Alþýðublaðið - 12.07.1928, Síða 3

Alþýðublaðið - 12.07.1928, Síða 3
ALPÝÐUBLAÐI® 3 Bensdorps súkkuiaði. *' Ekkert sambæri'JegOsúkkulaði C3BKi3K®tí«K»™l! er !• nú fáanlegrEijafh ódýrt. ™Reynið|[— og sánnfóaristíff; ,fcl BENSDORP's cocoa |Sfo£BiBti”einBÍg'| Reiasdorps kakaé. Anita, Agatha, eða eitthvað pess ; háttar. HJaðgerði hefir lici-st vel á sig á Litla-Ógi. Þar er stór speg- ill, dívan, orgel og myndir. Og Hlaðgérður lætur í 1 jós, að sum Stóru heimilin sé „óhugguiegri en petta parna á Litla-ósi“.......En nú finst líka Arnaldi taka út yfir ailan pjófabálk — eins og sjá j má á þessum orðum skáldsins: „Honum fanst krapið á hlaðinu sínu vera orðið að ermyrju, og hann sjálfur vera orðinn að skörungi, sem fleygt var á eld- inn.“ Ég býst nú við, að mér gengi báglega að ímynda mér, hverjar tilfinningar skörúngar hafa, þeg- ar peim er fleygt á eldinn! En prautir Arnalds vcrða þyngri. Hann sér órakaða gæru, sem sonur hans hafði átt að raka, og þá er hann fer inn í baðstof- una, sér hann Hlaðgerði með and- litsfarðabauk og kamb í stutt- kliptum kolli! (Ó, mig auman/) Bóndi reynir að raka gæruna, en rot er í hana komið. Hlað- gerður fussar, pví að ýldulykt pykir hehni ekki góð. Miikið var! Arnaldur fer út — og inn í hlöðu. Þá sér hann Hlaðgerði hengja tii perris silkisokka — og hann heyr- ir hana tralla sönglag. Hann fær hóstakviðu, og er honum það sízt láandi! Kona Amalrls kemur og reynir að koma fyrir ,hann vitú Hún er ekki rétt eins svartsýn og hann. En Arnaldur, þetta gull Guðmundar og gamia tímans, er óhuggandi. Alt er kalt og svart. Loks vitkast bóndi þó svo, að hann „hugsar rád sit,t“ og kemst á þó skoðun, að rétt muni nú ef til viil að fá sér næringu. Hann fer úr hlöðunni og inn í eldhús til konu sinnar. En þá heyrir hann, að hjónaefnin eru farin að danza! og hanin kemst að þeiixi niðurstöðu, sem er hæfilega forn-i leg eftirlæti skáldsins, að bær- inn muni sökkva og fara til hel- vítis áður en næsta tungl verði fult. Það eina skynsamlega, sem b-óndi, rótgróinn í islenzkri sveiita- menningu, getur gert, er auðvitað að flana berhentur og blautur í fætur út á reka og stríðá þar við drumbinn! Nú, bóndi svitnar — og þarf nú vart að segja frá sögulokum. Hann fær, eins og gefur áð skilja, svæsna lungna- bólgu og — sálast! Það er svo sem ekki litlu að sleppa, þar sem ex ísl-enzk sveita- menning, ef hún veitir öllum slíka gnægð þroska, stillingar og bjartsýnis og Arnaidi þessum!! Ég býst við, að meira þúrfi ekki að ségja til þess að bókstaflega allir sjái, hve fáránlega einsýhn Guðmundur er orðinn, hve ólist- fengur í ádeilum sínum og ófrjór um andlegan gróður. Og ég ski.1 vart í öðru en að hann hljóti sjálfur að sjá, ef ha-nn að eins vill -beita þeirri sálarsjön, sem guð hefir géfið honum, hve af- glapálegar eru þessi og aðnar slíkar ádeilur ha-ns. Hann kem- ur hingað til Reykjavíkur, er hér stundum vikum saman,, gengur í snotrum fötúm, Iætur taka af sér myndir með hvítt silkihálsbindi, horfir á hvíta silkisokka og býx í „helztu“ manna húsum . . . en — fer lungnabólgulaus heim! . . . Ér nú vonandi, að um það hann er sextugur, fari á ný að gróa kjarngresi í hugteigum hans, svo að ég orði þetta nú þannig, að hánn skiiji það, og hann að lokum k-omi auga á allan hinn nýja og fagra gróður, er þýtur upp hvarvetna í sveitum og bæj- um — og gefist um leið sú bót: þeffæxanna, að hann verði ekld algerlfega steinhissa á því fram- vegis; að unga fólkinu geðjast ekki að þeirri tegtrnd íslenzkrar sveitamenningar, sem er eims og úldin sauðargæra. Giidmnndur Gísla&on Hagalin. Magnús Skaftfjeld hefir fengið 3 nýjar Essex-bif- reiðar, sem hafa mæli þannig út- búinn, að hann sýnir nákvæmlega, hvað aksturinn kOstar. Geta far- þ-egar því alt af séð, hve mikið þeir eiga að greiða í ökúgjald, og er það til mikilla þæginda. Minsta gjald er 1 króna. í agæsfkweldt. Skotar sigra ¥alsmeim með 6:1. Veðrið í gærkveldi var hag- stætt knattspyrnumönnum. Var svo að segja logn, sól skein ekki, og rigndi sama og ekkert. Skotarnir völdu sér syðra mark- ið. Hófu Vals-menn sók-n, en þeg- ar 14 mín. voru liðnar af hálf- leikhum, skoruðu Skotar sitt fyrsta mark. Við það hljóp kapp í kinn Vals-manna. Fengu nú menn að sjá harða sókn, samfara mikilli leikni, og var knötturinn um nokkurt skeið alt af við rnark Skotanna, og endaði sú árás með því, að Örn Mátthíasson skoraði mark. Voru þá 8 mín. liðnar írá því að Skotar skoruðu sitt mark. Áhorfendur lustu npp fagnaðar- ópi, og þótti nú mörgum vænlega horfa fyrir Landanum. Var nú liokkra stund leikið af kappi og fjöri, og léku báðir vel, en ekki var lengi að bíða þess, að Skot- ar skoruðu mark og annað rétt á eftir, en þar með var búinn fytri hálfleikur. Má segja, að ann- að af þessum síðari m-örkum hafi verið óhappamark. Annar hálfleikur h-ófst með hárðri sókn af Skota hálfu. Sóttu þeir af geysi keppni og samleik ágætum. Vörðust Valsmenn svo vel, að unun var á að horfa, og hrundu þeir áhlaupum Skotanna hvað eftir annað. Oft tóku Vals-. menn kn-öttinn af Skotunum og hlupu með hann að marki þeirra, en þar var hörð mótspyrna fyrir, og má segja, að tveir hafi alt- af verið í marki, markvörður og hægri b-akvörður. En þrátt fyrir keppni bg dugnað Vals-manna, skorti þá — í mnumburdi uio Skotana — samleik. Skoruðu þvi Skotarnir 3 m-örk og unnu þar með kappleikinn með 6:1. Var sýnt í upphafi leiksins, að Skotar voru nú orðnir vanari vell- inum en áður og stóðú betur að vígi. Vals-m-enn sýndu í þessum’ kappleik mjög mikla leikni, og er ástæða til að minnast eins mainns sérstaklega, er bar af hinum, en er þó minstur og yngstur. Það er Hólmgeir Jónsson. Hljóp hánn -oft á Skotana, tók af þeim knöttihn og brauzt með hann í gegn um fy&ingu þeirna. Endaði þessi kappleikur með því, að keppendurnir söfnuðust saman í einn hóp og hrópuðu húrra hvorir fyrir öðrum. Er það góður siður. Eftir kappl-eikinn buðu Vals- menn Skotunum til súkkulaði- drykkju á Skjaldbreið. Meðan setið var undir borðum, stóð fórmaður Vals upp og; þakk- aði Skotunum fyrir góðan og skemtilegan leik. Gat hann þess, að þeíta væri í fyrsta skifti, sem Valur kepti við erlent félag, og hefði hann lært mikið á þgim leik, sem kæmi honum að góðo haldi síðar. Þakkaði hann síðan Skotum fyxir komu þeirra liing- að til landsins, og vonaðist tál, að þeir mættu hafa heim með sér til Skotlands margar hlýjar og skemtilegar endurminningar um dvöl þeirra hér. Síðan bað hann íslendinga að hrópa ís- lenzkt húrxa fyrir skozka flokkn- um, og var það gert af fj-örí miklu. Þá stóð Nicholson upp og þakk- aði fyrir þau hlýju orð, er form. Vals, Jón Sigurðsson, hafði mælt til Skotanna, og þakkaði um leið fyrir góðan leik. Hann gat þess, að þeir hefðu boðist tii þess að fara til islánds. Hann sagði fyrir hönd félaga sinna, að þeir eiskuðu hxeint og beint fslendinga, en þó sérstaklega stúlkumar. Hann gat þess, að flokkurinn myndi eiga margar hlýjar endurminningar frá veru sinni hér, og ekki sízt frá þessu. kvöldi. Um leikinn fór hann nokkrum orðum. Hannnefnd! það, að sem áhugamenn- væru Vals-menn mjög efnilegir bnatt- spymumenn, og kvaðst þ-ess full- viss, að ef Skotarnir kærnu aftur að nokkrum árum liðnum, þá myndu Vals-m-enn auðveldlega vinna þá, því það væri eftirfekt- -hve fljótt þeir • hefðu lært af þeim ýms brögð þannig, að þeir léku af meiri leikni s-einni hálfleikixm en hinn fyrri Að endíngu þakkaði hann með mörgum hlýjum orðum fyrir á- gætan leik og bað menn að láta ánægju sína í ljós með því að hrópa húrra. Fram yfir miðnætti skemtu knattspymumennirnir sér með því að syngja íslenzka og sk-ozka s-öngva, og léku við hvern sinn fingur. Spyrnir. ^Henjd ^imskeytf* Kböfn, FB., ll. júlí. Bretar og Kínverjar. Frá London er símað: •Stjórnin í Bretlandi vill ekki fallast á kröfu Nanking-stjórnarinnar um endurskoðun gildandi samninga, nema Kínverjair greiði fyrst skaðabætur fyrir ýms ofbeldisverk og Nanking-stjómin komi fastaxi f-ótum undir sig. Þingrof í Grikklandi. Frá Aþenuborg er símað: Veni- zelos hefir rofið þi-ngið. Þingkosn- ingar fara fram þ. 19. ágúst. Svlar að vonum gramir Nobile. Frá Stokkhólmi er simað: Gremja Svía- í garð Nobile fer vaxa-ndi út af því, að vonlaust virðist með öllu að Malmgren- flokkurinn fin.nist. Svenska Dag- bladet spyr hvers vegna Malm- gren hafi yfirgefið Nobilefiokk- i-nn, en-da þótt víst sá, að hann hafi skort svefnp-oka og skotfæri

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.