Vísir - 23.04.1937, Page 2

Vísir - 23.04.1937, Page 2
VlSIR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstj.: Páll Steingrímsson. Skrifstofa 1 ^usturstræti 12. og afgr. J S í m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 kr. á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Ný gullöld. Mönnum skilst það, að nú muni i vændum ný gullöld fyr- ir land og lýð „Gullöld“ glæsi- legra loforða, sem að visu hlýt- ur að fara eftir atvikum hverjar efndir verða á. Fyrir síðustu kosningar voru núverandi stjórnarflokkar hinir örlátustu á slík loforð. Um efndir á þeim loforðuin sýnist nú víst sitt hverjum. , Fyrir síðustu kosningar sömdu socialistar „hina lands- kunnu fjögra ára áætlun", sem formaður alþýðuflokksins nefnir svo i kosningaávarpi sinu í Alþýðublaðinu í fyrradag. Áætlun þessi var barmafull af gullnum loforðum. Og lá henni virðist hafa verið að eins sá eini ágalli, eftir þvi sem nú er komið i ljós, að sögn socialista sjálfra, að hún entist þeim ekki í fjögur ár, eins og til var stofn- að. Áætlunin var í 30—40 liðum að minsla kosti, og liún er nú svo að segja öll komin i fram- kvæmd, segir formaður alþýðu- flokksins. Hún átti að leysa öll vandræði þjóðarinnar, en þó að hún sé nú að mestu komin í framkvæmd, sjást þess engin merki önnur en sivaxandi vand- ræði og þrengingar. Um áætlun þessa, „hina lands- kunnu“, virðist þannig nokkuð líkt á komið og manninn, sem kveðið var um: „Þú ert sá mesti maður Jón, makalaus hæði í raun og sjón. En furðuleg er flónska sú, að fáir vita það nema þú.“ — En um fjögra ára áætlunina veit enginn, að hún liafi leyst nokkurs manns vand- ræði. En hvað um það, og livað sem framkvæmd áætlunar þessarar líður, þá er það nú kunnugt orðið, að þar er ekki „meira að liafa“! Og því er það, að nú er efnt til nýrra kosninga. Því að þrátt fyrir blessunarríkt starf núverandi stjórnar og stjórnarflokka í þrjú ár, þá virðist öll alþýða manna sam- mála um það, og þó líklega það eitt, að'„svona getur það ekki gengið lengur“. Og það segir Alþýðuldaðið líka, og formaður alþýðuflokksins virðist vera á sömu skoðun. Þannig má það vera hverjum manni ljóst, að tími muni til kominn og ekki seinna vænna, að efna til nýrra kosninga og nýrra kosningaloforða, nýrra fyrirheita um nýja gullöld fyrir land og lýð. En þessi nýju fyrirheit er að finna i „starfsskrá“ alþýðu- flokksins. „Áætlunin“ er úrelt heiti, nafnið engu síður en „inn- lialdið“. Nýtt nafn hæfir best nýjum tíma og nýjum Ioforð- um. Menn kynnu að öðrum kosti að ætla, að um efndir lof- orðanna mundi fara líkt og áður. 1 síðuslu kosningum börðust socialistar fyrir „útrýmingu at- vinnuleysisins“. Nú hefja þeir nýja baráttu fyrir „viðreisn“ at- vmnuveganna. Með framkvæmd „hinnar landskunnu“ fjögra ára áætlunar átti að „útrýma atvinnuleysinu“. Sú áætlun er nú að mestu komin í fram- kvæmd, og komst það á tveim árum, segir Jón Baldvinsson. En þrátt fyrir það er alvinnuleysið í landinu nú magnaðra en nokk- uru sinni áður. Ef til vill stafar það áf því, að socialistum hafi „skjöplast“ nokkuð um fram- kvæmdina. Það liefði mátt ætla, að fyrslu ráðstafanirnar, sem gera þurfti, til að útrýma atvinnuleysinu, væri ráðstafanir til viðreisnar atvinnuvegunum. Hinsvegar virðast socialistar ekki liafa gert sér það ljóst í upphafi. Þeim liugkvæmist það ekki fyrr en nú, eftir að fjögra ára áætlun þeirra er „að mestu komin í framkvæmd“, að gera þurfi nokkurar ráðstafanir til við- reisnar sjávarútveginum, og þeir virðast hafa hugsað sér að litrýma atvinnuleysinu án þess! Sjálfstæðismenn báru fram til- lögur til viðreisnar sjávarútveg- inum þegar á fyrsta þingi eftir að socialistar komust til valda. En við þeim tillögum vildu so- cialistar yfirleitt ekki líta,þar til nú, að þeir tóku sér fyrir hend- ur að „sjóða upp úr þeim tillög- ur þær, sem þeir báru fram á síðasta þingi, í kommúnistisk- um búningi, „eftir rússneskri fyrirmynd“, og svo „lélega úr garði gerðar“, að þeir mega vita, að þær geta aldrei náð fram að ganga. En kosningarnar munu leiða það í ljós, að þjóðin lætur ekki nú ginnast af loforðum þeirra. Hún lætur sér ekki nægja, að mega eiga von á endurteknum yfirlýsingum þeirra um það í lok næsta kjörtímabils, að nii hafi öll fyrirheit verið uppfylt án þess að nokkuð hafi verið gert. ERLEND VlÐSJÁ. Roosevelt og friðurinn. ÞaS vakti athygli er hinn gamli enski fri’Sarvinur George Lansbury tók sig upp og fór til Bandaríkj- anna til móts við Roosevelt for- seta. Erindi hans var aS fá Roose- velt til að gangast fyrir ráSstefnu um friSarmál. Undir eins eftir för Lansbury til Ameriku bárust fregnir um aS forsetinn hefSi ein- mitt stungiö upp á því viö Lans- bury að slík ráSstefna skyldi hald- in, en i fréttum erlendis frá í gær er þetta boriS til baka og lýsir Roosevelt því yfir aS "hann hafi alls ekki tekiS svo ákveSiS til orSa beldur aSeins aS hann vonaSist eftir aS aSstæSur breyttust svo, aS von væri um aS hægt væri aS halda slíka ráöstefnu. Þeir eru margir, sem líta til Roosevelts, sem hins mikla bjarg- vættar friöarins. Forsetinn er á- kveSinn friöarvinur ,#g ein af kosningayfirlýsingum hans var um, aS hann hataSi ófriö. Þýski rithöfundurinn Emil Lud- wig er einn af þeim, sem telur aS Roosevelt geti haft manna mest áhrif í friöaráttina. Emil Ludwig hefir nýlega ritaS grein í tímaritiS Current History um næstu styrjöld. Telur hann aS hún muni verSa af völdum ÞjóS- verja, en endar grein sína á þessa leiS: Franco neitar að samkomulag komi til nokkura mála. Viötal Francos vid Randolph Cliixreliili. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. 1 > andolph Churchill hefir átt viðtal við Franco, er ^ sagði meðal annars: Vér munum vinna sigur. Vér munum ekki fallast á neinar samkomulagsumleitanir eða að farinn verði neinn meðalvegur. Um bardagana á Guadalajaravígstöðvunum á dögunum sagði hann, að nú hefði aftur breyst, og hersveitir sínar fært herlínuna fram um marga kílómetra. Þeir munu ekki hörfa undan um einn þumlung á því svæði, sagði Franco að lokum. MANNFALL í MADRID. Fregnir frá Madrid herma, að 50 menn hafi beðið bana, en 80 særst í loftárásinni á Madrid í gær. — Undanfarna 11 daga hafa 210 menn beðið bana af völdum skotárása á Madrid, en 340 særst. — United Press. London í morgun, Áköf fallbyssuárás var aftur gerð á Madrid í gær, og vörpuðu uppreistarmenn sprengikúlum, „shrapnel“-kúlum og eld- sprengjum. Spánska fréttastofna (Span- ish Press Agency) skýrði frá því í gærkveldi, að erlendur stjórnmálamaður hefði verið kyrsettur í Valencia, þar sem sá grunur lék á, a hann hefði óleyfilegan varning meðferðis, var gerð leit í farangri hans, og fundust þar skjöl, sem þóttu mjög grunsamleg. Þjóðerni þessa stjórnmálamanns er liald- ið leyndu. : BRESK SKIP FARA TIL BILBAO. Nýkomin frétt frá La Roch- elle hermir, að þrjú bresk skip hafi siglt frá Jean de Luz klukk- an hálf tólf í gærkveldi og ætl- að að reyna að komast til Bil- hao. Þar sem siglingaleiðin er aðeins 70 sjómílur, ef farið er beina leið, ættu skipin, ef alt gengur að óskum, að hafa kom- ist þangað skömmu eftir dögun. í fylgd með þeim verða þrír flugmenn, sem áður hafa flogið til Bilbao. FÚ. GÍFURLEGT TJÓN f MADRID. London, í gær. Á miðvikudag var gerð skot- árás á Madrid þrívegis og varð af þeim gífurlegt tjón. Hvar- vetna á götunum eru blóðpollar, grjót og brotið gler úr hrundum húsum o. s. frv. „Einn einstakur maöur getur enn foröaö frá ófriöi. Þessi maöur er Franklin D. Roosevelt. Hann veit þetta og hefir fulla vitund um hiö sögulega hlutverk sitt. En öröugleikar hans eru miklir, því aS fjöldinn af Ameríkumönnum telur ranglega aS Evrópa geti og skuli ráöa málefnum sínum sjálf. Þessir menn hugsa ekki um afleiSingarn- ar ef Japan og Þýskaland ynni stríSiö. Ef til vill gengur forsetinn þó fram fyrir skjöldu — en til þess þarf þjóS hans öll aS standa einhuga aS baki honum. Forsetinn hefir nú sagt, aS engin ráSstefna verSi haldin í bili — en hvaS síSar verSur, sýnir framtíSin.“ MIJAJA KVEÐST VERA ÓSÆRÐUR. London, í gær. Fregnir bárst um það ný- lega, að Miaja hershöfð- ingja hefði verið sýnt bana- tilræði og hefði hann særst. — Mijaja hefir nú birt til- kynningu þess efnis, að það sé uppspuni, að hann hafi særst. United Press. Osló, 23. apríl. Samkvæmt fregn til Wran- gels útgerðarfélagsins í Hauga- sundi, tóku lierskip Francos eimskipið Augvald og fluttu það til Ceiita. Skipstjórinn mótmælti þessu og bað frakkneskt herskip um aðstoð. Augvald var því næst látið laust. — NRP.-FB. 3 Osló, 23. apríl. Frá Sevilla er símað, að flug- vélar uppreistarmanna hafi gert loftárás á tvö spænsk skip við Cartagena og sökt öðru þeirra. Hitt strandaði skömum síðar. NRP. — FB. Fárvidri á Saghalin- ©yju. Fjöldi sjómanna ferst. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í gær. Fregnir frá Estoyohara á Sag- halin herma, að þar hafi geisað fárviðri mikið á vesturströnd- inni og 47 fiskimenn druknað, en 57 er saknað. — United Press. Launahækk- un í Ítalíu. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Samkv. Rómaborgar-fregn- um hefir náðst samkomulag í grundvallaratriðum í samfé- lags-aðalráðinu, að laun verka- manna skuli liækka um 10%, en laun allra annara um 8%. Talið er, að þetta muni engum ágreiningi valda, og að launa- hækkunin komi tilframkvæmda 9. maí. United Press. Sumarkveðja. Óskum vinum og vanda- mönnum gleðilegs sumars.Þökk fyrir veturinn. — Förum frá Port Talbot í dag áleiðis til Genua. — Vellíðan allra. Skipshöfnin á Eddu. Randolph Churchill. DjóÉdði smiia loRskip lyiir Breta. Skipin verða af sömu stærð og „Hindenbupg^. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í gær. Flugmálasérfræðingur Morning Post skýrir frá því, að samvinna sé í vænd- um milli Breta og Þjóðverja um smíði stórra loftskipa til farþega og póstflutninga. Skip þessi verða af sömu stærð og Hindenburg og eiga að notast í póst- og far- þegaflugferðum milli Bret- lands og nýlendnanna. Að því er sérfræðingur Mor- ning Post segir hafa tvö skipa- útgerðarfélög og tvö flugfélög áhuga fyrir málinu, þ. e. að kaupa loftskip af Þjóðverjum í þessu skyni og ef til vill semja við þá um smíði slíkra skipa í Bretlandi. Talið er, að byrjað verði með því að sniíða tvö loftskip til flugferða milli Bretlands og Canada og Bretlands og Suður- Afríku. — United Press. Söngheimsökn frá Aknreyri. Kantötukór Akureyrar, sem stjórnaS er af Björgvin GuS- mundssyni tónskáldi, kom með Ægi til Reykjavíkur kl. I e. h. í gær. Er skipiS var aö leggjast aS bryggju, söng kórinn kve'Öjulag, en Fóstbræður, undir stjórn Jóns Hall- dórssonar, svöruðu með því að syngja hina norrænu söngmanna- kveðju eftir Grieg. Síðan hélt Jó- hann Frímann skólastjóri stutta ræðu fyrir hönd Kantötukórsins, en Sveinn G. Björnsson fulltrúi svaraði og bauð kórinn velkominn til Reykjavíkur. Mikill mannfjöldi hafði safnast saman á bryggjunni til að mæta gestunum og hlýða á söng kóranna. Reykvíkingar hafa fengið góðan gest þar sem er Björgvin Guð- mundsson, er hann kemur nú hing- að með kór sinn. Björgvin er vin- sæll af öllum íslenskum tónlistar- nemendum fyrir tónsmíðar sínar, sem margar hverjar eru á allra vör- um. Þess er því að vænta, að tón- skáldið og kór hans fái góðar við- tökur hjá Reykvíkingum, eins og þeir gestir eru vanir að fá, er koma til að syngja fjör og gleði í hjörtu bæjarbúa. f Kristján H. Magnnsson listmálari andaðist í gærkveldi 22. apríl. Bandamein lians var magasár. Hans verður nánara minst hér í blaðinu síðar. liöivaBgs- hlanp I. R. liið 21. í röðinni var háð í gær. Fjögur félög keptu: íþróttafélag Borgarfjarðar, Iþróttafélag Kj ósarsýslu, Knattspyrnuf élag Beykjavíkur og íþróttafélag Reykjavíkur. Hlauparar voru 22. Lögðu þeir af stað frá Al- þingisliúsinu. 20 komu að marki. K. R. vann með 9 stigum. I. K. fékk 18 stig, I. B. 28 og í. R. 31 stig. Fyrstur að marki var Sverrir Jóliannesson úr K. R. á 14 mín. 22.4 sek., annar Bjarni Bjarna- son úr í. B. á 14.44.2 mín. og þriðji Pétur Jóhannesson úr K. R. á 14.44.8 sek. Leiðin var heldur lengri en í fyrra eða 4 kílómetrar. Nú voru aðrar reglur gildandi um stigafjölda félaganna. Eru nú 3 menn taldir i sveit í stað 5 áður. Kept var um Svaiiabikarinn, en liann verður að vinna þrí- vegis í röð til fullrar eignar eða fimm sinnum alls. I. R. hélt keppendunum veislu í gærkveldi. Þar afhenti forseti I. S. 1. verðlaunin og liélt ræðu. Voru margar ræður haldnar og var liófið hið skemtilegasla. Veður var hagstætt í gær og margt manna á ferli. Skrúðgöngur barnanna frá skólunum að Austur- velli tókust vel. Ræðu flutti af svöl- um Alþingishússins dr. Símon Ágústsson, um starfsemi Sumar- gjafar og velferðarmál barnanna. Margir áheyrenda höfðu lítil not ræðunnar, því að hátalarinn var ekki í góðu lagi. *— Aðsókn að skemtunum „Barnadagsins“ var góð. .. ——— i Mattbfas Þðrðarson flytnr fyrirlestur í Stokkhðlmi. Stokkhólmi, 23. apríl. — FB. Matthías Þórðarson þjóð- minjavörður hélt fyrirlestur við ágæta dóma í háskólanum i Stokkhólmi i gær um Miðalda- lislir á íslandi. Álieyrendur voru margir og þeirra meðal forn- minjavörður ríkisins, Curman. Blöðin í Stokkhólmi hafa birt viðtöl við Matthías Þórðarson í tilefni af kornu hans og fjalla þau aðallega um íslenskar forn- minjar o. fl. H. W. Norskl sáttasemjarlnn afstýrir Tinnnstöívnn. Osló, 23. apríl. SATTASEMJARI ríkisins tilkynti í nótt, að til- lögur hans til þess að leiða tii lykta deilu Fél. atvinnurek- endasambandsins annarsveg- ar og Sjómanna- og vélstjóra- sambandsins hinsvegar hefði borið þann árangur, að til vinnustöðvunar muni ekki koma. Að því er Aftenposten hermir, fá sjómenn í strand- ferðum nokkurar kjarabætur. Málið verður til fullnaðar- ákvörðunar á ríkisráðsfundi á morgun. — NRP.—FB.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.