Vísir - 10.02.1939, Blaðsíða 7

Vísir - 10.02.1939, Blaðsíða 7
V ISIR Föstudaignn 10. febrúar 1939. 1 F arfuglahrey fingin kom in til íslands. V.oldugasta æskulýdstireyf'* ing heimsins, litbreidd í 20 löndum. Um aldamótin síðustu hófst í Þýskalandi æskulýðshreyfing sú, er kölíuð hefir verið„Farfug!ahreyfing“. Stofnandi og aðalbrautryðjandi þessarar hreyfingar var ung- ur stúdent, Karl Fischer að nafni. Hann átti heima í úthverfi Berlínarborgar, þar sem Steglitz heitir. Það sem ráðið hefir mestu og ef til vill öllu um stofnun þess- arar æskulýðshreyfingar, var þunglamalegur hugsunarháttur og fráhvarf frá náttúrunni er ríkti meðal kynslóðarinnar sem þá hafði mest áhrif á stefnur og strauma í þýsku menningar- og þjóðlífi. Klæðnaður fólksins var þröngur og þunglamalegur, kvenfólldð reyrði sig saman, kvaldi sig og pintaði—- af því að það var tíska. Og karlmenn- irnh• voru litlu skárri. En það sem þó var verra, var sá hugs- unarháttur sem rikti meðal þjóðarinnar. Það var ,snob- ismi“ — dindilmenska, sem fyrst og fremst var gróðursett og ræktuð í skólunum. Það var lamandi hugsunarháttur, því meim þorðu ekki og vildu ekki hugsa öðru vísi en þeir héldu að þeir ættu að hugsa. Fólkið sat heima í stofum sín- um, þvingað andlega og líkam- lega — ferðalög voru með öllu ó]ælvt, nema þegar brýna nauð- syn har til — og náttúrudýrkun var alls ekki til i neinni mynd. Þá var það sem Karl Fischer tók sig til, safnaði að sér fáein- um. félögum sínum og lagði með þeim út i skóga eða upp um hæðir og ása á kvöldin, kynti bál, og þaf sátu þeir við eldinn syngjandi og fagnandi uns hirta tók af degi. Þá héldu þeir lieim. Þetta var eitthvað nýtt — það var frelsið sjálft leyst úr viðj- um. Þetta var ný bylting á sviði æskulýðs- og uppeldismála, sem greip um sig, og viðtækar en nokkurn varði. Karl Fischer var kallaður „vitlausi Karl“. Uppátæki hans hrutu alt of mikið í bág við aldagamlar og friðhelgar venj- ur fjöldans, til að hann gæti ver- ið með öllurn mjalla. Hann storkaði öllum: Foreldrum, kennurum, yfirboðurum og fór sínu fram. Það var sagt að hann spilti æskunni, drægi hana frá náminu og gerði hana að hálf- viltum og menningarsnauðum skril. Fischer skeytti engum aðfinsl- um, engurn aðvörunum og held- ur ekki þeirri andúð, sem mætti honum frá eldri kynslóðinni. Hann hafði annað afl með sér voldugra, eldlegra, sterkara en það, sem stóð gegn honum, — það var trúin á málefnið — sterka og óbilandi tru. Og honum varð að trú sinni. —• Málefninu, sem hann barðist fyrir, laust niður i sálir og lijörtu þýska æskulýðsins,tendr- aði frá sér og hreiddist út um gervalt Þýskaland. í fyrstu var aðeins hugsað um ferðalög — eitthvað burt úr liorgunum og út i frjálsa, vilta og fagra náttúruna — eitthvað þangað, þar sem maður gat ver- ið frjáls, óháður öllum þving- unum og í samræmi við dá~- semdir náttúrunnar. Það voru fámennir hópar til að hyi-ja méð, og ferðirnar fáar og stutt- ar. — En hreyfingin breiddist út eins og eldur í sinu. Innan slcams tíma voru það þúsundir, sem ferðuðust lengri eða skemri ferðir eftir ástæðum og atvik- um. Farfuglalireyfingin þýska var, áður en varði, orðin að bylt- ingu — allsherjar hyltingu þýskrar æsku. Þetta er stórkost- legasta hylting og sú víðtækasta, sem æska nokkurs lands hefir stofnað til á jörðunni. Nú eru hundruð þúsundir eða jafnvel miljónir þátttakenda Farfugla- hreyfingarinnar dreifðir víðs- vegar um heim, því að lireyfing- in hefir farið sigurför land úr landi og livarvetna við hinar hestu móttökur. Þegar á leið, var það augljóst mál, að ferðahreyfingin gæti því aðeins staðist, að þátttak'end- urnir fengju ódýi’t náttskjól á ferðalögum sínum. Það varð þvi eitt helsta hugsjónamál æskunn- ar, að korna upp gistiheimilum, þar sem æskulýðurinn gat gist fyrir lítið gjald, þar sem hann gat komið saman og einstak- lingarnir kynst hvorir öðrum. En það var ekki fyrst og fremst innbyrðis, kynning, sem vakti fyrir hrautryðjendum málsins, lieldur fyrst og fremst útivera, frelsi, náttúrudýrkun og alliliða kynning lands og þjóðar. Hvert æskulýðsheimilið á fætur öðru reis upp, flest vegleg og bygð á heppilegum stöðum, þangað sem æskan vildi saikja. Árið 1911 voru 17 slík æskulýðsher- bergi reist i Þýskalandi með 3 þúsund gistingum. Tuttugu ár- um síðar var heimilafjöldinn orðinn 2114 og næturgistingar 4.303.440. Hvarvetna annarstað- ar, þar sem farfuglahreyfingin hefir rutt sér til rúms, er hægt að henda á liliðstæða þróun. Ef við tökum nágrannalandið og sambandslandið okkar Dan- mörku, þá var farfuglahreyf- inging fyrst stofnuð þar 1930. Þá voru skólar víðsvegar um landið fengnir til notkunar, eða GO alls. Gistingar voru 6000 það ár. Arið 1937 voru lieimilin sam- tals -ói-ðin 190, en gistingar 196 þúsund. Farfuglahreyfingin er þegar útbreidd i 20 löndum og hvar- vetna i örum vexti. Sterkt og náið alþjóðasamband er á milli lireyfinganna, svo að einstakir þátttakendur njóta sömu hlunn- inda á ferðalögum i öðrum löndum, þar sem farfuglahreyf- ingin er starfrækt, sem á sinni eigin ættjörð. Þetta auðvejdar ferðalög til mikilla muna og sparar einstaldingunum stórfé. Það, sem áður var ekld hægt að fara nema fyrir auðmenn, geta nú fátældingar veitt sér án fjár- liagslegra örðugleika. Nú er þessi lireyfing að ryðja sér til rúms á Islandi, og við fögnum henni. Það eru nokkur- ir djarflmga háskólastúdentar, sem tekið hafa að sér forustuna og heita sér ótrauðir og með miklum eldmóð fyrir þessari stórkostlegu hugsjón. Þeir hafa þegar farið víðsveg- ar í skóla og borið mál sitt upp við nemendur, þeir hafa talfært þetta við ýmsa forystumenn og ágætustu leiðtoga þjóðar vorrar og allstaðar verið tekið með skilningi, drenglund og lifandi áhuga. Þeir vilja komast i sam- band við skóla landsins og ung- mennafélög, fá hjá þeim húsin sem gististaði fyrir æskulýðinn, og hvetja ungmenni landsins til að kynnast töfrum landsins og einkennum, atvinnuvegum og menningu þjóðarinnar. Stefnuskrá þessarar íslensku ajskulýðshreyfingar er í stuttu máli þessi: „Farfuglarnir“ er óháð sam- tök æskumanna, sem leggja vilja land undir fót eða fex-ðast á reiðhjólum og er með öllu hlutlaust um stjórnmál. Markmið Farfuglanna er: a) að efla og styðja að auknurn göngu- og hjólfei-ðalögum hér á landi og gera æskunni kleift að fei’ðast ódýrt. h) að efla félagsþroska, lífs- kraft, lífsgleði og andlega sem líkamlega heilbrigði æskunnar, með útiveru og nánu samlífi við náttúru landsins. c) að auka þekkingu íslenskrar æsku á landinu og kveikja lijá henni ást á áttliögunum og trú á landið, með því að opna augu hennar fyrir feg- urð þess og ótæmandi nxögu- leikurn. Innan skanxms tíma mun vex-ða haldixxn stofnfundur þessa Vopnahié á Spáni. Samkomnlagsnmleitanir Mijaja og Franes. Osló, 9. febrúar, Franskir stjórnmálamenn búast við, að vopnahlé verði samifE á Spáni innan fárra daga. Undir öllum kringumstæðum ena sára litlar líkur til, að lýðveldissinnar haldi áfram tilraunum sínum til þess að verjast gegn her Franco. — Það er fullyrt, að samkomulagsumleitanir hafi farið fram með leynd milli Bíiaja hershöfðingja á Madridvígstöðvunum og Franco. — NRP.-FB. Japanip bafa sett lieFlid á land á Hainaneyjum. EÍNKASKEYTI TIL YÍSIS. London, í morgnxi, Japanskt herlið hefir verið sett á land í Hainaneyju. Hefnr opinber tilkynning um þetta efni verið birt i Tokio. Segir í til- kynningu þessari, að herskipaflotinn hafi aðstoðað við að setja herinn á land og haldi hann nú inn á eyjuna.. Embættismaður í japanska utanríkismálajráðuneytinu hefir kornist svo að orði um þessa herliðs landsetningu, að hún væri ekki brot á samningi Japana og Frakka frá íirinu 1907. Enn- fremur upplýsti embættismaður þessi, að japanska stjómin hefði ekki tilkynt frönsku stjóminni neitt um þetta áform sitt, en hinsvegar hefir hún tilkynt það bæði í Rómaborg og Berlíis eða þeim ríkisstjórnum, sem standa með henni að andkommún- istiska bandalaginu. United Press.. (Hainan er eyja mikil við suðurströnd Kina og fyrir ausíaia Franska Indo-Kína. Eyjan er að flatarmáli 13.974 ferm. enskar og íbúatala eyjarinnar er uni 2.5 niilj. Viðskifti ex-u xrtikil vi'ð Hong Kong. — Vegna Franska Indo-Kína eíga Frakkar þama nxikilla liagsmuna að gæta og vegna eyjuiinar hefir hvað eftír annað þótt alvarlega hoi’fa í sanxbúð Frakka og Japana, eftír að styrjöldin hófst í Kina, m. a. vegna þess, að Japanir Ixafa alt af sakað Frakka um að leyfa stórkostlegan vopnaflutníng til eyjarinnar og vakti það illar grunsemdir Japana. Frakkar hafa haft beyg af því, ef Japanir setti upp flugstöðvar i Hainaneyju. Er hætt við, að atburður sá, sem greint er frá i skeytum hér að ofan, kunni að draga einhvern dilk á eftir scr, sem mjög spilli sambúð Frakka og Japana). félagsskapar hér í Reykjavík og má vænta þess, að lxann verði fjölsóttur, ekki aðeins af skóla- æsku, heldur einnig af allri annari vakandi æsku þessa bæj- ar. Verkefnið er mikið og það er trú okkar og von, að æskan sameinist um hreyfinguna og geri hana að voldugi’i og bylt- andi hugsjón, eins og hún hefir orðið það í öðrunx löndum. Dýskl sklí sekkar I iDyii Huieriis. Oslo, 9. febrúar. Þýska skipið Gluckauf sökk 1 mynni Humberfljóts eftir á- rekstur. Skipshöfninni var hjargað af. norsku skipi, sein er ónafngreint i skeytum um slys þetta. NRP. — FR. Pius XI. páfi látinn. Frlx. af hls. 2. sendur þangað í apríl 1918 til að visitera af páfa liendi og und- irbúa þá breytingu.sem fyrirsjá- anléga hlaut að verða á skipun kirkjunxála í Póllandi. Þegar þetta varð, hafði Mon- signore Ratti einn um sextugt. Hann var kominn af þeim aldri, þegar menn aíment eru hæfir til þess að breyta til. Með þessu lauk öllum fræðimannsstörfum lxans og hann gekk með f jöri og krafti ungs manns að hinu nýja stax-fi, og tókst, þrátt fyrir aldur sinn og mai’gháttaða erfiðleika, að leysa það svo pxýðilega af hendi, að hann í júní 1919 var sldpaður sendiheri’a páfa í liinu endurreista pólska riki. Hann var um leið gerður að ei’kibisk- upi og vígður biskupsvígslu í AVax’schau í októher um haustið. Þar með hófst nýr franxaferill lians svo skjótur, að þess munu engin dænxi, því 1921, 19 mán- uðum eftir biskupsvígsluna, var hann skipaður erkibiskup í Mil- ano,eitt veglegasta hiskupsdæmi heimsins, og um leið tekinn í tölu kardinála, en 8 mánuðum síðar, eða 2 árum og 3 mánðum eftir að hann varð biskup, var hann, að látnunx Benedikt páfa XV., kjörinn til páfa og krýndur undir liina þreföldu kórónu páfadömsins með nafninu Píus XI. Það er erí'itl að kveða upp dóm yfir páfadóm hans. Það er að vísu hægt af hinu fyrra lífi og afrekum hans að gera séi* grein fyrir hæfileikum lians og persómdegri stefnu, en þó að páfi sé að vísu persóna, ber Iiann fult eins mikinn keim af stofnun. Hann stjórnar að vísu kii’kjunni sem einvaldur, en það er ekki að sveigja stjórnai’völ- inn, nenxa á vissan hátt, og það takmarkar álix’if páfans. Það verður að sjá lxvern páfa bæði í Ijósi fynrrennara hans og eft- irmanna, því að hann er ekki sjálfstætt fyrii’brigði, heldur Iilekkur í keðju, og þó er hægt að finna gl-einilegan nxun á stjpi’narháttum hvers páfa. — Beri nxaður saman t. d. páfadóm Piusar X. og Píusar XI., er nxis- munurinn greinilegur, en sam- liengið og tengslin engu að síð- ui’ jafnljós. Að svo komnu er því ekki hægt að gera annað en tvlja upp það, sem samtíðinni þykir mei’kilegast í páfadómi Piusar. Það er sérstaklega tvent, senx liefir dregið athygli alheimsins að páfadónxi Píusar XI. Er ann- að samningurinn við ítaliu um endui’reisn páfai’íkisins, en liitt hið nxikla bréf hans 1931, „Quadi’agesinxo anno“, um verkamenn og réttindi þeirra. Svo senx kunnugt er, réði páfi ríkjum á miðri Íalíu fram til 1870, og höfðu þegnar hans um skeið verið á 4. nxiljón. Það ár lögðu Italir undir sig ríkið, en páfi lokaði að sér í Vatíkani, og kvaðst vex-a fangi þar. Þetta voru að vísu nauðsynleg mót- mæli í fyrstu, en var áður en varði orðið að meinbagalegum látalátum, sem hvorki páfastóll- inn né ítalia vissu, livernig þau áttu að láta linna. Skömmu eft- ir að Pius og Mussolini komu lil valda, hófu þeir samninga unx að létta þessu af, og lauk því nxeð samningunum í Laterani 1929, þar senx Vatíkanið og ýnxs- ar eignir páfa voru viðui’kend- ar frjálst og fullvalda ríki, með öllu ólxáð ítalíu, enda var nauð- synlegt að páfi væi'i öllunx ó- háður, og getur hann síðan urn fi-jálst lxöfuð strokið. Var þa'ð að vonum, að Mussolini þætti ráðlegt að gera þenna samning, því að hann hafði, er hann kom til valda, sagt, að „eina algilda lxugsun i Rónxi, væri sú, senx geislaði fi’á Vatíkani“. Bi’éfið „Quadragesimo anno“ staðfestir þær kenningar“ sem Leo XIII. setti fram 1891, að það sé skylda, að verkamönnum sé séð fyrir hollum vinnuskil- yrðmxx, heilsusamlegum íbúðurn og nægilegum launum til þess að þeir geti lifað lífi, senx sé þess vert að lifa því, lífi þar senx vinna skiftist á við hvíld og afþreyingu, og að hvei’jum verkamanni sé launað svo vel, að hann einn þurfi að vinna 8 stundir til að framfleyta fjöl- skyldunni á sómasamlegan hátt, en hvorki kona lians né hörn. Það sé og skylda ríkisins að sjá öllunx þeinx, senx vilja vinna, en geta það ekki, annaðhvort vegna heilsu- eða atvinnuleysis fyrir nauðsynlegu lifsuppeldi sín og sinna. Það sé að vísu ó- mögulegt að foi’ðast stéttaiuun en að ólieimilt sé að gera mannamun. Þessar skyldur lagði Píus páfi öllurn ki'istnum ríkjum á herðar. Þetta er í sanx- ræmi við forsögu lxeilagrar kii’kju, senx altaf liefir lagst á sveif nxeð þeinx, scnx þjakað er, en við hinu leggur páfi hlátt bann, að reyna að koma hinum nauðsynlegu umbótum á með hyltingu; hinsvegar eru þeir kaþólskir vinnuveitendur, sem lialda fyrir verkamömxum sín- unx því kaupi, senx nauðsynlegt er til lífsframfæris á þennan hátt, liótað því, sem þeim muni konxa í koll annars lieinxs á þann liátt, sem verst gegnir. Páfi hefir sýnt, að hann gerir sér ekki þann lieimskulega mannamun, senx okkur hættir við hinunx hvítu oflátungum. Hann hefir fyrstui’ allra páfa skipað Indverja, Kínverja, Jap- ansmenn og svertingja i bisk- upsstóla, og til þess að gera oss, sem kaþólska trú játunx það skiljanlegt, að þessir mislitu menn væru nú höfðingjar heil- agrar kirlcju og voi’ir, hefir hinn lieilagi faðir altaf sjálfur lagt yfir þá vigsluhendur í höf- uðldrkju kristninnar. Því vei’ð- um við nú allir að heygja fyi’ir þeim kné og kyssa hinar gulu og svörtu liendur þeirrp með þeirri virðingu, senx oss ber að sýna eftirmönnum postulanna. Þetta sama liugai'far sýndi páfi, er gyðingaofsóknir liófust á Þýskalandi og Italíu, og veitti hann alveg til dauðadags þessu hina öflugustu nxótspyrnu. Þá hefir Pius XI. á síðustu ríkisstjómarárum sínuni í tveinx stórum bréfum fordæmt stefnur kommúnista og uasista og bannað kaþólskum mönnum að fvlla þá flokka, en rökvísi þessara bi'éfa er viðbrugðiS^ Allar þær nxiklu umbæfur, sem Píus XI. gerði á listasöfnr um, hóka- og skjalasöfnumi kii’kjunnar, á ínxsuni liemxar og fræðistofnunum er ekki Ixægt að telja og ekki heldur aðra stai’fsemi, sem Iiann liefir Iiald- ið uppi í Vafikani, það yrði of Jangt. Hins vegar verður aS geta, að viðast þar sem alls- hei’jameyð bar að höndum^ livort sem var með kristrram eða heiðnum. lagði Iiann altaf fram drjúgan fjárskerf, og spurði þá ekki unx hugfii’þel, heldur þörf, og aldrei hafa eins mai’gir pilagrimar leitað tíí hinnar eilífu borgar eins og um lians daga. Allur heimurinn horfir á bak einum mesta manni vorrar tið- ar, höfðingja fi’iðar, sem IiafSI sér kjörorðiii „fi'iður Krists i í’íki Krists“, en vér, sem ka- þólska trú játunx, höfum á bak; að sjá mildum og vitrum föður„ Sá, sem þetta ritar, hefir átt því láni að fagna, að mega ganga á fund Píusar páfa og getur borið itm föðurlega mildi bans og góðlæti. Hefir hann áð- ur lýst því í Vísi. Pius páfi XI. er látinn, og hænir allra kaþólskra nxanna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.