Vísir - 12.04.1936, Blaðsíða 8

Vísir - 12.04.1936, Blaðsíða 8
8 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Gamla Bíó Barettsættin í Wimpole street. Árifamikil og listavel leik- in talmynd í 11 þáttum, gerð eftir hinu heimsfræga leikrili Rudof Besiers, sem er um ástir Elisabeth Ba- retts og Robert Brownings, frægustu ljóðskálda Eng- , lendinga á 19. öld. Aðalhlutverkin eru leikin af: NORMA SHEARER og FREDRIC MARCH, sem öllum er óglcymanlcg úr „Bros gegnum tár“, ásamt CHARLES LAUCHTON. Sökum þess he myndin er löng, byrja sýningar á annan páskadag, kl. 4, kl. G'/z og kl. 9. (Alþýðusýning kl. 4). EKKERT ER EINS HRESSANDI ÁRLA MORGUNS, SEM GÓÐUR KAFFISOPI. LÁTIÐ O. J. & K.KAFFI VEKJA YÐUR Á MORGNANA Nýja Bíó Máttur söngsins Stórfengleg lal- og söng- mynd frá Columhia film. Aðalhlutverkið leikur og syngur frægasta söngkona sem nú er uppi, Graee Moore. Ennfremur syngur í myndinni frægasti tenor- söngvari Metropolitan óp- erunnar i New York Michael Barílett. Efni myndarinnar felst i nafni hennar. Það er mátt- ur tóuanna, sönglmeigðin og ástin í söngnum sem ræður því sem í myndinni gerist. Það er sönglegt meistaraverk, sem Grace Moore vinnur í þessari mynd sem er einstæð í sinni röð og ef til vill hesta söngmyndin sem til þessa hefir verið sýnd hér á landi. - Ógleymanlegur mun áhorf- endum verða söngur Grace Moore og Michael Bartlett, , er þau í leikslok syngja „dúett“ úr óperunni La Boheme. Sýnd á annan páskadag kl. 5, 7 og 9. — Lækkað verð kl. 5. Á barnasýningu kl. 3 verður sýnt Eitthvað fyrir alla. 5 litskreyttar Mickey Mouse og Sillv Symphoni- leikni- g myndir ásamt frétta- og fræðimyndum í sambandi vid vinnustofu okkar ® á Vesturgötu 33, verður hér eftir framkvæmd hvers- konar rafmagnsvinna og viðgerðir á rafmagnsvélum, 'i !f . og er þar jafnan faglærður maður til viðtals. Bpæðupnip Ormsson, (Eiríkur Ormsson). SAUMAVÉLAR. Mikill fjöldi ánægðra notenda um land alt ber vilni um gæði saumavéla okkar. Fyrirliggjandi: stígnar vélar og handsnúnar. Greiðsluskilmálar hagkvæmir. Versífinin Pálklnn. Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.