Vísir - 19.03.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 19.03.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreíðstat AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusf mJá 43Í&. i,_ 28 ár. Reykjavík, Iaugardaginn 19. mars 1938. 67. tbl. KOL OG SALT simi 112© Gamla Bíó I Taylor skipstjóri. Stórfengleg og spennandi kvikmynd, gerS eftir hinni áhrifamiklu sjóferða- og æfintýrasögu TED LESSER: „SOULS AT SEA", er f jallar um lokaþátt þrælasölunnar alræmdu. Aðalhlutverkin leika hinir ágætu og vinsælu leikarar: ,Gary Coopep & Fi'anees .Oee George Raft Bönnuð börnum innan 14 ára. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Félag ísL stórkaupmanna. Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 21. þ. m. kl. 3 í Oddf ellowhúsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. SOlusamband slenskra íiskframleiðenda hefir ákveðið að styrkja 4 unga menn til markaðsleita erlendis um þriggja ára skeið hvern. — Umsóknir með meðmælum sendist stjórn S. 1. F- fyrir 10. apríl n. k. en þeir, sem hafa sótt, þurfa eigi að endurtaka umsóknir sinar. ))felTHm^OlLSe!l((IÉ Annast kanp og sölu Veddeildai?bi»éfa og Kpeppulánas j óds bi*éfa Garðar Þorsteinssou. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). jyrlrvi íí eftir W. Somerset Maugham. Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verö. Sídasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. I Altaf sama tóbakið í ESffÍStOÍ Bankastr. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli. — li/2 e. h. V. D. og Y. D. — 8% e. h. U. D. — 8% e. h. Almenn samkoma; þar talar Magnús BunóhV son. — Allir velkomnir. — Geymslnskttr rétt við höfnina. Einnig timbur- hús, sem gæti verið hentugt fyrir geymslu eða einhverskon- ar iðnað, til leigu nú þegar eða síðar. Uppl. í Verslun G. Zoega. Esjft austur um miðvikudag 23« mars kl. 9 síðd. Flutningi veitt móttaka á mánudag. Farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. Sértn í hálsi Ms og fmr husða að þessií stefí: Blðndahls men hol- brjdstsykur er besta ráð vlð kvefi. TJSgafr...... -----'P má £i niiniiiBiaiiBiiii StÉSlliílÉfl til sölu. Njálsgötu 69. Sími 2288. ¦BIIBaDBBBIIIIBBIII • 1 eUelV* Á morgun: Kl. 4 e. h. Yngsta deild, telpur 10—14 ára. — — 5 e. h. Unglingadeild. — Bjarni Egilsson talar. — Þar Verður söngur og samspil: orgel og flygel; ungmeyjakór K. F. U. K. syngur o. fl. — Allar stúlkur 14—17 ára velkomnar. Fjölmennið. Mýja Bfó sem lævirkinn syngur. Sýnd í sídasta sinn. @ LEYNIFARÞEGINN með hinni óviðjafnanlegu: SHIRLEY TEMPLE — Um leik þessa undrabarns þarf síst að f jölyrða. Mynd þessi er talin ein hennar besta, jafn ánægjuleg fyrir fullorðna sem börn. — Sýnd í dag kl. 6 fyrir börn. Aðgöngumiðap að barnasýningunni seldir fpá kl. 4. Egprt Ciaesses hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsimi: 10—12 árd. islenskt bögglasmjöi* framúrskarandi gott alveg ný- komið í VíSlft Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. Kvensokkar frá 1.95 parið. Margir litir. Stoppigarn. VERZL Giaarettur ¦q REYKTAR HVARVETNA u uAAoJ. Grettisg. 57 og Njálsg. 14. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Lítið, en snoturt og vandaó" einbýlishús (ca. 4 herbergi), má vera sambygging á góðum, sól- ríkum stað í bænum, óskast til kaups eða í skiftum fyrií annað stærra hús (7 herbergi) í vestur- bænum. Áhvilandi skuldir eru með ágætum lánskjörum. Tilboð er tilgreini: Verð, ald- ur, stærð, herbergjaskipun, hvar og hvernig húsið sé, áhvíl- andi skuldir og greiðslukjör þeirra og annað er máli skif tir, sendist Vísi fyrir 27. þ. m., auð- kent: „Húsakaup — húsaskifti". iigilli!S9iliBISillEIIHIIUIilIIIlffll apni Bjðrnsson Vegna sívaxandi aðsóknar endurtekur Bjarni Björns- son í 11. sinn skemtun sína í Gamla Bíó á morgun kl. 3. Síðasta sinn. -Aðgöngum. hjá Eymund- sen og K. Viðar. ¦iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniniiiiiii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.