Vísir - 27.01.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 27.01.1939, Blaðsíða 4
4 VISIK Föstudaginn 27. jan. 1939. Umræðuefoi Msmæðra um þessar mundir er Siúco-cítrónnsápan. [kbi karl - keliiir konal Ekkert sérstakt lag á töskum er í tísku núna. Allar stærðir og gerðir úr ýmiskonar efnum eru — á markaðinum. Hér að ofan eru sýndar nokkurar töskur, hver annari fallegri. \ Til skamms tíma hafa karl- mennirnir öllu ráðið í veröld- inni — og ráða raunar öllu enn í dag, ef í það fer og ef þeir vilja. Og hver efast um viljann hjá þeim — yfirgangsseggjun- um! Enginn — enginn! Drotn- unargirnin er þeirra ær og kýr! Því hefir verið lialdið fram, eins og við vitum, að sjálfur guð sé karlmaður, en það liygg eg hina mestu firru! Það liafa víst verið karlmenn, sem færðu hiblíuna í letur, og auðvitað hafa þeir viljað láta guð vera karlkyns. Hvað annað! Og ætli þeim hafi ekki þótt viðkunnan- legra, svona með sjálfum sér, að guð væri skapaður í þeirra mynd, en ekki þeir í mynd hans! Það væri rélt eftir þeim, en svo hafa þeir ekki haft einurð á að segja það, þegar til kom! Eg fyrir mitt leyti er nú þeirr- ar skoðunar, að guð hljóti að vera kona. Eg held nfl., að kon- ur sé hetri en karlar. Eða hvernig var það, þegar við vorum börn og eitlhvað amaði að okkur? Var það ekki hlessuð mamma, sem allaf reyndist best og sýndi okkur mesta blíðu og mest rétt- læti? Mig minnir það! — Og voru það ekki oftast nær feð- urnir, sem atyrtu okkur og þrifu vöndinn? Hverjir eru það, sem búa til lieimskuleg lög, sem ekki er hægt að hlýðnast? Eru það ekki karlmennirnir? Elcki veit eg hetur! Hverjir eru það, sem fótum troða lögin sjálfir, en refsa öðrum stranglega fyrir samskonar yfirsjónir? Eru það konurnar? Ekki lield eg það! Eg veit ekki betur en að það sé karlmennimir! Hverjir eru það, sem siga Hitt og þetta. Meðal fátækra í Kína. I fátækustu héruðimum í Kína, selja kaupmennirnir eina og eina sardínu úr sardínudós- unum, því að það eru margir sem liafa ekki efni á að kaupa heila dós í einu. Þegar húið er að selja sardinurnar, er olían seld, skeið og skeið í einu. Hana kaupa þeir, sem hafa ekki efni á að kaupa sardínu. Er svo ol- íunni helt yfir hrisgrjónin til tilbreytingar og smekkbætis. Meira en lítið rugluð. Lækniskona nokkur — ekki hér á landi — lá á fæðingardeild sjúkrahússins. Þau höfðu orðið ásátt um það, hjónin, að hent- ugra væri að liún fæddi barnið þar. Fáeinum dögum eftir að hún var orðin léttari, fór eg með drenginn þeirra hjónanna í heimsókn til frúarinnar. Hann var skýrleiksbarn og þá kom- inn á fimta ár. Urðu nú fagnað- arfundir, sem nærri má geta, og spurði plitur m. a., hvernig það hefði nú gengið til, þegar stork- urinn kom með litla barnið, og frúin reyndi að leysa úr spurn- ingunni einhvern veginn. Svo var kvatt og haldið heim þjóðunum saman —• reka menn í styrjaldir og skipa þeim að ráðast á og drepa einliverja framandi menn, sem ekkert hafa gert á liluta þeirra og þeir eiga ekkert sökótt við? Eru það konur, sem gera þetla? Nei, það eru hinir hálofuðu karlmenn! Hverjir eru það, sem senda menn í flugvélum upp í háloft- in og skipa þeim að láta sprengi- kúlum rigna yfir saklaust fólk? Eru það konur — með leyfi að spyrja? Nei, það eru karlmenn- irnir! Hverjir eru það, sem senda menn í kafbátum niður í sjóinn og skipa þeim að granda frið- sömum kaupförum og farþega- skipum? Eru það konurnar? Nei og aftur nei! Það er verk karlmannanna! Og liver sá, sem duglegur er að særa og drepa og eyðileggja, þykist mikill maður! Eg hygg að konur standi bak við og ýti áfram flestu þvi, sem miðar til heilla og hagsbóta! Þær vilja gera lieiminn hetri en hann er — þær vilja gera hann góðan og fagran. Að því vilja þær vinna í veikleika sínum. Þær vilja vera i verki með öll- um góðum öflum tilverunnar. En lcarlmennirnir — hvað gera þeir? Þeir hítasl um völdin, eins og gaddhestar um heytuggu, og hölsótast eins og naut í flagi! —- Konurnar vilja líkna og græða, þjóna mannúð og rétt- ; læti, vera hoðberar kærleika og | i'inburðarlyndis. Þær vilja ; reyna að ganga á guðs vegum. | — Og eg held, að sá guð hljóti að vera kona. (Samið upp úr grein eftir enskan karlmann.) HÚSRÁÐ OG HEILLARÁÐ Iiárgreiður á aldrei að lána öðrum. Það getur orðið til þess, að breiða út húð- eða hársjúk- dóma. • Neglur á aldrei að hreinsa með hníf eða naglasköfu úr málmi. Beinsköfur eru bestar, á leið. Mér virtist drengurinn liugsi og hélt að lionum leiddist að fara frá mömmu sinni. Alt í einu nemur hann staðar, horfir upp í andlit mér og segir: „Hún hefir víst verið meira en litið rugluð hún mamma fyrst hún heldur að storlcurinn hafi kom- ið með barnið“. • Listamenn og hjátru. Byron var afar hjátrúarfull- ur. Hann trúði fastlega að til væru happa- og óhappadagar. iiann vildi aldrei laka ákvörðun eða takast neitt á hendur á föstudögum. Forðaðist að láta rétta sér salt, ef hann var að borða ög ef hann misti niður salt, brauðbita eða aðra liluti, trúði hann því fastlega, að eitt- hvað hræðilegt kæmi fyrir sig. Ormar í gömlum húsgögnum, Ormétin liúsgögn úr tré, svo sem dragkistur, kassar, skápar, stólfætur o. fl., eru öllum hús- freyjum til leiðinda. En ráða má bót á þessu á næsta auðveld- an hátt. — Fyrst skal sprauta steinoliu yfir húsgagnið eða tréverk þess, og gæta þess sérstaklega, að olí- an komist inn í holurnar. Þegar góð stund er liðin, skal þerra olíuna af vel og vandlega, ensið- an n úa vel og nudda með hón- vaxi. Að lokum skal strjúka alt og fægja (polera) með mjúkri uilartusku. M A TREIÐSLA . Lauksúpa. 3 pund af lauki eru skorin niður í þunnar sneiðar. Frekar stórt stykki af smjörliki og helmingur af lauknum er látið í pott og steikt þangað til það er orðið fallega brúnt. Síðan er liinum hehning lauksins bætt í með 2 lítrum af þunnu soði eða hara vatni, svolitlu af súpujurt- um, salti og livítum pipar. Síðan er lokið sett á pottinn og súpan soðin í rúman klukkutíma. — Sumir hræra dálitlu af rjóma út í hana, rétt áður en hún er bor • in fram. — 1 sneið af skorpu- lausu franslcbrauði er látin í hotninn á liverjum diski, áður en súpan er ausin upp. Rifnum osti stráð yfir handa þeim, sem það þylcir gott. — I markaðsskálanum i París er þessi súpa morgunmatur verkamannanna. Möndlukökur. Ú2 pund af smjöri eða smjör- líki hrærist með % pundi af strausykri, þangað til það er orðið fallega hvitt. Síðan er 2 eggjum hætt í og það lirært vel saman. Síðast er % pundi af hveiti og x/4 pundi af grófthökk- uðum möndlum hrært saman- við. Deigið er svo sett með te- skeið á vel smurðá plötu — ekki of þétt, því það vill fljóta út. • Ódýrt brauð! í 200 gi’. af hveiti er blandað 1 tesk. salt, 2 tesk. lyftiduft og mjólk eða vatni, nægilegt til að það verði að mjúku deigi, og þarf ekki að hnoða það nema augnablik. Bakað i x/2 tíma. SoðinB mafur eða steiktup? Mörgum þykir steiktur mat- ur (svo sem kjöt og fiskur) öllu hetri og ljúffengari en soðinn. Hann mun og líkamanum öllu meira virði, því að við suðuna glatast ýms mikilsverð efni, sem likaminn getur illa án verið, t. d. B og C fjörefni og ennfrem- ur kalk. — En ef soðið er notað, svo sem haft í súpur eða drukk- ið, þá notast að hinum dýr- mætu efnum, eugu síður en þó að maturinn væri stéiktur. ])ví að þær rispa ekki neglurnar, og gera það þess vegna ekki erf- iðara að halda þeim hreinum. • Ágætt er að þvo svampa úr sterku saltvatni við og við. Þá er ekki liætt við að þeir verði slímugir. • Ef ekki er hægt að ná bleki af höndunum með vatni, er hægt að gera það með sitrónu- berki. • Feilt hár er gott að þvo með brenríisteinssápu eða bórax- blöndu. — 1 skeið í 1 lítra af vatni. Púns. Rauðvínspúns. 200 gr. strausykur, 4 fl. rauð- vin, 3 fl. sódavatn, 2% dl. cít- rónusaft, 1 glas curacao. Bland- ast í púnskollu og hún látin standa á ís. Borið fram með smástykkjum af ananas i hverju glasi. • Rínarvínspúns. 200 gr. strausylcur, 4 fl. Rin- arvín, 2 fl. sódavatn, 1 glas koníak, 1 glas Maraschino, 2 te- skeiðar af teblöðum. Teið er bundið inn i smjörléreft og lát- ið liggja 10 mín. í blöndunni. Borið fram með litlum ismol- um og blönduðum ávöxtum. Bárfléítir við ísl. og útlendan húning í miklu úrvali. Key[)t sítt, afklipt hár. — HárgreiðslHst Peria Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Látid gera við < ' "fiHT Pergament og silkiskeFma meðan lítið er að gera. SKERMABÚÐIN Laugavegi 15. Landsins mesta úrval af Kventöskum, nýjasta tíska. Allar tegundir af leðurvörum, sem ó- missandi eru, svo sem: Skíðatöskur, Seðlabuddur, Seðlaveski, Skóla- og Skjalatöskur o. fl. o. fl. Hlióðfæraliúsið. Námskeið i leikfimi fyrir kvenfólk (motion- gymnastik) hefst um mánaða- mótin. — Leitið upplýsinga dagl. ld. 11—12 í síma 4608 og í skólanum sjálfum, Laugavegi 1 C. - M 8 í 8 « ií »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.