Vísir - 04.11.1938, Síða 1

Vísir - 04.11.1938, Síða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSÖN Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Af greiCsla: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 4. nóvember 1938. 320. tbl. Gamla Bfé Oott land Heimsfræg Metro Goldwyn Mayer kvikmynd, gerð eftir liinni víðlesnu skáldsögu PEARL S. BUCK, sem birtist í íslenskri þýðingu á síðastliðnum vetri. Aðalhlutverkin tvö, O-lan og Wang Lung, leika af framúr- skarandi snild Luise Rainer og Paul Muni Börn innan 12 ára fá ekki aögang. Dansleik heldur glímufélagið Ármann í Iðnó annað kvöld kl. 10 FJÖRUG HLJÓMSVEIT — LJÓSKASTARAR. Aðgöngumiðar fást í Iðnó frá kl. 4 á laugardag. MÁLVERKASÝNINGU opnar í dag Friðbjörn F. Hólm á Vesturgötu 3. Opin daglega kl. 11 f. h. til kl. 10 síðdegis. Skrifstofa sýningarinnar er í Mjótkurfélagshúsinu. (Gengið ínn frá Tryggvagötu). öpin kl. 2—4 alla virlca daga. — FRAMKVÆMDANEFNDIN. SUNDMÓT verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur 4. des. næstk. Iveppt verð- ur í þessum sundum: 50 m. frjálsri aðferð karla, 100 m. bringusundi lcvenna, 100 m. bringusundi karla, 50 m. frjálsri aðferð drengja innan 16 ára, 25 m. frjálsri aðferð telpna innan 12 ára. Þátttaka tilkynnist undirrituðum fyrir 27. nóv. Sundráð Reykjavikur. Pösthólf 546. Hlntaveltu heldur stúkan ÆSKAN NO. 1 í Goodtemplarahús- inu á morgun, laugardag kl. 6 síðd. — --- MARGIR ÁGÆTIR MUNIR. - MATVARA — GLERVARA — BÍÓMIÐAR — BÍLFERÐIR í allar áttir og margt fleira. - ENGINN NÚLL------EKKERT HAPPDRÆTTI INNGANGUR 25 AURA. DRÁTTUR 50 AURA. DYNJANDI MUSIK ALLAN TÍMANN Wísis-lcaffid gerip elle glada Dansskóli Rigmor Hanson. Dansleikur að Hótel ísland á laugardaginn kemur 5. nóvember kl. 10. Hin ágæta hljómsveit hótelsins leikur. Danssýning: Step, ballet og nýjustu samkvæmisdansar: Lambeth Walk — Vebta — Palais Glide. Aðgöngumiðar fást á föstud. i K. R. uppi frá 8—11 og við innganginn á laugard., ef nokkuð verður eftir. Aðgangur takmarkaður. Drengj afet Drengjafatadeild vor er tekin lil slarfa. ■— Saumar allan drengjafatnað með stuttum fyrirvara og á lægra verði en liingað til befir þekstjiér í borginni. Verksmiðjuútsalan GEPJON - IÐUNN Aðalstræti. — Simi 2838. SIGURÐUR EINARSSON: LíOandi stund „Farið lieilar fornu dygðir“, „Nesjamenska“ og fleiri þjóðfrægar ádeiluritgerðir eftir Sigurð Einarsson, á- samt mörgum ritgerðuni, sem hvergi bafa verið birt- ar áður eru nú komnar út í bókinni „Líðandi stund“. Upplagið er takmarkað! — Kaupið bókina .strax! Békaútgáfan Heimskpingla Laugaveg 38. Simi 5055. Kaupið Glugg-a, hurðir og lista - hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — ----Hvergi betra verð.----- Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — TimbupversXunin Vðlundup Xi. f. REYKJAVÍK. Ný kenslubók í reikningi: Bæmasata fyrir alþýðu- og gagnfræðaskóla. Safnað hafa og samið GUÐM. ARNLAUGSSON og ÞORST. EGILSON. Verð kr. 3.00. — Fæst hjá bóksölum. Bókaversiun Sigfnsar EymaBdssonar. — Best ad smglýsa í WI%It Framhalds aðalfundar verður haldinn í Varðar- húsinu sunnudaginn 6. þ. m. kl. 2 e. h. STJÓRNIN. Nýja Bíó. WARNER BAyTER JOAN cktail' Ætf ** VOGUES 1936 Pú \UNITED Útför mannsins míns, Þorsteins Gíslasonap ritstjóra, fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 5. nóvem- ber og hefst frá heimili okkar klukkan hálf tvö. J>órunn Gíslason. I M.s. Dfonaiug Alexanðfina fer mánudaginn 7. þ. m. kl. 6 síðd. til Isafjarðár, Siglu- fjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á laugardag. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir kl. 3 á laugardag. Skipaafgreiðsia ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. SKRIFTARKENSLA. Síðasta námskeið fyrir jól byrjar í næstu viku. Guðrún Geirsdóttir. Simi 3680. LÍTIÐ HERBERGI óskast strax fyrir einhleyp- an. Uppl. Aðaiskhtasíofan Laugavegi 33. 8 “0*1 :R E STAURATI ö NI.Nr.L UU Ö-(2J Hj Fi 2® TEOFANI Ciaarettur 1 REYKTAR HVARVETNA Skrifstofu og verslunarfólk Drekkið morgun- og- eftirmiðdagskaffið í hin- um vistlegu og björtu söl- um Oddfellowhússins. — Iiaffi með pönnukökum og mörgum öðrum köku- tegundum. Mánaðarfæði. — Vikufæði. Lausar máltíðir frá kr.1.25 Matardiska, dj. og gr.....0.5( Bollapör (ekki japönsk) . 0.6Í Desertdiska, margar teg. . 0.3: Sylcursett, 2 teg......... 1.5( Ávaxtaskálar, litlar ......0.3í Ávaxtasett, 6 manna .... 4.5< Vínsett, 6 manna.......... 6.5( Mjólkursett, 6 manna .... 8.5( Ölsett, 6 m., hálfkristall . 12.5( Vatnsglös, þylck.......... 0.4Í Matskeiðar og gaffla . 0.31 Teskeiðar ................ 0.11 Tveggja turna silfurplett í miklu úrvali. K. Einarsson k Bjornsson, Bankastræti 11. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.