Vísir - 06.02.1939, Blaðsíða 6

Vísir - 06.02.1939, Blaðsíða 6
VlSIR *—ÁÖur en eg ek af stað, lang- ar míg til að vita, hvor ykkar ætl- ar aS Stjórna bílnum, þú eða mótS- Sr þ'm? * leysa — og ávalt hárrétt — á ör- fáum augnabliktim. Þó hann ferÖ- aÖist borg úr borg og land úr landi, mundi hann símanúmer hvers ein- asta manns í hv.erri borg fyrir sig. Ef einhver spurði hann um síina- númerið sitt eða einhvers annars manns, svaraði hann altaf laukrétt. Lifandi reikningsvélar eða lifandi símaskrár, eru því miður ekki til á hverri skrifstofu. * Brunavörðurinn John Brixie frá Oklohoma var við björgun úr elds- voða. Alt í einu fann hann log- andi sársauka i bakhlutanum. Það hafði kviknað í eldspítnastokki, sem hann geymdi í' rassvasanum, svo að fyrsta verk hans varð að slökkva í sjálfum sér. * I London var um síðustu jól Sialdin veisla, sem var að því leyti merídleg, að í henni tóku aðeins þátt afkomendur þeirra ráðherra, er mynduðu hina frægu stjórn Eng- lánds árið 1868 undir stjórnarfor- pstu Oadstone’s. , í þessari veislu voru sagðar sög- eir og skrítlur, af hinum gömlu, íræga stjórnmálamönnum, og þar appgöttmðu þeir jafnframt, að eng- inn þessara afkomenda þeirra höfðu skift sér af stjórnmálum. Þeim kom saman um það, að stjórnmál nú- fímans væru alls ekki þess verð, að riienn skiftu sér af þeim. * Á síðustu timuni; hafa verið gerð- ar ítarlegar tilraunir til að hafa á- hrif á lifandi dýr með rafmagns stuttbylgjum. Hafa tilraunirnar borið þaim árangur, að tekist hefir að 'kdkna með þeim ýmsa sjúkdóma 3 dýrum, ennfremur hefir tekist að ainga út hænueggjum með þeim. í byrjun janúarmánaðar fundust allsnarpir jarðskjátftakippir á suð- j westur htuta Spánar, og ollu þeir mokkunun skemdutn. En það er ekki j svo með öllu illt, að ekki fylgi nokk- aið gott. í þessu tilfelli kom við Jarðskj áJ ftana, gamált rómverskt hringleikahús i ljós. er ekki var vit- aS ura áður. Hafa nú verið gerðar ráðstafanír til að grafa það alveg úr jörðu. * 'Síöku menn liafa frábært minni, aðrir frábæra reikningsgáfu — og stundum fer þetta samán, án þess þó, að þeir menn sem þessum gáf- inn eru gæddlr, hafi nokkrar aðrar gáfur til að bera, — geta jafnvel verið heimskir að öðru leyti. ' Það er t. d. bóndi í Bayern, sem er óírúlega góður ,,reikningshaus“, enda þótt hann, stígi ekki í vitið hya’ö annað snertir. Ef einhver seg- ir fionum fæðingardag sinn og ár, er hann ekki nema sekúndu að reikna út, hve margar mínútur, eða jafnvel sekúndur, ruaður hefir lif- að um æfina. Fyrir nokkrum árum ferðaðist •maður nokkur um og sýndi á leik- húsuni ieikni sína í reikningi, og samsvarandi minni. Erfiðustu reikn- ángsþrautir, sem alvanir reiknings- ínenn þurfa klukkustundir til að reikna, þó að þeir hjálpi sér með íogaritmatöflum, var hann búinn að Maður einn, Benventure að nafni, fór fyrir skömmu á leiksýningu í París, og hristist svo mikið af hlátri meðan á leiksýningunni stóð, að stóllinn, sem hann sat á, brotnaði. Þegar hann stóð upp af gólfinu, varð hann þess áskynja, að stórt gat hafði rifnað á mjög óþægileg- um stað á brókunum. Og nú var það ekki lengur hann, heldur hinir áhorfendurnir, sem hlóu, — og hlóu svo dátt, að Beneventure sá ekki annað ráð vænna, en hverfa það skjótasta burt úr leikhúsinu, og undi för sinni hið versta. Fanst honum þessi för sín í leik- húsið hafa svo ill verið og móðg- andi fyrir sig, að hann stefndi leik- hússtjórninni og krafði hana um skaðabætur fyrir sínar ágætu bræk- ur. Leikhússtjórnin sendi gagnkæru og krafðist skaðabóta fyrir stólinn. Eftir mikið þref tókst loks að koma sættum á. Það þótti ekki til- hlýðilegt, að Benventure greiddi skaðabætur fyrir stólinn, þar sem þetta hláturskast hans væri einhver besta auglýsing, sem leikhúsið gæti fengið fyrir leikritið; hinsvegar yrði að styrkja stólana franivegis, ef skemtileg leikrit yrðu sýnd, og það sem Benventure fanst aðalat- riðið — hann fékk buxurnar sín- ar borgaðar. * í norsku blaði stendur, að frá i.mai innleiði Tékkóslóvakía hægri- akstur, og þá séu aðeins tvö lönd eftir í heiminum, sem ennþá hafi vinstri-akstur, en það eru Ungverja- land og Svíþjóð. Islandi er gleymt. En England? fréttír Veðrið í morguu. f Reykjavík o st., heitast í gær 2, kaldast í nótt 0 st. Úrkoma í gær og nótt 0.5 mm. Sólskin í gær o'.2 st. Heitast á landinu í morgun 2 st., í Vestm.eyjum; kaldast— 3 st., á Raufarhöfn og Kjörvogi. — Yfirlit: Víðáttumikil og djúp lægð að nálgast suðvestan úr hafi. — Horf ur,: Suðvesturland, Faxaflói: Hægviðri í dag, en vaxandi austan átt í nótt. Úrkomulaust. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fer til útlanda annað kvöld. Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss er á leið til Leith frá Kaupmánnahöfn. Dettifoss fer vest- ur og norður i kvöld. Lagarfoss fer til útlanda síðdegis í dag. Súðin mun koma til Siglufjarðar i dag. M.s. Dronning Alexandrine kom að vestan og norðan aðfara- nótt sunnudags, og fer til útlanda í kvöld. Höfnin. Brirnir, sem Skúli Thorarensen o. fl. keyptu nýlega, fór á ufsaveið- ar á laugardagskveld. Kári kom frá * Englandi í gær. Great Hope kom með kolafarm. — Þórólfur kom af veiðum um hádegisbilið í dag. — Reykjaborg og Skallagrímur eru væntanleg frá Englandi. U.MJ'. Velvakandi hefir fund í Kaupþingssalnum annað kvöld. Ármenningar! Munið æfinguna í frjálsum íþrótt- um í kvöld kl. 8—9 i íþróttahús- inu við slökkvistöðina. K. R. Athygli skal vakin á auglýsingu félagsins í blaðinu í dag, viðvíkj- andi greiðslu á reikningum íþrótta- húss félagsins. Sumargjöf heldur aðalfund sinn næstk. föstudagskveld kl. 8)4 í Oddfellow- húsinu. Fornar dygðir voru sýndar í gær við húsfylli. Var aðsóknin svo mikil, aðgöngu- miðarnir seldust upp á klukkutíma á laugardag. 1 kvöld verður Revy- an aftur leikin, og er það eina skift- ið, sem hún verður leikin í þess- ari viku, sökum annara sýninga í húsinu. Næturlæknir. Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður i Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Útvarpið í kvöld. KI. 19.20 Hljómplötur: GÖngu- lög. 19.33 Skíðamínútur. 20.15 Um daginn og veginn. 20.35 Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir). 21.00 HúsmEeðratími: Hagnyting matar- leyfa, II. (frú Guðbjörg Birlcis). 21.20 Útvarpsljómsveitin leikur al- þýðulög. Hljómplötur: létt lög. Qððu Kartðflurnar frá Hopnafirði eru komnar. Vesturgötu 42. Ránargötu 15. Framnesveg 15. 47 krðnur kosta ðdýmsto kolin. v/ V BEIRHZQEBA Símar 1964 og 4017. MUNIÐ: Kaldlireiinsað þorskalýsi No. 1, með A & D, fjörefnum, fsest altaf, er best, hjá Sig. Þ. Jðnsson, Laugavegi 62. Sími 3858. llll■■■^lll^lllW■ll^)ll^^ Ódýr matarkaup Læri af fullorðnu, Búrfell Sími 1505. Laugavegi 48. ÍUPAfrfljNDlti ARMBAND tapaðist á föstu- daginn. Skilist á Bræðraborgar- stig 29, gegn fundarlaunum. (76 GLERAUGU í liulstri hafa tapast. Skilist gegn fundarlaun- um á Þórsgötu 11. (78 STÁL-ARMBANDSÚR tapað- ist í gær, sennilega á gatnamót- um Naustagötu og Hafnarstræt- is, eða á leiðinni Vesturgata— Framnesvegur—Brekkustigur. Skilvis finnandi vinsamlegast skili þvi í Ljósafoss, Laugav. 26. (82 GULLNÆLA glataðist á leið- inni frá Nönnugötu upp Lindar- götu. Skilist Lindargötu 18 B.— (84 KVEN-ARMBANDSÚR, merkt, tapaðist laugardagskvöldið 4. febrúar. Finnandi er vinsam- lega beðinn að skila þvi á Vest- urgötu 46, gegn fundarlaunum. (85 EfiiClSNÆDIJrt 2 HERBERGI til leigu strax. Ilúsgögn geta fylgt. Fæði á sama stað. Royal, Túngötu 6. — ____________________(74 LÍTIL STOFA til leigu nálægt miðbænum. Uppl. í síma 4411. (77 FORSTOFUSTOFA til leigu. Uppl. í síma 3383. (79 LÍTIÐ forstofuherbergi til leigu Laufásvegi 2. (71 KVÍNNAfl DRENGIR óskast að selja út- gengilegt rit. Komi Spítalastig 1 (kjallarinn) kl. 1 þriðjudag. (80 ÞRJÁ vana sjómenn vantar. Æskilegt að ]>eir kynnu flatn- ingu. Uppl. á Heklu, herbergi 4, kl. 4—6. (88 EF þér hafið sjálfir efni í föt eða frakka, þá fáið þér það saumað hjá Rydelsborg klæð- skera, Laufáavegi 25. Sími 3510. St. SÓLEY nr. 242. Fundur annað kveld kl 8 á venjulegum stað. Dagskrá: Inntaka o. m. fl. Félagar, fjölmennið. Æ.t.- TILKYNNING. Fundir St. Sóley nr. 242 verða framvegis á þriðjudagskvöldum i stað mið- vikudagskvöldum áður. Fundar- tími sami, kl. 8. — Æ.t. — (81 ST. VÍKINGUR nr. 104. — Fundur í kveld. Inntaka nýna félaga. Skýrslur embættis- manna. Innsetning embættis- manna. Fjölsækið stundvislega. Æ.t. (87 iKAIIPSKAPURl HÚSDÝRAÁBURÐUR er til sölu. Sími 2486. (75 SEM NÝ saumavél, (Jones) með rafmagnsmótor. Hentug fyrir segla- eða skinnasaum. — Tækifærisverð. Skólavörðustíg 38. (83 STÓR fataskápur, smoking og vetrarkápa til sölu Sellandsstíg 28. (86 FREYJA, Laufásvegi 2, sími 4745. Daglega nýtt fislcfars, fæst í öllum stærstu kjötverslunum bæjarins. (72 KOPAR keyptur i Lands- smiðjmmi. (14 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti, —. _____________________ (344 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 ULLARTUSKUR og ull, aUar tegundir, kaupir Afgr. Álafoss, Þingholtsstr. 2. (347 VISIS KAFFIÐ grerir alla glaða. (*■ ■■■■■■■■■■■■■■■■! — Eg heyrði engan söng. — Jú, — Þeir hafa numið staðar, svo að •—■ Æ, nú kernur Morte hingað. — — Við höldum augunum opnum. eg er alveg viss um, að einhver Hrói hefir heyrt til þín. Syngdu Varðmenn, hafið nákvæmar gætur — Ágætt. Hver er þessi rnaður? — var að syngja. Hlustið! meira. — Eg get ekki meira. á öllum, sem fara inn í borgina. Umferðasöngvari, herra minn. HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myudum fyrir börn. 286. MORTE KEMUR. GESTURINN GÆFUSAMI. 88 „Æg fæ ekki séð, að eg geti annað gert,“ sagði Maríin. „Eg er smeykur um, að eg geti ekki skýrt Tnfdið, ef þér skiljið ekki livað eg er að ■fara.“ „Án þess að tala við Lauritu — án þess að kveðja bana? Eftir það sem gerðist í gær- Icveldi?“ ,„í>að er alt erfiðara eftir það sem gerðist í gærkvehli. Hver sem er verður að sjálfsögðu aS verja hendur sínar, ef á hann er ráðist eða ef þörf lcrefur, að hann verji konur. En það sem gerðist í gær er i augum Lauritu — liins draumlynda barns — alt annað og meira — eg get ekki skýrt það —“ Martin þagnaði sem snöggvast. „Fyrst var það kirkjuathöfnin," liélt hann svo áfram, „og svo gerðist þetta i gærkveldi. Hún var æst — allar taugar í liáspennu — vart ineð sjálfri sér — en eg gat eklci að því gert — ceg varð að haga mér eins og eg gerði. Eg get ekki sýnt henni kulda — þegar hún liafði vaf- íð örmum um hálsinn á mér og þiýsti vörum sínum að vörum rnínum kysti eg hana. Mér fanst eg vera að lcyssa barn, sem var óttaslegið. Hvað lienni leið veit eg ekki — en liún var á valdi taugaæsingar. En hér get eg ekki verið að sinni.“ „Eg lield, að henni þyki vænt um yður, Mar- tin,“ sagði Ardrington lávarður liugsi á svip. „Gætuð þér eklci —- gætu ekki valcnað sörnu tilfinningar í hug yðar og hennar?“ Marlin hristi höfuðið. „Það væri rangt — það væri á rammsköklc- um grundvelli hygt,“ sagði hann með sterkum mótmælahreim i röddinni. Að þvi er mig sjálf- an snertir nnmdi mér finnast, að eg væri að gera ógurlegt glappaskot. En þar að aulci veit eg með vissu, að Laui'ita hefir ekki þrautskoð- að í hug sinn um þetta. Hana kynni að iðra þes's síðar. Hún er barn enn þá. Nú liafið þér losnað við þessa óþokka — að minsla kosti í bili — og eg lield, að það væri best hæði fyrir mig og Lauritu, að eg færi héðan í bili. Þegar við hitt- umst næst verðum við bæði eins og við eigum að okkur.“ „Eg geri ráð fyrir, að þér hafið rétt fyrir yð- ur, — nema þér gætuð tekið þá stefnu, sem eg gaf yður bendingu um.“ „Það get eg elclci — að minsta lcosti elcki í l>ili,“ sagði Martin og stóð upp. „Þér verðið að skýra málið eftir hestu getu fyrir Lauritu. Lafði Blanche mun skilja afstöðu mína.“ Ardrington lávarður geklc spöllcorn með gesti sínum og kvaddi hann hlýlega með handabandi. „Yitanlega liefði eg heldur lcosið það á hinn veginn Martin, „en þér hafið víst rétt fyrir yð- ur. Komið aftur sem fyrst.“ Hann var kurteis og alúðlegur, er þeir lcvödd- ust, en samt sem áður greip Marlin einlcennilegt þunglyndi. Honum fanst alt i einu, að hann hefði slitið samhand við fóllc — að hann væri að fara í einskonar útlegð. En þegar hann leit. upp er liann var rétt kominn að bilnum sínum fór blóðið þegar að streyma örliratt um æðar hans, því að í ekilssætinu í bílnum lians sat — lafði Blanche! Hann flýtti sér til hennar. „Hvernig gátuð þér getið yður til .... ?“ „Það var litlum erfiðleikum bundið,“ sagði liún og steig út úr bifreiðinni. „Því að — þegar eg fór að hugsa málið komst eg að þeirri niður- stöðu, að þér munduð gera það, sem þér ætlið að gera. Eg tók eftir þvi við hádegisverðinn, að þér voruð komnir í ferðafötin, svo að eg losaði mig í bili við vinstúlku mína, kom hingað og sá, eins og eg hafði búist við, að bíllinn yðar stæði hér reiðubúinn. Mér þykir vænt um, að eg kom í tæka tið til þess að kveðja yður.“ „Þér álítið, að eg hafi tekið rétta stefnu?“ „Eg er hárviss um það,“ sagði hún alvarlega. „Jafnvel þótt ])ér væruð ástfangnir í Laurilu mundi eg segja, að þér væruð að gera það, sem rétt er. Athöfnin í kirkjunni liafði ekki þá þýð- ingu, sem slíkar atliafnir liafa undir venjuleg- um lcringumslæðum. Laurita er ólík okkur Englendingum. Skapgerð hennar er öll önnur en oklcar. Tilfinninganæmleikinn miklu meiri. Tilfinningar hennar og ástríður eru eklc í djúpi hugans, lieldur liættulega nærri vfirhorðinu. Alt hið rómantíska við þetta hreif huga hennar. Og svo það, sem gerðist í gærlcveldi! Vesalings Martin! Þér urðuð þá, þrátt fyrir alt, að leika hetjuhlutverkið, en eg verð að segja, að þér gerðuð það af mestu prýði.“ „Það hefir víst ekki verið sjón að sjá mig,“ sagði liann og var nú sem liann fyrst sæi hina skoplegu hlið málsins. „Það var furðuleg sjón,“ sagði Blanche trún-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.