Vísir - 10.02.1939, Blaðsíða 6

Vísir - 10.02.1939, Blaðsíða 6
« VISI ft Föstudaignn 10. febrúar 1939. iilulverk. Fögnuði áliorfenda ætiaSi aldrei að linna. Þá sté Sram dr. nied. Haildór Hansen <og talaði uni áhrif almennra gþrófta á heilsu manna. Hann lag'ði ríkt á það við menn og ikonur, að stunda íþróttir af ein- Itægni ,og áliuga, til þess að gera sig sterka og hrausta, og þar mieS ómóttækilega fyrir ýmsa Irvilla sem ásæktu flesta menn. En það hefði sýnt sig að þeir væru skæðastir við þá sem væru ekki nögu líkamlega hraustir til þess að slanda á móti smitunar- hættum eða smitberanum. Væri Bkamlegur hreinleiki og líkam- leg brey'sti það eina vopn sem dngði til þess að forðast lasleika, cn lasleiki gæti oft leitt af sér Kneirí veikindi og alvarlegri. Ekkert væri dýrmætara fyrir menn, en fallega þjálfaður, sterkur, hraustur líkami o. s. frv. Honum var þakkað erindið mjög vel. Þá gekk fram Karlakór Iðn- aðarmanna undir stjórn Páls MaHdörssonar og söng nokkur lög af mikilli prýði, er var þakk- að mjög af áheyrendum, enda nrðu þeir að endurtaka sum Sögín. l»á kom inn i salinn liópur vel vaxinna glímumanna og gengu þeir rösklega fram, undir sínum fána, heilsuðu og gengu til fangbragða. Flestir voru hér binir sumu og á Skjaldar- glmrnrmi, 1. febr., en nokkurir voru nýir en þ<) gamlir og þektir glimukappar, m. a. Ágúst Kristjánsson, sem altaf er til ánægju og sóma á glímuvellin- nm. Gliman hafði nú annan blæ en áður, var þó glímt af nokkru kappi. Sérstaka hrifingu vakti glíma Skúia Þorleifssonar og Ingimundar Guðmundssonar, sem nú glímdu hæði af list og bragðfimi, sama iná segja um glímu Skula og Ágústar o. fl. Öll gliman för vel fram og þökk- uðu áhorfendur glímumönnum Icoinuna i salinn. Sjöunda og síðasta skernti- atriðið kom nú fram. Það voru drenglr, undir stjórn Vignis Andréssonar leikfimiskennara, framganga þeirra har þess strax merki, að hér, er kennari sem kann að stjórna, enda hefir Vignír í mörg ár haft á liendi leikfimiskenslu og sérstaklega lagt sig eftir að kenna drengj- um 12—16 ára, og liefir liann sýnt það að hann hefir bæði vít og þekkingu á því ábyrgðar- mfkla starfi. Hann hefir vand- að síg' og sett sig inn í sálarlíf drengjanna og fengið þá til þess að lifa sig inn i starfið, inn í þjálfunina, svo að þeir Iiafa lifað í samræmi við þann þroska er þeir liafa fengið und- ír stjórn VignLs og árangurinn Jiefir orðið ágætur. Þessir drengir gerðu sínar æfingar svo vel að það var án nokkurra mistaka. Standandi æfingarnar voru vel samstiltar og fallegar. Áhaldaæfingarnar sömuleiðis, en mesla ánægju vöktu æfing- arnar á mottunni. Eg sat við lilið einnar mömmunnar og liún fékk tár í augun af hrifningu yfir þvi að sjá soninn sinn fara i loftinu aftur á bak og heilan hring án þess að koma við mottuna. Þetta geta ekki nema inni. Hann sagði að bæjarfélagið væri í mikilli þakkarskuld við Glímufélagið Ármann. Hann endaði sitt mál með því að bera fram heitustu óskir allra góðra Reykvíkinga til Ármanns um farsælt og heillaríkt slarf í framtíðinni til eflingar líkam- legri ment með liinni ísl þjóð. Þessu erindi var fagnað af miklum innileik allra við- staddra. Sigurður Hallbjörnsson. hreinir snillingar, sagði eg. Þetta eru mjög efnilegir upp- rennandi synir. Þeir verða dug- legir menn þegar þeir stækka. Áhorfendurnir voru afar hrifn- ir, þökkuðu drengjunum hjart- ánlega fyrir dugnaðinn og ósk- uðu kennaranum og Ármann til liamingju. — Þetta er leiðin til lífsins. Þá kemnr 3 dagnr afmælis- hátíðarinnar. — Dagskráin fór fram á sama stað, i íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Hann byrjar með því að fim- leikaflokkur telpna úr Ármann kom fram, undir stjórn Fríðu Stefánsdóttur. Þær sýndu léttar og fallegar æfingar, fyrst áhaldalausar og svo með áhöld- um (kistu), allar æfingarnar voru af kennarans liálfu lnigs- aðar til þess að fá meiri mýkt í likamann, enda var léttur stíll vfir öllum æfingunnm og var ánægja að sjá livað stúlkunum tókst vel. Þær fengu vel afgreitl lófaklapp er þær gengu út. Að þessari sýningu lokinni gekk fram Jakob Möller, forseti bæjarstjórnar Rejkjavíkur, og ávarpaði glímufélagið Ármann. Þakkaði félaginu fvrir allan þann íþróttaáhuga er ]iað hefði vakið hér í þessum hæ s. I. 50 ár og þá forustu í íþróttamálum er það hefði heitt á sama tíma. Hann mintist á mörg afrek er Ármann hefði gert og þakkaði hvað hann hefði gert mikið til þess að efla líkanilega ment og líkamlega hreysti með ísl. þjóð- _.~r Þá kom fram karlakórinn „Fóstbræður“, undir stjórn Jóns Halldórssonar, og sungu nokk- ur lög við hina mestu hrifningu áhorfenda; slrax eftir anhað lagið urðu fagnaðarlætin svo mikil að þeir urðu að éndnrtáka það og svo fór með hin, lirifn- ingin jókst eftir því sem þeir sungu fleiri lög, enda voru þau bæði falleg og vel sungin. — Fóstbæðrum var þakkað af al- hug fyrir komuna, Þá sýndu 4 Ármenningar hnefaleik og þótti ölluin karl- mönnum að því nokkuð gaman, en konum ekki. Hinir yngri voru afar lirifnir. Þeir fengu líka þakkir. Þá talaði Jóhann Sæmunds- son læknir um líkamsbygging- una, hvernig að vöðvakerfið samanstæði í likama mannsins og hvernig að vöðvarnir störf- uðu við hina ýmsu mismnn- andi áreynslu. Hann skýrði og frá því livað mikið gagn það væri fyrir vöðvakerfi manns- ins að menn stunduðu iþróttir við það fengju vöðvarnir nær- ingu, yrðu stærri, sterkari, mýkri og þar með betur til þess fallnir en ella, að hyggja upp líkamann. Hann mælti fast með því að menn æfðu íþróttir til þess að geta staðið betur í bar- áttu lífsins og orðið hraustari menn. Honum var þakkað er- indið að verðleikum. Þá kom Vignir Andrésson fram með annan drengjaflokk, yngri en daginn áður, og sýndu þessir drengir allar hinar sömu æfingar og voru hinir dugleg- ustu, vel samtaka og ákveðnir, hrifning áhorfenda jókst með hverri þrekraun er þeir gerðu, en mest er þeir komu á mott- una. Þá undruðust menn hvað þeir voru fimir og duglegir. Það var auðséð að liér var dug- mikill kennari við stjórn sem er ákveðinn við sitt verk, enda var honnm og drengjunum þakkað af miklum vinarhug. Þá fór fram kappglíma um Stefnishornið. 6 menn gengu til glímu og tók hver við af öðrnm. Glíman var hin verklegasta, án fjörs og tilþrifa, hér voru samt sýnd nokknr falleg brögð. Má þar nefna Iír, Rlöndal og Þor kel Þorkelsson. Verðlaun voru aflient af forseta í. S. í. og fengu þessir verðlaun: I. Kristján Blöndal Guð- mundsson. II. Sigurður Hallbjörnsson. III. Þorkell Þorkelsson. Hornið vann Sigurður Hall- björnsson. Nú konl síðasta skémtiatriði þessa dags, seni vár úrvalsflokk- urÁrmaiU18,karlar, úndir stjórn Jóns Þorsteinssöiiat*. Taktfast- ir gengu þeir fram undir fána og heilsuðu. Þá aflienti Jón Þorsteinsson Glímúfél. Ár- mann fánastöng frá fyrsta flokk Ármanns, Jens Guð- björnsson form. tók við og þakkaði hina veglegu gjöf og þakkaði bæjarstjórn Reykja- HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. — Hrólfur riddari og hinir svik- ararnir voru aÖvara'Öir. Þorparar! —• Það er til eitt ráð, aÖ lokka þá hingað. — Talaðu! Eg vona, að það takist. víkur hinn fallega fána er á ' hékk og liún gaf Ármann er þeir fóru til Svíþjóðar. Hann ■ bað Jakob Möller forseta bæj- arstjórnar, að skila þakklætinu. Áhorfendur fögnuðu þessnm kveðjum. Þá liófst leikfimissýningin, með taktföstum og ákveðnum skipnnum J. Þ. Standandi æf- ingarnar voru auðsjáanlega vel liugsaðar. Þær byrjuðu með nokkuð léttnm æfingunt, en brátt komu erfiðari og erfiðari æfingar, liér komu nokkrar nýjar, mjög fallegar og allar voru æfingarnar svo vel útfærð- ar, að ekki var á blettur eða lirukka, samstillingin og sam- æfingin.var svo góð sem frekast var á kosið. Svo komu áhalda- æfingarnar með þehn hraða, að þeir voru 3 á lofti í einu þegar þeir stukku yfir hestinn og 4 stóðu í einu á höndunum á kist- unni. Menn stóðu á öndinni og biðu eftir því hvað kæmi naist. Sláin var ágæt, alveg nýjar æf- ingar mjög vandasamar en fóru vel og að lokum mottan, þá urðu andlit manna að augum, mennirnir komu í loftinu og fóru heilan liring án þess að koma við mottnna o. m. fl. Áhorfendur klöppnðu af hrifn- ingu. Það var líka hér um að ræða einhverja þá albestu leik- fimissýningu sem hér hefir sést á þessu landi. Eg fullyrði að enginn flokkur sem hér hefir sýnt er betri en þessi leikfimis- flokkur Ármanns undir stjórn J. Þ„ mér finst hann hafa skap- að hér svo fagurt listaverk, í líkamlegri þróun meðal Islend- inga, að við niegum vera stolt- ir af. Hér er náð lengra en áður var, já lengra en við gátum bú- ist við, Sérstaklega þar eð við vitUnl livað Ulldirbúningstíminn hefir verið stuttvlí', Hér niá þakká kennára ög úeitléiidum sem háfá Sólt æfingar skitið starfið, og íágt síg fram af Iíf og sál, og þegar það er af ein- lægi og samhug, þá vinst sigur. Áfram Ármenningar, áfram með þetta glæsilega starf, þið vinnið sigur fyrir land og þjóð, IRADDIR frá lesöndunum. Utvarpifl. Mér þótti vænt um að sjá grein þá er birtist í Vísi fjTÍr stuttu um auglýsingastarfsemi Útvarpsins. Öllnm útvarpsnot- endum mun koma saman um, að hinn mikli lestur Úlvarpsins á auglýsingum kvölds og morg- uns, sé orðin hin mesta plága. Eg loka oftast fyrir Útvarpið illur í skapi þegar auglýsinga- lesturinn byrjar. Þótt auglýsingamar kunni að gefa útvarpinu einhverjar tekj- ur, hlýtnr það að vera varhuga- vert að gera útvarpsnotendur alment óánægða vegna auglýs- inganna. Manni finst að nógur styr liafi staðið um Útvarpið og forstjóra þess, þótt ekki bættist þar við víðtækar óvinsældir meðal hlustenda vegna þess liversu þeim er misboðið með lestri auglýsinga á þeim tima sem menn vilja hafa eitthvað til fræðslu og skemtunar. Flestir munu óska þess að engar aug- lýsingar séu lesnar í Útvarpið. Hvar er nú Útvarpsnotenda- félagið? Þetta er mál sem það á að láta til sín taka. Eg vil hér með skora á stjórn þess félags að taka þetta mál til athugunar og halda um það al- mennan fund meðal útvarpsnot- enda í bænum. Ef stjóm Út- varpsins sér ekki sóma sinn í því að nema burtu auglýsinga- farganið, verða útvarpsnotenð- tir að faka málið í sínar hendur. Hlustandi. én inest fyrir vkkur sjálfa. —• Um leið og flokkurinn kvaddi skaíf liúsið af fagnaðarlátum áhorfendaima, sem voru ánægð- ir yfir því að eiga svona ágæta iþróttamenn. Þökk sé þér Ármann — Þetta er leiðin áfram. Dr. X. Þrír af þorpurunum eru í fangelsi. Láttu berast út,að þeir verði hengd- ir á morgun. fWWIMI llll IIHBHWIIH'WWHIIIW 290. DÆMDIR. — Ágætt ráð: Tipp, Todd og Tóm- as verða hengdir vegna óknytta sinna. (SESTÚRINN GÆFUSAMI. 92 og það var að hverfa aftur til Ardrington hið fyrsta. Hairn las bréf Blanche á ný. Já! hvers vegna skyldi liann ekki fara þangað aftur? Darna var nú margt gesta og samvera lians og Eauritu mundi verða auðveldari. Hann fór að hugsa um, að gaman væri að Scorma þangað öllum óvænt — og það hlakkaði a lionnm af tilhugsuninni. En — hafði hann í raunínni ekki verið að blekkja sjálfan sig, frá þvi er honum liafði hlotnast happið mikla? Hann gerði sér fyllilega grein fyrir þvi nú, að hann hafði ekki komið sér fyrir á traustum grundvelli. Happið hafði losað liann við daglegt strít, við störf, sem hann hafði engan áhuga fyrir. Og áður en liann liafði fengið tækifæri til g>ess að komast að niðurstöðu um hvernig hann ^æti notað gæða lífsins þannig, að honum yrði sem mest ánægja að, liafði hann bundist bönd- um — kannske með þeirri afleiðingu, að hann yrði að neita sér um framtíðarhamingju um langt skeið. Á leiðinni til Bamstaple hugsaði hann um þetta alt saman — og með þakklátum huga fyr- ir það, að happ það, sem hnum hafði lilotnast hafði haft ýmsar breytingar í för með sér, sem voru til bóta, að því er hann sjálfan snerti. Sjálfsvirðing hans liafði aukist. Honum flaug aldrei í hug, að nota sér það á nokkurn hátt, að hann liafði fé handa á milli og átti bíl, til þess að koma sér í mjúkinn hjá öðrum, og honum flaug ekki í hug að nota þau tækifæri, sem buð- ust til þess að daðra vi?j,ungar meyjar. En fram- koma hans var vinsamleg og að sama skapi virðúleg. Hann hafði enga löngun til þess að taka þátt í „næturlífinu“ í London. Næturgikla- skálamir og gleðimeyjar borgarinnar freistuðu lians ekki. Hann hafði enga löngun til þess að „slá sér út“ með Percy Quilland og fyrri fé- lögum, eins og hann hafði gert endrum og eins áður. Hánn hafði öðlast þroska, betri smekk og það var afleiðing happsins, sem hann hafði hlotnast. Næstu nótt gisti liann í Wells. Varð hann stórhrifinn af þessari gömlu, sérkennilegu borg og það vár komið fram yfir hádegi, þegar liann gat slitið sig þaðan. Þegar til London kom fann hann skeyti á borðinu í setustofu sinni. Það var svar við skeyti, sem hann hafði sent Ardring- ton: „Vissulega. Gleður mig að sjá yður — hvenær sem er. — Ardrington.“ 2. KAPÍTUU. Þegar Martin ók að Ardringtonliöll í ]ietta skifti þurfti hann ekki að bíða við lokað hlið og spjalla við dyravörð, sem ekki vildi Ideypa hon- um inn, nema hann liefði slcilríki í hÖndunum, undirskrifað af Ardrington sjálfum. Hliðið var opið. Fáni blakti við liún á höllinni. Og á gras- flötunnm í garðinum var margt nngt fólk. Alt hið þyngjandi, leyndardómslega var liorfið. Það var bragur léttleika, gleði og æslcu á öllu. En hvernig sem á því stóð fagnaði Martin ekki þeirri breytingn, sem liann sá að hér var orðin á öllu. Honúm var vel tekið, en ekki af neinum inn- leik. Laurita og Ardrington lávarður voru bæði í tennisleik. Þau veifuðu til hans, er hann ók að húsinu, en þau hættu ekki tennisleiknum. En Blanche sagði skilið við hóp þann, sem liún var í — en hópurinn sá sat að tedrykkju — og gekk til Martins er þjónninn var að taka far- angur hans af bílnum. „Hvað þér eruð brúnir og hraustlegir,“ sagði Blanclie, er þau tókust í hendur. „Eg býst við, að yður finnist alt breytt hér.“ „Það geri eg — það er víst um það,“ sagði hann og leit í kríngúm sig. „Þér ættuð að húa yður til þátttöku í tennis- leik. Við erum öll áfjáð í tennisleik um þessar mundir. Mallowes visar yður í herbergi yðar.“ Hún kinkaði kolli og fór. Martin gekk á eftir þjóninum, sem bar farangur lians. Það var ósköp eðlilegt, sagði hann við sjálfan sig, að hann fékk ekki sitt gamla herbergi — þvi að einhver gestanna, sem fyrir var, liafði vafalaust fengið það til ibúðar, en vonbrigði voru honum það samt, að hann fekk fremur lítið herbergi til notkunar á baklið hallarinnár. „Gerald Garnham liefir lierbergi það, sem þér höfðuð, herra Barnes,“ sagði þjónninn. „Hér vcrður margt gesta fram yfir næstu helgi er mér sagt.“ Martin liafði fataskifti, fór í tennisskyrtu og hvitar bnxur og skó, og fór því næst út í garð- inn til þess að heilsa upp iá Ardrington lávarð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.