Vísir - 10.02.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 10.02.1939, Blaðsíða 3
Föstudaignn 10. febrúar 1939. VISIR 3 f Tilgangur þess og starfssvid. Eins og getið hefir verið um í dagblöðum bæjarins, þá var þann 24. janúar síðastliðinn, stofnaður hér í bænum merkilegur félagsskapur, sem hefir mjög háleitt og göfugt málefni á stefnu- skrá sinni. Félag þetta er „Náttúrulækningafélag íslands“. Tilgangur félags þessa er: a) að efla og útbreiða þekkingu á lögmálum náttúrunnar og heilsusamlegum lifnaðarháttum, b) að kenna fólkinu að varast sjúkdóma og fyrirbyggja þá, c) að vinna að því að þeir sem veikir og veiklaðir eru orðnir, geti sem fyrst orðið aðnjótandi hjúkrunar og læknismeðferðar hér á landi, á náttúrlegum grundvelli, án lyf janotkunar, samkvæmt þeirri reynslu og þekkingu, ásamt vísindalegum niðurstöðum náttúrulækna og heilbrigðisfræðinga. Að beita sér fyrir að haldnir verði innan félagsins fræðandi fyrirlestrar um heil- brigðismál, frá sjónarmiði náttúrulækna og heilbrigðisfræð. inga, einnig útbreiðslufundir um sama efni. Að annast útgáfu á riti (t. d. tímariti) er f jallar um heilbrigðismál og heilsuvernd, einnig að styðja að því að ísl. læknar kynni sér rækilega heilsu- vernd og náttúrulækningar í öðrum löndum. Stuðla ennfremur að því, að komið verði á fót heilsuhælum á íslandi þar sem að eins er læknað með náttúrlegum hjálparmeðulum, sem eru talin vera: ljós, loft, vatn, mataræði, hreyfing og hvíld. íslenzk fornrit. III. bindi. j um víða veröld og vart mun BORGFIRÐINGA SÖGUR. — Clga llokkurn^um lika. RÉYKJAVÍK MCMXXXVm. ! ,útgáfu Borgfnðinga sagna Fyrsti formaður félags þessa •og framkvæmdarstjóri er hinn þjóðkunni læknir og heilbrigð- iisfræðingur Jónas Kristjánsson frá Sauðárkróki. Hann hefir á sinni löngu starfsævi sem lækn- ir alla tíma staðið fremst í fylk- ingu nxeðal ísl. lækna sem af- hurða skui’ðlæknir og heilsu- ífi’æðingur. Enda er nxaðurinn göfugur hugsj ónamaður, er skil- ur sína liáleitu köllun í lífinu. IHann hefir nxamxa mest af ísl. læknunx viljað fræða alþýðu urn Iieilsufræðileg efni og heilsu- vernd. Sömuleiðis hefir hann farið margar ferðir urn hinn iixentaða heiixx og dvalið lang- dvölum erlendis til að kynna sér lxýjustu framfarir á sviði lækna- vísindanna, og þá sérstaklega skurðfræði og nýjustu fræði- greinar næringarfræðimiar, enda stendur liann í stöðugu sambandi við þektustu náttúru- lækna og heilsufræðinga er- lenda og hefir lengi dvalið a heilsuhælum þeirra, til að kynna sér árangur þeirra lækninga, er þar fara fram. Eg, sem þessar línur rita, hefi rátl því láni að fagna, að kynn- ast Jxessunx mæta íxxanni, er eg var unglingur á Sauðárkróki. Fann eg fljótt senx sjúklingur hans, að hér var góður nxaður á réttum stað, sem vildi leið- beina sjúklingum sinum svo að gagni mætti koma unx heilsuaf- komu Jxeirra. Hann liefir skrifa'ð nxikið unx heilsufræði og lieilsu- vernd i íslexxsk blöð og tixxxarit. Sérstaklega hefir Jónas Krist- jánssoix í fræðigreinuixx sínum hent á hversu lúð ónáttúi’lega fæði væri skaðlegt íxxamxlegum likama, þar eð það væri i flest- um tilfellum rænt hinunx nauð- syixlegu lífrænu málmsöltunx, bætiefnunx og trefjaefnum. Sömuleiðis bendir liann á hina óhóflegu kaffi- og sykurneyslu lxjá okkar þjóð, hvedtihráuðsát xir liinu fjörefnasixauða hveiti, oft og tíðunx nxeð hinu lélega sixijörlíki sem viðbiti, kökur og sætindaát, viix og tóbaksneýslu, sem er svo mikil, að þjóðinni er hreihn voði búiixn, ef áfram er lialdið á þeirri braut. Það mætti nú vera hverjum lxugsandi maixni ljóst, að þegar öll helstu frumskilyrði heil- brigðs lifs eru svo þvei’brotin, senx lxér á sér stað, þá vei'ður eitthvað undan að láta. Það er nú eiixu sinni svo, að náttúran lætur ekki að sér hæða; þeir, senx brjóta boðorð nxóður nátt- úru verða að uppskera eftir verkuixum, það er náttúrunnar lögmál, sexxi enginn fær um flú- ið. Eixda er svo komið, að hin- ir svo kölluðu xnenningar-sj úk- dómar færast óðfluga í vöxt, svo að til lireins ófarnaðar stefnir, ef ekki er að gjört. Læknar hafa veitt þvi eftirtekt, að ýnxsir menningarsjúkdómar færast stöðugt meira og xxxeira j vöxt í lxeiminum, og má þar fyrst fram telja, tæringuna, krabbameinin, ýxxxsa meltingar- sjxilvdóma, sem svo snúast upp í alvai’legi’i sjúkdóma. Bilanir á æða- og taugakerfi, sálsýki og lífsleiði. Til alls þessa má rekja þær orsakir, að íxxenn lxafa ekki lifað náttúrlegu, reglusömu lífi. Margir krabbanxei nssérf r. liaida því fram, að krabbameiix. geti ekki þróast i heilbrigðum likanxa, likanxinn verði fyrst að verða veikur, til þess ítc) krabba- meinið geti tekið þar bólfestu. ’Sömuleiðis vita læknar það, að þar senx fólk lifir iá bætiefna- snauðri fæðu og lélegri, og oft á tíðum í óhreinu lofti, að þar vill tæriixgin herja á og ná yfir- höndinni vfir lífsaflinu, enda eru ótal vit- og vísindamenn um liixxix nxentaða lxeim, sem liafa komið auga á hættuna. Yíðsveg- ar um löud er vöknuð sterk lneyfing í þá átt, að hvei’fa aft- ur til náttúrunnar og fá þar andlegan og líkamlegan þrótt, hreysti og fegurð. Menn lxafa tekið eftir því, bvernig fólk stórborganna úr- kynjast. Og sagan i biblíunni urn eyðileggingu Sódónxa og Gónxorra er ekkert annað en saga þess, að fólkið var hætt að lifa náttúrlegu og eðlilegu lífi í sambandi við guð og nátt- úruna, og því var því fallið og eyðileggingin vís. Það má íxxeð sanni segja, að kapphlaup fjöld- ans i héimhxum, stóru menning- arborgum heimsins, sé um taumlausan munað eftir einskis- verðum hlutum, sem eru í beinni andstöðu og mótsetningu þess, að þar geti nokkurt heilbrigt lif þróast. Meinsemdir heimsins eru nxargvislegar og allar eiga þær rót sína að rekja til þess, að svo illa er stefnt og heiixxsku- lega. Það er eins og hinn vitri og góði maður dr. Helgi Pjet- urs liefir kallað nxeð réttu „hel- stefnu“. Sama segir Jónas Krist- jánsson læknir í þeirn fyrir- lestri, er liann hélt á stofnfundi Náttúrulækningafélagsins, að það væri synd á nxóti höfundi alls lífs, að fara svo með hans verk, og sagði enn fremur: Er ekki tilgangurimx með lífinu nxeiri þroski? Og hann svarar sjálfum sér og segir: Eg lield minsta kosti að svo sé. Það er eðlilegt, að vitrum og góðiuxi mönnum gremjist, að svo skuli vera stefnt. Og ef ekki kemur stefnubreyting frá lielstefnu til lífstefnu á öllum sviðum, þá blæðir lifinu út á jörðu hér. Það kemur ekki alt í ehxu augna- bliki, en liægt og liægt mun síga á ógæfuhliðina; og áður en öll þau ferlegheit eru gengin yfir þessa jörð, þá verða flestir orðn- ir andlega volaðir aunxingjar á líkama og sál, og langt frá þvi sannmarki, senx liöfundur allra hluta hefir ætlað manninum að verða. Það mun nú ekki gott að konxast fram lijá þeinx sann- indum, að maðurinn með hugs- un sinni og breytni á öllum svið- unx,er farinn að lxafa álirif á efnið, sem í kringum hann er, og hann geti nokkru um það ráðið, hvernig hið nxikla lifsins tré vex á jörðu hér. Hvort grein- ar þess eiga að verða fegurri og margbreytilegri, eða það eigi að hrörna og deyja út. Svo er eigi víst að oss mönnununx verði þar skipaðui’ öndvegis sess alla tið ef við rækjunx þá köllun vora ver en dýrin, sem lifa þó eftir náttúrunnar lögmáli. Mörgunx nxun nú finnast þetta svartsýni, senx hér liefir sagt verið, en það þýðir ekki að ganga í berhögg við sannleik- ann. En svo mun lílca birta, og ]iað fljótt á öllum sviðunx og framfarir verða stórstígari en dænxi eru til, ef menn geta til- einkað sér stefnu vits, nippuiúð-. ar og samúðar, eins pg dr. Helgj Pjeturss hefip s,yo yituplega á bents Sn yoSíiw nfBwú og hxannkynið verður t'yrst að koma auga á hættuna og taka svo fljótum lífsvenjubreyting- um, ef hann á ekki að skella ineira jTir en orðið er. Það eru nxargir á þessu landi, sem vilja ekki trúa þeim mætu ihönnum, sem vilja leiða þessa þjóð til meiri þroska, og nxarg- ii í fáfræði sinni núa þeinx unx nasir, að þeir séu sérvitrungar og svo franxv. En orð þessara mætu manna eru áreiðanlega í línxa töluð til þessarar þjóðar. Þeir eru eins og vitar í hinu svarta næturnxyrkri, sem vilja lýsa sinni þjóð, liver á sínu sviði. Hver hugsandi maður hlýtur að finna til þess, að ís- lensku þjóðinni er þörf á nxeira ljósi; ljósi þekkingar á öllu senx að gagni má verða. Því miður eru það nxargir, senx skella skolleyrunx við þess- um kenningum og halda því fram, að þeir séu eins heilsu- hraustir eins og þeir sem lifa eftir kenningum heilsufræðinn- ar. En er það nokkur sönnun þess, að þeir hinir sömu menn liafi á réttu að standa. Er það ekki dásanxlega verjandi afl í likama nxannsins sjálfs, sem setur sig í varnarstöðu gegn þessum ófögnuði. Og fyr eða síðar bilar lxeilsan hjá þessunx mönnum, en liversu nxeiri hreysti og þroska hefðu þessir nxenn ekki náð, ef þeir hefðu lifað heilsusanxlegu lífi. Það eru lika margir, sem halda þvi fram, að maðurinn sé hafinn upp úr því að vera altaf að hugsa uih livers við eigum að neyta, en slíkt er hinn nxesti misskilningur, þvi það hefir einmitt nxikið að segja bæði frá heilsufræðilegu og liagfræðilegu sjónarfniði. Fæðan er aðal afl- vaki nxannsins og uppbyggjandi efni í sanxbandi við súi’efni loftsins, og ríður því ekki svo Itið á, að fæðan sé lifandi fæða, tekin senx beinast úr náttúrunn- ar ríki, án ]>ess að liin svo kall- aða menning sé búin að fara um hana liöndum. Lifið sjálfi hefir í sinni miklu efnagerð út- búið fæðutegundirnar eins og þær eiga að vera. Eyðileggingin liggur i því, að menn fara útfyr- ir þau takmörk, senx náttúran hefir ætlast til að væru haldin. Þvi er enghx leið út úr ógöng- unum önnur en sú, að hverfa til náttúrlegs lífs á öllunx sviðum; því dýrmætasti fjársjóður, senx nxenn eiga á þessari jörð, er að vera andlega og líkamlega hraustur. Menn finna það best, Jiegar þeir eru orðnir veikir, enda vildu þá margir gefa mik- ið til að fá glataða heilsu aftur. Ef maður á gimstein, þá verður nxaður að gæta lians vel, svo liann eklci glatist. Eg er ekki í neinum vafa um það, að sá félagsskapur, senx hér að framan greinir, er ein- liver sá þarfasti og heilbrigðasti senx hér hefir verið stofnaður, og starfssvið hans mun verða bæði mikilvirkt og nxargþætt í heilbrigðismálum þjóðarinnar, og að áhrifa lians mun víða gæta, þvi að undirstaða alls er heilbrigði nxanna, þar eð liún er frunxskilyrði fyrir öllum störf- unx á athafnasviðinu. Þessi félagsskapur þarf í franxtíðinni að vinna i nánu sambandi við stjórnarvöld landsins, um öflun lieilnænxra fæðutegunda. Að gangast fyrir að allar korntegundir verði fluttar til landsins sem liráefni, og því yrði svo liagað til gð, mab að væri eltki af þeinx íiieÍTa hér en senx svaraði daglegri neyslu- þörf Jandsmanna. Auðvitað yrði sú kornmylna, sem til ]xess væri notuð» áð vera sniðin eftir þörf- únx landsmanna Og Jtafa i því saiiibandi mátulega stóra korn- J)j()ðv|, og kvarnir fyrir neyslu- þörf hverrar kornteoiindar. Sömuleiðis vrði myllan að vera bygð á þeim stað, þar sem að- dýpi væri það nxikið, að 3—5 þúsund tonna skip gætu lagst upp íað • uppfylHngu mylluhnar. Auðvitað yrði sú mylla að vera rafkhúin og hafa tæki til upp- skipunar á hráefninu. Myndi slík nxylla veita nokkra atvinnu og spara erlendan gjaldeyi’i. Mun þessi félagsskapur einn- ig gangast fyrir því, að hér á landi verði framleiddur allur sá garðmatur, séixx íxauðsynlegur er, til þess að fæða vor verði fjörefnai’ík. Sömuleiðis réyna að hafa áhrif á hina óhóflegu kaffi-, sykur-, vín- og tóbaks- neyslu. Sömuleiðis neyslu lxveitibrauða úr lxinu bætiefna- snauða lxveiti, köku- og sætinda át. Ennfrenxur beita sér fyrir, að fólk neyli matbrauða úr ný- möluðum korntegundum, bún- unj til eftir lieilsufræðilegum regluni. Og yfir höfuð vinna á rhóti öllu þvi, sem lamar og eyðileggur lífsþrótt manna. Það eru ekki orðnar neinar smáupphæðir, sem þjóðin eyðir i ýmiskonar munaðarvörur, senx ekki gera annað en að eyðileggja liana og ræna hana lífsþrótti og andlegu og efna- legu sjálfstæði. Það væri því ekki lítill fengur fyrir þjóðina að geta breytt þessunx verðnxæt- unx i nytsamar vörur, senx bættu heilsufar manna, og gæfu unx leið betri afkonxu fyrir rík- ið í heild. Þvi landsnxenn þurfa ekki munaðaryöru, sem eyði- leggur þá, heldur þurfa þeir líisnaúðsynjar, sem viðhalda þeim i baráttunni fyrir lífinu. Lítilsvirði er lífið þegar menn eru orðnir heilsubilaðir aum- ingjar, sjálfum sér og þjóðfé- laginu til byi’ði. J. B. Árið sem leið kom út III. bindi íslenskra fornrita — Borg- firðinga sögur: HænsaÞóris saga. Gunnlaugs saga orms- tungu. Bjamar saga Hítdæla- kappa. Heiðarvíga saga. Gísls þáttr Illugasonar. Áður eru þessi fjögur bindi út komin: Egils saga Skalla- grímssonar (II. bindi ritsafns- ins). Evrbyggja saga. Brands þáttr örva. Eiriks saga rauða. Grænlendinga saga. Grænlend- inga þáttr (IV. bindi). — Lax- dæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stixfs þáttr (Y. bindi). — Grettis saga Ásnxund- arsonar. Bandanxanna saga. Odds þáttr Ófeigssonar (VII. bindi). —o—- Mjög er ánægjulegt til þess að vita, liversu vel liinni nýju og vönduðu útgáfu fornrita vorra hefirverið tekið af þjóðinni. Sal- an nxun nxegateljast ágæt og eru þó ritin all-dýr. En það er rétt, sem bóndi einn norðlenskur s'agði við mig í sumar senx leið, er eg lét í ljós ánægju nxína yfir þvi, að sjá „Fornritin“ í bóka- skáp lians. Hann sagði: — Þau kosta talsvert, En eg sé ekki eft- ir þeim krónum, senx eg læt fyr- ir lslendingasögurnar —- þó að eg sjái eftir flestunx öðrum krónum, senx eg læt af hendi. Mér finst þær borga sig í lxvert skifti sem eg les þær. Og eg er nú búinn að lesa þær nokkuð oft — fyrst í útgáfq Sigúrðar Eristjánssonar og síðan í þess- ari, svo að þær eru búnar að marg-marg-borgá §ig. En nu hafa þær loks eignast þau klæði, sein þeím lltefir. Eg er að sönnu tekinn að reskjásþ en vona þó, að eg lifi það, að sjá allan forn- rita-hópinn hérna i skápnum niinum. Þannig mæiti bánn, sá mæti hóndi, eða mjög á þessa leið. Og eg þykist vita með vissu, að hann hafi talað fyrir nxumi nxargra annara. Og vissulega ætti -það að vera nxetnaður hverjum íslendingi, senx teljast vill maður með mönnum, að eiga þessi glæsilegu rit, þessa fjársjóðu mannvits og orðsnild- ar, sem borið liafa hróður vorn liafa annast þeir Sigurður Nor- dal og Guðni Jónsáon. Hefir Guðni „gert allan samanburð við handritin og ber yfirleitt ábyrgð á textanum.“ — „Hann hefir og gert ættaskrániar og nafnaskrána.“ Og fleira hefir liann lagt til verksxns, en unnið sumt i félagi við meðútgefanda sinn. -— Sigurður Nordal hefir ritað formálann og vafalaust lagt i það mikla vinnu. Þarf viða unx að skygnast og að mörgu að byggja við samning slíkra rit- gerða. —- Borgfirðinga sögUr eru fögr- um myndum prýddar, sem önn- ur rit félagsins, en aftast eru tvö landabréf: Borgarf jörður og Húnavatnsþing. Eru þau ágæt og nauðsynleg til glöggvunar. Myndirnar eru þessar: Útsýn frá Örnólfsdal, Útsýn frá Gilsbakka, Hólmur (í Hítardal. Þar bjó Björn Hítdælakappi Arngedrs- son, ágætur maður, vaskur og vígfimur).. Fjórða myndin er Úr Berserkjahrauni og hin fimta Þorgautsstaðir í Hvítársíðu. Þó að sögur þær, sem birtar eru í þessu (III.) bindi íslenskra fornrita, sé kendar við Borgfirð- inga, ber vitanlega ekki að sldlja það svo, að i Borgarfirði hafi þær gerst að öllu leyti. — Sumar hafa gerst í tveim héruð- unx eða flehi. Heiðarvíga saga gerist að allmiklu leyti norður i HúnavatnssýsIUj Qg mér hefir ávalt fpiídist þúp yej-g pkkar saga, Húnvetjxinganna, svona að hálfu leyti eða jneira. enda kannast Sigurðuj' Nordaí fús- lega við, að vel hefði hún nxátt ceijasí íneð íTunvetninga sögum. Hún er og talin rituð þar nyrðra, En hú hefir hinn fróði Vatnsdælingur farið með hana 'suður um lieiði og verður vist við það að sitja — á pappírn- unx! Gunnlaugs saga orixxstungu °Ö Bjarnar saga Hítdælakappa hafa lönguiii Vérið i miklum metum hafðar niéðál ungra nxanna og kvenna, einkuni sakir þess, hversu mjög þær fjalla unx ástir og ástarharma (Gunnlaug- úr og Helga hin fagra — Björn og Oddný eykyndill). Og enn muna þær ylja mörgu hjarta og hljóta miklar vinsældir. Páll Steingrímsson. „SFINXINN“ VIÐ THAMES. Á yfirstandandi vetri hefir alloft snjóað í London, en oft líða mörg ár svo að aldrei snjóar þar í borg. — Mynd þessi af „sfinxinum" við Thames í „hvítum klæðum“ liefir verið birt í blöðum um heim allan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.