Vísir - 27.01.1939, Blaðsíða 8

Vísir - 27.01.1939, Blaðsíða 8
VISÍR Föstudaginn 27. jan. 1939.. L 1 niegiÉI oi kilMiii - „V'ft erum ekki áð gera að gamni akkasv lögregluþjómi! Vinur minn á hehna í barnavaguinum, því hann sagðist ætla að verða að nýjum nnanni, upp frá þessu.“ .★ 'Tveir smiðir lentu í handalög- rnálí faátt uppi á smíðapalli við hús- Ijyggíngu eina. Áflogunum lauk með því, að sá sterkari .fleygði hin- tám út af pallinum. Fyrir réttinum segir lögreglufulltrúinn: „Það nær eldci nokkurri átt að fnánda félaga sínutu niður á jörð tor slíkrí hæð.“ Sterki maðurinn maldar í móinn og segir: „Eg skal segja yður, ifavernig' þetta skeði. Eg tók hann á loft og hélt honum út frá- mér, svo að hann dinglað i lausu lofti fyr- ir ytan smíða.pallinn, Þá varð hann faræddur og sagði: „Sleptu mér!“ og jjá slepti ég honum náttúrlega, fyrst hann ságði níér það sjálíur. - "■ ¥ ’ Fyrir nokkrum tnánuðum yar bíl- Stjóri einn stöðvaður á fjölförn- íustu götu Eundúnaborgar, lögreglu- þjónninn lét sér nægja að skamma dónann og sagði, að byrjendur faefðu enga heimild til að trufla um- ferðina á f jöl'förnustu götum. Hon- um væri fyrir bestu að hypja sig iburtu. - „Dóninn“ hypjað'i sig burt — yf- 5r í aðra götu, en hann var naum- ast kominn i hana, .þegar annar lög- regluþjönn stöðvaði hann og sagði, að ef hann kynni ekki að aka bíl, sem aUs ekki liöfðu lieilsað. — Þessir menn voru agaðir. Laeknirinn klifraði niður í lestina. Einn mannanna, pólsk- ur Gyðingur — úr alþjóðalier- deildinni, var mér sagt -— gekk til hans veinandi. — Getið þér elcki frelsað mig héðan, majór? Setjið mig i vinnusveit. Eg vil vinna og berj- ast fyrir lýðveldið. Það er ekki satt að eg sé Trotsky-sinni! Það er ósatt! . Schneller brosti vingjarnlega. —r- Eg skal reyna, svaraði hann og sneri sér að hinum. — Alt i lagi? hrópaði hann. — Já, senor, svöruðu allir. — Hafa þeir verið dæmdir, spurði eg á leiðinni upp. — Nei, svaraði Schneller, — ’þeir eru í gæsluvarðhaldi, híða eftir rannsókn. Eiginlega eru Kaunsoknír mála óþarfi og að- elns tímatöf. Við vitum hvað J»eir hafa hrotið af sér, og hvaða dóm þeir fá. Venjulega full- Bægjum við dóminum, án þess að láta rannsókn fara fram. Við gengum í gegnum veit- Ingasalinn — þar var enn á veggnum verðlisti yfir „har- vökvana“ — og fórum inn í sferifstofu fangavarðarins. Þar var ritvél, horð, nokkrir stólar, viðtæki, teppi á gólfinu og hóka- liilla á einum veggnum. Við settumst, en varðmaður tók sér stöðu utan dyra. AÍÍ vörmu spori kom fanga- VÖrðurinn, lítill hvatlegur Spán- verji með fjörleg augu. Schnell- er spurði um konu hans og bpm. Mannauminginn kvartaði undan því að enga mjólk væri að fá handa telpunni. Schneller lofaði þá að útvega liana í ain- críska skipinu, þar sem liann hefði látið framkvæma hand- tökurnar. Síðan bauð hann að senda eftir Lance og var maður sendur eftir lionum. Niðurl. þá væri honum eins gott a‘Ö ferð- ast með strætisvagni hér eftir. Manngreyið flýtti sér burt, eftir að hafa gefið upp nafn sitt og heim- ilisfang. Morguninn eftir fékk hann tilkynningu um, að hann ætti að borga 5 shillinga í sekt fyrir að aka bifreið á fjölförnum götum, án þess að kunna á bíl. Maðurinn, sem fékk sektina, hét Campbell, frægasti kappaksturs- maður í heimi, og hefir sett hvert heimsmetið öðru betra í hraðakstri bifreiða. Innbrot. Innbrot var framið í nótt í brauða- og sælgætisbúð á Berg- þórugötu 2. Var innbrotið fram- ið með þeim hætti að hurðin var dirkuð upp. Rannsóknarlögreglunni tókst þegar i morgun að hafa uppi á 15 ára gömlum pilti, er játaði að hafa framið innbrotið með tveim öðrum félögum sínum. Stálu þeir einhverju af sælgæti. Þegar Vísir átti tal við Svein Sæmundsson, yfirlögregluþj ón, var lögreglan ekki búin að handsama hina piltana, en það var auðvitað aðeins tímaspurs- mál, livenær það yrði gert. Napier-iálið. Rfkisstjúrnin sjknuð. Málskostuaður fellnr nlðnr. Undirréttardómur er falhnn í skaðabótamáli, sem höfðað var gegn ríkisstjórninni af eigend- um hreska botnvörpungsins Napier, en botnvörpungurinn yar tekinn vegna gruns um landhelgisveiði. Var það varð- skipið Ægir (skipherra Einar Einarsson), sem lók togarann, þar sem hann hafði ver- ið að veiðum í landhelgi eða með ólöglegan umhúnað veiðar- færa. Var skipstjórinn sektaður i undirrétti í Vestmannaeyjum fyrir landhelgisbrot, en málinu var áfrýjað og var skipstjórinn sýknaður í Hæstarétti af ákæru skipherrans á Ægi. Niðurstaða undirréttardóms- ins í skaðabótamálinu hyggist á l>\á, að lögregluvaldið hafi haft ástæður til jiess að taka togar- ann. Málskostnaður fellur nið- ur. Eins og skýrt var frá í Vísi í gær, var framhaldsfundur Nemendasambands V. í. haldinn í Oddfellowhöllinni í gær. Stofn- endur voru 364, langflestir úr Reykjavík. Kosin var stjórn á fundinum og eiga þessir menn sæti í henni: Konráð Gíslason, full- trúi, forseti, en meðstjórnendur: Guðjón Einarsson, bókari, Guð- hjarni Guðmundsson, fulltrúi, Adolf Björnsson, hankaritari og Haraldur Leonliardsson, versl- unarmaður. Til vara voru kosnir Geir G. Jónsson, verslunarmaður, Árni Óla, Iilaðamaður og Erlendur Ó. Pctursson, forstjóri. Endurskoð- endur: Guðmundur Ófeigsson, verslunarmaður og Engilbert Hafberg, kaupmaður. (Varpað var hlutkesti milli hans og Sig. Guðjónssonar, verslunarm.). í ritnefnd voru kosnir: Ámi Óla, hlaðamaður, Óskar Gísla- son, hókari og Hjálmar Blöndal, skrif s tof umaður. Tilbod í nýja skipið. Tilboð hafa borist frá sex skipasmíðastöðvum í byggingu hins nýja skips Eimskipafélags- ins. Fimm stöðvar hafa beðið um frest, en 14 kveðjast, sakir annríkis, ekki geta sint verkinu. Tilboðin, sem komin eru, eru 4 frá Danmörku og 2 frá Hol- landi, en af þeim stöðvum, sem hiðja um frest, eru tvær enskar, tvær ítalskar og ein dönsk. — Fresturinn verður vart lengri en til mánaðamóta og verða þá til- hoðin athuguð. Skákþingið. Fjórða umferð í Skákþinginu fór fram í gær. Meistaraflokkur: Ingvar Jó- liannsson vann Ásm. Ásgeirsson, Einar Þorvaldsson vann Guðm. Ólafsson. Gilfer og Magnús G. eiga hiðskák. Guðm. Ágústsson er hættur, sakir lasleika/Hann átti að tefla við Sturla í gær. 1. fl.: Egill Sig. vann Ársæl, Guðjón Jónsson vann Ingi- N áttúrulækn- ingfafélag* Is- lands stofnad Náttúrulækningafélag íslands var stofnað liér í Reykjavík 24. jan., á fuíidi, sem lialdinn var í Varðarhúsinu, af áliugasömu fólki, er liafði óskað að vera með i slíkum félagsskap. Fyrst skýrði Jónas Kristjáns- son læknir fyrir fundarmönn- um tilgang slíks félagsskapar, livaða árangur samskonar starf- semi hefði borið i öðrum lönd- um, og taldi það mjög tímabært, að liefjast lianda liér á landi til þess að vinna að þekkingu manna á því, að lifa lifi sínu i samræmi við náttúruna, og reyna að verða heilsuhraustur, líkamlega og andlega. • Fundurinn samþykti lög fé- lagsins, og er ein grein félags- . laganna þessi: a) að efla og útbreiða þekk- ingu á lögmálum náttúrunnar og heilsusamlegum lifnaðarliátt- i um. b) að kenna fólkinu að varast sjúkdóma og fyrirbyggja þá. c) að vinna að þvi, að þeir, sem veikir eða veiklaðir eru orðnir, geti sem fyrst orðið að- njótandi hjúkrunar og læknis- meðferðar hér á landi á náttúru- mund, Guðm. S. Guðm. vann Guðin. Guðm. og Guðm. Jóns- son vann Jón Guðin. (fjv.). Eru þeir Egill og Guðm Jónsson enn hæstir með 4 vinn. Pantið í sunnudaps- matinn strax í dag. Húsmædur I Glæný ý s a Hpogn og Lifur fæst í ölluxn útsölum jóns 8 Stigriiiis. Egg á 3,25 kg. SÍTRÓNUR 18 au. stk. Alt í matinn. Stebbabnd, Símar: 9291, 9219, 9142. FROSÍÐ KJÖT af full- orðnu, 45—55 aura V2 kg. Saltað á 60 aura og reykt dilkakjöt á krónu. Reykt hestabjúgu. Kjötbúðin, Njáls- götu 23. —- Sími: 5265. — Nýreykt Sanðakjðt kindabjiTgu SALTKJÖT SVIÐ MIÐDAGSPYLSUR ÚRVALS FRQSIÐ DILKAKJÖT HVÍTKÁL RAUÐKÁL GULRÆTUR Kjötverslanir Hjalta Lýíssonar Greltisg. 64. — Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum Sími 2373. Grettisg. 50 B. Sími 4467. unar, samkvæmt reynsluþekk- ingu og visindalegum niðurstöð- um náttúrulækninga og lífeðl- isfræðinga, innlendra og er- lendra. Stjórn var kosin: Jónas Kristjánsson, læknir, forseti. Meðstjórnendur: Sigur- jón Pétursson, Álafossi, Sigurð- ur Björnsson frá Veðramóti, Hjörtur ITansson, umboðsmað- ur, Axel Meinholt, kaupmaður. Stofnendur félagsins vorn 30. Félagið mun halda útbreiðslu- fund i nassta mánuði, til efling- ar starfsemi sinni. Bæjar fréttír 10.0 F. 1 1201278 x/2 I. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 1 st., heitast í gær i, kaldast í nótt — 2 st. Úr- koma 0.2 mm. Heitast á landinu í morgnn 5 st., í Bolungarvík, Horni og Fagradal; kaldast — 3 st., Hólum i Hornafirði: Yfirlit: Háþrýstisvæði fyrir sunnan Island. Lægð suðvestur af Grænlandi, á hreyíingu í norðaustur. — Horf-ur: Suðvesturland til Breiðaf jarðar: Hægviðri í dag, vaxandi sunnanátt í nótt og þíðviðri. Skipafregnir. Gullfoss er í Reykjavík. Göðafoss er i Keflavík. Fer héðan til út- landa annað kveld. Brúarfoss er á leið til Aberdeen frá Vestmanna- eyjum. Dettifoss er á leið til Vest- mannaeyja frá Hull. Lagarfoss var á Blönduósi í morgun. Selfoss fer frá Hull í dag. Súðin. kom í gær úr hringferð'. Lyra fór til Noregs i gær. Meðal farþega voru Óli ísfeld, Páll Guð- jónsson, Guðrún Briem og nokkrir útlendingar. Höfnin. Hannes ráðherra fór á veiðar í morgun. Skallagrímur fór til Eng- lands í gær. Þórólfur fór á veið- ar í nótt. Gulltoppur fór á veiðar í gær. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar ............... — 4.75 100 ríkismörk............ — 19150 — fr. frankar....... — 12.66 — belgur............... — 80.24 — sv. frankar....... — 107.24 — finsk mörk........ — 9.93 — gyllini .. .;........ — 256.41 — tékkósl. krónur .. — fó-53 — sænskar krónur . . —- 114.21 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. —- 100.00 Aflasölur. Þessi skip seldu i Hull i gær: Snorri goði 1815 v. fyrir 1150 stpcl, Reykjahoi-g 2332 v. fyrir 1504 stpd. 1 Grimsby seldi Karlsefni 1831 v. fyrir 1166 stpd. Árekstur bíla varð með óvenjulegum hætti í gær í Aðalstræti. Stóð vörubíll á götunni, næstum andspænis porti Björnsbakarís, en annar vörubill kom þar akandi út, aftur á bak. Varð fólksbíll Bergsveins Ólafsson- ar læknis á milli þeirra og skemd- ist allmikið. Biblíusamlestur verður í kvöld og á hverju föstu- dagskvöldi kl. 8)4, á Baugsveg 3 við Skerjafjörð. Sr. Sigurjón Árna- son leiðbeinir, eins og undanfarið. Allir velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band frk. Unnur Thoroddsen, liár- greiðslukona, og Arne Pedersen, cand. pharm. Heimilisfang þeirra er Skt. Michelsgade 16, Slagelse, Danmark. Iíaupsýslutíðindi. Frá síðastliðnum áramótum hafa Kaupsýslutíðindi konrið út prent- uð, eftir að hafa verið geíin út fjölrituð í átta ár. Efni þeirra var áður eingöngu dómsniðurstöður, Jiinglýsingar og málafyrirtektir Bæjarþings Reykjavikur, en nú flytur það auk þess margbreyttar og fróðlegar greinar. Ma. a. birtast þar nú hagfræðilegar yfirlitsgrein- ar um ýms verslunarmál, sem varða ísland, og þýddar og frumsamdar greinar um viðskiftaaðferðir, sem smátt og smátt eiga að gefa kaup- sýslumönnum leiðbeiningar um hvernig best er að auglýsa, selja og koma fram gagnvart viðskiftavin- um sínum. Þá birtir blaðið einnig margar upplýsingar um verðhréfa- viðskifti o. f 1., sem hverjum þéim, sem viðskifta hefir að gæta, er nauðsynlegt að fylgjast nreð og vita um. — Blaðið fer vel af stað, og má vænta þess, að þa hljóti vin- sældir og útbreiðslu rneðal íslenskra f ramkvæmdarmanna. Guðspekifélagið, Reykjavíkurstúkan,. heldur fund í kvöld kl. 9. Hólmfríður Árnadótt- ir flytur erindi: Getum við lifað um aldur og æfi ? (frh.). Útvarpið í kveld. Kl. 19.20 Erindi Fiskifélagsins: Tilskipun um fiskiveiðar frá 1758 (Lúðvík Kristjánsson ritstjóri). 20.15 Útvarpssagan. 20.45 Hljóm- ]dötur: Lög leikin á celló. 21.00 Iþróttaþáttur (Þorsteinn Jósepsson rithöf.). 21.25 Hljómplötur: Har- mónikulög. KtlCISNÆDll SÓLRÍKT herbergi til leigu fyrir eldri kveninann, Braga- götu 28, (360 FORSTOFUSTOFA til leigu í Þinglioltsstræti 24. Uppl. i síma 4223—3523. (361 nXMFFCMrö] SNÆLDU-UMBÚNINGUR úr rokk tapaðist á Hverfisgötu. — Skilist gegn fundarlaunum á Hverfisgötu 101. (366 hvinnaSI EF þér hafið sjálfir efni í föt eða frakka, þá fáið þér það saumað hjá Rydelsborg klæð- skera, Laufásvegi 25. Sími 3510. STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. i síma 3606. (362 HRAUST stúlka óskast i for- föllum. Uppl. Bókhlöðustíg 7.— (363 KkaupskípiiéI ULLARTUSKUR og ull, allar tegundir, kaupir Afgr. Álafoss, Þingholtsstr. 2. (347 FROSIN lambalifur. Hakkað kjöt af fullorðnu. Tólg. Kæfa. Rúllupylsa. Kjötbúðin Herðu- breið, Hafnai-stræti 4. Sími 1575. (221 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 KALDHREINSAÐ þorskalýsi nr. 1. Sent um allan bæ. Björn Jónsson, Vesturgötu 28, sími 3594. (84 KERRUPOKAR margar gerð- ir fyrirliggjandi. Magni h.f., Þingholtsstræti 23. (131 SVÖRT jakkaföt á meðal- mann til sölu. Tækifærisverð. — Til sýnis hjá Otto Guðjónssyni, klæðskera, Veltusundi 1. (367 S9S) -8W- TmIS ‘NOA •mn?iod 1 jnijpjjux -11111340d -.14 / 13 JI3UJUJOJ njÁpo granj^ •ngnfqBisati ‘ugnfqBpuiyi •jofqepupi pisojq qqAoJÁu jpfqBgnns ‘Sq % 13.11113 Qp b ‘qb -JIBs jjoSsibaju ‘iqAajÁu “gq <y\ bjub 58 b jofqBisaq gigireq ‘qiajs T lofqBpiBioj ‘jjnq t jpfqEpiBioq — : NNIXVICSÐVaíTNNQS J SUMARBÚSTAÐUR nærri Reykjavík óskast keyptur eða leigður. TilboS merkt „Sumar- bústaður“ sendist blaðinu. (364

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.