Vísir


Vísir - 03.02.1939, Qupperneq 1

Vísir - 03.02.1939, Qupperneq 1
Ritstjóris KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifslofa: Hverfisgölu 12. Aígrei8sl&: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRl: Síml: 2834. 29. ár. Reykjavík, föstudaginn 3. febrúar 1939. 28. tbl. Gamla Bíó Sjómannalíf Heimsfræg Metro Gold- wyn Mayer stórmynd, gerð samkvæmt hinni góð- kunnu sjómannasögu enska stórskáldsins Rud- yard Kipling. Aðalhlutverkin eru lista- vel leikin af Freddy Bartholomew, Spencer Tracy og Lionel Barrymore. Sérlega mikið úrval fyrirliggjandi af nýtísku Karlmanna- fataefnum VERKSMIÐJUÚTSALAN Aðalstræti. Litfegurstu íslensku. silfuprefa— skinnin af árg. 1938 eru til sölu í Hanskagerðinni, Austurstræti 5. — Reykvíkingar, athugið skinnin og gerið ykkur ljóst, hvernig gott silfurrefaskinn á að vera. Skinnin eru öll frá h.f. Draupnir, Gunnsteins- stöðum. Umráðimiaður skinnanna er venjulega til viðtals i síma 4185 kl. 12—V/2. Htaseignir. Þeir sem óska að kaupa eða selja hús fyrir milli- göngu okkar, til viðtöku eða afhendingar 14. mai n.k. ættu að koma sem fyrst. Höfum fjöida húsa til sölu af öllum stærðum og kaupendur að smærri húsum. Fasteigna og verðbrétasalan. (Lárus Jóhannesson, hrm.) Suðurgötu 4. Sími 4314 og 3294. Hðsið Ásar í Hveragerði er til sölu með góðum greiðsluskilmálum. — Nánari upplýsingar gefur Guttormur Andrésson, Stýrimannastíg 3. Nýja B16 V ^fyrone ©i;ircwk*<ic>) FAYEJAMECKEÍ NINON Á tatsölunni er mikið af kjólum fyrir hálfvirði. — Blússur og pils með miklum afslætti. — Bankastræti 7. Rafvirkjafé’ag Reykjavíkor héldur aðalfund sinn sunnu- daginn 5. febrúar n. k. í Odd- fellow, uppi, kl. 2 e. m. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf og sambandsmálið. STJÓRNIN. Eins og ég hefi altat viljað hafa smjðrilkið segja konurnar um Nýa Bláa borðann Smjörlíki, sem er bragðgott, vilja allir fá, — en það þarf líka að vera gott í kökur og gott að steikja í því. Nú á 20 ára afmæli verksm. hefir verið lokið þeim endurbótum, sem nauðsynlegar voru til þess að fram- leiða svona óviðjafnanlega gott smjörlíki. Elsta, stærsta og langlullkomuasta smj öplíkisverksmiðja laudsius framleidir Nýa Bláa borðann Lagarfoss fer á mánudag 6. febrúar um Vestmannaeyjar og Austfirði til Rotterdam og Kaupmannahafnar. Dettifoss fer á mánudagskvöld 6. fe- brúar vestur og norður. Gullfoss fer á þriðjudag 7. febr. um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. M.s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 6. þ. m. kl. 6 síðdegis til Kaupmannahafnav (um Vestmannaeyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á morgun. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. SkipaafgretSsla JES ZIMSEN Tryggvagötu. — Sími: 3025.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.