Vísir


Vísir - 08.12.1935, Qupperneq 3

Vísir - 08.12.1935, Qupperneq 3
V 1SIR samt sínar bestu stundir; þar naut hann alls er mátti til yndis vera í fagurri og frjósamri sveit; þar orti hann mikiö af ljóöum sínum og ljóöabréfum; þar fagnaSi' hann vinum sínum og ástmeyjum. Hann mat dvölina þar meir en bílífiö í Róm, sem honum þótti of ónæðis- samt. — Þegar hann fór aö reskj- ast skifti hann þó stundum um verusta'öi og dvaldi sér til heilsu- bótar suöur viö Tarentuborg, því næst Tibúrsveit, „brosti sá afkimi jaröar best viö honum.“ — Meö aldrinum ge öist hann helst of feit- laginn og eklci vel hraustur, en tamdi sér þó aö taka öllu meö jafn- aöargeöi, enda þótti honum hiö „gullna meöalhóf" best af öllum dygöum. Hann náöi ekki háum aldri, og eins og hann haföi óskað sér þurfti hann ekki lengi aö lifa eftir dauöa Mekenasar, því aö Me- kenas dó stuttum tíma á undan. Dauða Hórazar bar skjótt að;' hann andaöist þann 27. nóvember, 57 ára aö aldri. Ágústus sá um aö hann hlaut legstað sinn við hliöina á legstaö Mekenasar. —- Þetta eru 'nú aöeins fáeinir drættir úr æfi skáldsins. Minnismerki þaö er Ágústus lét reisa honum er löngu horfiö, en sjálfur bygöi hann sér bautastein, sem betur hefir hald- ist, en eir og „gnæfir ofar háreist- um minnismerkjum Egiptalands- konunga", eins og hann spáði sjálfur um í hálfu gamni og al- vöru í einu af kvæðum sínum. Kvæði hans og kveðskapur hefir ekki einasta varðveist frám áþenn- an dag, heldur hefir hann nær þvi á hverri öld verið lesinn af bestu fræðimönnum um allan þann heim, er grískar og latneskar bókmentir hafa veriö mentunar-grundvöllur. Fyrstu fimm aldirnar eftir dauða hans var hann kjörskáld bæði læröra og leikra. Svo varð hann um nokkurar aldir uppáhald lærðra manna, og lifðu þá ljóð hans í ótal handritum. Um nokk- urt skeið varö hann, einkum hjá kirkjunnar mönnum, að lúta í lægra haldi heldur en samtímis.- skáld hans og vinur, Virgilíus, en átti sér þó ávalt unnendur í klaustrunum, þaðan sem kom- in eru ágæt handrit. Svo eftir það er prentlist er upp fundin byrjar vegur Hórazar aftur að aukast. Kvæði hans voru fyrst prentuð 1471 og upp frá því hefir varla liöið nokkurt ár, svo að ekki hafi einhver útgáfa komið af verkum hans. Ótal lærdóms- menn hafa varið miklum tíma, lærdómi, jafnvel sumir heilu æfi- starfi, til þess að rannsaka hand- rit, og semja skýringar við kvæði ihans. Spakmæli úr ljóðum hans gengu manna milli og mótuöu hugsunarhátt og smekk og sið- feröishugmyndir læröra manna og runnu, svo frá þeim út til almenn- ings og komu fram í ótal myndum. Væri langt mál hægt að rita um þetta. Óteljandi skáld að fornu og nýju hafa þýtt kvæði hans á marg- ar tungur. Sum af höfuðskáldum heimsins, t. d. Byron, hafa þýtt kvæði eftir hann, og ennþá eru að koma út nýjar þýðingar, ýmist af öllum verkum hans eða úrvals- kvæðum. í íslensku má finna þýð- ingar hjá skáldum vorum, alt frá Stefáni Ólafssyni og fram undir vora daga. — Stefán Ólafsson, Sigurður Pétursson, Jón Þorláks- son, Benedikt Gröndal eldri og Benedikt Gröndal yngri, Jónas Hallgrímsson, Sveinbjörn Egils- son, Gísli Brynjólfsson, Steingrím- ur, Matthías, Grímur Thomsen, Hannes Hafstein o. fl. hafa þýtt allmörg kvæði hans. — Yrði það allstórt kver ef út væri gefið. — Vér getum sagt að Ilóraz sé í fullu fjöri og blóma á þessu ári, er tvö þúsund ár eru liðin frá fæðingu hans. ^ Sjálfur hefir Hóraz í ljóðum sin- um, án þess að ætlast til þess eða vita af því sjálfur, lagt til drætt- ina til íullkominnar mannlýsingar, og skína kostir hans sem manns og skálds, og ekki síður birtast þar gallar hans, fyrir þeim, sem með athygli og skilningi læsu Ijóö lians niður í kjölinn. Hann var svo öfgalaus mannþekkjari og hrein- skilinn í þekkingunni á sjálfum sér, aö myndin af lionum skapast ósjálfrátt í ljóðlínum hans og milli línanna, einnig þar sem hann talar ekkert um sjálfan sig. Hann var ekkert tilþrifamikiö stórskáld, og hann veit það og viðurkennir; tek- ur því aldrei yrkisefni ofvaxið fyrir gáfu sína. Hann er ekki frumlegt skáld, dylur ekki hvert hann sæki fyrirmyndir sínar. Hann er enginn dýrðlingur í lífi sínu, og reymr ekki til að gera sig þaö. Hann er laus og hviklyndur í ástamálum sínum; verður aldrei ástfanginn af hjarta, og kvænist aldrei, en undir yfirborðinu, jafn- vel þar sem hann er grófyrtastur- ur, er samt víðast eða ef til vill alstaðar, eitthvað alvarlegt, og jafnvel hreint; ástakvæði hans 'verða og að lesast meö hans öld fyrir augum. Vinátta hans er sönn og hreinskilin og óslítandi að try&®! hann kann brosandi að segja vinum sínum og samtíö til syndanna. Hann er oft besti pré- dikari á mörgum sviðum í siðferði- legum efnum, og svo öfgalaus og spakur að hann hefir eitthvað að segja hverri öld, og er ]’ví í mörgu sígildur. Þess vegna lifir hann þennan dag á þessari öld, eins og hann var sinnar aldar barn. — Hann hefir margt að segja vorri öld, sem eínnig kristnir menn mættu taka sér til umhugsunar. Um afstöðu hans til guðanna mætti skrifa langt og merkilegt mál. — Um snilli hans í meðferð ríms og máls og allrar skáldlegrar formfegurðar þarf ekki að fjöl- yrða, þar er hann meistari. Eg býst við að af öllum vei-ald- legum skáldum eigi ég Hórazi mest að þakka. Við unnendur Hórazar segi eg: „Ef þú veist eitthvað réttara, þá segðu mér það hreinskilnislega, ef ekki, njóttu þá þessa með mér.“ Fr. Fr. Minning ÞörunnarÁ.Bjdriisdóttur I ráði mun vera — fyrir for- göngu nokkurra kvenna hér i bænum — að stofna sjóð lil minningar um Þórunni Björns- dótlur, Ijósmóður, sem nú er nýlega látin. Hefir blaðinu verið skýrt svo frá, að til þess sé ætlast, að konur af öllum stjórnmála- flokkum taki þátt i sjóðstofn- an þessari og vinni henni það gagn sem þær mega. — Hin látna kona, Þórunn Á. Björnsdóttir, ljósmóðir, var al- kunn hér í bæ og jafnframt góðkunn. Hér starfaði hún mestan hluta æfi sinnar, og tekið mun hún hafa á móti fleiri börnum en nokkur ljós- móðir önnur, sem starfað lief- ir hér á landi. Til þess mun ætlast, að sjóð- urinn beri nafn Þórunnar, en hluthverk hans á að vera það, að styrkja fátælcar sængurkon- ur. Er það göfugt hlutverk og gott og vafalaust mjög í anda hinnar látnu merkiskonu. — Sennilega boða forgöngu- konurnar til viðræðufundar um málefni þetta áður langt um líður. Verður sjóðurinn þá væntanlega stofnaður, stjórn lcosin o. s. frv. — Ganga má að því vísu, að þátttaka verði mikil. M.A. kvartettinn hélt fyrstu söngskemtun sína á þessum vetri í Nýja Bíó á föstu- dagskveldið. Aðsókn var aö visu ekki eins góð og búast heföi mátt við eftir vinsældum kvartettsins, en eftir viötökunum í fyrra dag að dæma, er ekki nokkur vafi á því, að fult hús verður á næstu söngskemtun þeirra. Undirrituöum var söngorinn ó- blandið ánægjuefni. Óblandið af því, aö viðfeldin framkoma söng- mannanna, fjör þeirra, léttleiki, hugkvæmni í meðferð laganna og hinar einkar vel samsungnu radd- ir, gerðu mikið rneira en að vega upp á móti þeini göllum, sem voru á meðferð sumra viðfangsefnanna. En þeir gallar sem á voru, eru að mestu þannig vaxnir að auðvelt er að bæta úr þeim og söngmönnun- um enginn greiði ger með því að lienda þeim ekki á þá. Það er að vísu ekki gott að sungið sé of slétt og tilbreytingarlaust, og prýði að því að lífgað sé upp á sönginn með styrkleika og hljóð- falls-(rytma)tilbrigðum. — En fyrsta skilyrðið til þess að slíkt njóti sín, er það, að ekki sé gert of mikið af því. Og það er l^ka rnikill kostur að sungið sé fjörlega en gæta verður þess að missa ekki lagið alveg úr böndunum. Dæmi upp á þetta hvorttveggja var lagið „ I Januari mánad“, eftir (Bell- mann. — Því aðeins er söngmönn- unum á þetta bent, að þeir hafa skilyrði til að ná fullkomnun í list sinni og eiga fylstu kröfu til þess að vera teknir alvarlega. Söngskráin var ágætlega valin. Mest létt og fjörug lög eftir Bell- mann 0. fl., krydduð með lyrisk- um perlum, eins og vögguvísun- um eftir Brahms og Mozart. Með ágætum var meðferðin á þeirri síðarnefndu og ennfremur má til- nefna „Hrafninn flýgur um aftan- inn“, sem sungið var með skemti- legri kýmni, og gamla húsganginn um veiðimanninn og krákuna — sem kom út tárunum á undirrituð- um — af hlátri! Ef nokkurn söngmanninn ætti að nefna öðrum fremur, þá væri það helst bassinn, Jón Jónsson frá Ljárskógum, sem hefir afburða- góða rödd, djúpa og hljómfallega. D. Hér er ekki unt venjuleg, heil- brigð viðskifti að ræða, lieldur sýnir það að eins hvernig ítalir liafa varið fé í þarfir þessarar nýlendu, án þess að hafa enn fengið þaðan aftur neitt því likt og tilkostnaðinum nemur. Venjulegir flutningar Italíu til Eritreu og ítalska Somalilands nema álíka og hún flytur inn frá þeim.“ ítalir hafa án efa, segir Southworth, haft lítinn gróða af því fé, sem þeir hafa lagt í fyrirtæki í nýlendunum. Iðnað- ur í Libyu er enn á lágu stigi og •á enn lægra stigi í liinum ný- lendum ítala i Afríku. Og sann- leikurinn er þá líka sá, að Italir eru ekki vel til þess hæfir að hafa með höndum nýlendu- framkvæmdir, einkanlega í lieitum löndum í svo stórum stíl, að það færi þeim liagnað í aðra liönd. Öðru máli er að gegna um þjóðir eins ogBretaog Hollendinga. Þeim hefir orðið mikið ágengt í því, að koma á fót stórfeldri nylendufrani- leiðslu (gúmmí, haðmull) til noíkunar í iðnaði vestrænna þjóða, og í nýlendum þessara þjóða liafa risið upp öflug verslunarfyrirtæki. Slíkt liggur ekki eins vel fyrir Suður-Ev- rópuþjóðunum.' Um ítali er það að segja, að þegar þeir flytjast til nýlendnanna leggja þeir flestir fyrir sig verslun í smáum stíl eða garðrækt og búskap, einnig í smáum stíl. Það er þeim skapi næst að hafa ofan af fyrir sér með líkum hætti og þeir gerðu í heimalandi sinu. Flestir þeirra notast að ein- hverju leyti við aðstoð inn- fæddra manna, en sjaldan í svo stórum stíl, að sagt verði að þeir hafi stór fyrirtæki með hönd- um. Þetta hefir komið skýrt í ljós i Túnis, sem vt* ’ sinn, að yrði ítölsk nýlenda. Og í Tún- is eru enn þann dag í dag fleiri menn og konur af ítölskum ætt- um en í öllum Afríkunýlendum Itala til samans. Mikill fjöldi þeirra eru verkamenn frá Sikil- ey og Suður-Ítalíu og liafa ofan af fyrir sér á þann hátt, sem að framan greinir. Niðurl. Afríku> æfintýri ítala. Framh. Þvi næst vikur greinarhöf- undur að þeirri reynslu, sem ítalir hafa fengið i öðrum Afr- íkunýlendum sínum, að því er þetta snertir. Hafa Italir haft fjárhagslegan hagnað af þeim? Hversu miklu nema viðskifti Itala við nýlendur þeirra? Ný- lendurnar eru þessar: Libya (að meðt. Tripolitania og Cire- naica), Eritrea og ítalska Soma- liland. Árið 1932 nam innflutn- ingur Itala frá ölluin nýlendun- um 56.700.000 lírum. En á sama ári nam allur innflutningur It- alíu 8.368.000.000 lírum. Það er ekki mikill hluti’ af lieildarinn- ‘flutningnum og hann hefir ekki aukist að verulegum mun síðan. IJtflutningur frá Ítalíu til ný- lendnanna hefir verið tiltölulega meiri en innflutningurinn frá þeim, en hér kemur til greina, að þar eru meðtaldar vörugjafir í stórum stíl til Libyu, sem liafa sum árin numið meiru en inn- flutningnum frá þessari ný- lendu. Á undanförnum árum hefir útflutningur fná Italíu til Libyu numið um 200 milj. líra á ári, en innflutningurinn þaðan til Ítalíu að eins um 20 milj. líra. Eósói-sitronkrem hreinsar liörundið og öll óhreinindi úr svitaholunum. Er vörn gegn fílapensum og gerir húðina mjúka, slétta ✓ og' litfagra. ( Munið Rósól-citron-coldkrem. HOW TO ?ÍKEEP EDUCATED” Read Daily the World-Wide Constructive News in THE CHRISTIAN SCIENCE MOIVITOR An International Daily Netvspaper It gircs all thc constructive world news but does not exploit crime and scandal. Men like the column “The World’s Day”—news at a glance íor thc busy rcader. It has intercsting fcature pages for all the famíly. A Weekly Magazine Scction, written by distinguished authorities, on cco- nomic, social and political problems, gives a survey of world affairs. The Christian Science Publishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscription to The Christian Science Monitor for a period of 1 year $9.00 . 6 months $4.50 3 months $2.25 1 month 75c Wednesday issue, including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 25c Name.............................................. Address............................................. Sample Copy on Requeat Samkvæmt fyrirmælun laga nr. 58, 30. nóv, 191-5, ber að framkvæma þrifaböðun á öllu sauðfé hér í iögsagnarum- dæminu. Úf af þessu ber öll- um sauðfjáreigendum hér 1 bænum að snúa sér n ú þeg- a p til eftirlitsmannsiiis með sauðíjárböðunum, herra lög- regluþjóns Sigurðap Gísla- sonar. Símar 1166 og 3944. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. des. 1935. Pétur Halldórsson. 1.0.0 F.3= 117I298 = E.T,2 V-eðurhorfur í gærkveldi. Suðvesturland: Hvass austan í nótt, en hægarj norð^iustan á morgun. Úrkomulítið. Faxaflói: Stinningskaldi á austan. Úrkomu- lítið. Brei'ðafjörSur, Vestfirðir, Norðurland, norðausturland: Austan og norðaustan kaldi. Víð- ast úrkomulaust. Helst hætt við úrkomu nyrst á Vestfjörðum. Austfirðir: Hægviðri í nótt, en vaxandi austan kaldi. Vaxandi úr- koma á inorgun. Suðausturland: Allhvass austan. Rigning eða slydda. Leikhúsið. Skugga-Sveinn hefir nú verið leikinn við mikla aðsókn síðan nokkuru fyrir aldarafmæli höfund- arins (n. f. m.) og enn er lítiS lát á aðsókninni. Er þeim leik mik- ill lífsmáttur gefinn á leiksviði og má þakka, það ekki hvað sist hin- um dásamlegu ljóðum, sem í leik- inn eru lögS og sungin á leiksvið- inu. —i Úr þessu má búast við, að sýningar strjálist, því aS skamt er nú til jóla. LeikiS verSur í kveld og aðgöngumiðar seldir við lækk- uSu verði. Fjárpestin í Borgarfirði. Enn hafa borist fregnir um það, að fjárpestin, sú hin sama og strá- drepiS hefir fé í Deildartungu og á fleiri bæjum og áSur er frá sagt hér í blaSinu, hafi nú gert vart viS sig víSar. Þrjár kindur ihöfSu veikst í Skáney, og var þeim lóg- aS þegar í staS. — Þá er og taliS, aS í Arnarholti hafi um 50 kindur drepist á skömmum tíma. Mun hafa komiS til orSa, aS þar yrSi öllu fénu lógaS, en ekki veit blaS- iS hvaS úr því kann aS verSa eSa hafa orSiS. — í Deildartungu virS- ist nú tekiB fyrir sjúkdóminn aS mestu, og eins á Kletti, enda mun þar fátt fé eftir. — Eins og aS líkum lætur eru (BorgfirSingar mjög áhyggjufullir út af þessu sóttarfari í fénu og er þaS ekki aS ástæSulausu. Stór flyöra. Eftir því sem Fishing News hermir kom enskur togari nýlega meS mjög stóra flySru til Hull. Hún hafSi veiSst viS norðurströnd íslands. Lengdin var 365 cm, en þyktin ca. 40 cm. og þunginn 266 kg. Hún var talin 25 £ virði, eSa sem svarar rúmlega 550 kr. Til samanburSar má geta þess, aS ár- iS 1912 kom á marka'Sinn í Hull flySra, sem var 272 lcg. aS þyngd, en stærsta flyöra, sem sögur fara af, hefir veiSst viS Noreg. Hún var 470 cm. löng, en þó ekki nema 240 kg. Stærsta flyöra, sem menn vita til aS vei'Sst hafi hér áöur, vóg eitthvaö um 250 kg. (Hval- bak, 1905). ÞaS væri fróSlegt aS vita eitthvaö um aldurinn á svona stórum flySrum. Aldur flySrunnar er ákvaröaöur eftir kvörnunum, og er mjög erfitt aS lesa hann rétt Hafið þér komið í Skepmabúðina Laugaveg 15? NINON AuHarstr. 12 2 Hin fallega og smekklega húna kona, kaupir í NINON Opið 10—121/2 Og 2 til 7. þegar um mörg ár er aö ræSa. Flyörur, sem eru þetta 120—135 cm. á lengd, eru 13—14 vetra gamlar, en af því mætti giska á, aS aldur stóru flyBrunnar, sem aö framan er nefnd, hafi veriS ef tii vill nokkrir tugir ára, en um þaS veröur ekkert vitaö meS vissu. (Árni FriSriksson, í Ægi). Ríkarður Jónsson. Sýning hans er opin til kl. 10 í lcveld í Qddfellowhúsinu. Þar sem seinasti sýningardagurinn er i dag, er hér um seinasta tækifæri í bráS aö ræSa, til þess aS sjá hin-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.