Vísir - 17.03.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 17.03.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRIMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreíðstat AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400.' Prentsmið j uslaú á 45X& 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 17. mars 1938. 65. tbl. KOL OG SALT sími 1120. í Sundltöllinni. Tpygg- ið yður aðgðngumiða í ííma. — 8Dnáráð Reyyavíkuri Gamla Bfó Taylor skipstjóri. Stórfengleg og spennandi kvikmynd, gerð eftir hinni áhrifamiklu sjóferða- og æfintýrasögu TED LESSER: „SOULS AT SEA", er f jallar um lokaþátt þrælasölunnar alræmdu. Aðalhlutverkin leika hinir ágætu og vinsælu leikarar: Gary Cooper % Fi*ances Dee Geopge Raft Bönnuð börnum innan 14 ára. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Aðaldansleikur Mentaskólans verður haldinn í Oddfellowhúsinu i kvöld kl- 9Í/2. — Aðgöngumiðar seldir þar ef tir kl. 4. — Tvð ný hús i Miðbænum til sölu. — Uppl. gefur Lápus Jóhannesson, hæstaréttarm.fl.maður. Suðurgötu 4. Sími 4314. fH felfflNl j ©LSEM (QÉI Annast kaup og sölu VeddLeildarbréfa og Kpeppulánasj ódsbrefa Gardar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Simi 4400. (Heima 3442). VortiskðB 1938 kfiiR Mikið úrval af mjög fallegum Vor- og sumarlrökfeum kvenna. — Gott snið. — Vönduð vinna. Yerslio Kristfnar Sigorðardóttör. Laugavegi 20 A. Hljómsveit Reykjavíkur: „BLÁAIKÁPAÍÍ" (Tre smaa Piger) verður leikin annað kveld kl. 8%. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. Sími 3191. K. F. U. M. A. D. Fundur kl. 8% i kvöld. Allir velkomnir. — Aðalf und- ur næsta fimtudag. Við teiknum Látið okkur teikna fyrir yður: Auglýsingamyndir. Bréfhausa. Umbúðir. Bókakápur. 1 Lækjartorgi 1. Sími 4292. e I Reyk javíkur Annáll h.f. Revyan It" » 13. sýning í kvöld kl. 8 stundvíslega í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3 með venjulegu leikhúsverði. æfintýraleikur i 3 þáttum eftir Ragnheiði Jónsdóttur og Mar- greti Jónsdóttur, verður leikinn í Iðnó á morgun, föstudag 18. þ. m. kl. 4 e. h. Aðgöngumiðar á kr. 1.00 fyr- ir börn, kr. 1.50 fyrir fullorðna og kr. 2.00 svalir, seldir i Iðnó f rá kl. 10 f. h. daginn sém leikið er, föstudag, á undan leiknum spilar Þórarinn Guðmundsson á fiðlu og Axel Magnússon á piánó. —' Drengjahljómsveit leikur milli þátta. — Allar bækir Bókmentafélagsins fóst í Bókabúðinni á Skólavörðustíg 3. N^ja B16 Þar sem lævirkinn syngur. Hrifandi f jörug söngvamynd frá Wien, þar sem lævirkinn MARTA EGGERTH leikur aðalhlutverkið með sinni vana- legu snild. Mörg atvik, sumpart kátleg, sumpart spennandi og áhrifamikil, koma fyrir. En blæ fegurðar og yndisþokka slær yfir myndina af hinum dásamlega leik og söng Mörtu Eggerth, enda hlaut myndin gullmedalíu i Feneyjum. — / Fátkanum sem kemur út i fyrramálið, birtist grein um SKlÐAMÖTIÐ í HVERADÖLUM, með fjölda af ágætum myndum. Allir þurfa að lesa Fálkann! Sölubörn, komið í fyrramálið og seljið! nfmælisfagnaDur Koattspyrittfélags Reykj&víkur verður haldinn laugardaginn 19. þ. m. kl. 8'/2 í K.R.-húsinu. — Skemtiskráin verður þannig: Sameiginleg kaffidrykkja, Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur nokkur lög, Sigurjón Pétursson íþrótta- kappi heldur ræðu fyrir minni K. R., Pétur Á. Jónsson, ein- söngur, Gamanvísur, Fimleikasýningar karla og kvenna, Grímu- leikfimi, nýjasta nýtt.------------D A N S. Sunnudaginn 20. mars kl. 4 verður skemtun fyrir alla yngri félaga. Aðgöngumiðar að báðum skemtununum verða seldir í versl- un Haraldar Árnasonar og hjá Guðm. Ólafssyni, Vesturgötu 24. Skemtunin er fyrir K.R.-inga og gesti þeirra. 1! [ STJÓRN K. R. »'r! ''¦> V é 1 a r Útveium allskonar Trésmíðavélar comblaeraðar og sérstakar vélar. Vélar til myndföldunar.: Cementsblöndunarvélar. Steinmulningsvélar. LUDVIG ST OJR R Msnæði 1 stórt herbergi eða 2 minni, óskast fyrir sýnishorna-lager, helst i miðbænum. Miðstöðvar- kynding áskilin. Uppl. í síma 1067 eða 4577. Kvensokkar frá 1.95 parið. Mai'gir litir. Stoppigarn. VERZLff Grettisg. 57 og Njálsg. 14. Vísis kaffid gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.