæðisflokksins risu upp á móti og andmæltu því að svo yrði gert og varð því að fresta umræðum. * Sameinað Alþingi. Þar komu fjárlögin til 2. umr. Fyrstir fluttu ræður frarnsögu- mennirnir þrír, Jónas Guðmunds- son, Bjarni Bjarnason og Þorberg- ur Þorleifsson, og gerðu grein hver fyrir sínum kafla fjárlag- anna. Fjárveitinganefnd skar nokkuð niður suma gjaldaliði frv. í dag, 8. desember, eru liðin 2000 ár síðan skáldiö Horatius, eða stytt Hóraz, fæddist. Hefir hann haft svo mikla menningar- lega þýðingu fyrir kynslóðirnar og þjóðirnar hér í álfu, og einnig fyr- ir oss hér á landi, að það virðist sæmilegt og vel við eigandi, að hans sé minst á þessu 2000 ára afmæli 'hans. Eg á honum svo mikið að þakka, alt frá skóladög- um, að eg vildi gjarnan mega leggja til eitt lítið laufblað, í þann feiknasveig, sem honum er flétt- aður víða um lönd á þessu ári og þessum degi. Hóraz var fæddur í Venusíu, bæ ekki ómerkilegum á Suður-ítaliu í Apulíufylki. Er þar land fagurt og frjótt. Bærinn lá undir Vultur- fjalli á takmörkum Apulíu og Lu- kaníu. Faðir Hórazar var leysingi og átti Flóraz sér þess vegna enga ' ættartölu, og' ekki til tiginna manna kyn að rekja; dró hann aldrei dulur á það, og mat sinn lágættaða föður mikils og var hon- um þakklátur sonur, einnig eftir það, að hann sjálfur komst til vegs og virðinga. •—• Hann var einkabarn og hefir víst mist móð- ur sína á unga aldri, og'orðið þvi. enn samrýmdari föður sínum. Fað- ir hans hafði lítilfjörlega verslun og þar að auki uppboðsstörf, og ennfi'emur lítinn búgarð nálægt bænum. Þar lék 'Hóraz sér í bernsku, og þar hafa mótast inn í unga og viðkvæma sál fagrar náttúrumyndir, sem komu þvi til vegar, að Hóraz hafði opið auga alla tíð fyrir náttúrufegurð. Eg sé fyrir mér svarthærðan og velhærð- an dreng með svört og lifandi augu, fremur lágan og þrýstinn, leika sér' þar áhyggjulausan um skógarlundu og fjallabrekkur, þar sem helgar vættir bjuggu í hverju tré og hverjum læk og lind, og lifðú í ímyndunarafli drengsins og nærðu það. Honum þótti sem stæði hann undir sérstakri vernd dísa og guða. Faðir hans tók snemma eftir gáfum drengsins og langaði til að gefa honum meiri mentun, heldur en þá er hann sjálfur hafði hlotið, og unt var að veita hon- um í Venusíu; leigði hann því bú- og skal sumra þeirra getið hér. Styrkur til sjúkrahúsa var lækk- aður og rekstursútgjöld ríkisspí- talanna færð niður í samráði við landlækni. Framlög til vega og brúargerða eru nokkuð lækkuð, fé til Holtavörðuheiðarvegar felt niður og fé til brúar^erða lækkað úr ioó þús. niður í 70 þús. Tillög til sýsluvegasjóða eru lækkuð um 30 þús. kr. Strandferðastyrkur til ríkisskipanna og Eimskips eru lækkaðir verulega. Þá er lagt til að húsaleigu- og námsstyrkir stúd- enta, sem greiddur hefir verið af ríkissjóði, lækki um helming, og utanfararstyrkir ýmist feldir niður eða lækkaðir mikið. Tillag til byggingar gagnfræðaskóla í Reykjavík fellur niður. Lækka á styrkinn til Búnaðarfélags íslands um 10% og styrkur til búfjár- ræktar er einnig lækkaður. Sjálf- stæðismennirnir í fjárveitinga- nefnd hafa skrifað undir nefndar- álitið með þeim fyrirvara, að þeir séu mótfallnir hinum nýju skatta- álögum, sem eru bornar fram og telja að frekari niðurfærsla gjalda- bálks frv. hefði verið rétta leiðin, enda séu þeir reiðubúnir til sam- vinnu urn frekari niðurfærslur gjaldanna. Nolckrar breytingartill. komu fram frá einstökum þing- mönnum, en þær voru mjög fáar. Eftir að framsögumenn höfðu lok- ið ræðum sínum, tóku þingm. til máls um breytingartillögur sínar og stóð það til fundarloka. garð sinn og flutti sig til Róma- borgar með drenginn sinn, 8 eða 9 ára að aldri. Þar setti hann drenginn í mentaskóla, þar sem tiginna manna synir iðkuðu nám, bæði grísku og frumfræði heim- spekinnar. Þar las hann kvæði Hómers, hins gríska höfuðskálds, og var þakklátur kennurum sín- um, einnig hinum „högggjarna" Orbiliusi, en mest föður sínum, er útbjó hann sem best, svo að hann þyrfti ekki að blygðast sín meöal áðalssveina, og fræddi hann í not- hæfum siðferðisfræðum heima. — Rétt við tvítugt fór hann svo til Aþenuborgar, höfuðbóls grískra menta og stundaði þar heimspeki- nám og grískar bókmentir af alúð og kappi. Þar var hann árið 44 fyrir Krists burð, það ár sem hinn mikli einvaldi Cæsar var veginn og alt komst aftur á ringulreið í hinu rómverska ríki. Borgarastyrjr öldin sogaði hann frá námi. Hann gekk undir merki Brútusar, eins af banamönnum Cæsars, og fór með honum um Grikkland, Litlu- Asíu og Þrakland í ' liðsafnaði hans,■ varö liðsforingi (tríbunus), stjórnaði stundum liðsveit, en gat sér þó litla frægð í hermenskunni. í hinni miklu orustu við Filippu- borg, þar sem Brútus beið ósigur og bana, flýði hann og þakkaði guðinum Merkúr, að hann komst klaklaust úr öllum háska. Hann kveður um þetta síðar til vinar síns eins: * „Filipsborg er mér í •minni. Manstu líka hraða flóttann; þar sem skjöld minn skildi eg eftir, skammarlega’ og fékk ei sótt hann“. Sigurvegararnir, Octavianus og Antonius, gáfu hinum sigruðu heimfararleyfi til Ítalíu og fór Hóraz þangað og komst í sjávar- háska á leiðinni, en náði um síðir heilu og höldnu heim til Róms. Þar var nú samt að litlu að hverfa. Faðir hans var dáinn og eigur hans höfðu verið gerðar upptækar. Hóraz komst þó að ritarastöðu við ríkisfjárhirsluna, en fátæktin og áhyggjurnar knúðu liann þá til að íara að yrkja. Það voru fyrst heimsádeilukvæði og rímaðar „orðræður“ um menn og máleíni. Kennir í þeim nokkurar beiskju, og háðs yfir ósiðum og agnúum á lífi manna. En kvæði hans vöktu athygli á honum sem skáldi, og stórskáldin Virgilius og Varus tóku hann að sér og komu hon- um á framfæri við Mekenas,’ höfð- ingja mikinn, og vellauðugan, verndarmann skálda og lista- manna. Ekki var nú samt auðvelt að ná vináttu við Mekenas, og lét hann líða 9 mánuði frá því er Hór- az fyrst var kyntur honum, og þangað til hann tók hann í skjól- stæði sitt. Eftir það var Hórazi borgið. Reyndist Mekenas honum ekki aðeins verndari, heldur og virktarvinur. Hann kom Hórazi í fulla sátt við Octavianus, er seinna var nefndur Ágústus, gaf honum yndislegan búgarð í Tíbursveit. Varð sá staður Hórazi kærastur allra staða. Einnig eignaðist Hór- az íveruhús í Róm, rétt hjá höll vinar sins á Eskvilínshæð. — Ágústus mat Hóraz mikils, og vildi seinna fá hann alveg til sín; •bauð honum að verða ritari einka- bréfa sinna; var það mikil og víst vel launuð staða, en Hóraz skor- aðist undan þeim heiðri, þótti það of mjog skerða sjálfstæði sitt og frelsi. Þó komst hann ekki í ónáð hins volduga einveldishöfðingja og hélt hylli hans til dauðadags síns. — En vinátta hans við Mek- enas var bæði djúp og hlý, þakk- látsöm og hreinskilin, án undir- lægjuskapar, og má alt það lesa út úr ljóðum hans. Á búgarði sínum átti Hóraz

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.