Vísir - 08.12.1935, Side 1

Vísir - 08.12.1935, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, sunnudaginn 8. desember 1935. 334. tbl. íslendingasögamar bundnar í fallegt skinnband er veglegasta jólagjöfinl Bókaverslun Siflnrdai* Kristjánssoiiar, Bankastræti 3. - simi 3635. mBamsam gamla bíó Kl. 9 | Kl 0. Stúdentalíf. Fyrirtaks dönsk talmynd um alvöru og gleði stú- dentalífsins. Myndin er tekin af Palladium í Kaupmannahöfn, og er ein hin atlra hesta danska talmynd, sem gerð hefir verið. Aðalhlutverkin leika: Holger Reenberg — Lis Smed — Ebbe Rode — Ib Schönberg — Olga Svendsen o. fl. Kl. 7 K!. 7. Min svarta Venus, með Josephine Baker. (Alþýðusýning). KL 5. 'Apás Indíánanna* Ný og afarspennandi Indíánamynd. (Alþýðusýning). Engin barnasýning. - Myndin bönnuð börnum. Failegar og ódýrar j0la.ffjci.iix* Handunnir austurlenskir munir frá 60 aurum. Katrín Viöar Hljóöfæravepslun Lækjargötu 2. Kaupið j ólagj afiru ai» í vikunni I Skoðið í glugga vora! Mljódfæratidsid og Atiabúð. |^oátri^qÍngaj|elag3dan(l))V Konan mín elskuleg og móðir okkar, t Oktavía Smitli andaðist að lieimili okkar í dag. Reykjavík, 7. des. 1935. . Paul Smith og synir. Geymið ekki lengur að kaupa jólag.jafirnar. Mest og best úrval í jólabúðinni. Mamborg Eina innlenda llftryggingaríélagid Sími 1700. Meiitiigai* jólagjafíp: Klæði, Prjónasilki og Satin i peysuföt, Vetrarsjöl, Peysufatafrakkar, Silkisvuntuefni og Siifsi, Silki i upphlutsskyrtur og svuntur, Golftreyjur, Peysur, Undirföt, Skúfasilki, Silkisokkar, Hosur, Ullarvetlingar, háir, Skinnhanskar, Corselette, Silkivasaklútar, Greiðslusloppar og efni í þá, Kjólaefni, margar teg., Kápuefni og Skinn, Alpahúfur, Telpukápur, Telpupeysur, Treflar, Skinnhanskar, karlm., Drengjapeysur, Vasakfútakassar, Vasaklúlamöppur, Krem, Ilmvötn, Púður, Handrnþluð púðaborð og uppsettir púðar, Dúkar, margar stærðir. Svefntreyjur, Silkináttföt, Vepslun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. Þ.Þ.Þ.: Vestmenn Fæst hjá bóksölum. — 1 gulli- gyltu bandi 9,50. — I góðri kápu 7,00. NÝJA BÍÓ Hvíta fylkingin. (The White Parade). Amerísk tal- og tónmynd frá Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leika: Lorette Joung, John Boles, Dorothy Wilson o. fl. Myndin gerist að mestu leyti á nýtísku sjúkrahúsi í New York og er hugðnæm saga um starf hjúkrunarkvenna. Myndin er fyrst og fremst lýsing á binum erfiðu námsár- um þeirra, innbyrðis félagslífi, sorgum og gleðistundum og að námsárunum loknum fórnum þeirra áður en þeim er falin á hendur hin ábyrgðarmikla og ósérplægna starfsemi. Myndin mun hér sem annarsstaðar liljóta almennar vin- sældir, enda er hún talin i fremstu röð ameriskra talmynda. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. Sýnd í kvöld kl. 7 og* 9. — Lækkað verð kl. 7. BARNASÝNING KL. 3 OG KL. 5: Þá verður sýnd hin gullfallega tal- og tónmynd: Bjarteyg leikin af undrabarninu: Shirley Temple. Síðasta sinn. Sýning HíIcaFös Jöiissonap í Oddfellowhúsinu, verður lokið kl. 10 i kvöld. Jóla-háF- klippingap. Þeir, sem ætla að láta klippa börn sín hjá mér, eru vinsam- lega beðnir að láta þau koma sem fyrst, svo að þau lendi ekki í jólaösinni. NB. Minst að gera frá 8'/2—ll f. h. ÚskarÁrnaso hárskeri. ,.SkBgga'Sveinn“ eftir MatthíasJochumsson. Sýning í kveld kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. Sími: 3191. SÍÍÍSOOCOOOKOOOOOKíÍOOíJÍÍÍÍÍSÖOOíÍOÍÍÍÍOÍSOíííSOOÍJÍÍÖÍÍOÍSOCOOOOOtÍílOÍ m Austurstræti 20, opnaði í gær. Mikið úrval af allskonar jólagjöfum. Gerið svo vel, lítið inn á morgun. Helsingjar eftir Stefán frá Hvítadal eru þriðja Ijóðabókln, sem kom út eftir hann. Söngvar föru- mannsins og Óður einyrkjans seldust upp samstundis, en af Helsingjum éru nokkur eintök eftir, sem'fást hjá bóksölum í snotru bandi og kosta að cins kr. 5.50. Helsingjar eru tilvalin jólagjöf.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.