Vísir - 25.05.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 25.05.1938, Blaðsíða 3
VÍSIR SérfræAinga þarf að senda nú þegar tll rannsékna á SkeiAarárhlanpmn. Kostnáð allan við raimsókii- íf þeÍFra ætti Fikið að gFeiða Vísir átti í rnorgun tal við Hannes Jónsson bónda að Núps- stað og innti hánn eftir hlaupinu í Skeiðará. Gat hann lítíð frá hlaupinu sagt, annað en það, að símasamband er slitið austur yfir sandinn. Skyggni er mjög slæmt og þokusúldeystra og verður því ekki sagt með neinni vissu hve stórfelt flóðið er. Eins og mönnum er kunnugt liafa innlendir og erlendir jar'ð- fræðingar lagt ríka áherslu á rannsóknir á Vatnajökli og hlaupum i Skeiðará, og' ritað miklar ritgerðir um það sam- starf elds og íss, sem þar á sér stað. Verkefni þetta er ekki ransakað nema að mjög óveru- legu leyti, en það ætti að vera okkur Islendingum sérstakt metnaðarmál að innlendir jarð- fræðingar leystu þetta úrlausn- arefni að sem verulegustu leyti. Hið opinbera ætti því nú þeg- ar að hefjast handa og senda leiðangur austur í þessu skyni, sem væri útbúinn öllum nauð- synlegustu tækjum til ransókn- ar. —• Þeir íslenskir sérfræðingar, sem hér eru nú við hendina eru m. a. Jóhannes Áslcelsson kenn- ari, Pálmi rektor Hannesson og Steindór kennari Sigurðsson. Allir hafa þessir menn unnið áður að þessum ransóknum og eru öllum hnútum kunnugastir og má því vænta mikils járang- urs, ef þessir fræðimenn væru nú þegar sendir austur til ran- sóknanna. I för með þeim þyrfti enn- fremur að vera ljósmyndari, sem gæti „filmað“ þær náttúru- liamfarir, sem hér eiga sér stað, og öll vegsummerki hlaupsins, samkvæmt fyrirsögn og leið- beiningum sérfræðinganna. íslendingar mega ekki vera svo tómlátir og hirðulausir í þessu efni, að láta þetta tæki- færi ganga sér úr greipum og það eitt er víst, að ofangreindir menn munu vera reiðubúnir til fararinnar, og hafa fullan hug á þvi að ráðast í ferðina sjálfir, þótt mikill kostnaður sé þvi samfara. Eftir að þetta er ritað náði Vísir tali af Pálma rektor Hann- essyni og Jóhannesi Áskelssyni. Sögðust þeir þá bíða eftir nán- ari fréttum að austan, en myndu bregða við og búast til fararinnar strax og séð yrði hvort fyllilegt tilefni væri um að ræða. 24. maí. — FÚ. Skeiðará óx í morgun enn á ný og sleit símasamband austur jfir sandinn laust fyrir hádegi í dag. — Útvarpið hafði í dag um kl. 16 tal af Hannesi Jóns- syni bónda að Núpsstað í Fljóts- hverfi — en hann var þá ný- kominn austan af Skeiðarár- sandi, frá þeim erindum að svipast eftir vötnunum. — Hann sagði: Skeiðará var í gær eins og hún gerist allra mest í leys- ingum að sumarlagi og braut sér þá nýtt útfall undan jöklin- um, 2—3 kílómetra fyrir vestan aðalútfallið. — í nótt óx áin lít- ið, en í morgun tók hún að vaxa og kl. 11.30 sleit hún símasam- band á sandinum. — 1 dag var svo að sjá að þriðja útfallið væri komið, en vestar eða ná- lægt sæluhúsinu, og virtist sú kvísl hafa grafið frá nokkurum símastaurum og slitið línuna. — Ekki tel eg — segir hann — hægt að segja að svo stöddu um það, hvað valdi flóðinu. Ekkert hefir orðið vart við eldsumbrol í jöklinum — enda ekki við því að búast svona fljótt. — í kvöld barst útvarpinu frá Fagurhólsmýri svohljóðandi skeyti: Skeiðará hefir vaxið í dag. — Tíu símastaurar hafa fallið. Breidd á vatninu um símalínu er 1500 metrar. Áin er byrjuð með allmiklum krafti að sprengja jökulinn. Páll Einfsrsson fyrv. hæstaréttar- dómari sjötugur. Sjötugsafmæli á í dag einn af kunnustu mönnum þjóðarinnar, Páll Einarsson fyrrverandi hæstaréttardómari. Eins og kunnugt er varð Páll Einarsson bæjarstjóri í Reykja- vík, þá er hann um mörg ár hafði gegnt sýslumannsstörfum á Patreksfirði og síðan sýslu- manns- og bæjarfógetastörfum í Hafnarfirði og aflaði liann sér almennra vinsælda sakir ljúf- mensku og margra annara kosta og liins mesta trausts sem enxbættismaður. Reykjavík var það áreiðan- lega mikið happ að fá Pál Ein- arsson fyrir bæjarstjóra. Á bæj- arstjóraárum Páls Einarssonar var ráðist í mörg stórvirki, hafnargarð, vatnsleiðsluna úr Gvendarbrunnum, byggingu gasstöðvarinnar o. fl. Þetta mikilvæga starf sitt rækti Páll Einarsson af sínum alkunna á- huga og af bjartsýni hins við- sýna framfaramanns. Þá var P. E. um mörg ár bæjarfógeti á Akureýri og naut mikilla vin- sælda. Þar næst gerðist Páll Einars- son hæstaréttardómari og gegndi þvi starfi um mörg ár, uns hann lét af störfum,þar sem ný lög liöfðu verið sett um ald- urshámark embættismanna. En öllum var vitanlegt, að P. E. hefði getað gegnt þessu starfi miklu lengur. Á sjötugsafmæli lians í dag munu honum berast lilýjar ósk- ir frá fjölda mörgum vinum og kunningjum um land alt. Síra Frilrik Friðriksson sjötugur Síra Friðrik er sjötugur í dag. Og í rauninni þarf ekkert frek- ara um það að segja, enda mun lionum kærast, að sem minst sé um það skrifað. En vegna þeirra mörgu manna, sem lcynni að þykja það furðulegt, að ekkert væri á það minst, og myndu ef lil vill misskilja þögnina, vill yísir ekki láta hjá líða að sýna, að, hann man eftir séra Friðrik. En vegna óska hans vill Vísir ekki fjölyrða neitt frekar um þetta; að eins óska honum til hamingju með liðin starfsár og óska K. F. U. M. þess, að það megi njóta hans sem lengst. Bliareíiii úr vikri. Atliygli skal vakin á sýningu Jóns Loftssonar á byggingar- efnum í skemmuglugga Haralds. Vekur þar athygli nýtt þétti- efni, sem kallast BEROL, og er sænsk uppfinding og fram- leiðsla. Gerir það sements- steypu, skófatnað og fleiri vörur vatnshelt. Einkum dregur þó sýnishorn af liúsveggjum úr vikurplötum að sér eftirtekt manna. Vikur liefir um marga áratugi verið notaður mikið er- lendis til bygginga og þykir hafa mjög marga góða kosti, sem einangrunarefni. Víða erlendis eru útveggirhúsa hygðir alvegúr vikursteinum með vatnsheldri múrhúð að utan. Reynist það vel í þurviðrasömum löndum, eftir þvi sem Jón segir, en hann kynnti sér þetta sérstaklcga er- lendis i fyrrasumar. Álítur hann að liafa nú fundið upp aðferð, sem hvergi hefir verið noLuð áður, til að byggja svo trygt sé liér, útveggi úr vikurplötum, með því að lilaða upp úr þeim tvöfalt, þannig að þykkari plat- an, eða steinninn, komi að inn- anverðu og þynnri platan utaná, límd á innri vegginn með vatns- þéttu sementslagi. Styrkir þetta múrlag vegginn, jafnframt sem það varnar því alveg að vatn Jarðarför mannsins mins, Einars Hjöi>leifssonax? Kvaran, rithöfundar, fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 28. maí, en hefst með bæn á heimilinu, Sólvallagötu 3, kl. 1 e. h. Gíslína Kvaran. Bæjcfp fréifír Messur á morgun. (Uppstigningardag) : 1 dóm- kirkjúnni: Kl. n, síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni: Kl. 5, síra Árni Sigurðsson. 1 fríkirkjunni í Hafnarfirði: Kl. 2 (ferming), síra Jón AuSuns. í Landakotskirkju kl. 6j4 og 8, lágmessa. Kl. 10 ferming og bisk- upsmessa. Kl. 6 e. h. guSsþjónusta meS prédikun. í HafnarfirSi: Kl. 9 hámessa. Kl. 6 síðd. guSsþjónusta meö prédikun. Veðrið í morgun. Mestur hiti í Rvík 9 stig, minst- ur o stig (Horn). Mestur hiti hér í gær 14, minstur hiti í nótt 5 stig. Úrkoma sí'ðan kl. 6 í gærmorgun 0,2 mm. Sólskin í gær 8,0 stig. — Veðurútlit: Suðvesturland og Faxaflói: SA 0g A gola. Sumstað- ar dálítil rigning. Yfirlit: Grunn lægð skamt fyrir sunnan ísland en háþrýstisvæði yfir NA Grænlandi. geti þrýst inn í innri vegginn, kunni múrhúðin að utan að springa, en liún er lika vatns- þétt. Hleðslusamskeyti innri og ytri veggja standast hvergi á. Fljótlegt er að hlaða upp svona hús, því plöturnar geta að ó- sekju verið töluvert stórar um- máls. Mikill vikur er á Snæfells- nesi og telur Jón ekki ósenni- legt að liann geli orðið úlflutn- ingsvara. Þegar vikurinn hefir verið mulinn í korna-stærðir frá ca. 2 — ca. 10 m/m þvermál hefir liann reynst vel sambæri- legur við bestu og eftirsóttustu vikurtegundir sem notaðar eru erlendis til bygginga. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Vestmanna- eyja frá Leith. Goöafoss kom ffá útlöndum í morgun. iBrúarfoss fóf héðan í gærkveldi álei'Sis til Akur- eyrar. Dettioss er á leið til Ham- borgar frá Grimsby. Lagarfoss er í Leith. Selfoss er í Leith. Notið sjóinn og sólskiniðí Þeim fer nú óðum fjölgandi, sem fara í sjó í Skerjafiröi, enda veður batnandi. Farþegar á Brúarfossi til Akureyrar: Inga Ingimundh ardóttir, Richard Kristmundssota og frú, Einar Guðjohnsen, Gustav W. Behrends, Karl Guðbrandsson, Josep Eggertsson, Karl Stefáns- son, Mr. James Cambell, Sigvaldí Sigvaldason, Kristján Eldjáfn, Þóroddur Oddsson, Steinunn Jó- hannesdóttir, Snjólaug Steinsdótt- ir, Birna Thorarensen, Bára Am- grímsdóttir, Sólveig Albertsdóttúv frk. S. Hanson. Strandferðaskipin. Esja er í Reykjavík. Súðin kons úr strandferð kl. 10 árdegis- Síra Friðrik Hallgrímsson hefir verið skipaður prófasitur s Kjalarnesprófastsdæmi, í staS síra Bjarna Jónssonar vígslubiskups, sem hafði fengið lausn frá pró- fastsstörfum. Dánarfregn. Nýlátinn er í Winnipeg dr. Björn B. Jónsson, einn af kunn- ustu íslendingum vestan hafs. Hann var forseti hins evangeliska lúterska kirkjufélags íslendinga i Vesturheimi. og ritstjóri Samein- ingarinnar. Tilkynning frá forsætisráðherra. Samkvæmt frétt frá sendiherrá íslands í Kaupmannahöfn hefir ís- land nú verið samþykt sem full- gildur meðlimur í alþjóðahafrann- sóknaráðinu. (FB). Söngskemtun Nönnu Egilsdóttur er í Gamla Bió í kvöld og hefst kl. 7. Aðgm. í B. S. F.. og hjá K. Viðar. HETJURNAR í ALCAZAR, Styrjöldin Frh. Þ. 10. júlí flutti Sotelo ræðu á þingi og sakaði samfylkingar- stjórn róttæku flokkanna um það, að liafa tekið 3000 manna af lífi, brent 500 kirkjur og lclaustur, en látið óátalið og af- skiftalaust, að yfir 300 verkföll liefði verið háð. „La Pasionaria“, öðru nafni Dolores Ibarri, fulltrúi komm- únista, flutti þá ræðu af eltl- móði miklum og sagði meðal annars: „Þér hafið flutt seinustu ræðu yðar á þessari samkundu“. En Sotelo var myrlur þann 12. júlí. Það voru nokkurir yfirfor- ingjar í Marokko sem liófu upp- reistina. Emilo Mola geltk í lið með uppreistarmönnum í Na- varre og Queipo de Llanou hersliöfðingi í Sevilla-héraði, en báðir þessir herforingjar höfðu selulið að baki sér og stuðnings- menn marga. Og Franco, sem liafði fengið embætti á Kanar- isku eyjunum, af því að stjórn- inni hafði þótt tryggara að liafa liann fjarri — flaug til Mar- okko. Og hann tók að sér for- ystuna þar syðra. á Spáni. Her frá Marokko fluttur yfir Gibraltarsund. Flutningur hersveita frá Marokko yfir Gibraltarsund hófst i stórum stíl. Um skeið virfist svo sem herskipum stjórnarinnar mundi ætla að takast að hefta þessa flutninga. Áhafnirnar á sumum herskiþ- um spænska flotans voru trúar stjórninni, en aðrar gengu í lið með uppreistarmönnum. Vafa- laust hefði fleiri herskip lent Franco megin, ef undirmenn hefði ekki tekið til sinna ráða og hent yfirforingjum nokkurra skipa fyrir borð. Franco Iióf þá herflutninga yfir sundið í flug- vélum, ekki að eins hermenn, heldur og fallbyssur og margs- konar liergögn. ítalir og Þjóð- verjar höfðu þegar brugðið við og sent allmikið af flugvélum suður þangað. Flugvélarnar settu herlið og liergögn á land í Cadiz, SeviIIa og Jerez. Þ. 18. júlí náðu uppreistar- menn Valladolid, Saragossa, Se- ville og Cadiz á sitt vald. — Franco sjálfur lenti í Algaciras með mikið lið þ. 26. júlí og var nú öllum ljóst orðið, að hér var um stórfelda byltingartilraun að ræða og að Franco var aðal- leiðtogi byltingarmanna, en helsti hvatamaður uppreistar- innar, Jose Sanjuro hershöfð- ingi, var fallinn frá — hann beið bana er kvikifaði í flug- vélinni, sem átti að flytja hann frá Lissabon til Spánar, til þess að taka að sér forystuna. Mörg hermdar og svívirðu- verk voruhafin í upphafi styrj- aldarinnar, er hersveitir Franco sóttu norður á bóginn og stjórn- arsinnar urðu að lála undan síga. Hin róttækustu stjórn- málafélög höfðu sínar éigin vopnuðu sveitir, til þess að ldekkja á andstæðingum sinum, og er talið, að um 50.000 manns liafi verið drepnir fyrsta miss- eri styrjaklarinnar — í hefndar skyni. Hersveitir Francos sóttu fram í fylkjunum Cadiz, Granada og Seville og oft voru fremstar Márahersveitir þær, sem Franco liafði flutt frá Marokko. Marg- ar orustur voru liáðar þar og héruðunum næst Portugal — markmiðið var að gersigra sem fyrst andstæðingana í vestur- hluta Spánar og sækja svo fram til Madrid. Merida var hertekin og hin fornfræga horg Badajoz, umgirt tíu feta þykkum stein- múrum. En yfir Navarre-fylki sótti Mola hersliöfðingi frarn með Carlista-sveitir sínar, um skörð- in í Guadarramafjöllin, þar sem liæstu tindar eru 6000 fet. Vígstöðvarnar voru samtals um 1200 enskar mílur á lengd, eða 150—200 e. m. lengri en vesturvigstöðvarnar í heims- styrjöldinni. Ef hyltingin hefði verið ná- kvæmlegar skipulögð en reynd- in varð, hefði uppreistarmenn eða þjóðernissinnar ef til vill getað unnið úrslitasigra fyrsta mánuð styrjaldarinnar. En i Madrid voru stjórnar- sinnar fljótir til og hældu niður uppi-eistartilraunina í skjótri svipan. Verkamenn tóku alla einkahíla til notkunar og þeir voru óspart notaðir um skeið til þess að flytja „njósnara, fjandmenn lýðveldisins og þá, sem samúð höfðu með uppreist- armönnum* á aftökustaðinn. En sjórnin kom hrátt i veg fyrir þetta. í septemher féll Talavera de ia Reinz í hendur þjóðernis- sinna. Flugvélar voru æ meira notaðar. ítalir og Þjóðverjar liöfðu sent Franco mikið af flugvéulm, en stjórnarliersveit- irnar fenugu flugvélar frá Rúss- um og Frökkum. Bardagar fóru liarðnandi á austurvígstöðvunum, þegar uppreistarmenn fóru að sækja ú frá Zaragossa um Teruel. Her uppreistarmanna var í uppliafi vel skipulagður, en lier stjórn- arinnar óskipulagður með öllu og varð því erfið vörnin gegn hinum vel æfðu Marokkasveit- um Francos. - Þegar hér var komið skipaði Franco svo fyrir, að senda mik- ið lið til hjálpar setuliðinu, sem var umkringt í liinú ramgera Alcazar-vígi við Toledo. Þar hafði Moscardo herdeildarfor- ingi um 1000 liðsforingjaefni og fjölskyldur þeirra varist langa hríð, og tókst nú, eftir liálfs mánaðar hardaga, að lcoma þeim til hjálpar og lirekja sljórnarliersveitirnar frá virk- inu. Ýmsir liernaðarsérfræcf- ingar halda því fram, að þaSt, hve bardagarnir um Alcasar drógust á lnginn, liafi orðíð til þess, að auðið varð að víggirða Madrid svo vel, að uppreistar- menn gátu ekki náð henni á sitt vald, þrátt fyrir margar árásir og grimmilegar. Hin vasldega* vörn Miaja og hers hans í Mad- rid leiddi af sér að styrjöldira stóð svo lengi yfir sem re\ndiia varð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.