Vísir - 10.02.1939, Blaðsíða 5

Vísir - 10.02.1939, Blaðsíða 5
Föstudaignn 10. febrúar 1939. V I S I R 5 Skautahöll. Þess var getið í einliverju dagblaði bæjarins í vetur, að nú væri skaulasvellið komið á Tjörnina. Og greinarkornið, sem skýrði frá þessum tíðind- um, var þannig orðað, að þvi var líkast, sem liöf. byggist við að skautasvell þetta myndi reynast óbagganlegt fyrst um sinn. Mörgum fanst þetta skrít- íð og þótti það bera vitni um ó- kunnugleika. Eftir fáeina daga var alt svell borfið af Reykja- víkurtjörn, eins og við mátti búast. Þeir, sem kunnugir eru tíðarfarinu liér sunnanlands, vita mæta vel, að það er næsta sjaldgæft, að Tjörnin hérna sé til langframa undir traustum ísi. Nokkru síðar en þetla var, gerð frost að nýju og stóð tals- vert lengi. Kom þá traustur ís á Tjörnina. En ekki varð bann skautafólki að miklu gagni. Mold og rylc af götunum um- hverfis Tjörnina skóf út á ísinn og gerði liann óhæfan, eða ná- lega óhæfan, til skautaferða, enda sýndi það sig að fáir not- uðu hann. Það kom mjög greinilega í ljós að þessu sinni, svo sem raunar stundum áður, að þrátt fyrir alltraustan ís, get- ur Tjömin verið allsendis óliæf til þess, að iðka á henni hina hollu og fögru skautaíþrótt. Það ætti því ekki að þurfa að vefjast fyrir nokkurum manni — sem kominn er til vits og ára og liugsa vill um málið af ein- hverri skynsemi — að gera sér ljóst, að hér í Reykjavík kemur skautaíþróttin aldrei í æskilegt horf undir berum himni. Fólk getur að vísu bmgðið sér á skauta dag og dag eða nokkur dægur í senn, þegar Tjörnina leggur að gagni, en svo kemur sunnanáttin, þá er minst varir og leysir alla ísa af láglendi — eða þá að „Ivári gamli“ tekur til sinna ráða og þyrlar mold og sandi á ísinn, svo að bann verð- ur skautafólki að lillu eða engu gagni. — Þegar svona vill til eða þessu líkt, legst alt „skauta- líf“ liöfuðstaðarins í dá. Skautaíþróttin er hverri íþrótt fegurri og sjálfsagt ein liin lieilsusamlegasta. En hún kemst aldrei í viðunandi horf í þessum bæ, nema því að eins að hún „eignist þak yfir höfuðið“. Skautahöllin verður að koma sem allra, allra fyrst. Öll íþrótta- félög bæjarins verða að samein- ast um að reisa hana, því að hún mun verða fjárhagslega traust fjTÍrtæki. — íþróttafélögin eru sterk, ef þau kveða niður all sundurlyndi sín á meðal og taka á málinu einhuga. Þvi verður ekki lýst hér, hver heilsugjafi skautaíþróttin getur verið. Það er svo kunnugt, að engum orðum þarf að því að eyða. En á annað skal bent og það er þetta: Þegar skautahöllin er komin, munu væntanlega margir unglingar í þessum bæ leita þangað, í stað þess að híma og lianga kveld eftir kveld á meira eða minna vafasömum skemtistöðum og eyða þar eða i aðra vitleysu þeim fáu aurum, sem þeim áskotnast fyrir störf sín að deginum eða snúninga. Skautahöllin þýðir betra heilsufar og meiri menningu í þessum bæ. Knattspyrnan á Gnglandi. Á laugardag fóru leikar svo: Arsenal—Sunderland 2:0, Birm- ingliam—Charlton 3:4, Black- pool—Derhy C. 2:2; Brentford —Grimsby T. 1:2, Huddersfield -—AVolverhampton 1:2, Leicest- er—Leeds 2:0, Liverpool—Ev- erton 0:3, Manch. U.—Preston 1:1, Middlesbro’—Bolton 1:2, Portsmouth—Aston V. 0:0 og Stoke C.—Chelsea 6:1. Á miðvikudag fóru fram sex af þeim 10 leikjum, sém frest- að var þ. 21. jan.: Arsenal— Wolverliampton 0:0, Blackpool —Sunderland 1:1, Derby Co.— Grimsby 4:1, Liverpool—Bolt- on 1:2, Middlesbro’—Preston 2:2 og Portsmouth—Everton 0:1. Eftir vikuna er þá röðin þessi: Leikir Mörk Stig Everton (14) 27 55—28 38 Dei’by Co. (13) 28 52—34 38 W’hampton (2) 27 48—21 34 Stoke C. (17) 28 51—49 31 Livei'pool (11) 28 46—44 30 Charlton A. (4) 26 40 46 30 Middlesbro’ (5) 28 59—48 29 Bolton W. (7) 27 48—39 29 Ai'senal (1) 27 32—34 29 Leeds U. (9) 26 43—46 27 Grimshy (20) 28 39—45 27 Mancli. U. (—) 27 38—36 26 Sundei’Iand (8) 27 34—40 26 Aston V. (—) 26 42—39 25 Pi’eston (3) 26 38—40 25 Blackpool (12) 27 33—46 23 Leicester (16) 27 33—49 22 Huddersf. (15) 27 37—32 21 Chelsea (10) 26 36—55 21 Portsm. (19) 26 24—44 21 Brentford (6) 25 34—52 20 Birmingh (18) 27 44—58 18 (Tölurnar i svigum tákna lokastöðuna í fyrra). Fimta umferð bikarkepninn- ar fer fram á morgun og keppa þessi félög: Birmingham : Everton. Chelsea : Sheff. Wednesday. Huddersfield : Walsall. Newcastle U. : Preston N. E. Portsmouth : West Ham. U. Sheffield U. : Grimsby T. Sunderland : Blackburn R. Wolverh. AV. : Liverpool. I fyrstu deild geta því að eins farið fram þrir leikir, og eru það þessir: Cliarllon A. : Manch. U. Derby Co. : Brentford. Leeds U. : Middlesbro’. Þeir fóru svo í fyrra: Derby C.—Brentford 1:3 og Leeds— Middlesbro’ 5:3 (Manch. U. var ekki í fyrstu deild í fyrra). Happdrætti Fram. Eins og lesendum Iþrs. Vísis er kunnugt mun Fram fara í ferðalag til Danmerkur og víð- ar næsta vor og er undirbúningi undir ferðina langt komið. En Fi-am er eins statt og önnur i- þróttafélög vor, að fé er ekki mikið fyrir hendi og hefir fé- lagið því stofnað til happdrætt- is — innan félags — til styrktar ferðalaginu. Dregið verður í happdrættinu 1. apríl og eru vinningar fimm: 1. Peningar 250 kr„ 2. Máíverk (200 kr.), 3. Svefnpoki (50 kr.), 4. Sldði (35 kr.) og 5. Tjald (25 kr.) — Gefnir liafa verið út 2000 miðar. Framarar! Verið duglegir að selja happdrættismiða félags ykkar! íþróttaskóli Gardars. Hér að ofan birtist mynd frá íþróttaskóla Garðars, Lauga- vegi 1 C, sem tók til starfa um áramót. Kenslu er liagað þar með nokkuð öðrum hætti en tiðkast hjá öðrum kennurum á þessu sviði og skal því liér lýst einni kenslustund i skólanum. Fyrst eru staðæfingar, mið- aðar við að allir vöðvar fái þjálfun og áreynslu, en þó sé ekki reynt um of á neinn lik- amshluta. Er þetta hin ákjós- anlegasta þjálfun fyrir fólk, sem hefir einliliða hreyfingar í starfi sínu, t. d. skrifstofufólk o. s. frv. Að staðæfingum lokn- um geta menn valið um fernar æfingar: „Sjipp“, æfingar með handlóð (dumb-bells), róður og hnefaleik, en til allra þessara æfinga eru öll hin fullkomn- ustu tæki. Þvkir þeim, er þátt taka í þessum æfingum, slíkt frjálst val hið ákjósanlegasta, því að þar getur hver valið það, er best á við bann sjálfan. Garðar er nú kennari hjá fjórunx íþrótta- og knattspyrnu- félögum í bænum. Ætlaði hann að taka að sér íþróttakenslu kvenna, en sakir annríkis getur liann ekki sint því, en í þess stað tekur frú María Jónsdóttir að sér kenslu fyrir konur. Hefir frú María numið motions- leikfimi og plastik i Þýskalandi i 1% ár (sjá Kvennasíðuna). Kenslu smábarna annast Að- alsteinn Hallsson, en hnefaleika kennir Þoi’steinn Gislason. Þá hefir einnig hnefaleikaskóli Þorsteins aðsetur sitt i íþrótta- skóla Gai'ðars. Vex-ður starfsemi þeiiTa getið síðar hér í blaðinu. Ólympíuleikarnir. Eins og getið var í samtali við Hallgrím Fr. Hallgrímsson, for- mann Ólympíunefndai’innai', hafa Finnar liaft i hyggju að hæklc lágmai’k afreka þeirra, er þarf að ná til þess að komast með í aðalkepni á Ólympíuleik- unum í Helsingfors 1940. í svig- um lágmark á leikunum i Ber- lín: Hást. 187 cnx. (186). Lang- stökk 720 (715). Stangarstökk 390 (380). Þrístökk 14.50 (14.- 00). Kringlukast 45 m. (44). Spjótkast 65 m. (60). Sleggju- kast 49 nx. (46). Til þess að liástökkið og stangarstökkið dx’agist ekki of lengi, verður aðeins notast við þessar liæðir: 170 cixx.—180— 190—195—198—201—204. Stangai'stökk: 360— cnx.—380 —395—410—420—430 o. s. frv. Ólympíukviknxyndin frá Berlín verður ekki sýnd í Anxei’iku, enda ]>ótl Bandai’íkja- nxenn liafi sigrað í fleslum greinunx fi-jálsra iþrótta þar. Sund. Á dansk-hollensku sundnxóti í Kaupmannahöfn sigraði Inge Sörensen .Topie Waalberg á 200 m. bringusundi og setti jafn- franxt nýtt danskt nxet. Inge synti á 2:59.4 nxín. (gamla nxet- ið 2:59.8), en Jopie á 3:02.1. í 100 m. baksundi bætti Börge Bætli hið danska nxet sitt úr 1:11.7 í 1.11.5 mín. Van der Kxiil setti nýtt holl. nxet í 200 m. skriðsundi, 2:15.7 mín. Belgiska bringusundskonan, Yvonne van de Kei-kliove, hefir nýlega sett nýtt heimsmet í 500 nx. bringusundi á 8:01.6 nxín. Gaixxla metið, 8:01.9, átti Inge Sörensen. 0.1 sek. undir heinxsnxetinu. Á sundmóti i Rio de Janeiro synti þýsk-brasilisk stúlka, Mar- ia Lenk, 200 m. bi’ingusund á 2:57.0 mín. og er það nýtt S.- Anxeriku og Bi’asilíumet. Jopie Waalberg (Holl.) hefir synt vegalengdina á 2:56.9 mín., en það hefir ekki fengist viðui’kent heimsnxet. Hnefaleikar. Galento, sem í Ameríku er kallaður „two ton Galento“, á að bei'jast þ. 23.þ. m. í Mianxi við Abe Feldman, 10 lotur. — Feldman er af Gyðingaættunx og hefir einu sinni unnið Jolin Henry Levis á stigunx. Peter Kane, unglingui’inn, sem er heims- meistari í fluguvigt, nxun berj- ast unx titil sinn í náinni fram- tið við Paddy Ryan, liættulegan hnefaleikara, senx sló síðasta mótstöðunxann sinn svo illa, að hann lá í roti í heila klukku- stund. IÞRÓTTAMENNI MUNIÐ AÐ LÁTA ÍÞRÓTTALÆKNI í. S. í. SKOÐA YKKUR REGLULEGA. Ilþróttalæknirinn, óskar Þórðarson, er til viðtals í Pósthús- stræti 14, Rvík, á þriðjudögum og föstudögum ld. 7—8 síðdegis, og oftar eftir sámkomulagi. STJÓRN I. S. í. Þau stóðu yfir 4 daga liátíða- höldin, senx glínxufélgið Ár- nxann liélt í tilefni af afmæli sínu, og voiu þessi liátiðahöld eitt af þvi besta, sem liér hefir sést og heyrst í sanxbandi við íþróttastarfsenxina liér á landi. Árnxenningar sýndu livað þeir geta og um dugnað þeiri-a efast enginn, sem liefir fylgst með starfsemi Ármanns undanfarin ár. Kraftar félagsins eru íxxeð afhrigðum og sem konxust lxvað skírast franx í þx’ekraununx þeinx sem sýndar voru, hina 3 íþróttadaga, senx vakti hrifningu allra er viðstaddir voru. Skal nú lýsa nokkuð því sein franx fór á 50 ára afnxælislxátið Ármanxxs, sem hófst með Skjaldarglimunni, 1. febrúar i Iðnó. 1 henni tóku þátt 10 menn, ungir og frísklegir, flestir ný- lega byrjaðir að æfa brögð og standa rétt í glímunni. Einna myndarlegast glínxdi Ingimund- ur Guðnxundsson senx vann Ár- mannsskjöldinn, hann fékk og II. verðlaun fyrir fegurðar- glínxu og voru nxenn samhuga um að hann hefði bæði verð- launin unnið með miklunx sónxa. Unx liina glímimxennina má tala unx í einu lagi. Þeir þurfa frek- ax-i æfingu í því að taka létt en snör brögð, lyfta mótstöðu- manni sínuni ekki nóg upp frá glímupallinum. og þeu- gefa glímunni ekki það líf senx hún fær við snöi’p og vel tekin brögð. Þetta kemur með góðri æfingu og kenslu. Verðlun fyrir feg- urðarglinxu fengu að þessu sinm Skúli Þorleifsson I. verðl. Ingi- nxundur Guðnxundsson II. verðl. og Njáll Guðmundsson III. — Glíman fór franx án þess að nokkur þátttakenda meiddist. Foi’seti I. S. I., Ben. G. Waage, afhenti vex’ðlaunin af aflokinni glímunni með nokkrum orðum til glímumanna, um að æfa betur okkar þjóðaríþrótt — glímuna — og þótti öllunx er á hlýddu honum mælast mjög vel. Áður en kappglíman hófst tal- aði síra Helgi Hjáhnai'sson um tildrögin að stofnun Glímufé- lagsins Ármanns fyrir 50 árum. Hann skýrði og frá glimuæf- ingum og glímusýningum þeinx er fóru frm hér í Rvík í hinu nýstofnaða glímufélagi 1888 og þar eftir. Hann sagði frá æfingum Mývetninga i glímu, unx það leyti og fyrir og eftir þann tíma, alt fram undir aldamót. Frósögn Helga þótti öllunx nxjög merkileg, enda var hún þökkuð nxeð lófataki. Á eftir kappglínxunni fór franx myndasýning. Sýndar voru margar ljósmyndir af gömlum Ármannskappglímunx og sérstökum glímumönnum svo og leikfinxismönnum og flokkum. Allar voru mynd- ii-nar mjög fi’óðlegar og vöktu liina mestu gleði hjá áhorfend- unum. Sá senx sýndi nxyndirnar var Pálnxi Jósefsson kennai’i. — Þá var sýnd lifandi nxynd af iþróttamóti, iþróttasýningum á íþróttavellinunx og xir sundlaug- inni á Álafossi. -— Sigurður Tónxasson sýndi og voru allir I nxjög hrifnir. Nú var kl. rúnx- lega 12. Samt vildu nxerin fá að sjá fleii'i myndir. Þannig lauk fyrsta degi 50 afnxælis Ármanns. Annar dagur hátíðahaldanna fór franx í íþróttahúsi .Tóns Þórsteirissonar og hófst kl. 9 Inginxundur Guðmundsson. síðd. með þvi að inn í fána- skreyttan salinn gengu fallega klæddar ungar vel vaxnar og þjálfaðar stúlkur, undir ísl fán- anum, imdir stjórn Jóns Þor- steinssonar. Þær heilsa og skip* ast í raðir á gólfinu, undir þess- ari þektu ákveðnu skipun Jóns i ! I I gera þær ýmsar æfingai', falleg- ar og lilbi'eytingarsamai’, liver æfingin rekur aðra og verða þær eftir þvi sem á liður fjöl- bi’eyttari og erfiðari, en um.Ieið fállegri og álirifarikax’i, eftir fyrsta hlutann þakka áhorfend- ur með miklu lófataki. Þá kem- ur sláin, allar æfingar á slá, eru mjög vandasamar og þarf mik- ínn styrkleik í líkamanum til þess að lxægt sé að útfæra æf- ingar á slá mjög vel. ÞaS var þvi fylgt mjc>g vel eftir öllum æfingunum á slánni, sem fóru vel franx og voru útfærðar af stúlkunum nxeð mestu. vandl- virkni og öryggi. Áhrifaríkastar voru síðustu æfhxgarnar* enda> stóðu nxenn á öndfnnf, því nxenn álitp að þettá væri of liættulegt, en alt for vel og stúlkunum var fagnað af uxikL unx innileik. fyrir afi’ek sín og þótti vænt unx að Iiafa séð livað þær gátu verið duglegar á allan lxátt. Þær sýndu Ixrein listaverk. Við höfum aldrei séð jafn margar stúlkur (þær voru 28) sýna jafn góð samtök og jafn vandasanxar æfingar jafn vel og hér átti sér sfað. — Þökk J sé Jóni Þorsteinssyní fyrír að I hugsa æfingarnar og útfæra þær svo prýðilega senx raxm var á. — Þegar slúlkurnar kvöddfu salinn gekk franx forsætisráð- Iierra Islands, Hermann Jónas- son, og flutti vel samið ávai7> til Ármanns. Á }>essum hátíðlega tímamótum og lýsti vel hve góð áhrif íþróttastarfsemin hefði á hkama mánna, yki starfsþrek og víðsýni þeirra o. fl. Iianra sagði þeim að vera hind- indisnxenn. — Að ræðu hans var gerður góður rómur. —• Þá sýndu 2 ungar stúlkur úr Ár- niann steppdans af mikilli list, og urðu þær að endurtaka Sitl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.