Vísir - 14.04.1939, Blaðsíða 3
Föstudaginn 14. apríl 1939.
VISIR
3
Tilraun til merkilegra hafnarbóta við
Linsfjðrð og vinsTa bergtegunda í
Hvalnesslandi.
„QabFOid“ í Hvalnesslandi talið eitt-
iiveFt fegursta byggingapefni. sem völ
6F á«
Unnið hefir verið að stofnun hlutafélags hér í bænum til þess
að vinna að hafnarbótum á Hvalnesi í Lóni, eri þar er, eins og
í'Iestum mun kunnugt eitthvert fegursta gabro, sem finst hér
á landi og þótt víðar væri leitað, og auk þess ýmsar aðrar berg-
tegundii', sem mikið eru notaðar hér við húðun húsa, „terr-
asso“ílagningu o. fl. Bóndinn á Hvalnesi, Einar Eirikjson hef-
ir þegar flutt nokkuð af bergtegundum, hingað til Reykjavík-
ur til rannsóknar, og einnig til útlanda, og hefir reynsla sú,
sem fengist hefir, verið með ágætum.
Cliaplin verður fimtugur þ. 16. þ. m. — n. k. sunnudag. — Með Chaplin á þessari mynd eru
kvikmyndastjörnurnar Paulette Goddard og Don Budge, frægur tennisleikari. Var myndin tekin
á tennismóti í Los Angeles.
Það, sem aðallega liefir haml-
að verulegri vinslu á hergteg-
undum þessum eru liinir miklu
erfiðleikar sem iá því eru að
flytja grjótið frá Hvalnesi, með
því að annaðhvort verður að
flytja það fyrst til Hornaf jarðar
og' umskipa því þar, eða að skipa
því út á Hvalnesi, en á því eru
miklir erfiðleikar vegna liafn-
leysu.
Að ofangreindum orsökum
hafa nokkrir menn, sem áhuga
liafa fyrir þvi hér i bænum, að
nytja þessi jarðgæði, heitt sér
fyrir því að stofnað hefir verið
hlutafé, sem vinna skal að
liafnarbótum á Hvalnesi, og er
verkið þegar hafið. Finnbogi R.
Þorvaldsson verkfræðingur hef
ir annast undirbúning verksins,
og fer hér á eftir kafli úr álits-
gerð lians um mannvirki þessi.
ÁÆTLUN
UM HAFNARBÓT YIÐ
LÓNSFJÖRÐ.
Lónsvík heitir víkin milli
Hvalness og Vestraliorns. Hún
er um 12 sjómílur á breidd, en
skerst stutt inn í landið.
Fyrir botni víkurinnar er
sandrif eða grandi, en innan við
liann er allmikið og; tiltölulega
djúpt lón. Heitir lón þetla Papa-
fjörður að vestan, en Lónsfjörð-
ur að austan.
Úr Papafirði liggur ós til sjáv-
ar gegn um rifið vestast í vík-
inni. Þessi ós lveitir Papós og er
um 250 m. breiður og um 6 m.
djúpur um flóð. Áður var versl-
unarstaður við Papós og skipa-
lega í ósnum, en nú er þangað
engin sigling.
Um miðja víkina er Bæjarós.
Þar fellur Jökulsá til sjávar.
Fyrir austan ósinn er Lóns-
fjörður. Frá Bæjarósi og austur
að Hvalnesi ern um 11 km. og
— eins og sést á meðfylgjandi
uppdrætti, — er ekkert afrensli
frá Lónsfirði á þessu svæði, en
um 300 m. breiður og 6—8 m.
hár grandi (Fjörurif) liggur
milli Lónsfjarðar og sjávar.
Kring um Bæjarós eru all-
miklar grynningar, vegna fram-
burðar úr Jökulsá, en Lóns-
fjörður er 2—3,5 m. djúpur um
lægstu fjöru. Er það jafndýpi
og mjúkur leir eða leðja í botni.
Fjörðurinn er um 20 km.2 að
flatarmáli og við aðfall og út-
fall fellur sjór inn og út um
Bæjarós, en sjávarfallanna gæt
ir þó ekki að fullu i firðinum
vegna grynninganna kring um
ósinn, en þar er mjög mikill
straumur.
Ef gerður væri skurður gegn
um rifið nálægt Ilvainesi, má
vænta þess, að straumur, vegna
sjávarfailanna irin og tit úr firð-
inum, myndi að mestu leyti
leggjast um þann skurð, vegna
þess að dýpi og vatnsmagn er
þar meira en við Bæjarós.
Vatnsmagnið fyrir innan rif-
ið er svo mikið, að straum-
þunginn í útrásinni yrði nægi-
legur til þess að losa og rífa
burtu lausan jarðveg. Má vænta
þess, að straumurinn grafi rás-
ina með líku móti og við Iiorna-
fjörð og Papafjörð. Straum-
hraðinn í ósnum gæti þá orðið
um 7 sjómílur á klukkustund.
Til samanburðar má geta þess,
að í Hornafjarðarósi, sem er
250 m. breiður og 7 m. djúpur,
getur straumurinn orðið 8—10
sjómílur.
Þá má telja líklegt, að leðjan
úr botninum í firðinum sogist
út með straumnum að einhverju
leyti, og að straumurinn leggist
um ál norður undir iandið.
Þar sem sjávarkamburinn
mun vera úr lausum sandi og
möl, er hugsanlegt, að brim
geti lokað ósnum eða rásinni,
og þá sérstaklega áður en
straumurinn hefir náð að grafa
ósinn í fulla dýpt, en mjög þyk-
ir mér ólíklegt, að svo fari, eftir
að rásin er fullgerð, því að á
þeim slað, sem fyrirhugað er að
gera násina, er mjög aðdjúpt ut-
an við rifið og harður straumur
meðfram landinu.
Hitt má telja líklegra eftir
þeirri reynslu, sem fengist liefir
um ósana við HJornafjörð og |
Papafjörð, að ósinn við Hvalnes ;
verði svo djúpur, að vélbátar og
lítil hafskip geti flotið inn i lón-
ið, en þá verður þar ágæt báta-
lega. I norðan- og austanátt yrði
innsigling i Lónsf jörð i skjóli af
landi, en í sunnan og vestanátt
geta skip leitað skjóls austan við
Hvalnes.
Þella fyrirliugaða verk myndi
því bæta að miklum mun að-
stöðu við fiskveiðar smábáta á
miðunum út af Hvítingum, en
þar eru fiskisælustu miðin á
þessum slóðum.
Lónsfjörður ælti því að geta
orðið góð veiðistöð fyrir vél-
báta.
Áuk þess má gera sér von
um, að ósinn yrði jafnvel skip-
gengur fyrir vöruflutningaskip,
og væri það mjög aukið hag-
ræði fyrir héraðið í kring.
Annað þýðingarmikið atriði
í sambandi við þetta verk er
það, að landið kring um þessa
firði, Lónsfjörð og Papafjörð,
er mjög auðugt af fágætum
bergtegundum, svo sem gabbro,
granofvr, líparít o. fl., sem gætu
orðið verðmæt verslunarvara,
ef aðstaða til útskipunar yrði
bætt.
Ef ósinn inn í Lónsfjörð yrði
skipgengur og skipabryggja
gerð við Grænanes, 'sem er ör-
skamt frá námunum, yrði út-
skipun þessara verðmætu berg-
tegunda auðveld og ódýr, en
eins og aðstaða er nú til útskip-
unar, má telja ógerlegt að koma
þessum vörum á markað.
Þá miá benda á, að ca. 6 km.
frá besta námusvæðinu er all-
mikill foss í Ljósá, sem vel er
fallinn lil virkjunar. Þar má ná
jieirri orku, sem með þarf til
véla við námuvinslu og verk-
| smiðjur.
i Af þessum ástæðum, sem hér
liafa verið nefndar, virðist mjög
álitlegt að gera rás gegn um rif-
; ið við Ilvalnes, ef ]iað er kleift
kostnaðarins vegna. Að sjálf-
í sögðu er ekki áhættulaust að
ráðast i framkvæmd verlcsins,
en ef vel tekst, má gera sér von-
ir um talsverðan ávinning af
þessu mannvirki.
, Um 750 m. fyrir vestan
Hvalnes er rifið, samkvæmt
mælingu E. Eiríkssonar, aðeins
230 m. breitt og um 6.0 m. liátt.
i Á þessum stað virðist haga best
til að gera rás gegn um rifið,
bæði vegna þess, að rifið er
þarna tiltölulega mjótt og lágt,
og svo er þessi staður svo nærri
Ilvalnesi, að þar er nokkurt
skjól af nesinu i austanátt, en
hinsvegar má ekki leggja rás-
ina mjög nærri nesinu vegna
]>ess, að sariburður úr ósnum
gæti eyðilagt bátaleguna í skjóli
við nesið.
utvarpið___
vikuna sem leid
Ætla má, að lilustað hafi ver-
ið með atliygli á útvarpsumræð-
urnar um verðfesting krónunn-
ar, sem fóru frarn á þriðjudags-
og miðvikudagskvöld i dymbil-
viku. Svo örlagaþrungið mál
lilaut að verða rætt í áheyrn al-
þjóðar, þótt ýmsum kunni að
hafa þótt skjóta skökku við, að
umræðurnar færu fram eftir að
málið var afgiæitt af þingi.
Þrátt fyrir ]>að, að ýmsu mold-
viðri væri þyrlað upp, einsog oft
vill verða í slíkum umræðum,
má þó vænta, að margt hafi
skýrst í þessu alvörumáli, sem
almenningi var ekki sem ljós-
ast, bæði hjá þeim, er voru
þingmeirihlutanum fvlgjandi og
liinum, sem velja vildu aðrar
leiðir.
Erindi Guðmundar Finnboga-
sonar um sólina í íslenskum
kveðskap var hið snjallasta. Það
er sér i lagi sniðuglega til fund-
ið að Iáta sér detta i hug þetta
efni í útvarpserindi. En fáum
var trúandi til nema Guðmundi
að liafa slíkt vald á efninu, sem
fram kom i þessu erindi.
Um enska prestinn Dick
Sheppard flutti Sigurgeir bisk-
up Sigurðson mjög hugnæmt
erindi á annan i páskum. Bisk-
upinn á létt með að draga upp
ljósar myndir með fáum orð-
um. í þessu erindi hélst i hend-
ur kristileg prédikun og fróð-
leikur, og var hvorutveggja
gerð góð skil.
Framh. á 7. síðu.
L ajÞegar konangnrinn af Irak fðrst.
OrÖrómur komst á kreik eftir slysið, að Bret-
ar hefði drepið konunginn. Réðist þá æstur
múgur Araba á bústað enska ræðismannsins í
Bagdad og drap hann.
Eins og getið var í skeyti til Yísis beið Ghazi I. konungur af
lrak bana af völdum bílslyss snemma í yfirstandandi mánuði. I
nýkomnum erlendum blöðum er sagt nánara frá þessu slysi og
eftirköstum þess. Segir þar m. a. samkvæmt skeytum frá Lon-
don 3. apríl:
Ghazi konungur I. af Irak,
sem er 27 ára að aldri, fórst í
kvöld af völdum bílslyss. Hann
hafði frá barnæsku haft miklar
mætur á hröðum farartækjum.
Hann var hraðans maður.
Slysið vildi til í Bagdad.
Skömmu fyrir miðnætti, er
hann var að aka heim til
„Blómaliallarinnar“ ralcst bif-
reið hans á ljósastaur. Konung-
urinn var tekinn út úr bifreið-
inni meðvitundarlaus og liann
andaðist í liöll sinni klukku-
stund síðar, án þess að fá með-
vitund.
Ráðuneytið.sendi þegar út til-
kynningu um andlát konungs
og jafnframt var lýst yfir þvi,
að Feisal sonur konungs,
þriggja ára, væri konungur Irak
og fengi liann konungsheitið
Feisal II. Föðurbróðir liins unga
konungs, emirinn Abdullali,
verður ríkisstjórnandi, þar til
konungurinn nær lögaldri.
Ákvörðunin um, að lýsa yfir
konungdómi Feisals var tekin í
skyndi — fljótara en vanalegt
er, en þó er fordæmi fyrir slíkri
slcyndiákvörðun i Irak, er Feis-
al I. dó í Sviss 1933. Þá var kon-
ungsdómi Ghazi lýst innan
tveggja stunda, því að menn ótt-
uðust að tilraun mundi verða
gerð til stjórnarbyltingar.
Ghazi konungur I., sem rakti
ætt sína til Mohammeðs, var
annar konungurinn, sem réði
rikjum i Irak — Arabarikinu,
sem stofnað var í Mesapotamiu
eftir heimsstyrjöldina. Konung-
dæmi lians náði yfir landsvæði
það, þar sem var Babylonia til
forna og Assyria. Faðir lians,
Feisal Ibn Ilussein var vildar-
vinur hin fræga Arabíu-Law-
rence, er veitli honum óitietan-
lega aðstoð til þess að ná völd-
um í Irak, og tók Feisal Ibn
Ilussein sér þá nafnið Feisal I.
Ghazi sjálfur, sem var fædd-
ur 1912, liafði aldrei séð Law-
rence, en bar liina mestu virð-
ingu fyrir honum.
Þegar Ghazi var 13 ára var
hann sendurífrægan lieimavist-
armentaskóla i Harrow á Eng-
landi, en liann liafði meiri á-
huga fyrir bifreiðum en hinum
klassisku fræðum. Þar sem
bann ekki var fullra 17 ára gat
liann ekki fengið ökuskírteini,
en hann gat svalað löngun sinni
til liraðaksturs á veðreiðabraut-
inni i Brooklands.
Þegar Ghazi kom heim lét
faðir hans liann ráða rikjurn í
einn dag. Ghazi klappaði sam-
an höndunum, að sið Austur-
landa ]ijóðhöfðingja, er þeir
vilja gefa fyrirskipanir. Stórve-
zirinn gekk fyrir hann og
Ghazi skipaði honum að fara í
alla bazara í Bagdad og kaupa
allar þær grammófónplötur,
sem liann gæti náð i. Þar næst
skipaði liann stórvezirnum að
gefa uppáhaldsgæðingum sínum
fimm vagnhlöss af nýslegnu
smáragi-asi. Ekki var Feisal
i vafa um að Ghazi íhundi
liafa mikla hæfileika til þess að
stjórna að austurlenskum sið-
venjum.
Skömmu eftir að Ghazi varð
21 árs lést faðir hans. Ellefu
dögum síðar trúlofaðist Ghazi
Alyiah, dóttur Ali fyrrverandi
konungs í Iledjaz. Alyiah er ein
af hinum fegurstu Arabakon-
um, sem uppi eru. Hafði Ghazi
þekl hana frá barnsaldri.
Gliazi var mikill Bretavinur
eins og faðir hans. Þegar hann
vígði olíuleiðsluna miklu frá
olíubrunnunum í norðurhluta
Irak til Miðjarðarhafs sagði
liann, að liið mikla fyrirtæki
mundi blessast vegna liinnar
vinsamlegu samvinnu liins
breska olíufélags og stjórnar-
innar í Irak.
Fyrir nokkuru uppgötvaðist,
að samsæri var bruggað gegn
Ghazi konungi. Höfuðpaurinn
var Zeid emir, fræhdi konungs,
og var liann ásamt öðrum sam-
særismönnum dæmdur til lif-
láts. Dóminum var brevtt í æfi'
langt fangelsi.
Hið sviplega fráfall konungs-
ins liafði raunaleg eftirköst.
Fráfall lians vakti mikla sorg
meðal Araba i Bagdad, sem að
austurlenskum sið, er þeir
verða fyrir mikilli sorg, gengu
um göturnar grátandi og vein-
andi og börðu sér á brjóst. Um
miðdegi daginn eftir hafði slík
hópæsing gripið Araba á götun-
um í Bagdad, að ])cir æddu um
sem vitfirringar. Æsingamenn
töldu æstum múgnum trú um,
að Englendingar liefðii drepið
konunginn. Alt í einu gerði
múgurinn skvndiárás á bústað
breska ræðismannsins, Mr. G.
Monck Mason’s, sem fyrir fáum
mánuðum hafði flutst til Bag-
dad. Múgurinn kveikti í húsinu,
er liann hafði drepið ræðis-
manninn.
Herlið var þegar kvatt á vett-
vang og fjórir menn, sem .morð-
ið sannaðist á, voru handteknir.
Yerða þeir dæmdir af sérstök-
um dómstóh. Borgin var lýst i
umsátursástand, en daginn eftir
var alt með kyrrum kjörum i
borginni. Forsætisráðherrann í
Irak fór á fund hins setta ræð-
ismanns Breta og lét í ljós.sorg
ríkisstjórnarinnar og þjóðarinn-
ar yfir þvi, sem gerst hafði.