Vísir - 27.09.1936, Qupperneq 5

Vísir - 27.09.1936, Qupperneq 5
GAMLA BÍÓ: 1 8UNNU Aðalleikendur: Ingirid Bergmann. Lars Hanson. Það er eflirtektarvert, live sænskum kvikmyndum er vel tekið hér á landi, og í hvert sinu og sænsk mynd er sýnd hér i Reykjavík er hvert sæti setið i kvikmyndahúsunum kvöld eftir kvöld. Það leynir sér eitt- hvað í sænskri leiklist, sem er svo mjög að skapi okkar Islend- inga — eitlivað, sem er nær okkur, eittlivað skildara okkur, eitthvað,sem gripur okkur fast- ari tökum en það, sem látið er gerast suður í bláma Miðjarð- arhafsins eða vestur i Holly- wood. Yfirleitt eru sænlskar mvaidír ekkert afbragð annara mynda að efni til, en það er yfir þeim einhver hressandi blær, og þær eru stílhreinar og fágaðar eins og framkoma liinna frjáls- mannlegu Svía. Leikritið Sunnuhlið er samið af norslca skáldinuHelgeKrogh, og efnið er saga ungrar stúlku, sem skáldið nefnir Evu Bergli, og kynningu hennar af hinum unga og vellríka óðalsbónda Haraldi Ribe. Eva var málaradóttir, með listræna hæfileika, sem hana langaði til að beita — en liún var fátæk og varð að vinna fyr- ir sér í banka. Á kvöldin málaði liún myndir eða sótti lista- mannasamkvæini, og það voru hennar bestu stundir. Einu sinni yfirsást Evu litlu lítilsháttar við bankastörf sín, er hún afgreiddi manni nokkr- um þúsund krónur fram yfir það, sem átti að vera — en sá, sem hér átti lilut að máli, var óðalsbóndinn Harakl Ribe. Við þessa mistalningu ræðast þau við i fyrsta sinn, og upp úr því spinnst kunningsskapur þeirra, sem svo verður að trúlofun og síðar að hjónabandi. —- Eva er orðin liúsmóðir í Sunnuhlíð. En Iiún er ekki ánægð með það, því henni finst hún fá heldur litlu að ráða fyrir tengdamóður. sinni, sem miklu fremur lítur á tengdadóttir sína sem verðmikið stofustáss, en arftaka sinn við búskápinn í Sunínuhlið. Þetta er gömul og ný saga, sem altaf er að endurtaka sig, og eklci sxst, ef tengdadóttirin er úr kaupstað og hefir unnið í banka! En svo veldur því dá- lítið spaugilegt atvik, að Eva leysir frá skjóðunni, krefst rétt- VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 HLÍÐ. Eftir Helge Krogh. ar síns og forráða, og gamla konan fær lxenni brosandi búr- lyklana og lætur ánægju sína í ljósi yfir því,að eiga svo ágæta tengdadóttur. Ingirid Bergmann er afburða alþýðleg, tápmikil og frjálsleg leikixiær — og I.ars Hanson er fyrirmyndar Svíi. KROS8GÁTA Nr. 18 1 |2 3 i 4 G 7 I8 ® 9 ® 10 11 12 13 14 ®| 15 16 n 17 18 I® 19 20 | 21 22 1 1® 23 24 25 1 26 H 27 28 29 30 a 31 9 P)|32 ® 33 34 ® 35 36 37 038 39 | 1 40 m 41 42 43 44 fjÍ 45 m 46 147 ! 1 r i® 48 49 l^í50 511® 52 ®|53 ®| 54 55 56 Q ® 57 58 59 | 60 | |0 61 1 1 (SS 62 Lárétt: 1. Radius. 5. Ó8 elginn. 9. Lögur. 10. Verða aðnjótandi. 14. Til íslands. 15. Dreifi fræjum. 17. SnuðraSi. 19. Poll- ur. 21. Fljóð. 23. Kuldakreista. 25. Borðhald.' 26. Sorg. 27. Snemma. 28. Voði. 30. Sólguð. 31. Rek upp org. 32. Tif. 33. = a32 lárétt. 34. Við þýsk staða- nöfn. 35. Vel fylgt eftir. 38. Tjón. 40. Frumefni. 41. Púk- anna. 43. Ánægjan. 45. Fæða. 46. Bjálfa- leg. 48. Tíndi. 50. Tangi. 52. Fálmað. 53. Gömul sögn. 54. Viljugar. 57. Fræg. 60. Fita. 61. Betur fylgt eftir. 62. Rittákn. Lóðrétt: 1. Náttúru-hamfarir. 2. Likams- hlutinn. 3. Leit. 4. Framkvæmir. 5. Ver. 6. Ábendingarfornafn. 7. Manns- nafn. 8. Að utan. 11. Dýramál. 12. Sköll. 13. Hirða. 16. Af völdum Amors. 17. Klettasnasirnar. 18. Með reiðibragði. 20. ósæmilegt framferði. 22. ósæmilegt framferði. 24. Grynn- ingin. 25. Geislabaugur. 29. Stað- næmdist. 36. Ávíta. 37. Mæla. 38. Fugl. 39. Til vetrarskemtana. 42. Er vegvís. 44. Angan. 45. Frumeind. 47. Forn samtenging. 49. Brátt. 51. = 25 lárétt. 53. Fornt persónufornafn. 55. Ullarhnoðri. 56. Forsetning. 58. Tónn. 59. í þessum svifum. ' Lausn á krossgátu nr. 12. Lárétt. 1. Umvanda. 4. Hadesar. 9. Potaði. 12. Sápaði. 14. Lóur. 15. Ópin. 16. Róa. 18. Rakann. 21. Gái. 23. Ór- um. 25. Nótan. 26. Tólg. 27. Posar. 29. Pan. 30. Pálma. 31. Af. 32. Rósa- knapp. 35. Ur. 36. Nam. 38. Ár. 39. Af. 40. Org.. 41. ópal. 44. Traf. 46. Saka. 48. Maður. 51. Lama. 54. Stallar. 55. Martröð. Lóðrétt: 1. Upphrópan. 2. Vitlaus. 3. Niður. 5. Drápa. 6. Spangól. 7. Reiðigarg. 8. Fótatak. 10. Aó. 11. Iran. 12. Sónn. 13. Pí. 17. órofa-. 19. Ivópar. 20. Nanna. 22. Álmur. 24. Mar. 26. Táp. 28. Ró. 30. P. P. 33. Sálma. 34. Aftra. 37. Móka. 40. Ofar. 42. Pál. 43. Óð. 45. Alt. 46. S. S. 47. At. 49. Ar. 50. Um. 52. Mö. 53. Að. gPWNPDARSHUGLEÍlÐING. Di-ottinii alvaldur sat í lxá- sæti sínu og hlustaði á boðskap liins milda útvarps. Það voru Iofgerðarsöngvar, bænir og á- köll og messugerðir frá helgi- dómum stjörnuríkjanna. Frá Jörðu heyrði drottinn alvaldur grát, andvörp og kveinstafi. Drottinn bað engil sinn að fljúga til .íarðar og sjá hvað gengi þar að mönnunum. Eng- ill drotlins kom aftur með þá fregn, að mennirnir væru veik- ir. — Eithvað verðum við að #ra fyrir mennina þar, sagði drott- inn, en þá bauðst sonur lians lil þess að fara til Jarðar og líta á veikindi mannanna. — Gott er það, sonur, sagði di'ott- inn. . Og sonur guðs kom til Jarð- ar, gekk til frétta við mennina og spui'ði þá um liðan þeirra. Okluir liður illa, sögðu mennirnir. Hér er eitthvað svo kalt og friðlaust. Við erum hræddir við alt og alla. Hrædd- ir við lífið og höfum áhyggjur út af því, hræddir við dauðann og viljum flýja liann, hræddir við guð og dóma lians, hrædd- við hver annan, öfundum og hötum hvern annan, og svo berjumst við og drepum hver annan, og lífið verður kvöl. Sonur guðs sá, að veikindi mannanna vor alverleg. Ilann 33. TAFL. Teflt i Múnchen 17. ágúst. — Froms-bragð. —- Hvitt: K. Hromadka (Tscliechoslovakia). Svart: G. Danielsson (Svíþjóð). 1. f4, e5; 2. fxe, d6; 3. exd, Bxd6; 4. Rf3, g5; 5. d4 (ekki 1x3?? Bg3 mát!), g4; 6. Rg5 (í þessari stöðu var álitið að Re5 væri eini leikurinn, en þessi virðist betri), De7; 7. Dd3, Rc6; 8. c3, f5; 9. þ3! (liindrar li6), Rf6; 10. Iixg, Rxg4; 11. Ra3, BxR? (Úr þvi að svartur ætl- ar að hróka drotningarmegin á hann ekki að opna b-linuna); 12. bxB, Bd7; 13. g3, o-o-o; 14. Bg2, Kb8; 15. Hbl, b6; 16. Bf4, h6; wmii«nMniii~m "nnmnnBi iiif ~i~'t • • — " -^ hóf rannsókn og athugaði öll sjúkdómseinkennin. Og sonur guðs sá, hvað það var, sem gelck að mönnunum. Það var hjartasj ú k d ó m u r, sem gekk að mönnunum. — Sonur guðs hélt rannsókninni áfram til þess að finna sýkilinn og eyði- og varnarlvf gegn lionum, og liann fann sýkilinn og lvfið — en það kostaði liann lífið. Síðan hafa mennirnir minál hans sem hin§ mikla læknis, og hafa notað lyfið, sem hann gaí' þeim. Lyfið, það er trúin. Mönnunum hefir verið að smá batna, en það hefir farið hægt, samt eru þeir fyrir löngu ABCDEFGH 17. Da6!, h6xR (svartur á eng- an góðan leik); 18. Hxb6+!, a7xll; 19. Dxb6+, Ka8; 20. Da6+, Kb8; 21. 0—0! Db4 (Þetta er eini leikurinn til aö forða máti strax); 22. a3xD, g5xB; 23. b5, gefið, máti verður ekld forðað. farnir að trúa því, að lífið sé gott, að^ guð sé góður, að gam- an sé að lifa, að til sé enn full- komnara lif, að dauðinn sé að- eins inngangur að æðra og betra lífi. Þeir hafa lært að elska lífið, elska guð og elska liver annan, hjörtu þeirra hafa styrkst við elsku guðs og manna, það hefir hlýnað og birt í sálum þeirra og þeir hafa auðgast af bjartsýni og glæsí- legum vonum. Þeir hafa lært að treysta guði, treysta hver öðrum, treysta sjálfum sér, og það traust gerir hjörtu þeirra lieil. Pétur Sigurðsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.