Vísir - 08.01.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 08.01.1936, Blaðsíða 4
VÍSIR EOUMttMu BRÚáN VIÐ FREDERIKSSUND. Danir liafa bygt margar stórbrýr á undanförnum árum og er Litlabeltisbrúin þeirra fræg- ust. Hér birtist mynd af allstórri brú, sem Danir hafa bygt hjá Frederikssund. Hitt og þefta, Frá Ítalíu. Alt með kyrrum kjörum — á yfirborðinu. Amerískur blaðamaður símar til blaös síns frá Rómaborg, að á ít- alíu sé alt með kyrrum kjörum á yfirborSinu, en þegar betur sé aö gætt leyni það sér ekki, aS þjóö- in sé að sannfærast um þaS, a'S með framkomu sinni gagnvart A- bessiniumönrium hafi ítalir bakaS sér að heita má andúS allra þjóSa. ÞjóSin hefir smám saman komist á þessa skoöun, og mjög hægt, sökum þess hversu strangt eftirlit er haft meS flutningi erlendra frétta í ítölskum blöSuin, en jafn- framt hafa blöSin lagt sig mjög frajjj til þess aS vekja styrjaldar- hrifni þjóöarinnar.Sami blaSamaS- ur segir, aS um alllangt skeiS und- anfariS hafi stór landabréf af A- bessiniu, ítalska Somalilandi og Eritreu veriö hengd upp í kaffi- húsum og víSar, til þess aS al- menningur fengi glögga hugmynd um framsókn ítalska hersins, en á staSi þá á landabréfunum, sem ít- alir hafa hertekiS eru sett lítil ít- ölsk flögg, og fyrir framan þessi stóru landabréf safnast menn sam- an og ræða um stríöiS, stríSsviS- burSina dag frá degi. Margt fleira er gert til þess aS menn fái aukin kynni af Abessiniu, sem menn líta á sem framtíöarnýlendu ítala. ít- alsk-abessinskar vasaorSabækur hafa veriS gefnar út fyrir her- mennina, svartstakka og þá, sem hugsa sér aS fara til Abessiniu og nema þar land, þegar styrjöldinni er lokiS og ítalir hafa lagt hana undir sig eða stóra hluta hennar. Þetta var fyrir nokkurum vikum. Enginn veit enn hversu ófriSnum lýkur. En hlé hefir orSiS á fram- sókn ítala og nokkurnveginn víst má telja, að Abessiniumenn hafi náS aftur talsverSu af þeim svæS- um, sem ítalir voru búnir aS ná undir sig. Maðurinn, sem njósnarar Þýska- lands óttuðust mest á styrjaldarárunum, er nýlega Iátinn. Hann hét Hugh Clelland Hoy og var einkafulltrúi Sir Regi- nalds Hall’s er var yfirmaður upp- lýsingastarfsemi breska flotans 1914—1918, en Hoy hafSi yfirurn- sjón meS hinni víðtæku starfsemi á Bretlandi ófriöarárin til þess aS hafa upp á njósnurum óvinaþjóS- anna. Hoy starfaSi í „40 O. B.“, herbergi í gömlu flotamálaráöu- neytisbyggingunni, og vissu fáir hversu mikilvæg störf hann hafSi með höndum fyrst í staS, en hann og menn hans náSu í flesta njósn- ara Þýskalands, en þeir voru mý- rnargir á Bretlandseyjum. Hefir Hoy skrifaS bók urn þessa starf- semi sína og nefnist hún „40 O. B.“. — En í henni segir hann: „Eg hefi orSiS aS sleppa mörgu undra- verSu og áhrifamikl :. . . . Eg hefi orðiS að rnuna — en einnig aö gleyrna". Lík Sir Roger Casement’s. Samkvæmt Daily Mail hefir Fri- ríkisstjórnin írska fengiS leyfi inn- anríkisráðuneytisins breska til þess aö flytja til írlands frá Pentonville Prison hinar jarðnesku leyfar Sir Roger Casement’s, sem áriS 1916 var skotinn fyrir njósnir. (NRP. — FB.). Vinnufriður í Svíþjóð? Osló, 7. janúar. Samkomulag hefir náðst, og leiðir af því, að ekki verður af hinum miklu verkföllum í Sví- þjóð, sem yfir hafa vofað vegna ágreinings um kaupgjald o. fl. Samkomulag náðist í gær um nýjan launataxta í vélaverk- smiðjunum, jámnámum, og ... námum. Samkomulags- tillögurnar verða lagðar fyrir báða aðila til fullnaðarsam- þyktar og eiga þeir að liafa sent svar sitt við þeim fyrir 20. jan- úar. Mikill síldarafli við Noreg. Oslo 6. jan. Frá Bergen er símað, aS mikil síld aflist nú fyrir sunnan Stad. ASfaranótt sunnudags og í gær komu til Bergen 25 snurpinótaskip meS um 20.000 hektólítra af síld og auk þess 3000 hektólítra af rek- netasíld. Síldin er aðallega flutt til Þýskalands og Englands. MikiS af henni er fryst og er verSiS u—12 kr. hektólítrinn. (NRP—FB). Utan af iandi —o--- Yfir Bröttubrekku í bíl. Ljárskógum 6. jan. (FÚ). Fréttaritari útvarpsms aS Ljár- .skógum símar í dag: I dag kom bíll frá Borgarnesi yfir Bröttu- brekku. — Bíllinn var frá BifreiS- arstöö Borgarness. Bílstjórinn var Halldór Magnússon. Var hann 4 tíma milli bæja og þurfti lítiS að moka. Mestur snjórinn niSur undir bygð aS sunnan en mjög lítill á fjallinu. Þrír farþegar voru í bíln- um frá Borgarnesi, en níu verSa úr Dölum suSur. ísalög á Hvammsfirði og Gilsfirði. Töluveröir kuldar hafa gengiö undanfarið og ísalög komin' á HvammsfjörS og GilsfjörS. Á laugardag komu tveir menn frá Bjarnareyjum í BreiSafirSi til Salt- hólmsvíkur og hafa þeir ekki kom- ist heim aftur sökum íss. Liðhlaupar. London 8. jan. (FÚ) Frá Breska Somalilandi kem- ur sú fregn, að í gær bafi koinið þangað, og gefið sig á hönd yfir- völdunum, fyrstu Jiðlilauparnir úr lierjunum handan við landa- mærin. Voru það tveir ítalskir sjálfboðaliðar. Vatnavextir í Abessiniu. Ákaft þrumuveður með helli- rigningu gerði í gær í Addis A- beba. Öll fljót eru nú í vexti, í norðurbluta Abessiniu, og mun innan slcamms verða ókleift að komast yfir þau á vöðum. Búist er við, að ítalir bíði meiri baga af vatnavöxtum þessum, en A- bessiniumenn, þótt báðum komi illa, að það skyldi fara að rigna fyr en búist hafði verið við. Flotasamvinna Breta og Frakka. Berlín 8. jan. (FÚ). Samningaumleitunum þeim, sem staðið liafa yfir undanfarið um herhaðarlega samvinnu milli Breía og Frakka, er nú lokið. Talið er, að samkomu- lag það, sem náðst liefir, snerli aðallega flotasamvinnu á Mið- jarðarhafi, en síður land- eða flugher hinna tveggja ríkja. Frá vígstöðvunum. Berlín 8. jan. FÚ. Af vígstöðvunum i Abessiniu fréttist, að regnskúrir lialdi áfram að hindra öll meiri bátiar liernaðarfyrirtæki. Frá Addis Abeba berast fregnir um það, að ítalir liafi algerlega yfir- gefið stöðvar sínar í Ogaden. Suður-lierlínan Jiggi nú frá Wal-Wal yfir Gerlo Gubi og Kuban og yfir til Dolo. Sjö ára gamalmenni. Atvik þaS, er nú skal greint, vakti mjög mikla ahygli á sínum tíma. Drengurinn, sem þetta kom fyrir, hét Charles Charlesworth, fæddur í Staffordshire á Englandi 14. mars 1829, og voru foreldrar hans heilbrigöir aö öllu leyti. Hann var orSinn „fulltíöa maSur“ og búinn aS fá skegg þegar hann var fjög- urra ára og dó skyndilega af heila- blæSingu sjö ára gamll. Drengur- inn var smár vexti og beinavöxtur mjög ófullkominn, t. d. viSbein, höfuSbein ýms, o. s. frv. Andlit- iö var gult á lit, fölt og skorpiS, hár og skegg hvítt, hendurnar knýttar og æSaberar, röddin gam- alleg og í öllu útliti van hann sem gamalmenni. HKVINNAM' Tek að mér vélritun. Friede Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. Sími 2250. (27 Hraust stúlka óskast í vist. Upp- lýsingar í síma 3883. (103 j Slúlka óskast í létta vist. — Þrent í heimili. Uppl. eftir kl. 8 í kvöld á Freyjugötu 24. (130 Stúllca óskast strax á Sól- vallagötu 31. Uppl. í síma 2017. (133 KTAPAf) rUNDIfl Hjól í óskilum, Bergstaðastr. 28, efri hæð. Uppl. á milli ld. 12—1 og eftir kl. 5 síðd. (128 Brúnt veski tapaðist í gær á I Laugaveginum. Vinsamlegast . skilist á Eiríksgötu 23, uppi | gegn fundarlaunum. (138 1 Budda tapaðist á álfabrenn- unni á iþróttavellinum. Skilist á Lindargötu 23. . (139 Silfurbrjóstnál tpaðist í gær. Skilist gegn fundarlaunum. — A. v. á. (135 AUGLÝSINGAR FYRIR :m\ Nýr fiskur daglega, ódýrastur Reykjavikurvegi 5. Sími 9125. (915; Saumanámskeiðið byrjar aftur 15. jan. Eftirmiðdags- og kveld- tímar. Lækjargötu 8. Ingibjörg Sigurðardóttir. Sími 4940. (112 Einingin heldur fund í kvöld á venjulegum stað og tima. — Inntaka nýrra félaga. Skraut- sýning (Lorelei) með kórsöng og fiðlusóló. — Upplestur (Frið- finnur Guðjónsson) — og dans. — Æ. t. ,(140 St. Dröfn nr. 55. Fundur ann- að kvöld kl. 8!4- — Inntaka nýrra félaga. — Búist er við heimsókn st. Einingin. Ýmis- legt til skemlunar. Fjölmenn- ið og mætið stundvislega. — ' (132 iKAUPSTAPUPl Orgel til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 2456. (124 Lítið notaðir kvenskautar með skóm nr. 38, til sölu. Sími 2902. (125 Nýtt svefnherbergissett til sölu. Sérstakt tækifærisverð. — Uppl. í síma 2640. (127 F'OFi&salisii Hafnarstræti 18, kaupir og selur ýmiskonar húsgögn og litið notaðan karlmannafatnað. Sími 3927. Margir litir af ódýrum kjóla- tauum er komið á Laugaveg 79 (áður Fílliun). (96 EDINA snyrtivörur bestan Ul) •»uoa“ •mfsuajsi scíj 9.1143 •ipirefggipiJÁj jt3}jy •uunpjngæ ‘jnguæsjipun 1 Jngij: ‘jnhuæsjrjA 1 jngij ‘ngnd 1 jngij ‘cppojj I JUglJ : nuisnrjiiijBd yj^ Notaður vaskapottur í þvotta- hús, óskast til kaups. — Uppl. í síma 4166. (137 íbúð með öllum venjulegum þægindum til leigu frá 1. febrú- ar. Uppl. i síma 4124. (121 2 lierbergi og eldhús óskast. 3 fullorðið í heimili. — Uppl. í síma 4554. (122 Eins manns herbergi óskast strax. Uppl. í síma 1840, kl. 3—4 á morgun. (123 Herbergi með húsgögnum óskast í eða nálægt miðbænum. Tilboð, i merkt: „Herbergi“, sendist afgr. Vísis. (126 Eldri maður óskar eftir her- bergi. Leigan gæti borgast með miðstöðvarkyndingu. Tilboð' merkt: „Rólegt“, leggist á afgr. blaðsins. (129 Tvö lierbergi og eldhús til leigu á Grettisgötu 38. Svefn- herbergishúsgögn til sölu á sama stað. (l^l Skemtilegt lierbergi, nálægt miðbænum, með húsgögnum og aðgangi að síma og baði, til leigu strax. A. v. á. (136 FBLAGS PREN TSMIÐ J AN. Wodehouse: DRASLARI. 63 en hann sagði það ekki. — Hann þagði eins og steinn og horfði á aðkomumanninn. Farðu nú, sagði hann i huganum. — Farðu, Reggie. — Eg verð að heita Bayliss — hvað sem tautar.-- Og enn hugsaði liann með sér og friðaði með því samviskuna: Hann liefir gott af þessu, strák- urinn! — Þetta er eins og smávægilegur snopp- ungur, sem engan munar um! Jimmy leit nú á Ann og þó með hálfum liuga, — En Bartling auminginn var að þumlungast til dyranna, alt annað en sigurstranglegur á að sjá. Hann hvarf að lokum út úr veitingasalnum og mun liafa hugsað sér að freista þess, að koma taugum sínum i lag á einhverju öðru veitinga- húsi. —• — , Ann mælti ekki orð frá vörum og þótti Jimmy það gott að visu. En eitthvað var liún skrítin. — Hún starði galopnum augum fram fyrir sig og munnurinn var líka opinn. Það skein í snjó- hvítar tennurnar og þó brosti hún ekki. Hún var þvert á móti ákaflega köld og alvarleg. — Þetta var þó skrítið, sagði Jimmy glaðlega. Það var eins og létt hefði af honum þungu fargi, þegar aumingja Reggie var horfinn út úr dyr- unum. — Hvert þó í lieitasta, mín kæra! — Þetta er það undarlegasta, sem fyrir mig hefir komið! — Maður gæti haldið að eg væri tvífari einhvers. Þarna kemur niáungi og virðist sann- færður um, að eg heiti Croeker eða einhver and- skotinn jiessháttar! — Eða var það kannske ekki Crocker? — Jú — eg tók svo eftir! — Þetta er merkilegt — stórmerkilegt? — Finst yður ekki? — Maður kemst eins og allur úr lagi og göml- um skorðum, þegar svona vill til. — Og nú er eg alls ekki viss í því hvað hann kallaði mig. — Hvert var nafnið ? — Þér munið það kannske! — — Jimmy Crocker, svaraði Ann. —■1 Já Jimmy .... Crocker — jú það stendur víst heima, sagði Jimmy, tók glas sitt, dreypti á því og lét það aftur á borðið.-------Jú — Jimmy Crocker--------það er víst rétt hjá yður. Mér finst einhvern veginn eins og eg kannist við nafnið. Eg hefi annað hvort heyrt það eða séð það á prenti. — Ann svaraði: , — Eg mintist vist á Jimmy Crocker á leiöinni vestur — kveldið góða á þilfarinu. — Jimmy leit á hana. Hann vissi ekki livað liann átti um þetta að hugsa. — Jæja — gerðu þér það? — Já — já — auð- vitað hafi þér gert það. Eg man eftir þvi þegar eg liugsa mig um. — Yður geðjaðist vist liálf- illa að þeim náunga. — Var ekki svo? Ann svaraði ekki. En hún horfði á hann, eins og hann væri ókunnugur maður — eins og hann væri alt annar en sá, sem hjá henni hafði setið fyrir skemstu. Hann tók eftir þessu og komst í hálfgerð vandræði. Hann sagði: — Eg vona að þér látið það ekki á yður fá, að eg skuli vera svona líkur þessum náunga, því að ekki get eg að þvi gert. — Það er vissu- lega ekki mín sök, að eg skuli vera svona líkur þessum Jimmy Crocker — eða hvað hann nú heitir. Eg vona að þér skiljið það. — Vitanlega getið þér ekki að því gert. En eiLtlivað finst mér þelta þó undarlegt. — Og fari það lcolað! Svona getur alt af vilj- að til. — Eg hefi ótal sinnum heyrt talað um „tvífara“. — Pabbi hefir sagt mér frá þeim. Þeir mega heita á hverju strái þeir skratta- kollar! — Hann sagði mér til dæmis frá manni heima á Englandi. Yfirvöldin voru alt af að fangelsa greyið fyrir allskonar afbrot, sem hann hafði ekki framið. Hann var nefnilega alveg eins og glæpamaðurinn, sem afbrotin framdi. En sá þræll var meinslunginn og slapp árum saman. Og svona kvað það vera um allar jarðir. -—■ Eg á ekki við þessa likingu með ykkur. Vitanlega eru tvífarar til. Það vita allir. — En þnð er ánnað sem mér þykir skritið í þessu eíni. Það cr það, að þér skulduð Itoma hingað ein- mitt með sama skipinu og eg. För mín til Eng- lands var gerð í alveg sérstökum lilgangi. Eg fór þangað beinlínis til þess, að reyna að fá Jimmy Crocker til að fara með mér og pkkur hingað vestur um haf. , — Hvað segi þér? — Jimmy Crocker? — Eg átti nú reyndar lítinn þátt í því. Eg fór með frænda mínum og frænku. — Þau liöfðu fregnað margt ilt og ósæmilegt um strák- inn og vildu fá liann vestur. Þau voru að hugsa um að láta hann búa heima hjá sér. — Jimmy var svo forviða, að hann vissi ekki hvað hann átti að segja. Eiginlega botnaði liann hreint ekkert i þessu. Að lokum sagði hann þó: — Frænda yðar og frænku? Eg sldl ekld. — — Þau eru skyld honum líka. Systir frænd- lconu minnar gekk að eiga föður hans. —■ Já — látum svo vera. — En eg skil bara elcki — — Nei, þér skiljið ekki neití. En yður að segja þá er þetta ofur-einfaldt mál, þó að þaö kunni að virðast' flókið. — Þér hafið ef til vill ekki lesið „Sunday Clironicle“ nú upp á síð- kastið? , — Eg — Sunday Chronicle? — Eg bara spyr? — — Já — já — þér spurðuð bara. — Það sak- ar aklrei að spyrja. — Það drepur engan. , — Blaðið liefir nefnilega birt greinir um hið svívirðilega framferði piltsins — hann er upp- nefndur ------ — Svo — já! — Er hann uppnefndur, greyið? — Þeir kalla hann „Draslarann". — — Draslarann? — Það ætti nú að minni meiningu að vera hegningarvert að uppnefna heiðarlegt fólk. : — Heiðarlegt? — Hver er að tala um heiðar- legt fólk? — Eg er að tala um þenna alræmda draslara — Jimmy Crocker. — Já — eg skil. — Þelta var það allra versta, sem fyrir Jimmy hafði komið. Ann var ekki að tala um heiðar- legt fólk. — Hún var bara að tala um liann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.