Vísir - 03.03.1939, Síða 5
Föstudaginn 3- mars 1939.
V ISIR
5
IÞROTTASIÐA VISIS
Fjrirkomulag knattspyrnamdtanna.
Eins og lesendum Iþróttasíð-
unnar er kunnugt, hafa að und-
anförnu komið fram margar til-
lögur um breytingar á knatt-
spymumótunum og mikið rætt
og ritað um málið.
Nú hefir formaður K.R.R.,
Guðmundur Ólafsson, lagt fyrir
ráðið tillögur þær, er hér fara
á eftir, um fyrirkomulag knatt-
spyrnumótanna í sumar. Fyrri
umræðu um tillögurnar er lok-
ið, en síðari umræða fer fram
á næsta fundi K.R.R., n. k.
þriðjudag.
Tillögurnar liljóða svo:
Vormót III. fl. hefjist 14. maí.
Vormót II. fl. hefjist 20. mai.
íslandsmótið hefjist 25. mai
og þá um leið vormót 1. fl. (áð-
ur B-lið).
Þann 5. júli hefjist kepni fyr-
ir 4. aldursflokk og verði aðeins
kept á mánudögum, þar til mót-
inu lýkur.
Reykjavíkurmótið liefjist 3.
ágúst og jafnframt hyrji haust-
mót 1. fl.
Haustmót 2. fl. hefjist 16. ág.
Hauslmót 3. fl. liefjist 22. ág.
og þá verði kept með tvöfaldri
umferð.
Guðmundur hefir einnig lagt
fram tillögur um það, hvernig
liann telur heppilegast að Meist-
araflokkur og 1. fl. verði skip-
aðir mönnum, en raddir höfðu
heyrst um það, að erfitt yrði að
greina á milli þeirra flokka, og
það valda glundroða á mótun-
um.
í þvi efni er tillaga G. Ó.
þessi: Hvert félag tilnefni ell-
efu menn í Meistaraflokk og
sextán í 1. flokk. — Þeir ellefu,
sem i Meistaraflokknum eru,
mega ekki leika með 1. fl., en
allir menn í 1. fl. geta talist
varamenn Meistaraflokksins.
Skfðamðt
Reykjavlkur,
hið fyrsta i röðinni, hefst að
Kolviðarhóli á morgun kl. 3 e.
h., og heldúr áfram á sunnudag-
inn á sama stað.
Á morgun verður kept i
göngu og verða aldurstalonörk
keppenda þannig: 16 og 17 ára
piltar og ganga þeir 8 lcm., næst
koma 18 og 19 ára piltar, sem
ganga 12 km., síðan verður 18
km. ganga fyrir þá sem eru 2Ö
ára og eldri.
Á sunnudag verður svo kept
í stökkum — í tveim flokkum,
16 og 17 ára og fyrir þá, sem
cldri eru. Þá verður og kept í
svigi fyrir 16 ára og eldri, einn-
ig verður sérstök kepni fyrir
konur i þessari grein ef nægj-
anleg þátttaka fæst.
Það er Skíðaráð Reykjavíkur,
sem hefir átt frumkvæði að
móti þessu en falið K.R., Í.R. og
Ármanni framkvæmdir þess. —
Öllum félögum í Gullbringu- og
Kjósarsýslu og Reykjavík, sem
eru í I.S.Í., er heimilt að senda
menn til þátttöku.
Það þarf ekki að efast um að
mót þetta verði fjölsótt og ma
búast við góðum árangri og
mun verða mannmargt að Kol-
viðarhóli þessa tvo daga ef vel
viðrar.
Þá má geta þess, að Smjör-
likisgerðin Smári liefir gefið
mjög vandaðan silfurhikar, sem
kept verður um í 18 km. göng-
unni. Er þetta farandbikar, og
hefir Leifur Kaldal smíðað
hann.
•
Mót þetta er nefnt „Reykja-
víkurmót skíðamanna" af for-
ráðamÖnnum þess. Iþróttasíðan
vill gera það að till. sinni, að
mótið verði látið lieita „Sldða-
mót Reykjavíkur“, þar sem það
er bundið við Reykjavík og ná-
grenni, en hitt nafnið gelur átt
við skiðamót fyrir alla lands-
menn, sem lialdið sé í Reykja-
vík.
, Skfðanðmskeið I.R.
Skíðanámskeið Í.R. eru nú í
fullum gangi að Kolviðarhóli og
bárust félaginu miklu fleiri þátt-
tökubeiðnir, en mögulegt var að
sinna.
Félagið hefir orðið heppið
með kennara, hr. Tuveson, en
hann er fastur sldðakennari lijá
„Skidfrámjandet“ í Sviþjóð,
sem á gistihús víðsvegar um
landið, sem geta sum hýst alt
að 600 manns.
Tuveson er 41 árs að aldri og
hefir fengist við kenslu um 10
ára skeið, flutt fyrirlestra i Dan-
mörku o. þ. li. Áður en hann
varð skiðakennari, kepti hann
aðallega i 'íöngum skiðahlaup-
um, á 30—50 km. vegalengdum.
Fyfipspurn.
Iþróttasiðunni hefir borist eft-
irfarandi fyrirspurn:
„Hvað líður framkvæmdum
út af tillögu Jóns Magnússonar,
er hann bar fram á knattspyrnu-
þinginu í vetur, um að liingað
verði fenginn erlendur knajtt-
spjTnudómari, til að dæma
kappleikina á Islandsmótinu og
lialda hér námskeið fyrir dóm-
ara og dómaraefni?"
Svar:
Málinu var á sínuin tíma vís-
að til stjórnar I.S.I. og K.R.R.
og þeim falið að sjá um fram-
kvæmdir í þvi. Vísar íþróttasið-
an fyrirspurninni til þeirra,
sem réttra lilutaðeigenda.
1500 metra hlaup
undir 4:35.0 mín.
Sverrir
Jóhannesson
Geir Gígja, K.R........ *4:11
Sverrir Jóhannesson, K.R. 4:19
Jón Jónsson, K.Y..........4:20
Sigurgeir Ársælsson, Á. . 4:20
Ólafur Símonarson, Á. . 4:21,
Guðjón Júliusson, Í.K. .. 4:25,
Gunnar Sigurðsson, Í.R. . 4:27,
Ingimar Jónsson, Á......4:28,
Þorkell Sigurðsson, Á. .. 4:29
Guðhjörn Árnason, K.R. . 4:30
Jón Þórðarson, K.R. .... 4:30,
Ólafur Guðmundss., K.R. 4:30,
Jón Þorsteinsson, Á. ... 4:31.
Þorgils Guðmundss., Í.K. 4:31.
Konráð Kristjánsson, f.R. 4:32.
.0 ’27
.2 ’38
.0 ’37
.4 ’38
’38
123
37
8 ’21
.0 ’21
0 ’38
’29
’32
’22
’21
’21
Árni M. Jónsson:
ENSKA KNATTSPYRNAN.
FÉLAGASKIFTING.
*
Þar eð margir liafa látið þá ósk í Ijósi við Iþróttasíðuna, að
birt verði ítarleg grein um ensku knattspyrnuna, þvi að áhugi
manna fer mjög vaxandi fyrir henni liér á landi sem annars
staðar um heim, hefir íþróttasíðan þvi snúið sér til lir. Árna
M. Jónssonar, sem er allra manna kunnastur þessu máli, og
beðið hann að skrifa um þetta mál, og birtist hér með fyrsta
grein lians um það. Efast Íþróttasíðan ekki um að greinar-
flokki hans um ensku knattspyrnuna verði vel tekið meðal
lesenda blaðsins.
Frá því „Iþróttasíða Vísis“
byrjaði starfsemi sína, hefir liún
jafnan birt fréttir af erlendum
íþróttaviðburðum og hafa ensk-
ar knattspyrnufréttir að jafnaði
verið uppistaðan. En þar sem
ætla má, að ekki sé öllum, sem
með fréttum þessum fylgjast,
vel ljóst fyrii’komulag knatt-
spyrnunjiar á Englandi, þykir
rétt að lýsa því að nokkru. —
Uppruni og söguleg þróun
knattspyrnunnar verður ekki
rakin hér í þessu sambandi, en
svo má vera, að það verði gert
síðar.
Skifting og laun.
I Englandi skiftast knatt-
spjTimmenn í atvinnumenn og
áhugamenn. Þar eru engir
„hálf-atvinnumenn“, eins og
þekkist sumstaðar á meginland-
inu. Eru menn því annaðhvort
„ln*einir“ áliugamenn eða ekki,
og talið er að hvergi sé skifting-
in jafn skýr og í England. At-
vipnuknattspyrnumenn fá borg-
un fyrir að keppa og er það auð-
vitað venjuleg kaupgreiðsla. Eru
um greiðslur þessar ströng á-
kvæði, sem knattspyrnusam-
bandið hefir sett. Hámarkslaun
eru 8 pund á viku, en lcappliðs-
men.n fá aukagreiðslu, 2 pund
fyrir unninn leik og 1 pund fyr-
ir jafntefli. í Skotlandi eru eng-
in hámarkstakmörk.
„Lígan“.
Mörg liundruð knattspyrnufé-
lög eru í Englandi, en nokkur
þeirra mynduðu með sér sam-
band, League, árið 1888. Knatt-
spyrnusambandið er eldra, sem
sé frá 1863. Félögin, sem stofn-
uðu „League“-una voru tólf að
tölu, en brátt komu fleiri og
vildu fá að vera með, og eru nú
88 fálög, sem taka þátt i kepni
þeirri, sem kölluð er League-
kepni.
Þessum 88 félögum er skift
í deildir eða flokka (Divisions).
Eru þar 1. deild, 2. deild, 3.
deild (norður) og 3. deild (suð-
ur). Innan hverrar deildar eru
22 félög og er kepnin milli þess-
ara 22 félaga innan hverrar
deildar. Byrjar knattspyrnu-
kepnin síðasta laugardag i ágúst
og endar fyrsta laugardag í maí
ár hvert. (Meira.)
Á laugardag fara fram 4 leik-
ir í bikarkepninni og eru þeir
milli þessara félaga:
Chelsea : Grimsby.
Huddersfield : Sunderland.
Portsmouth : Preston.
Wolverh. ÁV. : Everton.
Líklegustu félögin til að sigra
J í þessari umferð eru Chelsea,
, Huddersfield og Preston, en
þeir, sem kunugastir eru, segja,
að leikur Wolverliampton og
Everton sé raunverulega úrslita-
leikurinn.
I League-kepninni fara fram
þessir leikir:
Arsenal : Bolton.
Aston V. : Birmingliam.
Bre;ntford : Charlton A.
Frá félögunum.
Happdrætti Fram. Eins og
Íþróttasíðan hefir skýrt frá áð-
ur, hefir Fram stofnað til happ-
drættis til ágóða fyrir utanför
félagsins í vor. Vinningar eru
5: Peningar (250 kr.), málverk
(200 kr.), svefnpoki (50 kr.),
skíði (35 kr.) og tjald (25 kr.).
— Dregið verður 1. apríl og er
miðasölu svo langt komið, að
þeir munu brátt uppgengnir.
Skemtifund liélt Fram s. 1.
miðvikudagskvöld i Varðarhús-
inu. Hófst fundurinn á erindi
Þorst. Jósefssonar, ritliöfundar,
um Farfuglahreyfinguna, síðan
voru hljómleikar, upplestur og
sýnd knattspyrnukvilanynd. —
Fundurinn var fjölmennur og
fór vel fram.
sett erlendis.
Þýski meistarinn í þyngsta
flokki, Neusel berst í kvöld við
franska meistarann i sama
floki, André Lenglek, en hann
hefir góðan hnef aleikaraferil
að haki sér, hefir t. d. barist við
Tonnny Lougliarn og varð þá
jafntefli. — Bardaginn fer
fram í Berlín.
Einar GuSmundsson, K.R. 4:32.0 ’36
Karl Pétursson, K.R. ... 4:33.0 ’26
Vigfús Ólafsson, K.V. ... 4:33.0 ’37
Jóhann Jóhannesson, Á. . 4: 33.2 ’30
Gísli ICærnested, Á....4:33.2 ’34
Karl Sigurhansson, K.V.. 4:34.0 ’32
Ingi S. Árdal, Á.......4: 34.4 ’2G
HJÁTRÚ ÍÞRÓTTAMANNA.
Iþróttamenn eru margir mjög
hjátrúarfullir og ensk blöð gera
sér um þessar mundir mjög tíð-
rætt um óhepni Derby Co. i
League-kepninni og rifja i þvi
sambandi upp sögu, sem á að
liafa gerst um það leyti sem
D. C. var stofnað.
Klúbbnum var þá úthlutaður
æfingavöllur, en þar liafði sig-
aunahópur haft aðsetur sitt all-
lengi og taldi staðinn eign sina.
Sigaunarnir urðu samt á brott,
en gömul kerling meðal þeirra
bölvaði D. C. og lagði svo á, að
félagið skyldi aldrei vinna stór-
sigra í knattspyrnunni.
Þetta hafa orðið áhrínsorð,
kaupir nú
Skíða-Blússiip
-Buxup
-Peysup
-Vetlinga
-Húíup
Stúlknaflokkur K. R.
K.R.-ingar halda nú þessa
dagana hátíðlegt 40 ára afmæli
félagsins, sem byrjaði með
vigslu skíðaslcála félagsins s.l.
sunnudag og liélt svo áfram
með sundmótinu í gær, og getið
er um á öðrum stað á siðunni.
En þetta er aðeins byrjunin, því
K.R.-ingár munu hafa fullan
liug á að gera afmælishátíð
þessa félagsmönnum, yngri sem
cldri og yfirleitt öllum bæjar-
búum ógleymanlega.
Næsti liður liátiðarínnar mun
verða kvöldskemtun, sem lialdin
verður i næstu viku i Iðnó. —
Verður mjög vandað til skemti-
atriða. þar sýnir t. d. úrvals-
fíokkur stúlkna fimleika. Er
þetta flokkur sá, sem K.R. send-
ir til Daniuerljjiir í lok þessa
mánaðar. Flokkur þessi hlaut
mikið lof i sumar. er hann sýndi
fyrir krónprinshjónin, og er það
mál manna, að sjaldan muni
hetri flokkur stúlkna hafa sýnt
hér. Þá mun Karlakór Reykja-
víkur syngja, og þarf ekki að
efast um ágæti þess skemtiat-
því að D. C. hefir aldrei orðið
efst í League-kepninni né unnið
bikarkepnina. Nú síðast, þegar
öllum kom saman um það, að
D. C. ætti besta liðið af öllum
félögunum, tapaði það fyrsta
leik sínuin í bikarkepninni
lieima fyrir Everton með 1:0.
I þessu sambandi má minn-
ast þess, að rétt fyrir striðið lét
fyrirliði Sunderlands spá fyrir
sér. Spáin hljóðaði svo: Sund-
erland mun ekki sigra i bikar-
kepni fyrri en skosk kona situr
í hásæti Englands. Eitt af fyrstu
embættisverkum Elfsabetar
drotningar var að afhenda fyi*-
irliða Sunderland bikarinn
1937!
riðis. Fleix-a verður þarna til
skemtunar, og mun það auglýst
síðax*.
Um miðja næstu viku kemur
út vandað félagsblað.með mörg-
um góðum greinum og mynd-
um. Aðalgreinixi verður saga fé-
lagsins, og kennir þar eflaust
margra 'grasa, því margt Iiefk?
drifið á dagana i þessi 40 ár,
sem elsta knattspyrnufélag Is-
lands hefir starfað. Verða marg-
ir til að vilja eignast hátðablaS
þetta.
Hátíðahöldunum Iieldur svo
áfram næstu viku.
skíðaálmrður
er kominn á markaðiim.
Þeir skíðamenn, sem vilja
fylgjast með timanum
nota eingöngu fyrsta
flokks skíðaáburð. SpariS
yður erfiði með þvi aðnota
hinn rétta MUM-skíða-
áburð, sem er orðiim
uppáhald allra skíðamanna
MUM-skíðaáburður faxst
fyrir allskonar færí. —
Skíðabókin
er ómissandi öllum skíðamönnum.
Rðkaverslnnm Mímir h.f.
Austurstræti 1. — Sími 1336.
ÍOOCtKÍOÍÍOOOCOOOOÍSCÖÖOÍSOÍiíSOOOÍÍOOaCíKXSGíKXSOCCXiOOOÍiOSÍíSOftiS
Skiða
peysur,
I buxur,
skór,
komið aftur. — Gott úrval. — Ennfremur ni
og mikið úrval af
Kápn- ©g fataefjoum®
YERKSMIÐJUÚTSALAN,
Gefjisn - Iðurrn
Aðalstræti.
SCOQOfXSOSSOÍSOOOOOOOOOOOCOCSSOOOOíSOOOOOSSCOOOOOOCOCOCOOOOI,