Vísir - 19.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 19.03.1938, Blaðsíða 4
VISIR Afmælishátíð K. R. hefst í kvöld kl. 8j4 í KR-hús- inu. Skemtunin hefst með sameig- inlegri kaffidrykkju. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur nokkur lög. Sigurjón Pétursson íþróttakappi heldur ræÖu fyrir rninni Iv.R. Pét- ur Á. Jónsson óperusöngvari syng- ur nokkur lög. Alfreð Andrésson syngur gamanvísur. Fimleikásýn- ingar undir stjórn Benedikts Jak- obssonar fimleikastjóra K.R. A'Ö lokum verÖur dans stiginn. Stjórn félagsins biÖur alla aÖ koma stund- víslega. AÖgöngumiðar eru seldir i ■dag í verslun Haraldar Arnasonar og hjá Guðm. Ólafssyni, Vestur- götu 24. Nýja Bíó hefir tvær sýningar í kveld Kl. 9 er sýnd söngvamyndin „Þar sem lævirkinn syngur", með Mörthu Eggerth, en kl. 6 mjmdin „Leyni- farþeginn“. Þar leikur aðalhlut- verkiö, eftirlætisgoð allra kvik- myndagesta, Shirley Temple. Valur, 2. fl. Æfing á íþróttavellinum á morg- un, sunnudag, kl. 2 e. hád. Næturlæknir. í nótt: Páll Sigurðsson, Plávalla- götu 15, sírni 4959. Nætutvörður í Laugavegs apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. K. R.-ingar! 1. og 2. fl.: Knattspyrnuæfing á morgun kl. 2, á íþróttavellinum. íþróttanefnd K. R. boðar alla íþróttamenn félagsins á fund næstk. mánudagskvöld kl. 8, í K. R.-húsinu, uppi. Mörg mál á dagskrá. Fjölmennið stundvíslega! Póstferðir á morgun. Frá Reykjavík: Þingvellir. Til Reykjavíkur: Dr. Alexandrine frá útlöndum og Lagarfoss norðan um land. Mánud. 21. mars: Frá Reykja- ■vík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Fagranes til Akraness. Grímsness- og Biskupstungnapóst- ar. Selfoss til útlanda. Til Reykja- víkur: Mosfellssveitar-, Kjalar-, ness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Fagranes frá Akra- nesi. Lyra frá útlöndum. Drengjahlaup Ármanns verður háð sunnudaginn fyrsta í sumri (24. apríl). Kept verður um nýjan bikar, sem Eggert Kristjáns- son stórkaupmaður hefir gefið til verðlauna. Keppt er í 5 manna sveitum. Öllum félögum innan l.S.Í. ■ er heirnil þátttaka. Keppendur skulu hafa gefið sig frarn skriflega við : stjórn Glimufélagsins Ármann, eigi .síðar en viku fyrir hlaupið. öslo, 18. mars. Östgaard, forseti Alþjóða- skíðasambandsins, hefir tilkynt, að heimsmeis tara-skíðakepnin 1940 fari fram i Noregi. (NRP — FB.). — ST. VÍKINGUR nr. 104. — Fundur n. k. mánudagskvöld kl. 8V2 stundvísl. og hefst með inn- töku. Málfundafél. annast hag- nefndaratriði: 1. Erindi: Ingi- mar Jóhannesson, kennari. 2. Upplestur: Kjartan Guðjónsson. 3. Samleikur: Mandólín — Gít- ar. 4. Upplestur: (Kvæði) Hulda Ólafsdóttir. 5. Leikur: Nútíma æska (4 félagar). Félagar fjöl- sækið stundvíslega. Æ. T. (434 St. Æskan nr. 1. Fundur á morgun kl. 3þá- 1- Inntaka. 2. Nefndaskýrslur. 3. Fræðsla. 4. Nokkrir unglingar úr st. Sel- tjörn lieimsækja og sýna æfin- týraleikinn „Brúðarslæðan”. — Mætið stundvíslega. Gæslumað- ur, —_________________(435 St. Yerðandi nr. 9. Aukafund- ur í kvöld kl. 7. (438 UNGLINGASTÚKAN UNN- UR nr. 38. Fundur ;á morgun kl. 10 f. h. í G. T.-húsinu. Skemti- atriði: Sjónleikur Vikivald 8 börn. Fjölsækið. Gæslumenn. ______________________(439 St. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur sunnudagskvöld ld. 8%. Framkvæmdanefnd Stór- stúkunnar heimsækir. Inntaka nýrra félaga, m. m. (440 STÓR STOFA og sérbað eða stofa og lítið hei’bergi í góðu búsi nálægt miðbænum, óskast 14. maí. Sesselja Sigurðardóttir. Sími 2284. (335 HÚSNÆÐI, 2—3 herbergi, eldhús og bað, óskast í júní eða júlímtánuði. Tilboð sendist í póstliólf 773, Reykjavik. (413 NÝGIFT hjón óska eftir ný- tísku 2ja herbergja ibúð með eldliúsi og baðherbergi 14. maí. Maðurinn i fastri atvinnu. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er eft- ir. Tilboð, merkt: „Reglusemi Þ.“ sendist Vísi. (424 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí á hæð eða í góð- um ofanjarðarkjallara. Leiga 100 til 110 kr. Tilboð, merkt: „Trygging“ sendist Visi. (425 TVÆR mæðgur óska eftir litilli íbúð i austurbænum. 14. mai. Eitt herbergi og eldhús eða tvö lítil. Tilboð, merkt: „33“, sendist Vísi fyrir 25. mars. (428 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir tveggja herbergja ibúð 14. maí. Mánaðarleiga um 80 kr. Tilboð sendist Visi innan 3—4 daga. Auðkent: „Maí 1938“. — (430 UNGUR verslunarmaður ósk- ar eftir stórri stofu eða stofu og litlu herbergi með öllum þægindum nálægt miðbænum, lielst á Sólvöllum. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „Fyrirfram- greiðsla“. (437 TIL LEIGU 14. maí 4ra her- bergja íbúð (alt sólarherbergi) með rafmagnseldavél og öðrum þægindum. Tilboð, merkt: „Sólaríbúð“, leggist inn á afgr. blaðsins. (418 GÓÐ íbúð óskast 14. maí 2—3 herbergi og eldhús með baði og helst með laugavatnshita. — Abyggileg greiðsla. — Tilboð, rnerkt: „6“ sendist Vísi. (447 IBÚÐ óskast, 3 lierbergi og eldhús með öllum þægindum. Emelia Sighvatsdóttir. — Sími 3182. (450 ITILK/NNINCAU FILADELFIA, Hverfisgötu | 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. h. Allir velkomnir. (423 BETANIA, Laufásveg 13. Samkoma á morgun kl. 8^/2 síð- degis síra Árni Þórarinsson tal- ar. Allir velkomnir. Barnaguðs- J þjónusta kl. 3. (427 HEIMATRÚBOÐ leikmanna, Bergstaðastræti 12. Samkoma á morgun kl. 8 e. li. Hafnar- firði, Linnétsstíg 2. Samkoma á morgun kl. 4 e. li. Allir vel- komnir. (442 VIBGERÐIR á öllum eldhús- áhöldum og oliuvélum. Við- gerðarvinnustofan Hverfisgötu 62. (353 DUGLEGUR drengur, vanur í sveit óskast á heimili i Reykja- ! vík. — Uppl. i sima 2577, eftir j kl. 5. (412 ! FRAMNESVEGI 12. Hreins- uð og pressuð föt. (415 LOFTÞVOTTAR. Símar 3760 og 2042. (417 STÚLKA eða eldri kvenmað- ur sem getur tekið að sér heim- ili í forföllum húsmóðurinnar óskast. Uppl. i síma 2984 milli 7—8. (429 KONA óskar eftir léttri vinnu lijá góðu fólki, má vera út úr bænum. A. v. á. (441 GÓÐ STÚLKA óskast hálfan daginn. Lítið heimili. Uppl. á Þórsgötu 21 A. (444 CTAPAt fVNCEt] SVARTUR köttur (högni) hefir tapast frá Grundarstig 1. Fundarlaun. (445 .KAllTSKATUtj ÍSLENSKT gulrófnafræ til sölu á Laufásvegi 38. (421 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 2—5. Sækjum. (319 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 LÍTIÐ útvarpstæki til sölu með tækifærisverði. A. v. á. — (426 FERMINGARFÖT til sölu. — Tækifærisvei-ð á Laugav. 41 A. (431 NÝLEGUR barnavagn i á- gætu standi til sölu með tæki- færisverði. Uppl. Ásvallagötu 61. (432 LlTIÐ útvarpstæki til sölu. — Uppl. á gullsmíðavinnustofu Árna B. Björnssonar, Lækjarg. 2. — (433 FLUTNINGABIFREIÐ i góðu ásígkomulagi, óskast keypt. — Uppl. gefur Helgi Þorsteinsson. Simi 1080. (436 GÓÐUR barnavagn og karl- mannsreiðlijól óskast til kaups. Simi 2404. (446 GRASBÝLI til sölu, hentugt fyrir sumarbústað, við Hafnar- fjörð. Uppl. á Garðaveg 13 C, Hafnarfirði. (414 STEINHÚS, litið, til sölu eða i skiftum fyrir bústofn og land- búnaðartæki. Árni Jónasson, Hörpugötu 10, Reykjavík. (416 Til sölu litið notuð Aga-elda- vél, sem ný. Uppl. í síma 3798. _______________________ (419 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Simi 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 LEMJUR (bankarar) eru nú fyrirliggjandi í heildsölu og smásölu. Körfugerðin, Banka- stræti 10. Simi 2165. (378 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld i Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264. (308 LEÐURVÖRUVERKSTÆÐI Hans Rottberger. Fyrirliggj- andi. Fallegar lástöskur úr kálfa- og geitaskinni kr. 18.00, 22.50, 24.00, 27.50. Rennilás- töskur 15.00, 19.50. — Veski 18.00, 22.50. — Seðlaveski, buddur, belti. — Að eins allra besti frágangur. Allar viðgerðir. Holtsgata 12. (98 SPIRELLA. Munið að Spir- ella lífstykkin eru best. Sími 4151. ' (337 ÓDÝR eldavél helst mið- stöðvareldavél óskast til kaups. Sími 3871. (448 VÖRUBÍLL til sölu. — Sími 3394. (449 an Hafnaj»síi?æti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn og Jítið notaða karl- mannafatnaði. 2—3 HERBERGI og eldhús með nýtísku þægindum óskast 14. maí. — Tvent í heimili. — Tilboð, merkt: „Góð íbúð“, sendist afgr. blaðsins. (420 3 HERBERGI, fremur litil, og séreldhús, sólríkt en þæg- indalaust, eru til leigu 14. maí í timburhúsi rétt við miðbæinn. Leiga 80 kr. Tilboð, merkt: „Timburhús“, leggist á afgr. Vísis. (422 GÓÐ STOFA með þægindum óskast strax. Tilboð, merkt: ,Strax“ sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. (443 Nei, bo'ðberinn sér ekki Hróa og En þegar boöberinn er næstum Hann hafði teki'ö klæöi eitt all- Manngarmurinn getur ekkert viö- ríöur áfrain aö trénu, eins og ekk- því beint undir greininni, sem stórt, og er hann stekkur á boö- nám veitt, þar sem árásin kemur ert sé, svo að Hrói býr sig til Hrói liggur á, stekkur Hrói. berann, bregöur hann því yfir honum alveg á óvart, en hestur- stökks. liöfuö honum. inn fælist og báöir detta af baki. NJÓSNARI NAPOLEONS. 60 *g sá liana síðast, fyrir misseri. Hún var áhyggjufull á svip, sem ekki var kynlegt, þar sem lýðhylli hennar og keisarans fór dagþverr- andi. Og á hinum pólitíska himni liafði dregið bliku á loft. Keisarinn gekk nokkur skref fram til þess að heilsa okkur og hann kysti hönd mína, eins og hann ávalt gerði. Meðan hann lieilsaði mann- iiium mínum með liandabandi, lieilsaði eg keis- arafrúnni, seni sagði við mig nokkur orð, og því næst benti mér á hóp fólks við einn glugg- ann, Þegar eg leit nú i fyrsta skifti á markgreifa- frúna sá eg, að hún var kona liá vexti, óaðfinn- anlega klædd — sorgarklædd að sjálfsögðu — og hún gekk yfir gólfið í áttina til mín, svo .tígulega og virðulega, að aðdáunarvert var, en Iteisarafrúin sagði: „Oss veitist sú ánægja, liertogafrú, að kynna yður markgreifafrú de Lanoy.“ Gelurðu gert þér í liugarlund hvernig við lit- um út, er við lineigðum okkur hvor fyrir ann- ari, í kjólum, sem voru eins og loftbelgir, en höfuð og lierðar gægðust upp úr? Eg leit niður, er eg beygði kné mín, og leit svo upp eftir á. Eg -verð að kannast við, að fegurð þessarar konu hafði hin mestu áhrif á mig, þessarar konu, sem eg hafði hugsað um með hatur í brjósti. Eg held, að eg hafi aldrei séð konu er hafði lit- araft svo fagurt. Hörundslitur hennar var hvít- ur, ekki mjallhvítur, heldur eins og gulleitur, eins og fílabein, en hár hennar var koparlitt — hvorki rautt — dökt eða ljóst — heldur gull- eða koparrault. Iiún hafði litinn halt á höfði — vitanlega svartan, með undur fögrum, svörtum Mecelilinblúndum, sem voru festar að framan með kamelíublómum. Vegna svarta lit- arins tók maður betur eftir hárlit hennar. Eg veitti því þegar eftirtekt, að hún bar ekki liin- ar miklu slæður, sem venja var, að ekkjur bæri meðan þær væru í sorg, en eg ásakaði hana ekki fyrir þetta, því að eg hafði altaf haft ógeð á þessari liræðilegu tískuvenju, því að á þann hátt, svo áberandi, taldi eg óviðeigandi að láta sorg sína í Ijós. í þess stað hafði hún þunna hálfslæðu, sem ekki náði alveg niður á mitt nefið. Var þetta einkar smekklegt.“ Eg liugsaði til þess með kvíða livað nú mundi gerast. Það var svo hætt við að eittlivað mundi gerast, sem kynni að hafa óþægilegar afleiðing- ar. En svo vel vildi til, að litli prinsinn kom í þessum svifum hlaujiandi yfir gólfið, en mark- greifafrúin liafði verið að ræða við hann í gluggahvilftinni. Mér duldist ekki, að þau voru vinir, að henni liafði þegar tekist að afla sér trausts lians og vináttu. Hann hljóp til hennar og tók í hönd hennar, en kinkaði glaðlega kolli til mín, eins og bann var vanur, er eg lieilsaði honum. Nú var að því komið, að hertoginn, maðurinn minn, væri kyntur markgreifafrúnni. Og aftur kom keisarafrúin hér til skjalanna og kynti hann persónulega markgreifafrúnni. Her- toginn kysti hönd markgreifafrúarinnar. Og eg sé enn, fyrir hugskotsaugum mínum alt, sem var að sjiá, í Tuileries liöll þennan dag, hinn mikla og slcrautlega móttökusal, þar sem lceis- arinn stóð með drotningu sinni, Eugenie, en livarvetna var skartbúið hirðlið. Eiginmaðw.’ minn liafði beygt sig niður til þess að kyssa fegurstu höndina, sem eg liefi augum lilið á ævinni, en lilli prinsinn var að liálfu liorfinn mér, vegna þess hve pils markgreifafrúarinnar var fyrirferðamikið. Og eg man, að það var undrun í dökku, fögru augunum hans, er liann horfði á okkur til skiftis. Það var engu likara en Iiann rendi grun í, að eittlivað lægi bak við þelta alt saman, því að kynningarathöínin sjálf gat ekki vakið neina undrun lians. Hann hafði oft verið viðstaddur slíkt áður. Keisarafrúin gaf öllum merki um að setjast niður. Hún og keisarafrúin voru að tala við liertogann, en eg var fyrr en eg vissi sest við hlið þeirrar konu, sem riddarinn minn hafði gefið nafn hinnar stoltu og göfugu ættar sinn- ar. Eg viðurkenni, að á þessari stundu hataði eg hana meira en nokkuru sinni, en eg viður- kenni einnig, að liún er fegusta konan sem eg liefi augum litið, fíngerðasta og virðingarmesta allra í framkomu. En hvað sem þvi öllu leið gat eg ekki gleymt þvi, að það var hún, sem liafði seinust allra litið ástartillit í augum Ger- ards. Eg hataði liana, guð minn góður, live innilega eg hataði hana.“ En svo brosti gamla hefðarfrúin. Hún brosti, en eg vissi, að þess mundi skamt að bíða, að hún nmndi tárfella. Hún reyndi að sannfæra mig um, að öll þessi beiskja liðinna ára, allur sviði, alt hatur væri horfið, en eg vissi betur. Eg sá vel, að þótt hatrið væri ef til vill liorfið, sveið enn sárt í þessum görnlu undum. „Prinsinn var enn við hlið markgreifafrúar- innar, — hann liallaði höfði sínu að öxl henn- ar, og horfði á mig með undrun i augurn. Þú trúir* því kannslcé ekki, en eg Iiafði þá þegar á tilfinningunni, að þessa fagra drengs biði dap- urleg örlög. Mér fanst þá, að engu væri likara en hann sæi fyrir augum sér land villimann- anna — Afriku — þar sem mannætur biðu í leyni — að hann sæi eitthvað ógurlegt fyrir hug- skotssjónum sínum — eitthvað, sem mundi gera honum ilt. Vel má vera, að eg hafi farið vill vegar, en livað sem þessu líður reyndi eg að losa mig úr þeim böndum andúðar og liat- urs, sem eg var í. Og það var litli prinsinn, sem hjálpaði mér til þess, án þess að vita það, að finna réttu leiðina. Eg spurði markgreifafrúna hvort henni þætti vænt um börn. „Innilega, frú,“ sag'ði hún. Nú varð þögn — og það var eðlilegt. Þarna var eg, barnlaus konan og hún ekkja, án þess að hafa verið eiginkona. Hvernig áttum við að ræða saman um börn? En við fórum að ræða saman — um eitt og annað. Eg veit elcki um liana, en eg var alin þannig upp, að engin hætta var á, að eg þyrfti að sitja orðlaus i samkvæmi. De Mortemart, amma mín, markgreifafrú, sem hafði verið ein besta vinkona Marie Antoinette, liafði snemma vanið mig á það, að taka þátt í samræðum. Og þegar eg var í nálægð hennar varð eg að ræða við gesti þá, sem komu, hverjir sem þeir voru — gáfað fólk — stundum heimskt — ýmiskon- ar fólk — en alt aðalsfólk — en eg varð að ræða við það. Eg varð að verða slyng í sam- ræðulistinni. I fyrstu gekk erfiðlega. Stundum fór eg að gráta og var send til herbergis míns, en smám saman fór eg að venjast þessu. Eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.