Vísir - 27.01.1939, Blaðsíða 7

Vísir - 27.01.1939, Blaðsíða 7
Föstudaginn 27. jan. 1939. VtSIR Þýslcaland og nýlendurnar. Minningarorö um Ber Hitler fram nýlendukröfur Þjöð verja í ræðu sinni á mánudag? I>etta er seinasta greinin af þremur varðandi nýlendur Þýska- lands, sem Vísir birtir, í tilefni af því, að krafan um endurheimt þeirra er orðin eitthvert hið mesta vandamál yfirstandandi tíma. Greinarnar eru að mestu leyti þýðing á greinum eftir blaða- manninn Jörgen Bast. — PIROW OG VON RIBBENTROP, utanríkismálaráðherra Þýskalands. Myndin var tekin í Berlín, er Pirow átti þar viðræður við Hitler, Göring og von Ribben- trop. Pirow er af þýskum ættum. m. Vegna áhrifanna, sem Gyð- ingaofsóknirnar í Þýskalandi hafa haft, í Frakklandi, Bret- landi og Bandarikjunum og raunar um heim allan, er það ó- hyggilegt, að hamra á kröfun- um um nýlendurnar, eins og sakir standa. Gyðingaofsóknirn- ar, sem eru hefnd nazista fyrir morðið á sendisveitarritaranum í París, liafa gefið mönnum til- efni til þess að lialda þvi fram, að þjóð sem komi þannig fram við þjóðernisminnihluta sem Þjóðverjar við Gyðinga, sé ekki til þess fær að stjórna þjóð- flokkum, sem standa á lágu menningai-stigi, og líti smáum augum aðra þjóðflokka en sinn eigin. En þótt óhyggilegt sé að tala um þessar kröfur nú er það ekki nokkurum vafa bund- ið, að þær verða bornar fram aftur þá og þegar. Og því er af sumum spáð, að Hitler muni gera þær að umtalsefni enn á ný, er Ríkisþingið kemur saman í yfirstandandi mánuði (30. jan.). En sannleikurinn er nú sá, þegar um það er að ræða, að skila nýlendunum aftur, að þá koma ótal vandamál til sög- unnar, sem engum enn sem komið er hefir tekist að benda á hversu leysa megi. Að því er Togoland snertir og Kamerun er um minni erfiðleika að ræða, en að því er hinar ný- lendurnar snertir. Um þessar tvær nýlendur er það i raun- inni aðalatriðið livort Bretar og Frakkar yfirleitt vilja talca það í mál, að skila þeim aftur. Það er liægt að skila þessum nýlend- um aftur, án þess að stórkost- legur fjárhagslegur og við- skiftalegur glundroði og öng- þveiti leiði af innan hins franska og breska nýlendu- veldis. Og jafnvel þótt þessar nýlendur sé mikilvægari en áð- ur var talið, frá hernaðarlegu sjónarmiði, vegna hinnar nýju sigþngaleiðar Breta suður fyrir Afrílcu til Indlands (sem aðal- lega verður farin, ef til Miðjarð- arhafsstyrjaldar kemur), þá verður heldur ekki haldið fram með rökum, að hér séu svo stórkostlegir erfðleikar á veg- inum, að eldci sé hægt að sigr- ast á þeim. En málið horfir alt öðru vísi við þegar um er að ræða tvær af mestu gömlu nýlendum Þýskalands Þýsku Suðvestur- Hemlu. Afríku og Þýsku Austur-Afríku (Tanganyika). Suðvestur-Afríka er nú man- dat-ríki (umboðsstjórnarríki) og er það stjórn Suður-Afríku ríkjasambandsins (South Af- rican Union) sem fer með um- hoðsstjórnina. Landvarnaráð- herra Suður-Afriku, Pirow, fór á yfirstandandi vetri, sem kunnugt er, til Evrópu, lil þess að ræða við ýmsa stjórnmála- menn. Fór liann til Parísar, London og Berlínar þessara er- inda, og talaði í Berlín við Hitl- er og Göring og aðra mektar- menn Þýskalands. En það er víst, að hvað sem milli hans og þýskra stjórnmálamanna liefir farið, hefir hann ekki lagt til að Þýskaland fengi aftur Þýsku Suðvestur-Afríku, því að Suð- ur-Afríku ríkjasambandið vill ekki missa hana — mun verja hana með vopnum, ef tilraun yrði gerð til þess að taka liana. Ekki að eins menn af bresk- um stofni í Suður-Afríku, held- ur og Búarnir og raunar allir ibúar ríkjanna mundu fyllast beiskju, ef tilraun væri gerð til þess að aðskilja Þýsku Suðvest- ur-Afríku frá S.-Afriku. Því að hér er um að ræða nýlendu- ríki, sem unnið var með sigri á vígvelli, er herlið Þjóðverja þann 9. júli 1915 gekk Suður- Afríkuhernum á vald við Khorab. Það var þvi eðlileg á- kvörðun, er friðarsamningarnir voru gerðir, að Suður-Afríku- ríkjasambandinu væri falið að fara þarna með umboðsstjórn. En á þeim árum, sem liðin eru frá því, er þeir fengu nýlend- una, hefir vaxið byr hreyfing- unni i öllum Suður-Afríku- ríkjunum um eitt voldugt ríki — á sambandsríkjagrundvelli, — sem nær alt frá Höfðaborg (Cape Town) á suðurodda Af- ríku til landamæra portúgölsku nýlendunnar, belgska Kongo og Tanganyika. Þennan mikla draum — um bandaríki Suðui’- Afriku ala allir Suður-Afríku- búar. Með því að láta Þýsku Suðvestur-Afriku aftur af hendi við Þýskaland væri utséð um, að þessi draumur gæ'ti ræst. En •vý. - Vegna þess að eg hefi ekki séð þessarar merku konu getið opinberlega vildi eg minnast hennar, þó nokkuð sé liðið frá því hún andaðist,, en það var hinn 31. júli s. 1. en fædd vav liún 19. júní 1851 að Ásólfsskála undir Eyjafjöllum og var hún þvi 87 ára er hún lést. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónsdóttir og Magnús Ólafsson, voru þau lijón af ágætisfólki komin og mjög vel gefin. Faðir hennar drukknaði við Vestmannaeyjar á vetrarvertíð 1862. Stóð þá ekkjan uppi í mikilli fátækt, með fimrn börn\ín, það elsta 13 ára. Þá var oft þröngt í búi um þær mundir, og sá Friða i Vesturlioltum oft á unga aldri erfiðar ástæður hjá fólki, sult og klæðleysi. Mun hún þá liafa heitið þvi, ef liún yrði einhvern- tíma svo efnum búin að geta rétt svöngum bita, eða klæðlitl- um flík, skyldi hún minnast æsku sinnar. Veit eg að liún efndi þau lieit vel síðar er á- stæður leyfðu. — Strax í æsku kom það í ljós, að hún var góð- um gáfum gædd, sérlega bók- lineigð, lærði mikið af ljóðmæl- um er hún mundi ætið og gat ávalt lieimfært mannlífið við hendingar úr kvæðum og ljóð- um. Þegar Hólmfríður var 26 ára það mun tæplega til þess koma, að Þýskaland fái þessa nýlendu, nema stórkostlegri viðburðir gerðist og meira röt kæmist á alt, en menn sem komið er geta gert sér í hugarlund, að verða muni. fluttist hún að Hemlu i Vestur- Landeyjum og giftist þar hin- um ágæta merkismanni And- rési Andréssyni, bjuggu þau þar í 42 ár eða til ársins 1919, að þau létu af bústjórn (en Andrés andaðist 1922). Þó efni þeirra hjóna væru ekki stór í fvrstu blómgaðist hagur þeirra með árunum. Þau eignuðust 9 böm, tvö dóu í æsku, drengur 5 ára, var það elsti sonur þeirra og stúlka á fyrsla ári, en 7 lifa foreldra sína þau: Magnhildur, húsett í Reykjavík, Guðrún, búsett í Gaulverjabæjarlirepp, Magnús, bóndi i Ytra-IIóli, Agúst, bóndi og hreppstjóri í Hemlu, Andrés, klæðskeri í Reykjavík, Rósa, liúsfreyja i Hólum, og Sighvat- ur, bóndi i Ártúnum. Eru þau öll hin mannvænlegustu og mjög atorkusöm hvert á sínu sviði. Þar að auki ólu þau Hemluhjón upp Sigurjón Guð- mundsson hónda á Grímsstöð- um og eina sonardóttur sína, og fleiri hörn dvöldu á heimili þeirra yfir lengri eður skemri tíma. Jörðin Hemla er, sem kunn- ugt er, í þjóðbraut nálægt Þverá og var oft gestkvæmt þar, þvi oft var áin ófær eða ilt yfir bana að komast. Það var heldur ekki sjaldan, að þar gistu í einu alt upp í 20—30 manns og í þá daga mun oftast hafa verið lítið eða jafnvel ekkert tekið fyrir greiðann, þó gist væri jafnvel margar nætur í einu. Það sann- aðist þar hið forna: „Þar sem er hjartarúm, er einnig húsrúm“. Veit eg að margir, og þá ekki síst Skaftfellingar, eiga góðar minningar um vingjarnlegar viðtökur og veitingar góðar á heimili jjeirra hjóna. Húsfreyj- an kvartaði ekki þó hún væri vakin um miðjar nætur til að hlynna að ferðafólki. Þar var hennar eðli, að breiða sinn kær- leiksfaðm móti öllum, vildi hún láta sem flesta njóta yls frá sinu góða hjarta, þess vegna kallaði hún ekki liátt, þegar halla tók vetri og skortur sótti í bú fátæklinga, er liún sendi börn sín í rökkrinu með allstóra böggla af matvælum og ekki ósjaldan efni í flíkur, ef hún elcki hafði það handbært þá ein- liverja flík af sjálfri sér, til að skýla með einhverri annari konu er minna hafði. En hún þurfti ekki að fara í felur við mann sinn, með þessa gjaf- mildi sína, hún var sjálfráð sín- um gjörðum, þvi hann vissi að Njósnari freistar „Raudu akurliljunnar<(. Önnur grein SEFTONS DELMERS. Þessi grein var bönnuð af ritskoðun Valenciastjórnar. Mér hefir altaf skilist, að njósnarar eigi að vera ósköp blátt áfram og atkvæðalitlir í útliti. Það var laust við það, að Maxim Schneller — eða svo kvaðst liann heita —- væri það. Ilann var sá maður, sem mest bar á i borðsalnuin á Hotel Majestic í Barcelona og bar þó eigi alllítið á sumum. Ilann sat þar jafnan einn, við lítið borð, bláeygur og með jarpt, mjúkt skegg. Ilann klæddist einkennisbún- ■ ingi herlæknis. Aðrir herlæknar spurðu hver annan, liver hann væri þessi skeggjaði læknir. En enginn þeirra kannaðist við hann. Það var þó dálítið undarlegt, því að í horg eins og Barce- Iona, þekkja allir herlæknar hvern annan. í fyrstu lét hann mig halda að hann væri læknir. Ilann sníkti hjá mér mola af sykrin- um, sem eg liafði haft meðferð- is frá Per])ignan, kvaðst vera fangelsislæknir og Ameríku- maður. — Mér fanst elckert und- arlegt við það, því að eg hefi oft lieyrt Ameríkumenn tala með sterkum þýskum hreim. Einkavinur dr. Negrins. Það liðu ekki margir dagar þangað lil hann fór að verða op- inskárri. M. a. sagði hann mér í trúnaði að liann væri gamall vinur dr. Negrins, forsætisráð- herrans, og fengí af honum hverja ósk sina uppfylta. Þeir hefði verið mikið saman, er Schneller las læknisfræði í Leip- zig. En fangelsislækningarnar væri aðeiys aukastarf. Hið raun- verulega starf lians væri miklu meir áríðandi og hættulegra í þokkabót. Hann mætti ekki segja mér hvað það væri. Það væri leyndarmál. Fáum dögum siðar spurði hann mig hvort eg hefði löng- un til að skoða fangaskipið Uru- guav, sem lægi á höfninni með 600 pólitíska fanga. — Þá fengirðu almennilega grein? Engum hlaðamanni hefir áður verið lileypt um borð í skipið. Ef til vill gæti eg útveg- að þér samtal við landa þinn, Lance kaptein. Hann býr i einni káetlunni. Þú hefir heyrt lians geiið? Eg liafði hitt Lance í Madrid. Við vorum vanir að kalla liann „Rauðu akurliljuna“, af því að hár lians var rauðleitt og hann varði tíma sínum til að lcoma þeim úr landi, sem stjórnin vildi handsama vegna peninga þeirra, ættar, skoðana eða starfsemi. Þegar hanii hafði komið 98 inönnum undan, var hann var- aður við lögreglunní. En Rauða akurliljan vildi ekki skeyta um það. — Eg verð að fylla hundraðið, sagði hann og tókst að koma cnn tveim undan. Var annar frændi Francos. Þá var hann handtekinn og settur í fangels- ið í Segorbe, skamt frá Teruel. „Sim “ Og nú sagði þessi skeggjaði læknir að eg gæti talað við hann og sjá Uruguay, scm hafði orð fyrir að vera svívirðilegasta fangelsi stjórnarinnar. Þrisvar eða fjórum sinnum bað eg hann að sýna mér skip- ið, en hann færðist undan fyrst i stað. Svo bauð liann mér í bíl- inn sinn — elcki einn af þessum skínandi „liipousinum11, sem gæðingar f orsætisráðlierrans höfðu til umráða, — heldur hraðskreiða „beiglu“, útataða í aur/með brotna framrúðu eftir byssukúlu. — Sérðu þetta hús þarna? spurði hann, er við rendum fram hjá sprengjugig í götunni hjá aðalpóstliúsinu. — Það er „Sim“ fangelsi. Þau eru 14 að tölu í Barcelona og 4 þeirra eru svo vandlega falin, að jafnvel Negrin sjálfur hefir enga hug- mynd um Iivar þau eru. Hann getur ekki bjargað þér ef þú lendir í einliverju þeirra. Að- eins Sim getur lileypt þér út. — Veislu hvar leynifangelsin eru? spurði eg. — Þú fellur mér vel í geð, en þegiðu nú um það, sem eg segi þér nú: Eg er ekki starfandi læknir, eg stjórna útlendinga- sveit Sim. Sim er skammstöfun á Ser- vicio de Investigacion Militar og er sama lögregla og kölluð er ó rússnesku Ogpu og þýsku Gestapo. Schneller kvaðst liafa starfað á þessu sviði síðan á heimsstvrj- aldarárunum. Nú væri hann 54 ára að aldri, hefði starfað á Balkanskaga, í Kína, Indlandi og í Bandaríkjunum. i Fangelsisskipið. — Nú skal eg segja þér, af liverju eg gat ekki sýnt þér Uru- guay fyr. Hér á höfninni er ameriskt skip. Fyrir fjórum dögum lét eg handtaka þrjá skipverja. Hann brosti og mér fanst vera einhver kynlegur glampi í aug- £1 henni var öhætt að treysta, Hann sagði það eitt sinnt, ear honum var lirósað fyrir atorkir sína á þessum stað: ,JEg hefá ekki verið hér einn, eg á ekkú lielming af okkar afkomu“- Hagur bóndans fer oft mikitS eftir því liversu húsmóðirin es’ lionum samhent, og má með sanni segja, að Hóhnfriður .á Hemlu hafi verið manni sinuna sannarleg stoð, slík umhyggja og starfsemi er hún hafði tíl að hera var fágæt, fór þar saman mikil fórnfýsi og kærleiksþel til manna og málleysingja. f orðsins fylslu merldngu: var Hólmfríður ekki að eins kærj- leiksrík móðir bama sinna, heldur lika fölks þess er á heim- ili hennar dvaldi, enda veit eg að þeir mörgn sem höfðu því lána að fagna að kynnast Iienní gleyma ekki hennar göfugu framkomu og munu jafnan minnast hennar með ást og virðingu. Það er fagurt útsýni í Hemlu og er mér kunnugt um það, að dag hvern til hins síðasfa að hún gat klætl sig, gekk húu austur fyi’ir bæinn og horfði þar á hvar himingnæfandi Eyja- fjallajökull, TindafjöII, Goða- land og Þrihyrningur haldast í liendur, bak við „hlíðina fögra“ og sýna máft hins skapandi krafts og mikla almættís. Ölíta þessu kraup hún I lotningu, og fól sig og sina, þeim mikla smið, er þetta hafði gjört. Húu trúði og treysti guði, og fór ekki dult með skoðanír sínar í trúmálum, en hún sýndi líka trú sína i göfugu ævistarfi sínir. Nú þegar leiðir hafa skifst ög eg lít til liaka sakna eg svo niargs í sambandi við hana, sakna liennar leiðbeinandi kær- leika ogaugnanna hennar björtu, er lýstu fi-K sér liennar guS- dómseðli er henni var gefið I svo ríkum mæli. Það er mín ósk að land vorl mætti jafnan eigai sem flestar eíginkonur og mæð1 ur sem Iíkastar Hólmfríði i Hemlu. Nú ertu horfin bak við í jaldið mikla, þú varst þreytt orðin og starfsdagamir 4 margir. Eg er sannfærður uiii, að þú færð þín góðu laun. Þú færð að njóta þess er ]iú þráðir í lifinu. Krist- ur var þitt fyrsta í hyTjun Iífs þíns og siðasta í dauðanum, 'þess vegna er svo bjart yfír minningu þinni og þvf verður söknnðurinn að fögnuðí, að geta liaft þig sem fyrirmyncL Vinnr. ununi. Mér fór að verSa am ogf ó að fara i þessa lieimsókn. Það var aldrei að vita hverju’ svona piltar tæki upp á og Iivers vegnd var hann að segja mér alt þetta? Vagninn för í gegnurn hlið- ið að liöfninni. Sumír liínna gvllti stafa á skut skijisins vorut dottnir af. U GUAY stóð þarí Yið fórum upp landgöuguhrúna og komuni inrr í ótíúlega önrar- legan gang. Hann var upplýstur með rafmagnsperum, en slraumurinn var svu veikur, að perurnar voru eldrauðar: — Þarna eru ]>eir, sem erta hafðir einir út af fyrir sig, sagði læknirinn og benti á röðina af okuðum kóeludyrimunr. Svo litum \nð niður í Testína, Ofan á lienni var járnbúr, svo' að enginn kæmist undan. Niðri' var fjöldi manna sitjandi, siim-' ir í verkamannafötum, aðrir S skyrtu og buxinii eða einkennis-' klæddir. Flestir vorn ói'akaðir. Eitt höfðu þeir samciginíegf, málmþynnu, sem hékk um hálsO þeirra og var á henni núiner. Þeir stukku á fætur og sfóðis teinréttir, er þeir sáu okkur. Þeilr voru ekki eins og varð- mennirnir á landgöngubrúimí^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.