Vísir - 23.08.1938, Síða 4

Vísir - 23.08.1938, Síða 4
VÍSIR íer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 24. þ. m. Atliöfnin hefst með húskveðju að lieimili hinnar látnu, Bræðraborgarstíg 29, kl. l1/^ e. h. Jafet Sigurðsson, börn og tengdabörn. Kcvnan min og móðir okkar, Anna Georgsson, verður jarðsungin frá dómkirkjunni 24. þ. m. kl. SVo. Georg Georgsson. Georg Gunnarsson. Gunnar Gunnarsson. andinn f járhaglegar ástæður til þéss að halda húsinu eða ekki. Af húsinu skal greiða árlega ópinher gjöld, fasteignagjöld til ' bæjarins, lóðagjald, húsagjald, vatnsskatt, hreinsunargjald, . fasteignaskatt í ríkissjóð og I brunábótagjald. Ofan á þetta bætast árlegir vextir af lánum þeim, sem á húsinu hvíla og af- borganir af þeim. Alt á þetta að . greiða á ákveðnum tímum, .og það, sem kaupandinn verður að athuga er, hvort hann á þeim límum megi treysta því að hafa nægilegt fé handbært. Ef hann stepdur einhverntíma uppi svo, að liann geli eldki greitt það, . sem greiða skal, getur hann átt . það á hættu að missa húsið út úr höndum sínum, og missa meira eða minna af því fé, sem hann hefir lagt í það. Að lokum segir þessi aðgætni fasteignasali, að margir kaup- ændur leiti ekki aðstoðar hæfra manna, þegar þeir festi kaup á húsum og sé þetta gert í sparn- -aðarskyni. En slíkur spaniaður /geti oft verið dýrkeyptur. Þær atliugasemdir, sem settar eru fram liér að framan eru að vísu ekki itarlegar. En eitt má þó af þeim sjá, en það er það, að hver kaupandi ætti að Iiugsa sig tvisvar um áður en hann leggur út á þá braut, að festa fé sitt í húsum. Rg sé ekki betur en hér hljóti að vera liættur við livert fótmál. Eg verð þvi enn á ný að taka undir uppástungu bréfritarans um eftirlit með fasteignasölum. Það verður ekki einungis að gera þá kröfu til þessarar stéttar, að þar séu sæmilega lieiðarlegir menn, lieldur verða þeir einnig að hafa vit á þeim málum, sem þeir fást við. Bt&jar fréffír Veðrið í morgun. I Reykjavík 7 st., heitast í gær 15, kaldast í nótt 7 st. Úrkoma í gær og nótt 0.2 mm. Sólskin í gær 8.9 st. Heitast á landinu í morgun 8 st., á Akureyri, Sandi, Kvjgindis- dal, Siglunesi; kaldast 4 st., Gríms- ey. — YfirliU Djúp lægð 700 km. í suðsuÖvestur af Reykjanesi á hægri hreyfingu í norðnorðaustur. — Horfur: Suðvesturland: Hvass austan. Stormur undan Eyjafjöllum í dag, en lægir heldur í nótt. Rign- ing. Norðurland: Allhvass suðaust- an og austan. Úrkomulaust. Norð- austurland: Allhvass suðáustan og austan. Rigning öðru hverju. Ekið á liest. Ekið var á hest austur i Bisk- upstungum á sunnudag, og varð að skjóta hann þegar. Tólf ára dreng- ur var á hestinum, er slysið varð, en hann sakaði ekki. Bíllinn var úr Hveragerði. Skipafregnir. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Goðafoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Brúarfoss var á Siglufirði i morgun. Dettifoss er á leið til Grimsby frá Vestmanneyjum. Sel- foss fór frá Djúpavogi kl. 11 í gær áleiðis til Aberdeen. Es. Súðin fer í hringferð annað kvöld aust- ur um land. Starfsmannafélag Reykjavíkur. Fundur sá, er -halda átti í kveld og auglýstur hefir verið, fellur nið- ur af sérstökum ástæðum. Lyra kom síðdegis í gær frá Bergen. Meðal farþéga voru: Magnús Jóns- son', Ólafur Þórsteinsson læknir og frú, Sigurlaug Jónsdóttir, Markús Sigurjónsson, Hjalti Sigurbjörns- son og ýmsir útlendingar. K.R. — Vestmannaeyingar. I gær keptu Vestmannaeyingarn- ir þriðja leik sinn hér. Að þessu sinni við K. R. og var sigurför þeirra þar með stöðvuð. K. R. sigr- aði með .3:1. Leiðrétting. Meinlegar prentvillur slæddust inn í frásögnina í gær urn íþrótta- mótið hjá Mosfelli. Þar stóð, að Jóhannes Eiríksson hefði orðið fyrstur, á að vera Janus Eiríksson. Sá, er varð þriðji í langstökki, stökk 5.68 m. og sá þriðji í sundinu var Áslijörn Sigurjónsson. Rriems-fjósið. Á bæjarstjórnarfundi, er haldinn var síðastl. föstudag, var tekin sú ’ákvörðun, að auglýsa Briemsfjós til niðurrifs. Ms. „Dronning Alexandrine“ fór áleiðis til Kaupmannahafnar i gær kl. 6. Meðal farþega voru: Matthías Einarsson læknir og frú, Hallgr. Benediktsson, stórkaupmað- ur, próf. Lárus Einarsson og frú, Meulenberg biskup, Hermann Jón- asson og frú, frú K. Mixa, frú Kr. Thorarensen 111. dóttir, Maríus Ólafsson, Guðr. Bergström, Kristín Guðmundsdóttir, Svanhv. Egils- dóttir, Eva Sveinsson, L. H. Múller, Sigr. Árnason, Bryndís Zoéga, Páll Bjarnason og frú, Gunnar Ólafsson m. barn, Kr. Schram, B. F. Gísla- son, D. Thordarson, Ásta Sigur- brandsdóttir, Guðm. Þorláksson, Áslaug Kristinsdóttir, Svava Guð- mundsdóttir, Guðr. Daníelsdóttir, Þórir Jónsson, Hrefna Þorsteins- dóttir, Esther Högnadóttir, Kristín Ingvarsdóttir, Sig. Jónsson og nokkrir útlendingar. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Danslög. 20.15 Erindi: Síðustu forvöð (Sigurður Þórarinsson jarðfræð- ingur). 20.40 Hljómplötur: a: Ungversk fantasía, eftir Liszt. b) Symfónía í d-moll, eftir Cesar Franck. c) Lög úr óperum. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. — Næturvörður í Reykjavikur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. STÓFA eða 2 lítil herbergi óskasl 1.- okt, með laugavatns- liita og eldhúsi eða eldunar- plássi með gasi. Tilboð sendist Visi merkt „1,2,3“. (427 GÓÐ 3ja lierhergja íbúð ósk- ast. 1. okt. Ábyggileg greiðsla. Símí 2631 frá 2—6 síðd. (428 EINHLEYPAN vantar 1. okt. stóra og minni stofu, lielst sam- liggjandi, í nýtísku húsi, með öllum þægindum. Fyrirfram- greiðsla á alt að árs leigu gæti komið til greina. Uppl. í síma 2901 eða 2890. (435 STÆRRI og SMÆRRI íbúðir til leigu Reykjavíkurvegi 7, ‘Skcrjafirði. í ‘___(430 VANTAR 3ja lierbergja íbúð með öllum nýtísku þægindum 1. október. Tvent í heimili. Sig- urjón Hallvarðsson. Sími 2919- _______________________(437 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Vesturgötu 23. (438 2 HERBERGI og eldliús, með öllum nýtísku þægindum ósk- ast 1. október, helst í vestur- bænum. Tilhoð merkt „120“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. (439 SÓLRÍKT herbergi lil leigu. Útsýn vfir tjörnina. Vonar- stræti 8, uppi. (440 ÓSKA eftir tveimur her- bergjum ásamt eldhúsi, með öll- um þægindum. Fyrirfram borg- un. Uppl. i síma 2159. Margrét Lárusdóttir. (442 3—4 HERBERGI og eldliús, með öllum þægindum, sérmið- stöð, svalir, til leigu- — Tilboð merkt „Við miðbæinn“ sendist Vísi. (451 iTAPAMUNDIf)] TAPAST hafa kvenhanskar í Austurstræli eða Aðalstræti. — Finnandi viúsamlegast heðinn, að gera aðvart í síma 2665. (429 TAPAST hefir lítill gull- kross í keðju, í sundlaugunum. Skilist á Leifsgötu 17. (441 TAPAST hefir peningabudda. Vinsamlegast skilist Vesturgötu 5 (Reiðhjólaverkstæðið). Fund- arlaun. (448 imnmmm Bílfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 lcrónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 4058. KViNNAH KONA með barn óskast á gott sveitaheimili í haust og vetur. Uppl. Grettisgötu 48 B eftir kl. 6 næstu kveld. (431 STÚLKA óskast til hjálpar við sauma. Þarf að vera hand- lagin. A. v, á. (443 FUHDÍh ~TÍLKYNNINGm St. SÓLEY nr. 242 og bst. JÓLAGJÖF nr. 107 fara í berja- mó á sunnudaginn austur í Bolabás. Lagt af stað ld. 8J4 árd. frá Reykjavikurveg 11 og kl- 9 frá Lækjartorgi. Þess er sérstaklega vænst, að íbúar Skerjafjarðar og Grímsstaða- holts, bæði börn og fullorðnir, fjölmenni. Þetta verður skemti- leg og ódýr ferð. Uppl. og far- miðar á eftirtöldum stöðum: Skólavörðustíg 10, sími 1944. Reýkjavíkurvegi 11, sími 1272. Fálkagötu 30, Grímsstaðaliolti, sími 1842. Þátttaka tilkynnist og farmiðar óskast sóttir fyrir fimtudagskvöld. Skemtinefndin (452 lEígaI SÖLUBÚÐ óskast til leigu. — Sími 3664, ((445 VERKSTÆÐISPLÁSS óskast í suður- eða austurbænum 1. október, fvrir tvo hefilbeldd. — Uppl. í sima 3867. (449 KENSLAl SKRIFTARSKÓLINN tekur lil starfa í september. Námskeið fyrir kennara og kennaraefni, skri f tarkensluaðf erðir. Nám- skeið fvrir verslunarfólk (skrif- stofuhönd). Námskeið fyrir skólafólk. Almenn slcriftarnám- skeið. Skriftarnámskeið fyrir börn. Kenni einnig í einkatím- um. Jóhanna Ólafson, skriftar- i kennari- Sími 5073. (407 ííiMnl RABARBAR, nýupptekinn, Gráfíkjur, Vanillestengur, Hellukandís svartur, Síróp. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61. Sími 2803. (432 ÍSLENSKT bögglasmjör, glæ- nýtt. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Ilringbraut 61. Simf 2803. (433 VIL KAUPA 2 djúpa, stopp- aða stóla sem fyrst. — Uppl. i síma 2779. (434 KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með slcrúfuðu loki, Whisky-pela og hóndósir. Sækjum heim. Versl- unin Hafnarsti-æti 23 (áður B. S. 1.). Sími 5333. (231 iísíx icöOii; líiycioíiíimi; uiííoíií í " E I N B Ý L I ,S H Ú S Íí í? o g sr Cr ii a § § í; r 5 á góðum stað utan við bæ- inn, með stórum matjurta- og blómagarði (eignarlóð) til sölu- Fvrirspurnir, auð- kendar „BIómvangur“, sendist afgr. Visis fyrir næstkomandi laugardag. (450 Q juvwn. VIL KAUPA i/2-tons bíl eða minni. Óska eftir tilboðum með verði og aldri á afgr. Vísis, merkt „438“. (436 GÓÐ eldavél óskast, helst með miðstöðvarlögn. Uppl. í síma 3309. (444 TIL SÖLU notuð útidyi-ahurð með karmi. Uppl. í síma 4299, (446 LÍTILL PENINGASKÁPUR óskast til kaups. Sími 4816. (447 KAUPUM flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin Berg- staðastræti 10. Sími 5395. Sækj- um heim. Opið 1—6. (280 Fornsalan Hafnai»stisæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir bÖrn. 172. LOFORÐ RAUÐSTAKKS. — Það er ómögulegt, að Hrói •— Eg hefi lofað að þegja, en — Rauðstakkur, nú skil ég að — Lávarðurinn og Sir Ivan cru hafi gert Eiríki hið minsta mein. það sver eg fyrir yður, að ekkert þér eruð vinur okkár. Eg lofa, að að koma! Þeir mega ekkert vital Hvers vegna lýgur Sir Ivan? ilt mun hencla Eirík. eg skal altaf trúa yður. Látið sem þér hafið meiðst. BTl LEYNDARMÁL 53 HERTOGAFRÚARINNAR neyðast til að segja að eg hafi skilið yður eflir fótbrotinn í skurði. Nei, þakka yður herra minn.“ „Eins og yður þóknast,“ sagði liann veikum t’ómi, „en eg veit varla hvað þér gelið gert.“ „Það munuð þér sjá hráðum!“ Jálkurinn hans stóð skamt frá Taras-Bulba sém horfði á hann fyrirlitningaraugum. „Komdu hingað, þorparinn þinn!“ Eg náði í hann og leymdi hann að hertogan- um, en sá þá, að árangurslaust muudi fyrir mig, íið reyna að köma honum á bak hestinum. „Hvaða gagn er að hestum, sem eru eins og stærðar heygaltar?“ sagði eg fyrirlitlega. Stórhertoginn horfði á mig afsökunarlega og það fór í taugarnar á mér. „Taras-Bulba,“ kallaði eg. Og klárinn minn litli kom þótt eg sæi, að honum væri það þvert um ^eð. Hann vissi Iivað gerast mundi. Stórhertoginn gat ekki leynl því, að liann var áhyggjufullur orðinn: „Þér ætlið þó ekki að setja mig á bak þessari — skepnu?“ spurði hann. „Þá vil eg heldur liggja k\rr hér.“ „Aldrei að eilífu,“ sagði eg. „Taras-Bulba er spakur sem lamb. Og nú gerið þér nákvæmlega eins og eg segi yður.“ Stórhertoginn var þungur, en mér tókst með mestu erfiðismunum að koma liouum á bak litla hestinum mínum og því næst steig eg á bak tröllinu og getið þér ímyndað yður hversu mér leið, eftir alt þetta. Maðurinn, sem cg reyndi að liata, hafði unnið samúð mína — og sjálfri mér var um að kenna. Og svo bættist það ofan á alt að Taras-Bulba var á svipinn eins og liann vildi segja: „En hvað hefi eg gert af mér? Þú lætur mig bera þennan Þjóðverja — og sjálf hefirðu yfir- gefið mig til þess að riða þessum herjans jálki, sem hefir hófa eins stóra og steikarpönnur“. „Eg komst að niðurstöðu um það, að það mundi ekki leiðin til þess að losna við að giftast að fótbrjóta biðilinn. Eg þarf ekki að taka fram, að eg og mínir likar förum að eigin geðþótta hvað sein keisurum liður — og ef eg sjálf hefði ekki fallist á að giftast stórhertoganum liefði enginn máttur á jarðríki getað fengið mig til þess. En það, sem gerst hafði leiddi til þess, að eg játaðist lionum. Það þarf ekki að taka fram hverja undrun það vakti, er eg lcom með stórhertogann svo á sig kominri sem reynd har vilni, og var veiði- m ferðinni þegar freslað. Allir, sem liöfðu tekið þátt í hénni, þyrptust í kringum okkur. Eg varð að segja þeim hvernig þetta geldc til og eg var eins stuttorð og mér var unt. En hinn meiddi stórhertogi fylti i skörðin og talaði um mig og hjálpsemi mína af hinum mesta riddaraskap — og lýsti mér næstum sem lietju. Og allir vott- uðu mér aðdáun fyrir hjörgunarafrekið. „Og keisarinn, sem alt af liætlir til að gera úlfalda úr mýflugu, sagði: „Þetta er fyrirmyndar stúlka —- að bjarga heitmanni sinum fyrsta dagirin!“ Iveisarafrúin kysti mig — hún var haldin ein- hverri „fjölskyldu-kossasýki.“ Faðir minn var himinlifandi. „T1 hamingju, yðar hátign,“ hvíslaði hann i evra mér. Og eg var reið — en mér var skemt í aðra röndina og eg lét reiði mína bilna á vesalings Taras-Bulba sem fékk að kenna á svipunni. Eg er þannig gerð, að eg vil vita hvernig staða mín er. Eg gerði mér ljóst, að eg var kom- in þangað, vegna eigin glópsku, þaðan, sem mér varð ekki undankomu auðið nema eitthvert hneykslimál kæmi til sögunnar, en engin prin- sessa, sem virðir titil sinn vill bjarga sér þannig — og kýs lieldur að verða vansæl. Og þess vegna ákvað eg að gefa „unnusta“ mínum þegar þá um kvöldið til kynnna hvaða skilmála eg setti: Eg bað hann að taka á móti mér i lieimsökn og liann sendi þegar á brott aðstoðarmann þann, sem hafði nýlolcið við að binda um fót hans. Þegar við vorum orðin ein sagði eg við hann citthvað á þessa leið: „Þér mimuð furða yður á að eg er liingað komin. En eg geri ávall það, sem mér flýgur í hug, ef eg sé ekkert athugavert við það sjálf og skeyti elckert um venjur og siði. Nú finst mér, að það sé afar mikilvægt, að þér gerið yður eft- irfarandi ljóst: „Eg kom til Pétursborgar til þess að taka þátt í hátiðaliöldum með föður mínum, í til- efni af komu keisarans — til þess að skemta

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.