Vísir - 15.07.1936, Blaðsíða 2

Vísir - 15.07.1936, Blaðsíða 2
 'caaEoeaaaK VÍSIR Hitler toýdur Mið- Evrópuþjóðum á við- skifta og fjárhagsráð- stefnu að loknum olympisku leikunum. — Ennfremur ætl- ar hann að bjóða Tékkóslóvökum að gera við þá hlutleysissamning. — Landhelgisgæsla Dana. Svar til herra Brobergs. Engar tilslakanir í cfarð Eússa segja Bretar nú og heimta réttindi til þess að v senda herskipaflota inn í Svartahaf, ef til ófriðar kemur milli Rússlands og Bretlands. Oslo, 14. júlí. Frá Berlín er simað, að Hitl- er ætli að bjóða nokkurum rikj- um í Mið-Evrópu á ráðstefnu um viðskiftamál og fjármál og verði ráðstefna þessi haldin þegar að loknum Olj'inpisku leikunum. Ungverjum, Austur- ríkismönnum, Itölum, Búlgör- um, Júgóslövum og Pólverjum London. FB. , ■ Simfregnir frá Austurríki lierma, að framleiðsluhverskon- ar hergagna sé hraðað sem inest má verða í Austurríki og séu litlir og stórir skriðdrelcar, fall- hyssur, flugvélar, vélhyssur o.fl. framleitt með svo furðuleg- um hraða, að segja megi að þessi hernaðartæki komi í „stríðum straumum“ frá verk- smiðjunum. Enginn virðist vita, segir Richard D. MacMillan, frétta- ritari United Press, livernig á þessari gífurlegu framleiðslu standi, þótt allir geri sér ljóst, að i Austurríki sé nú tveir menn, sem húist til átaka um völdin, þ. e. Schusnigg kanslari og Starhemberg fursti. Allir geri sér ljóst, hinsvegar, að ef til innrásar kæmi af hálfu þýskra nazista, yrði engum vörnum við komið nema 2 eða 3 daga, en nú er sú hætta úr sögunni, að þvi er virðist. Hitt er víst, að ýmsir flokkar í Austurríki hugsa sér til hreyfings, ef deil- an milli helstu manna landsins, leiðir til vopnaviðskifta. Socia- listar, austurrískir nazistar, fascistar, og kommúnistar ráða allir yfir leyni-hergagnahirgð- um. Ef til vill er hættan minst frá konungssinnum, þvi að þeir Ægilegur land.skj álfti í Ctiile. Hafnarborgin Taltal hrundi í rústir. — Oslo, 14. júlí. Frá Chile liafa borist fregnir um ægilegan landsjálfta í hafn- arborginni Taltal. Mestur hluti borgarinnar hefir hrundið í rústir. (NRP. — FB.). Sotelomoröið, Fregn um, að Iögreglu- menn hafi myrt hann í hefndarskyni fyrir það, að kommúnistiskur félagi þeirra var drepinn. Oslo, 14. júlí. Símfregnir frá Madrid herma, að 20 lögreglumenn hafi staðið að morði Calvo Sotelo íhalds- leiðtogans, en annars ber fregn- unum ekki saman um þetla. Fylgir fregn þessari, aS lög- verður boðin þátttaka í ráð- stefnu þessari. Jafnframt berast fregnir um, að Þjóðverjar ætli að bjóða Télckóslóvökum að gera samn- ing um það, að hvor þjóðin um sig skuldbindi sig til þess að segja hinni ekki árásarstríð á hendur. (NRP. — FB.). samvinnu Starhembergs fursta hergagnaframleiðanda Austur- vilj helst að friðsamlegt sam- komulag verði um það, að Ottó setjist á valdastól í Austurriki. En nazistar og fascistar og liin- ir svo kölluðu rauðu flokkar eru allir undir það búnir að berjast, ef þeir lálíta það nauðsynlegt, hver fyrir sín málefni. Það er talið fullvíst, að heim- wehrmenn hafi ekki afhent stjórninni vopn sín, eins og ráð var fyrir gert, heldur hafi jieir falið þau. Það er að vísu svo, að til stendur aukning austurríska hersins i trássi við St. Germain- friðarsamningana. Af stækkun hersins leiðir aukna þörf her- gagna, en ekki svo mikla, sem hér virðist vera um að ræða. Helsti maður í skotfæraiðnað- inum austurríska, er Fritz Mandl, vinur Stahrembergs fursta. Mandl hefir lagt heim- webrsveitunum til vopn og skotfæri. Stjórnarblöðin í Austurríki leggja nú til, að hergagnafram- leiðslan verði þjóðnýtt, að sögn af ótta við, að ella muni ekki hægt að koma í veg fyrir, að fjandmenn hennar innanlands fái vopn og skotfæri. Stjórnin óttast fátt meira en samvinnu Mandl’s og Starhembergs. — (United Press. — FB.). reglumennirnir liafi drepið Sotelo í hefndarskyni fyrir það, að fascistar höfðu drepið einn félaga þeirra, sem var komm- únisti. (NRP. — FB.). — Víggirða Þjóðverjap Helgoland? Oslo, 14. júlí. Frá London er simað, að Cranborne, undir-utanríkis- málaráðherra, liafi skýrt frá þvi í neðrimálstofunni, að Þjóð- verjar væri byrjaðir að viggirða Helgoland. (NRP. — FB.). Eldsvoðinn í Follum. Oslo, 14. júlí. Tjónið af eldsvoðanum í Foll- um-trésmíðaverksmiðjunni er nú talið nema 1 milj. króna. Verksmiðjureksturinn stöðvast um tíma og 400 menn missa at- vinnuna. (NRP. — FB.). Herra C. A. Broberg birtir grein i Alþýðublaðinu í gær um „landhelgisgæslu Dana“. í nefndri grein reynir herra Broberg að lirekja þau ummæli min, að afskifti Dana af land- lielgisgæslu við Island liafi ver- ið gagnslaus og verri en gagns- laus. Rök greinarhöf. gegn þess- um ummælum mínum eru þau, að varðskipið hafi gert hér mik- íð gagn meðan að liann var foringi þess og að Fylla hafi tekið átta togara i fyrstu ferð sinni hingað til lands. Eg tók það fram í fyrri grein rninni í Vísi, að það hafi komið fyrir, að skipherra á dönsku varðskipi hafi gert skyldu sína við Islendinga, en að sá hinn sami hafi aldrei orðið „langlíf- ur í embættinu.“ Með þessum orðum átti eg fyrst og fremst við herra Bro- berg. Það er alkunnugt, að hann reyndist Islendingum frábær- lega vel sem varðskipsforingi. En það er einnig alkunnugt, að ísland fékk ekki að njóta dugn- aðar hans og skyldurækni við þetta starf nema O1/^ mánuð. En þó að einstöku menn hafi reynst vel við gæslustarfið, Iiaggar það ekki við þeim heild- ardómi mínum um afskifti Dana af landhelgisgæslu liér við land að hún hafi verið gagns- laus og verri en gagnslaus. Heildardómur um árangur af landhelgsigæslu Dana getur ekki bygst á undantekningum. Hann getur bygst á því einu, hvernig starfið er rækt til lang- írama, og á samanburði á gæslu þeirra og gæslu íslendinga sjálfra. Það má vafalaust gera ráð fyrir því, að þátttaka Dana í landbelgisgæslunni hafi orðið þess valdandi, að íslend- ingar hirtu ekki um það fyrr en raun varð á, að eignast gæsluskip sjálfir. Menn hafa of lengi treyst danska gæsluskip- inu, treyst því, að miklu minni ráðstafanir 'þyrfti að gera í þessum efnum vegna veru þess hér við Iand. Að því leyti hafa afskifti Dana af þessum málum orðið til ógagns. Ef einhverjir kynnu að halda þvi fram, að margir danskir varðskipaforingjar, er hér hafa verið, hafi starfað svipað því jafn vel og Broberg, vil eg biðja þá hina sömu að kynna sér „af- rek“ dönsku varðskipanna í timaritinu „Ægi“, sem gefið er út af Fiskifélagi Islands. Eg hefi bæði nú og áður stuðst við skýrslur, sem þar eru birtar um störf varðskipanna. En af þvi að Ægir er senni- lega í fárra manna höndum, skal eg skýra lauslega frá inni- haldi nefndra skýrslna umland- helgismáfin á tímabilinu frá 1926 til 1934. 1927 tók Óðinn 16 skip í land- helgi, Þór 13, Fylla 8. 1928 tók Óðinn 36 skip, Þór 4, Fylla 1. Árið 1929 tók Óðinn 17 skip, Ægir 6 (hann kom hingað 14. júlí það ár), Fylla4, Hvidbjöm- en 1. Árið 1930 voru sektuð Í22 skip fyrir ólöglegar veiðar í landhelgi. Óðinn tók 4, Ægir 18, dönsku varðskipin ekkert. Árið 1931 voru sektuð 17 skip. Ægir tók 12, óðinn 2, Þór 2, Hvidbjörnen 1. Árið 1932 voru sektuð 9 skip. Ægir tók 4, Óðinn 1, Fylla 2 og Maagen 1. | Árið 1933 voru sektuð 6 skip. Óðinn tók 2, Ægir 4. Dönsku varðskipin ekkert. Árið 1934 voru sektuð 9 skip. Ægir tók 5, Þór 2, Óðinn 1, mó- torbáturinn Ingimundur gamli 1, danska varðskipið tók ekk- ert. Síðustu árin hefir sjaldan verið nema eitt íslenskt varð- skip í gangi í einu. Um starfsemi dönsku varð- skipanna að öðru leyti skal þelta tekið fram. Það á víst að heita svo, að dönsku varðskipin hafi skiftst á um gæsluna, þannig, að hér væri altaf eitt skip. En nokkur brestur hefir orðið á þessu. Ár- ið 1926 kom Fylla bingað 29. jan. Hún var hér til 31. maí. Fór þá til Jan Mayen, kom aft- ur 30. júlí og var liér til 12. október. Af þessum tíma lá hún 68 sólarhringa á Reykjavíkur- höfn. Þegar liún fór alfarin, kom Islands Fallc hingað (12. okt.) og var hér til 5. nóv. Hann lá nærri 14 sólarhringa á Reykja- víkurhöfn. Árið 1927 lcom Fylla hingað 21. febr. og fór aftur 26. sept. Það ár lá hún 85 sólarhringa á Reykjavíkurhöfn. Þá kom Islands Falk hingað 24. sept. og var hér til 9. nóv. Hann lá 27 sólarhringa á Reykjavíkurhöfn. Hafnarlegum dönsku gæslu- skipanna árið 1928, er lýst í Ægi 1929, með þessum orðum: „Því hefir oft verið lireyft, að dönsku varðskipin eyddu miklu af tíma sínum á Reykja- víkurhöfn og minsta kosti að því er Fyllu snertir má segja, að liún í ár „hafi ekki brugðið vana sinum.“ Nákvæmar skýrslur eru ekki til um legudaga dönsku gséslu- skipanna á öðrum höfnum. En eg Iiefi átt tal við marga menn úr ýmsum verstöðvum lands- ins, sem hafa liaft orð á því, að dönsku gæsluskipin lægju þar lengi á höfnum inni. Herra Broberg lieldur því fram, að eg sé blindaður af liatri á öllu, sem sé danskt. Þeir menn, sem best liafa haldið á rétti íslands á liðnum tímum, liafa allir fengið þá „slettu“ framan í sig. Mér er vissulega ekki vandara um en þeim. Eg mun þvi hvorki blikna né blána við þá ásökun. Menn geta trúað því, sem þeim sýn- ist í þeim efnum. G. Benediktsson. Áfengisbruggun. Barðastrandasýslu 14. júli. FÚ. Aðfaranótt hins 13. þ. m. hóf sýslumaðurinn í Barðastranda- sýslu ásamt oddvita Patreks- fjarðarhrepps leit eftir heima- brugguðu áfengi hjá Þórarni Ilelga Fjeldsted i Raknadal. Fanst þar í urð ofan til við bæ- inn kvartil með dálitlu áfengi í gerjun. Skamt þaðan og þó aðallega heima í bænum, fund- ust ýms bruggunartæki og 2 ílöskur með fullbrugguðu á- fengi. Málið er i rannsókn. Ferðamenn á Seyðisfirði. Seyðisfirði 14. júlí. FÚ. Milli i60 og 70 langferðamenn gistu á Seyðisfirði síðastliðna nótt. Þar af 54 ferðafélagsmenn á leið til Skjöldólfsstaða. Færi á Fjarðarheiði batnar nú með hverjum degi. London í morgun. Að því er seinustu fregnir herma frá Montreux eru ný deiluatriði komin til sögunnar milli Breta og Rússa á ráðstefn- unni, um umferð herskipa um Dardanellasund, og hafa Bretar nú afturkallað tilboð sitt um tilslakanir í þágu Rússa, er áður var um getið. Erefjast Bretar fullra rétt- inda til umferða um sundið í liernaðartilgangi. Með þessu hafa Bretar í raun raudlida. Því hefir löngum verið liald- ið fram af rauðliðum, að stjórn socialista á IIafnarfjarðarkaup- stað væri slík fyrirmynd, að vart yrði lengra komist. Þar væri mikil og góð atvinna allan ársins bring og þvi hefði þar hver maður nóg fyrir sig að leggja. Þar væri bæjarútgerð og gróðinn á henni svo stórlcost- legur, að ekki yrði tölum talið. Bæjarsjóðurinn væri fullur af peningum og stæði prýðilega í skilum við lánardrotna sína. — í fám orðum sagt: Hafnar- fjörður væri paradís á jörðu. En svo koma ólukku stað- röyndirnar. Og þær segja þá sögu, m. a., að bæjarsjóður Hafnarfjarðar sé galtómur. Ilann hafi, þurft að fá stórkost- legt peningalán, til þess að geta greitt vexti af skuldum sínum. Þær segja lika frá því, hinar miskunnarlausu staðreyndir, að þeir sem kröfur eiga á þenna „forríka" bæjarsjóð, verði að taka við ávísunum (gulum seðl- um), því að peningar fyrirfinn- jst ekki! Og staðreyndirnar segja, að mönnum verði vand- ræði úr þessum seðlum oft ög einatt, því að fáir eða engír yilji eiga þá. Og enn segja þær frá því, að bæjarútgerðin sé rekin með miklu tapi ár eftir ár, jafn vel þó að hún þurfi ekki að greiða útsvar eða aðra skatta til jafns við einka-fyrirtæki. Og sumir segja, að framkvæmdar- stjórinn vinni kauplaust. Ein- liver hagur ætti að vera að því. Staðreyndirnar segja enn- fremur frá því, að mikið at- vinnuleysi sé nú í Hafnarfirði, hinni rauðu paradís. Og þurfa- mannahópurinn er víst ekki minni þar en annarsstaðar — ef til vill hlutfallslega stærri. Og enn skýra staðreyndirnar frá því, að bæjarsjóður hafi orðið að veðsetja ríkissjóði mestan hlut eigna sinna fyrir bakábyrgð hans að ensku stór- láni, sem tekið var ekki alls fyr- ir löngu. Þótti þar hart að geng- ið, en stjórnin hafði ekki séð sér annað fært, en að krefjast mikillar veðsetningar. Er og slíkt venjan, þar sem skulda- staðir þykja óvissir. Svona gengur þetta i „paradís rauðliða“. Og nú segja þeir sjálfir, rauðliðarnir, í einu blaða sinna, að um hábjargræð- istímann, í sjálfum júlímánuði, sé hagur fólks i Hafnarfirði svo bágborinn, að telja megi full- komið „hungurástand“. Og svo er að sjá, sem ahnenn- ingur álíti alveg gagnslaust, að krefjast neins af bæjarfélaginu eða hinni rauðu „forsjón" þess, lieldur verði ríkissjóður að koma til hjálpar! Svona gengur það þar sem og veru krafist þess, að ef til ófriðar kæmi milli Breta og Rússa, hefði Bretar rétt til þess að senda herskipaflota gegnum sundið og inn í Svartahaf. Kröfur þær, sem Bretar hafas nú borið fram, draga vitanlega mjög úr líkunum fyrir þvi, að. samkomulag náist milli þeirra og Rússa, en það hefir að und- anförnu verið talið skilyrði þess, að ráðstefnan nái tilgangi sínum. (United Press. — FB.). rauðálfar stjórna. — Þar vant- ar björg í bú. Og þar hvilir óblessan yfir mannlifinu. ------------------------- C. A® Erobepg og landhelgisgæslan. Herra C. A. Broberg, fyrr- verandi skipherra i sjóliði Dana og um eitt skeið foringi á varð- skipinu „Islands Fallc“, við á- gætan orðstír, hefir sent Vísi athugasemdir noklcurar við grein G. Benediktssonar, í blað- inu 10. þ. m., um landhelgis- gæslu Dana hér við land, með tilmælum um að þær yrðu birtar hér í blaðinu. Og þrátt fyrir það, að hr. C. A. Broberg liefir nú þegar látið birta þessar athugasemdir sínar i öðru blaði, vill Vísir þó ekki skorast undan að verða við þessum tilmælum, og fara athugasemdir hans hér á eftir. Feld er þó niður upp- talning á togurum þeim, sem teknir voru af „Islands Falk“ meðan hann var undir stjórn lir. C. A. Broberg, enda virðist það engu máli skifta í þessu sambandi hver nöfn togaranna voru, né heldur livaða dag eða hvar í landhelginni þeir voru teknir, hverrar þjóðar þeir voru eða hve háa sekt liver þeirra var dæmdur til að greiða, svo sem greint er frá í skýrsl- unni. Athugasemdir hr. C. A. Bro- bergs eru á þessa leið: „Hr. Guðmundur Benedikts- son hefir i grein í „Visi“ þ. 10. júlí s. 1., liaft slík ummæli um landhelgisgæslu Dana við Fær- eyjar, Grænland og ísland, að menn gætu álitið að liann væri sérlega fróður í þeim efnum. Hann segir m. a., um landhelg- isgæsluna við íslandsstrendur, framkvæmda af dönskum varð- skipum: „Öll afskifti Dana af land- helgismálum eru á sama veg: Þau eru gagnlaus og verri en gagnslaus“. Þessi ummæli lir. G. B. eru honum til lítils sóma, og án nokkurs efa til einskis gagns fyrir föðurland hans, Island, sem þó líklega hefir verið mein- ing hans að vinna sitt besta fyrir. Hvað mikið má marka um- mæli hr. G. B., um þessi mál, nnm m. a., eftirfarandi listi sýna: Vaðskipið Islands Falk, und- ir minni stjórn, tók á árunum 1921—22“ (samkvæmt sund- urliðaðri skýrslu sem hér er feld niður, 30 togara, er greiddu í sektir samtals 192 þús. kr.). „Varðskipið var hér við strendur Islands frá 8./10 — 1921 til 25./4 — 1922, sem sagt í 6Y2 mánuð og á þessu tima- bili tólc það 30 — þrjátíu — Gífarleg hergagnafram- leiðsla í Austnrríki. Ríkisstjómin óttast og Mandl’s, helsta ríkis. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.