Vísir - 03.03.1939, Qupperneq 7
Föstudaginn 3. mars 1939.
VlSIR
%
Jarðhitasvæði lanðsins verða
athngnð með það fyrir aopm
að stofna samyrkjubygðir
i nánd við þaa.
Tillðgnr Pálma Einarssonar á Búnaðargisginn.
Sundmót K. R:
K. R. á efnilega drengi
og telpur.
P. E. flutti erindi á Búnaðar-
þingi um fólksflóttann úr sveit-
um og nauðsyn á efling at-
vinnulifsins í sveitum landsins.
Niðurstöðutillögur lianis eru
þessar:
Búnaðarþingið telur brýnustu
verkefni þjóðarinnar að stöðva
fólksflutninginn úr sveitunum
og það verði ekki gert með öðru
en tryggja betri afkomuskilyrði
þar en nú eru.
Búnaðarþingið álylctar þvi
að beina þein*i áskorun til lög-
gjafarvaldsins, að koma á fullu
samræmi í innanlandsverðlagi,
þannig að bændum verði trygð
viðunanleg afkoma með gengis-
skráningu eða öðrum jafn-
tryggum ráðstöfunum.
Búnaðarþing telur bina
mestu nauðsyn að rannsókn sé
gerð á öllum helstu jarðhita-
svæðum í bygð, og nágrenni
þeirra með liliðsjón af notkun
jarðhitans í þágu búrekstrar við
stofnun samvinnubygða.
Það beinir þvi þeirri ein-
dregnu áskorun til ríkisstjórnar
cg Alþingis:
1. Að nú þegar sé látin fram
fara verkfræðileg rannsókn,
gjörð af hitaverkfræðingi, á
þeim jarðhitasvæðum, er ætla
má að nýbygð geti orðið stofn-
að í nánd við, er hafi landbún-
að sem aðalatvinnu.
2. Að Alþingi heimili nú þeg-
ar sérstaka fjárveitingu til Bún-
aðarfélags íslands til mælinga
og rannsókna á þeim stöðum, er
líklegastir þylcja til stofnunar
samvinnubygða í nánd við jarð-
hitasvæðin, enda geri það til-
lögur um fyrirkomulag bygða-
hverfaima og hagnýting lands-
ins.
3 Rannsóknir þessar nái fyrst
og fremst til Reykjahverfis og
nágrennis Húsavílcur í Þingeyj-
arsýslu, Reykholtsdals og ná-
grennis í Borgarfirði, Reykja-
torfuinar og nágrennis í Ölvesi
og efri liluta Biskupstungna í
Árnessýslu.
4. Að framkvæmdum þeim
rannsóknum, er felast í tölulið
1 og 2, framkvæmi Búnaðarfé-
lag íslands í samráði við ný-
býlastj órn f ullnaðarrannsókn
AUKIÐ EFTIRLIT MEÐ
GIN- OG KLAUFAVEIKI.
Eins og kunnugt er hefir gin-
og klaufavqiki verið í nágranna-
löndum vorum undanfarna
mánuði, Noregi og Bretlandi, og
einnig í Danmörku, Svíþjóð og
Þýskalandi, með öðrum orðum
í þeim löndum, sem við eigum
mest skifti við og tiðastar sam-
göngur. Gin- og klaufaveikin er
hinn mesti vágestur og hin
mesta nauðsyn að verið sé vel á
verði til þess að koma i veg fyr-
ir að hún berist liingað, og eru
sérstök lög sem um þetta efni
fjalla. Héfir lögunutn verið
framfylgt vel hér í Reykjavík,
en nokkur misbrestur á, að svo
hafi verið hvarvetna úti á landi
og fyrir því hefir Búnaðarþing
samþykt tillögu til þess að skora
á stjórn Búnaðarfélagsins að
lilutast til um, að öllum þeim
ráðstöfunum, sem lögin heim-
um það, hvemig ný bygð skuli
reist á þessum svæðum, með
sérstöku tilliti til þess, að með
lienni skapist arðvænleg bú-
rekslraraðstaða, er stutt geti að
þvi, að hindra fólksflótta úr
sveitum og veita atvinnulausu
fólki úr kauptúnum og bæjum
möguleika til lifsafkomu við
rekstur landbúnaðar.
Pálmi Einarsson.
AUslierjarnefnd, framsögum.
Þorsteinn Sigurðsson, lagði
fram eftirfarandi tillögur, er
voru samþyktar:
Búnaðarþingið telur hina
mestu nauðsyn, að rannsókn sé
gerð á öllum helstu jarðhita-
svæðum landsins í bygð og ná-
grenni þeirra, með hliðsjón af
notkun jarðhitans i þágu bú-
rekstrar við stofnun samvinnu-
bygða. Það beinir þvi þeirri ein-
dregnu áskorun til ríkisstjórnar
og Alþingis:
1. Að nú þegar sé látin fara
fram verkfræðileg rannsókn,
gjörð af Iiitaveitusérfræðingi, á
þeim jarðhitasvæðum, er ætla
rná að nýbygð geti orðið stofn-
uð í nánd við, er hafi landbún-
að sem aðalatvinnuveg.
2. Að Alþingi heimili nú þeg-
ar sérstaka fjárveitingu til Bún-
aðarfélags íslands til mælinga
og rannsókna á þeim stöðum, er
þykja lildegastir til stofnunar
samvinnubyggða í nánd ' við
jarðhitasvæðin, enda geri það
tillögur um fyrirkomulag
bygðahverfanna og hagnýtingu
Iandsins.
3. Að framkvæmdum þeim
rannsóknum, er felast í tölulið
1 og 2, framkvæmi Búnaðarfé-
lag Islands í samráði við ný-
býlastjórn, fullnaðarrannsókn
um það, hvernig ný bygð skuli
reist á þeim svæðum, er rann-
isóknin nær til, með sérstöku til-
lili til þess, að með henni skap-
ist arðvænleg aðstaða til bú-
reksturs, er stutt geti að því, að
liindra fólksflutninga úr sveit-
um, og veita atvinnulausu fólki
úr kauptúnum og bæjum tæki-
færi til að vinna fyrir sér og sín-
um við rekstur landbúnaðar.
ila, verði hvarvetna beitt.
MILLIÞINGANEFND
Búnaðarþing hefir samþykt
að skipa þriggja manna milli-
þinganefnd, sem hefir verkefni
það sem hér greinir:
1) Endurskoðun jarðrækt-
arlaganna.
2) Athuga starfrækslu Bún-
aðarfélags íslands með
tilliti til þess hvort verk-
svið félagsins skuli auk-
ið og á livern liátt.
3) Rannsaka og gera tillög-
ur um hvað unt sé að
gera til þess að bæta af-
komu manna í sveitum
landsins.
Álili og tillögum á nefndin að
skila svo snemma í hendur
stjórnar Búnaðarfélags íslands,
að hún geti sent þær búnaðar-
samböndunum og búnarþings-
fulltrúum til umsagnar í tæka
tíð fyrir næsta Búnaðarþing,
sem haldið verður 1941.
KÚASJÚKDÓMURINN í
VESTMANNAEYJUM OG
EYJAFIRÐI.
Ivúasjúkdómur nokkur hefir
valdið miklu tjóni i Eýjafirði,
Vestmannaeyjum og víðar.
Nokkurar hkur þykja benda til
að veikin stafi af ólieppilegri
efnasamsetningu heys (þar sem
notaður liefir verið tilbúinn á-
burður?) og er mikilnauðsynað
veiki þessi verði rannsökuð hið
fyrsta. Tillaga sem Búnaðar-
þing samþykti, fór í þá átt, að
stjórn Búnaðarfélagsins lilutað-
ist til um að fá þvi framgengt,
að rannsóknardeild Háskólans
væri falið að rannsaka þessa
veiki.
UN GL AMB A-S JÚKDÓMUR.
MEÐAL FRIÐGEIRS
ÓLASONAR LÆKNIS.
Þá liefir Búnaðarþing sam-
þykt tillögu þess efnis, að stjórn
Búnaðarfélags Islands lilutist til
um, að rannsökuð verði ung-
lambaveiki, sem valdið hefir
allmiklu tjóni, og veiti Friðgeiri
lækni Ólasyn, héraðslækni á
Breiðumýri, alt að 2000 kr.
styrk til rannsóknanna.
Veiki þessi, ostaveiki í ung-
lömbum, gerir helst vart við
sig á vorin, og hafa lömbin, sem
liafa tekið hana, strádrepist. —
Friðgeir læknir fann s. 1. vor
meðal við henni og hefir það
reynst ágætlega. Er gert ráð
fyrir, að Friðgeir starfi í sam-
ráði við Rannsóknarstofu Há-
skólans.
Sýning Moðelflng-
félagsins.
Myndin hér að ofan sýnir for-
mann og ritara Model-flugfé-
lagsins vera að athuga grind
modelflugu, áður en hún er
dúkþakin.
Ef veður verður hagstætt ein-
hvern næstu daga, t. d. á sunnu-
dag, munu félagar í Modelflug-
félaginu sýna flugur sínar á
Tjörninni, hve mikið þær geta
flogið o. þ. h.
Déixmr
slysssins á
jg&mlársdagg.
Dómur var í morgun kveðinn
upp í lögreglurétti Reykjavíkur
vegna slyssins á gamlársdag, er
drengur einn varð fyrir fólks-
flutningabifreið og beið bana.
Bílstjórinn var sýknaður. —
Feykti vindhviða drengnum á
bílinn, svo að ógerningur ‘ var
fyrir bílstjórarin að forða slysi.
Hæstarétfardómul1.
Hæstiíéttur kvað í morgun
upp dóm í máli, sem húsameist-
ari ríkisins, Guðjón Samúelsson,
hafði höfðað gegn Reykjavíkur-
bæ, vegna vangreiddrar þóknun-
ar, sem liann taldi að sér bæri
fyrir teikningar á Sundhöll
Reykjavikur.
Hæstaréttardómur féll á þann
veg, að borgarstjóri f. li. Reykja-
víkurbæjar var sýknaður af
kröfum húsameistara og fcll
málskostnaður niður.
Hátíðarsundmót K.R. fór
fram í Sundhöllinni í gær. Var
þar mikill fjöldi áhorfenda, en
óþolandi hiti, því að gluggarnir
voru látnir vera aftur. — Eftir
úrslitunum að dæma eru K.R.-
ingar farnir að æfa sund af
kappi og eiga marga unga
drengi og stúlkur, sem munu
verða Ægismönnum skeinu-
liætt, er fram í sækir.
Tafir urðu nokkrar á mótinu,
en annars fór það vel fram. —
Þó hefði mátt sleppa einu at-
riði — dýfingunum. Þær eru
ekki fallegar, fyrri en leiknin
er komin á allhátt stig.
Erlendur Pétursson setti mót-
ið með snjallri ræðu, rakti sögu
sundíróttarinnar innan K.R. og
endaði hann ræðu sina með því
að láta lirópa ferfalt húrra fyrir
sundíþróttinni.
Úrslit urðu þessi:
S
100 m. bringusund drengja
innan 16 ára:
1. Jón Baldvinsson Æ. 1:33,4
2. Björgvin Magn. K.R. 1:34,4
3. Einar Steinarss. K.R. 1:37,6
100 m. frjáls aðferð, karlar:
1. Logi Einai’sson Æ. 1:06,0
Sérstök ákvæði eru nú sett
um gangbrautir l>ær, sem byrj-
að er að koma upp við fjölförn-
ustu gatnamótin fyrir fótgang-
andi vegfarendur.
Fótgangandi vegfarendum er
alment gert að skyldu að fara |
í beina stefnu yfir þvera götu
og bannað að ganga á ská þegar
þeir leggja leið sina út á gang-
brautir.
Ökumenn (bifreiðastjórar og
hjólreiðamenn) skulu aftur á
móti gæta sérstakrar varkárni
og nærgætni við gangbrautir.
Þeir skulu nema staðar við þær,
ef vegfarandi er á ferð fram-
undan ökutækinu eða á leið í
veg fyrir það, og ennfremur ef
vegfarandi bíður sýnilega færis
að komast yfir götu. Þá er og
bannað að stöðva ökutæld á
gangbraut, eða þannig að nokk-
ur hluti þess taki inn fyrir
gangbraut.
Umferðabendingar
ökumanns (36. gr.).
Bifreiðarstjórar eru, eins og
áður slcyldir til að gefa merki,
er þeir breyta stefnu, nema
staðar eða draga verulega úr
ferð. Ber þeim að nota til þess
stefnumerki, eins og áður. Hafi
bifreiðin ekki stefnumerki, ber
bifreiðastjórum að gefa merki
með hendinni, og er þeim
merkjum nolckuð breytt frá því
sem áður var.
Bifreiðarstjórar skulu nú á-
valt gefa merki með þeirri
hönd, sem er nær miðju bif-
reiðar.
Við beygjur skal hifreiðar-
stjóri rétta hendina út til hægri
2. Guðb. Þorkelss. K.R. 1:06,9
3. Halld. Baldvinss. Æ. 1:08,4
400 m. bringusund, karlar:
1. Ingi Sveinsson Æ. 6:40,6
2. Einar Sæmundss. K.R. 6:56,3
3. Sigurj. Guðjónss. Á. 7:05,7
I
\
\
100 m. bringusund stúlkna
innan 16 ára:
1. Hulda Bergsd. K.R. 1:47,0
2. Hulda Jóhannesd. Á. 1:47,1
3. Kristín Mar. Á. 1:48,3
i
50 m. bringusund drengja
innan 14 ára:
1. Jóhannes Gíslason K.R. 46,6
2. Einar Hjartarson Á. 49,1
3. Egill Valgeirsson K.R. 49,8
i
100 m. frjáls aðferð drengja
innan 16 ára:
1 Jón Baldvinsson Æ. 1:17,4
2. Randver Þorst. Á. 1:19,2
3. Rafn Sigurvinss. K.R. 1:22,4
l
400 m. frjáls aðferð, karlar:
1. Jónas Halldórsson Æ. 5:29,0
2. Guðbr. Þorkelss. K.R. 5:59,9
3. Pétur Eiríksson K.R. 6:55,2
t
Dýfingar:
1. Lárus Þói’arinss. Á. 17% st.
2. Gunnar Þórðars. K.R. 13% st.
3. Pétur Guðjónss. Á. 13% st.
eða vinstri, eftir því til hvoi’rar
handar liann ætlar. Eigi að
stöðva bifreið eða draga úi’ ferð
hennar ber að rétta liendina
beint upp.
Aðrir ökumenn, hjólreiða-
menn og ríðandi menn gefa
þessi merki með því, að rétta
út hægri eða vinstri hönd, eftir
því til hvorrar handar þeir ætla
að beygja og með því að rétta
hönd beint up, ef þeir stöðvast
eða draga úr ferð.
I
Blindir menn (29. gr.).
í þessu sambandi er vert að
benda á viðauka sem gerður var
við 1 ögr e gl u s a m þy k t i n a 1934
um auðkenni blindra manna og
heyrnarlausra, sem svo hljóðar.
Heimilt er blindum mönnum
að auðkenna sig með gulum
borða með þremur svörtum
deplum, bera þeir hann um
liægri handlegg fyrir ofan oln-
boga.
Blindur maður réttir fram
hægri handlegg, er hann æskir
hjálpar vegfaranda, og er þeim
þá skylt að veita honum hjálp.
Heyrnarlausum mönnum
skal heimilt að liafa grænan
borða um báða handleggi fyrir
ofan olnboga.
Öðrum en blindum mönnum
og heyrnarlausum er óheimilt
að bera merki þau, cr liér eru
tilgreind.
Umferðarmerki ("28. gr.).
Gert er ráð fyrir að komið
verði upp umferðarmerkjum
(eins og þegar hefir verið gert
að nokkuru). Ber lögreglustjóra
að ákveða gerð þeirra og þýð-
ingu og auglýsa fyrir almenn-
ingi.
Frá þessu hefh- ekki veriði
gengið enn þá og mun verða
beðið með það, uns sett hefir
verið almenn umferðarlöggjöt"
sem væntanlega verður lögffi
fyrir yfirstandandi þing.
ökuhraði (46. gr.). bifreiðai
innanbæjarer nú leyfður hæstui;
25 km. miðað við klst. Er það
sama liámarkið sem sett er i
bifreiðalögunu m, en sérregía
sú, sem áður var i lögreglusam-
þyktinni (18 km.) er þar með
afnumrn.
Ákvæðin um ökuhraða eru að
öðru leyti óbreytt og á engan
hátt dregið úi- skyldu bifreiða-
stjóra til að aka svo að fuIL
kominnar vai’úðar sé gætL
Greinin hljóðar svo í heildr
Ökuhraða bifreiða skal ávalt
stilla svo, að komist verði hjá
slysum, og þannig, að urnferð
um götuna sé ekki trufluð, og
má ökuhraðinn aldrei vera
meiri en 25 kílómetrar á
klukkustund. Þar sem bifreið-
arstjóri sér skamt frá sér, í
kröppum bugðum, við gatna-
mót, þar sem vegur er sleipur
og þar sem mikil umferð er,
skal gæta sérstakrar varúðar,
og má þar aldrei aka hraðara
en svo, að stöðva megi bifreið-
ina þegar í stað. Sé for eða
bleyta á götu, skal aka svo, að
ekki slettist á aðra vegfarend-
ur, gangstéttir né byggingar.
1 1
Hljóðlaus akstur (48. gr.).
Þá hefir og með breytingun-
um verið lögfestur svokallaður
liljóðlaus akstur. Er nú alveg
bannað að gefa liljóðmerki
nema umferðin gefi tilefni til
þess.
Bifreiðastjórum er og boðið
að gæta þess. að valda eigi liáv-
aða á annan hátt og þeim gert
að skyldu að sjá um að farþeg-
ar i vögnum þeirra hafi ekk5
neinn hávaða uppi er raski
friði.
Ljós bifreiða (42. gr.).
Bætt liefir verið ákvæði inn i
samþyktina um að ljós bifreiöa
megi ekki vera svo sterk né
þannig stilt, að þau villi vegfar-
endum sýn.
Börn og unglingar.
Um börn og unglinga eru nvá
sett nokkuð breytt ákvæði.
Útivist barna
á kvöldin (19. gr.).
Börn, yngri en 12 ára, mega
ekki vera á almannafæri eftir
kl. 8 á kvöldin að vetri til (frá
1. okt. til 1. maí) og kl. 10 að
kvöldi að sumrinu (1. maí til 1.
okt.) nema i fylgd með full-
orðnum.
Börn, 12—14 ára, mega ekkí
vera á ahnannafæri eftir kl. 10
að kvöldi að vetrinum til og 11
að kvöldi að sumrinu nema í
fylgd með fuHorðnum.
Foreldrar og húsbændur
barna skulu að viðlögðum sekt*
um sjá um að þessu sé hlýtt.
Billiardstofur og kaffí-
hús (19. gr.).
Unglingum innan 16 ára ald-
urs er óheimill aðgangur að
billiardstofum og dansstöðum
og öldrykkjustofum.
Þeim er einnig óheimill að-
gangur að almennum kaffistof-
um eftir kl. 8 að kvöldi nema I
fylgd með fullorðnum, sem bera
ábyrgð á þeim.
Eigendum og umsjónar-
mönnum þessara stofnana ber
að sjá um að unglingar fái þar
ekki aðgang eða liafist þar viðL
Atvinna á almanna-
færi (12. gr.).
Nokkurar breytingar hafa
verið gerðar á fyrri ákvæðum.
Önnur merk mál rædd á BúnaðarþfMgi. Ráðstafanir
gegn gin- og klaufaveiki. — Rannsóknir á kúaveiki og
unglambaveiki. —
Lögreglusamþykt Reykjavíkur hefir nú verið gefin út að
nýju með breytingum þeim er á henni voru gerðar nú í haust.
Hefir henni verið dreift ókeypis út um bæinn til að gera al-
menningi hana kunna.
Ná breytingar þessar einkum til umferðarmála, svo sem um
gangbrautir, umferðarbendingar, blinda menn, umferðarmerki
o. þ. h. En þær ná einnig til útivistar barna á kvöldin,til atvinnu
og auglýsinga á almannafæri, bifreiðastöðva o. fl,
Skal hér getið höfuðbreytinga þeirra, er gerðar hafa verið.