Vísir - 06.02.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 06.02.1939, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGS80N Simi: 4578. Ritstjórnarskrifslofa: Hverfisgötu 12. 29. ár. Reykjavík, mánudaginn 6. febrúar 1939. AfgTeiðsia: H V ERFISGÖTU 11. Sími: 3400. AUGLÝSLNGASTJÓRIs Sími: 2834. 30. tblv Reykjavíkurannáll h.f. Revýan „Fornar dygöir" Model i939 Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seld eftir klukkan 1. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 3 í dag. Ath. Þetta verður eina sýn- ingin í þessari viku. — ^Síldarnætur Otgerðarmenn, festið ekki kaup á síldamótum eða síld- afnótastykkjum án þess að kynna yður verð hjá okkur. 0- Nilssen & Sðn A.s. Bergen Notforretning í Bergen. Aðalumhoðsinenn á Islandi 0. J0HN80N & KAABER H. F. Á vegum Vetrarhjálparinnar verður fjölbreytt skemtun haldin í Gamla Bíó þriðju- daginn 7. febr., kl. 7 siðd. SKEMTIATRIÐI: 1. Hljómsveit spilar gömul og ný danslög. Hljómsveit- arstjóri P. Bemburg. 2. Guðbrandur Jónsson prófessor, erindi: Um dag- inn og veginn. 3. Gísli Sigurðsson: Eftirhermur. 4. Lilla Ármanns & Lilla Halldórs sýna plastik. 5. Friðfinnur Guðjónsson: Upplestur. 6. Anna & Guðjón. Sainspil. Guitar & mandolin. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 3 e. h. á morgun og kosta kr. 1.50 fyrir fullorðna og kr. 1.00 fvrir böm. Undirspil við eftirhermur og plastiksýninguna ann- ast Jóhann Tryggvason. Styrkið Vetrarhjálpina um leið og þér skemtið yður. Vísis-kaffið gepir all» glada 37440 tfilor á 5 aora stykkið, seljum við svo lengi sem birgðir endast. Tölurnar eru: Kjóla-, Peysu-, Blúsu-, Buxna-, Vestis-, Jakka-, Frakka- og Káputölur, innfluttar 1938. K. Einapsson & Bjöpnsson. Bankastræti 11. ÚT8ALAT Á morgun hefst hin árlega útsala okkar. Þar verða seld- ar Kvenkápur frá kr. 50.00, og með stórum skinnum 75.00. Kvenkjólar í miklu úi'vali 10.00. Káputau mislit og svört 10.00 mtr. Ullarkjólatau 5.00 mtr. Sumarkjóla- tau 1.85 mtr. Silkikjólatau 3.85 mtr. Svuntusilki 8.50 mtr. Borðdúkadamask 4.50 mtr. Golfgarn, hespan 1.50. Barnabolir, lítilsháttar gallaðir, 1.00, stórir 1.50. Kven- silkibolir 2.00. Silkibuxur áður 5.50, nú 2.50. Kven- svuntur 2.50. Gardínutau, mikið lækkað frá hinu iága verði. — Notið nú tækifærið til að gera góð kaui). — Verslunin Lilla Laugavegi 30. Nokkrar Éeigiir hér i barium og erfðafestulönd í nágrenni bæjarins liefi eg til sölu nú þegar. — Annast kaup og sölu fasteigna, samnings- gerðir og málflutning. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON lögfræðíngur, Simi: 5332. Austurstræti 14, III. Sðkom jarðarfarar vepðup skpifstofum vop- um, lieildsölu og Eggja- sölusamlaginu lokaö á mopgun fpá kl. 12-4. Slétupfélag Suðuplands. Nýja Bi6 Qrænt ljós Alvöruþrungin og athyglisverð amerísk stórmynd frá WARNER BROS, samkvæmt hinni heims- frægu sögu með sama nafni eftir Lloyd C. Douglas. Aðalhlutverkin leika: Errol Flynn — Anita Louis — Margaret Lindsay og Sir Cedric Hardwicke. öoööööööööcöööööíiööööoööööööööööööööaöoöööeöööööooöcöí Hjartanlega þakka ég gkkur öllum, sem auðsýnduð mér vinsemd á áttræðisafmæli mínu 3. þ. m. OOOOOOOOOÖOOOOOOÖOOí Næstu matreiðslunámskeið byr ja 10. febrúar. Þar sem búast má við mikilli aðsókn, er æskilegt að nemendur skrifi sig á sem fyrst. Kent verður að eins að tilreiða veislumat tímann frá kl. 4—6 og 8—10 daglega. ÞÓRARNA THORLACIUS. Sjafnargötu 5. Sími 3838. Biriaviiafétagið „Smnjir lieldur aðalfund sinn í Oddfel 1 owhúsinu, uppi, kl. 8y2 föstu- daginn 10. þ. m. Dagskrá skv. lögum félagsins. (STJÓRNIN, itfk Hið margeftirspurða lag: Jeg har elsket dig saa længe jeg- kan mindes er kömið á nótnm og tekið upp í dag. Mlj óðfæpaMsið. Reikningar á íþróttahús K. R. verða einung- is greiddir, sé þeim framvísað á skrifstofu félagsins á mið- vikudögum kl. 5—6. K.F.U.K. A.-D. fundur annað kveld kl. 8%. Bjarni Eyjólfsson talar. Alt kvenfólk velkomið. Hótel Bjöpninn Hafnarfirði vantar góða stúlku, vana matreiðslu. Uppl. ld. 8—11 í kvöld og á morgun. Fyrir- spurnum ekki svarað i síma. — Hljómsveit Reykjavíkur. Meyjaskenman verður leikin annað kvöld kl. 8V& vegna þeirra fjölda mörgu, sem urðu frá að hverfa á siðustu sýningu. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. halló Vil komast í bréfasamband við góða, greinda og fallega stúlku. Eg er vel efnaður og í góðri stöðu. Reynið liver eg er. Sendið tilboð ásamt mynd til afgr. Vísis, merkt: „Hver?“ Myndirnar verða endursendar og óhætt að treysta þagmælsku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.