Vísir - 19.03.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 19.03.1938, Blaðsíða 3
VÍSIR Niðupstaða dómsins væntanleg brádlega, en tæplega í dag eða á morgun. Eins og getiS var í blaðinu í gær átti ruðning og tilnefning í dóminn, af hálfu deiluaðila, að fara fram í gær. En sjómanna- félögin samþyktu að tilnefna ekki mann í dóminn. Tilnefndi þá Hæstiréttur mann í stað fé- laganna og valdi Kjartan Ólafs- son múrara. Útgerðarmenn tilnefndu Kjartan Thors og viku Agúst Jósefssyni úr dóminum. Sjómannafélögin neituðu einnig að ryðja manni úr dóm- inum og gerði forsætisráðherra það. Vék hann Birni Steffensen endurskoðanda úr dóminum. ld. 8 í gærkveldi. Mættir voru fulltrúar aðila í deilunni, Jón Ásbjörnsson hrm. f. h. Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda, og Sigurjón Á. Ólafsson og Guðm. í. Guðmundsson lögfr. f. h. Sjómannafélaganna, og lögðu fram gögn í málinu. Tóku gerðardómendur þegar til að kynna sér þessi gögn. Kl. 10,30 var fundinum slitið. Dóm- urinn kemur aftur saman kl. 1% e. h. í dag. Að því er Vísir frétti laust fyrir hádegi mun niðurstöðu dómsins ekki að vænta i dag, því að dóxnendur þurfa að sjálf- sögðu að kynna sér öll gögn málsins rækilega. Mun því dómsniðurstöðunnar tæplega að vænta fyrr en á mánudag, þó ekki kunni að vera loku skotið fyrir, að hún komi á morgun. TOGARARNIR FARA A VEIÐAR. 'II Nokkui’ir togarar búast á ufsaveiðar svo sem getið er ann- arsstaðar í blaðinu. Þorskafli mun enn lítill á togaramiðum. Skídaferdir á morgun. Gerðardómurinn er því þann- ig skipaður: Hákon Guðmundsson, form. tíómsins, tilnefndur af Hæsta- rétti. Kjartan Thors, frkv.stj., til- nefndur af Fél. ísl. botnvörpu- skipaeigenda. Kjartan Ólafsson, múrari, skipaður af Hæstarétti, þar sem sjómannafélögin neituðu að til- nefna mann. Pétur Lárusson, prentari, skipaður af Hæstarétti. Þorst. Þorsteinsson, skipaður af Hæstarétti. Gerðardómurinn tók til starfa í gærkveldi. Mun hann hraða störfum sem mest, en enn verð- ur ekkert fullyrt um hvenær niðurstaðan kemur. HVAÐ GERA SJÓMENN? Sú spurning er á margra vör- um. Á fundi í Sjómannafélagi Reykjavíkur í gærlcveldi var samþykt tillaga þess efnis, að sjómenn skyldu ekki skrá sig á skipin fyrr en kunn verður niðurstaða gerðar- dómsins. Verður þá hald- inn fundur í félaginu. V'æntanlega verða það hinir gætnari menn meðal sjómanna, sem mestu ráða um frekari gerðir sjómanna í þessu máli. Á fundinum í gær kom það skýrt fram, að sjómenn ætla ekki að reka erindi kommúnista Gg annara æsingamanna. Mætti fulltrúi kommúnista í bæjar- stjórn, Björn Bjai’nason á fundi sjómanna og bar fram tillögu um eins dags mót- ixiælaverkfall gegn gerðardóm- inurn, en sjómenn vísuðu tillög- unni frá með miklum meiri hluta atkvæða. Héðinn Valdi- marsson studdi tillöguna, en samvinna er nú með lionum og kommúnistum sem kunnugt er. FUNDUR KOMMÚNISTA. Á fundi kommúnista, sem baldinn var í gær, tóku margir til máls og var rætt um áslcor- un og tillögu Kommúnista- flokksins um eins dags mót- mælaverkfall „gegn gerðar- dómslögunum og til samúðar við sjómenn“ og var tillagan vilanlega samþykt. En sjómenn sjálfir, svo sem fyrr var getið, liirða ekkert um þetta samúð- ar- og mótmælaverkfallsbrölt lcommúnista og þess vegna kol- féll tillaga B. B. á fundi þeirra. AÐILAR í DEILUNNI LEGGJA FRAM GÖGN. GerðardómLurinn tók til stai’fa Þessi félög fai-a í slciðaferðir í kveld og á morgun: Armann fer í Jósefsdal í kveld og fyrramálið. Farmiðar fást í Brynju, og á skrifst. fé- lagsins kl. 6—9 í kveld, sími 3356. Farmiðar fást ekki við bílana. íþróttafélag kvenna leggur upp fi’á Gamla Bió kl. 9 árd. Þátttakendur gefi sig fram i síma -3140 kl. 6—7 í kveld. 1. R.-ingar leggja af stað lcl. 9 frá Söluturninum. Farmiðar fást i Stálhúsgögn, Laugavegi 11, í dag, en ekki við bílana. K. R-ingar fara til skála síns og leggja af stað ld. 9 í fyrra - málið frá K. R.-húsinu. Farmið- ar fást hjá Axel Cortez, Lauga- vegi 10, til kl. 6 í kveld, en ekki við bílana. Skíðafélag Reykjavíkur legg- ur af stað kl. 9 í fyrramálið. — Fai’seðlar fást lxjá L. H. Miiller til kl. 6 í kveld, en ekki við bil- ana. Skátai*, drengir og stúlkur, fara í sameiginlega sldðaför og verður lagt upp frá Miklagarði kl. 9 f. h. Farmiðar fást í Bók- lilöðunni. Skíðafélag Hafnarfjarðar fer einnig í skíðaför, ef veður og færi leyfa. Áskriftarlisti i versl. Einai’s Þorgilssonar. IRADDIR I frá Iesöndunum. E V ORHUGLEIDING AR. Eg liefi verið að velta þvi fyr- ir mér á þessum síðustu og verstu tímum, þegar dýrtíðin xxieð öllum sínum óteljandi sköttum og tollum er að sliga menn niður, ásamt hækkandi útsvörum frá ári til árs, sem m. a. stafa af atvinnuleysi fóllcsins —- hvort Reykjavíkurbær gæti ekki sér að skaðlausu lagfært ýmislegt sem lxér fer aflaga með þeim feikna vinnukrafti, sem hann hefir yfir að ráða; eg á við það, að þeir, sem þiggja af bæn- um vei-ði látnir vinna að ein- hverju leyti fyi’ir þeim styrk, sem þeir verða aðnjótandi. Það getur vel verið, að margir fái vinnu lijá bænum, en það eru líka margir, sem fá styrkinn en enga vinnu. Það liefir verið mikið ritað og rætt um það, livað mikið væi’i hægt að rækta af grænmeti o. fl. lxér á bæjar- landinu, sérstaklega nú fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar og tel eg það efalaust rétt, að svo sé. En það er ekki nóg að það sé hægt að rækta grænmeti, kartöflur og rófur o. s. frv., friðun á bæjai’landinu vei’ður að vera í svo góðu lagi að þeir, sem að því vinna, fái óáreittir að njóla ávaxtanna af vinnu sinni, en það er langt frá því, að svo sé. — Eitthvert slangur af unglingum hæjarins leika sér að því, að eyðileggja og skemnxa fyrir fólki, þeir fara um bæjarlandið eins og engi- sprettur nætur senx daga og skenmxa tré, blónx og garð- ávexti, og troða niður og eyði- leggja. Það eru jafnvel dæmi til þess, að úr trjágörðunx heima við hús manna liafi verið tekin heil tré nxeð rótunx og flutt burt, og geta menn af þessu dænxi séð, hvernig nxuni vera fai’ið nxeð gai’ða, senx liggja ut- ’ an við bæinn. Eg liefi. unx nokk- ur ár átt liúseign, sem stendur á einni af leigulóðunx bæjarins. Eg hefi lagt mikla peninga i það og ex-fiði, að pi’ýða þennan blett, senx mér er orðinn nxjög hjartfólginn, en svo vii’ðist að alt þetta sé unnið fyrir gýg — alt er eyðilagt; svo ekki er um nenxa tvent að velja hjá xnér: Annaðhvort að selja eignina, senx mér er mjög nxóti skapi, eða að öðrum kosti setja mjög ramgerða gaddavirsgix’ðingu til viðbótar steingirðingu, sem fyr- ir er, en hvort sú endurbót yrði til prýði fyi-ir hæinn læt eg ó- sagt. Mér hefir nú dottið í hug, lxvort ekki væri hægt að láta nokkura af þeim, senx erfiðast eiga og einhverra orsaka vegna geta ekki séð fyrir sér sjálfum, gæta bæjarlandsins og þá sér- staklega matjurtagarðanna og annara lóða og lendna, senx bær- inn leigir fólki fullu verði, og eg vil leyfa mér að segja full dýrt. Þetta væri ekki nein erf- iðisvinna og gæti því hver sem er int hana af liendi, en gæti orðið til niikils gagns, ef vel væri á haldið. Þegar talað er unx það, að auka eftirlitið í bænunx, vildi eg leyfa nxér að henda á það, að taknxai’kaður yrði senx mest fótboltaleikur sá, senx nú er iðkaður liér á götunx bæjarins. Oft má sjá 30—40 drengi spila fótbolta sanxan, er þa elcki spurt að því, hvar eða hvort boltinn lendir, fari liann, eins og oft vill verða inn unx rúður, fá þeir, senx verða fyrir rúðubrotinu, ofíast nær ekki annað en fúk- yrði og annað slikt frá drengja- hópnum; það hefír oft verið sagt, að lögreglan sjáist sjald- an þegar hennar sé þöi-f, og hefir það því niiður oft komið fyrir í þessu lilfelli. Eg gekk um dágiiin upp Skólavöi’ðustiginn og varð mér þá sérstaklega slai’sýnt á efsta liúsið, hægra mégin á götunni, allir glugg- arnir voru brotnir og í þá stærstu var stungið „madress- um“ úr rúmununx, en í þá minni var notast við strigapoka. þetta er næsta liús við minnis- nxerki Leifs hepna, senx allir er til bæjarins konxa, bæði útlend- ir og innlendir, álita sér nærri því skylt að skoða. Að hús skuli vera svona útleikin á því herr- ans ái’i 1938 er lireinasta bæjai’- skönxm. Reykjavik vantar margt enn þá, til þess að geta kallast nxenn- ingarbær. Eitt vantar liana nxest og það er löghlýðna borg- ax’a, senx vilja leggja hug og hönd til að bæta og fegra þenn- an bæ, senx oss þykir öllum vænt unx. Holtsbúi. hjá stjórnarklíkunni. Það veldur gremju meðal nxargra, sem vonlegt er, að heimilismæður, er eiga nxenn, er vinna fyrir nxiklu kaupi, skuli gela verið þektar fyrir að vinna utan heimilis og það jafnvel hjá sömu stofnununx og menn þeirra vinna, samtínxis því að f jöldi fólks er þráir þá vinnu og hefir hæfileika til hennar situr auðuin höndum og fær ekki neitt að gera. — Það liefir flogið fyrir, að jafn- vel ein ráðherrafrúin tælci heim til sín vinnu frá eixxni stórri stofnun hér, og það væri alveg fjarri því að lxún notaði þau vinnulaun í þarfir annara. Þess eru mörg dæmi og einmitt úr hópi þeirra stjórnarsinnuðu, að hjón hafi töluvert á annað þús- und á nxánuði er Iítið lieimili liafa, og virðast þau ekki gera sér neina rellu út af því þó aðrir verði að líða fyrir það. Munu konurnar sjálfar eiga þar nxeiri sölc, því flestir kax’l- menn eru svo gerðir, að þeir eru lítt gefnir fyrir að konan sé sem gestur á heimilinu, þó þeir liinsvegar láti tilleiðast vegna peningagi’æðgi og af því þeini er tanxt að taka ekkert til- lit til annara. Þeir standa nxeii’a að segja fremstir þar í flokki um slikt, er sjálfir hafa gaspi’að liátt og talið sig fæi’asta að leiða þjóð- ina og jafna vinnunni réttlát- lega niður og bæta kjör almenn- ings. „Er það nokkur furða þó almenningi blöslcri slík lodd- ai-amenska ?“ Það hrýs mörgum hugur við því, að þeinx sé hoss- að svo hátt, sem raun ber vilni, er berastir eru að því að ganga á x-étt annara í þeim efnum og setja nxatarpólitíkina öllu hærra, á sanxa tíma sem þeini, er reyna að rækja bezt skyldurnar við heimilið og þjóðfélagið nxeð því að koma upp mannvænlegum börnum, er gert senx allra erfiðast fyrir að konxa þeim til nxanns og það af sjálfum stjórnarvöldunum er gera sitt til að auka dýrtíð- ina í landinu og koma upp miðl- ungsnxönnum. Því efnilegri senx barnahópurinn er, þeinx mun meh’i áhyggjur, því stöður eru veittar pólitískum gæðingum, og helst þeim, er ekki geta stað- ist samkepnispróf og hafa sem nxinsta faglega þekkingu. — — Þeir eru nii best settir er út- skrífast úr Samvinnuskólanunx (þó þeir hafi minstu til kostað) Heð með tilkynnist, að konan min, nxóðir okkar og tengdamóðir, Magdaleixa Jénsdóttip, andaðist í gær að heimili sínu, Hverfisgötu 42. Jóhann Eyjólfsson, börn og tengdabörn. livað stöðuveitingar snertir og lxáskóli vor á nú ekki aldeilis upp á háborðið lijá þeim rauðu. Mentaskólinn, svo er Jónasi fyrir að þakka, er nú al- veg lokaður fyrir þeim fátæk- ustu, er þrá þá mentabi’aut, því árlega koniast ekki nenxa þeir 25 útvöldu, er hafa haft getu til að undirbiia sig og ráða þvi efn- in þar mestu. Þvi þó Gagn- fræðaskóli Reykvíkinga geti vex’ið góður út af fyrir sig, þá gerir það enginn snauður, hvei’su efnilegt senx barnið er, að borga 150 lcr. skólagjald auk bóka, fæðis, klæðis og húsnæðis. Það þykjast allir sammála um það, að hæfileikar til vinn- unnar séu ekki sanxfara póli- tískri skoðun, að afhui’ðagáfur geti eins búið með þeim fátæk- ustu og valinn maður þurfi að vera í liverju rúnxi, ef þjóðinni SÍÍÍSÍÍCSÍÍÍÍÍXÍSÍÍÖOÍSOÍÍOÍÍCÍÍSÍÍÍIÍSÍXÍÖS Dalræn fyrirbriflði sýnd í skuggamyndum í Varðarhúsinu á sunnudag- inn kl. 3, bæði fyrirbrigSi sem gerst hafa hér og hjá Sálarrannsóknafélaginu í London á fundum miSils- ins LARU Agústsdóttur. — Myndirnar útskýrir Kristján I. Kristjánsson. ASgöngumiSar hjá Bóka- verslun Sigf. Eymundsson- ar og K. ViSar. LítiS óselt. eigi að vegna vel, og réttlætið eigi að slcapa öndvegissess með þjóðinni. Það hlýtur að vera meira en litið bogið við þessa svokölluðu „vinnandi stéttarvini“, sem þeir svo kalla sig sjálfir, sem vinna það til að svíkja stefnuskrá sina, af eintómri eiginhags- munapólitik. Og þessi þríklofn- ingur er alveg samtaka nxeð það, að hiðja þá stjórn, er stöð- ugt lxækkar álögur á almenn- ingi og eykur atvinnuleysið. Af þvi hjábroddununxþarnxagn- ast stöðugt bitlingasýkin. Það er flestum ljóst, að matarpóli- tíkin hefir aldrei verið á liærra stigi en nú. Góðir hæfileikar aldrei átt eins eifitt uppdi’áttar og síðustu tíu árin. Þeir er. rælcja best skyldurnar við þjóðfélagið eru altaf lítið nxetnir. Vinnunni liefir aldrei verið skift ójafnara niður. Og alt lcenxur þetta til af því, að miðlungskraftarnir fá að ráða nxestu með þjóð vorri, og loddurum helst uppi að blekkja. En hvað lengi á þetta að við- gangast, að þjóð vor stynji svo þunglega uxxdan oki nxeðal- menskunnar og fláttslcaparins ? Soffía M. Ólafsdóttir. Sigurlykkjan. — Nú er Guðriður nxín sáluð, sagði Þorkell á Bala við prest- inn — og fór af barnsförum. Þvílíkt og annað eins! Eg er konxinn til þess að láta yður vita þetta, senx sálusorgara okk- ar. — Þér hafið væntanlega haft enihverja manneskju hjá lienni meðan á þessu stóð? Helga í I Tungu er Iángefin yfirsetukona, þó að ekki sé hún lærð. — Veit eg það. En það var hvort tveggja prestur nxinn, að eg bjóst við að þetta nxundi ganga „eins og í sögu“, þar sem þetta var fjórða bai-nið og kon- an því engin viðvaningur í barneignum, og svo hitt, að eg þóttist liafa annað og betra en allar ýfirsetukonur, og það var „sigurlykkjan". Og undir- eins í þriðju eða fjórðu lxríð, þá lxengdi eg lykkjuna upp yfir Guðríði sálugu, og síðan liverja lykkjuna af annari, uns blessuð manneskjan skildi við. Eg skil ekkei’t í þessu, því að „lykkjan“ á þó sannarlega að vera öi’ugg! Bcbíof fréttír Æfintýrið frá Islandi til Brasilíu. Eins og kunnugt er, fluttust nokkurir menn héðan af landi til Brasilíu á síðari hluta aldarinnar sem leið. Fæstir núlifandi rnanna hér á landi muiíu vita neitt að ráði um afdrif þessara nxanna eða líð- an í hinni fjarlægu heimsálfu. Lít- ilsháttar hefir þó verið um útflutn- inga þessa ritað, en menn hafa ekki verið rniklu fróðari eftir. Fyrir nokkuru tóku þeir Sigurgeir Frið- riksson bókavörður og Þorsteinn skáld Þ. Þorsteinsson sér fyrir hendur, að draga saman í eina heild alt, sem vitað verður unx „Brasilíufarana". Árangurinn af því starfi er nú í ljós korninn með útgáfu bókar þeirrar, „Æfintýrið frá íslandi til Brasilíu“, sem að of- an getur. Er það nxikil bók og harla fróðleg. Hefir Þ. Þ. Þ. ritað hana eftir bestu heimildum, sem nú eru fáanlegar ,en S. F. gefið út. Ekk- ert hefir verið til sparað, að ritið rnætti verða sem fullkomnast og réttorðast. Bókin er prýdd mörg- um myndum. Verður nánara getið siðar. Jónas Halldórsson setur eitt met enn. Jónas Halldórsson setti 35. sundmetið sitt í gær. Synti hann 200 metra, meS frjálsri aðferð, á 2.29.4, en hið gamla met hans var 2 m. 36.2 sek. og setti hann það árið 1932, Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá P. D. Útvarpið í kvöld. r9>3° Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20,1 Leikrit: „Tímaleysinginn“ eftir Holberg (nem. Mentaskól- ans). 21,45 Danslög. Útvarpið á morgun. 9-45 Morguntónleikar: Tónverk eftir Baclx (plötur). 14.00 Guðs- þjónusta í útvarpssal. (Ræða: síra Björn Magnússon). 15.30 Miðdeg- istónleikar : a) Tónleikar Tónlistar- skólans. b) Klassískir valsar (plöt- ur). I/.40 Útvarp til útlanda (2452 m.). 18.30 Barnatími. 19.20 Erindi Búnaðarfélagsins: Jarðvegur og jarðlög (Jakob H. Líndal bóndi). 20.00 Fréttir. 20.15 Norræn kvöld, IV: Svíþjóð. a) Ávarp . (Jón Ey- þórsson). b) Ræða: Aðalræðis- rnaður Svía, Otto Johansson. c) (20.30) Sænsk tónlist. (Endurvarp frá Stokkhólmi). d) (21.00) Er- indi: Guðlaugur Rósinkranz yfir- kennari. e) Sænsk tónlist. f)_Frá stúdentálífi í Uppsölum: Sigur- bjö.rn Einarsson, fil. kand. g) Glun- ta-söngvar (plötur). h) Upplestur á sænsku. (plötur). i) Sænsk tón^ list. Hlé. Danslög til kl. 24,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.