Vísir - 14.04.1939, Blaðsíða 8
8
VISI fí
Föstudaginn 14. apríl 1939.
Woolworth-verskmarfélagiÖ ame-
íríska er eitt af auÖugustu félags-
stofnunxun jarÖarimiar. Á siðast-
8íSimi ári víkkaöi það út fyrirtæki
sín san svarar 90 mílna löngum
tbúSarborðum og samsvarandi löng-
uim hiJlum, en sex mílna löngum
sýníngargluggum. I ár hefir verið
samþykt að verja 50—60 millj.
krónum til nýrra verslana, en það
svarar þvi, að ein ný verslun verði
stofnuð í hverri viku.
Við áramótin síðustu átti versl-
tanarfélagið 737 verslanir.
* •
800 .000 manns vinna við ríkis-
Járnbrautirnar þýsku, og meðal
annarra stofnana, sem 'þær hafa
Ikomið uj)p fyrir starfsfólkið, er
íilmskóli. Þar lærir hver og einn
sitt starf og lærir að koma fram
yið annað fólk’, að sýna því kurt-
eisi og alúð — allt i gegum kvik-
myndakenslu.
*
'Sumar amerískar filmstjörnur
kaupa tryggingu á brosi sínu — alt
að 50 þús. dollurum. Fyrir nokk-
tirum árum keypti einn karhnað-
ur þar vestra tryggingu gegn skalla.
Þá var hann með fallegt og rnikið
hár. Nú er hann orðiun sköllóttur
qg hefir fengið tryggingarféð greitt.
• Annar Ameríkani trygði sig gegn
asL Hann hafði gert samning um
það, að kvænast ekki, við leikfélag.
sem hann lék fyrir. Til vonar og
yara þorði hann þó ekki annað en
tryggja hjarta sitt. ef hann yrði
ástfanginn. En hann segist hafa séð
eftir því að eyða fé sínu að óþörfu,
jjví að síðan hann hafi kynst kven-
fólki, sé engin hætta á, að hann
falli fyrir freistingunni.
Konungshjónin bresku fara í
sumar til Ameríku. 1 tilefni af því,
læutr drottningin sauma sér 5 nýja
kjóla, sem hún ætlar að hafa til
ferðarinnar. Það er iátlð i veðri
vaka, að allir kjólarnir séu með
nýju sniði, og tískusalar úti um all-
an heim gera sér mjög far um að
fá vitneskju um kjólasniðin. Klæða-
verslun í Ameríku bauð 1000 ster-
lingspund fyrir snið af einum ein-
asta kjól drótningarinnar, -— en á-
rangurlaust.
Konungshjónin fara með bresku
kórónuna í þessa ferð, ■— en það
er í fyrsta skifti, sem hún fer út
fyrir landsteina Englands.
frá
GjaldeyriS' og inaflatningsnefad.
Nefndin hefir ákveðið að heimila tollstjórum og
bönkum að afgreiða þau gjaldeyris- og innflutnings-
leyfi, sem ut voru gefin fyrir 4. þ. m., með álagi sem
svarar til þeirrar gengisbreytingar (21.9%), sem þá
var gerð.
Nær þetta að sjálfsögðu aðeins til þess hluta leyf-
,anna, sem í giídi voru og ónotuð nefndan dag.
Þetta tilkynnist hér með þeim, sem hlut eiga að máli.
Reykjavík, 12. apríl 1939.
Gjaldeyris- og innflutningsnefnd.
Tilkynning um
¥epslunaFþingid 1939.
Ársfundur Verslunarráðsins liefst laugardaginn 15. apríl kl.
14 í Kaupþingssalnum í Reykjavík.
Vepslunarráð íslsnds.
HIIIIMIIIllillHlllilllllllllllilllllllilHIIHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIlllilllllllllllilll
1J tvappstæki.
Marconi, 6 lampa, sem nýtt til sölu með tækifærisverði. Afgx.
vísar á. —
iiimiiiiiiiiainiiiiiiiiiiifiiiiisiiiismiiiiiitHiimiiiiisiEiiiiiiiiigiiEiiigiiii
HúsmæðurT
Pantið i sunnudagamatinn strax í dag. Þér fáið bestar
vörur ef þér pantið nógu snemma. Það flýtir líka fyrir
afgreiðslunni og þér fáið vörurnar heim í tæka tíð. —
Stntnngnr
Ý s a
fæst í ðllum
útsöíum
Naotakiöt
Frosið
Dilkakjöt,
Kindabjúgu,
Wienarpylsur,
Miðdagspylsur.
NÝKOMIÐ:
Hvítkál,
Rauðkál,
Púrrur,
Gulrætur.
KjötTerslanir
Hjalta Lýössonar
Hás til sðln
við Sjafnargötu. Góð láns-
kjör. Fyrirspurnum svar-
að í síma 2455 frá kl. 10—
12 f. h. og eftir kl. 6 síðd.
Neytid
hinna eggjahvítu-
auðugu fisklrétta
Fiskibuff
Fiskibollup
Fiskigratin
Fiskibúdingap
Fiskisúpus*
Alt úr einum pakka af
manneldismjöli. Fæst í
öllum matvöruverslun-
um. Heildsölubirgðir hjá
Sími 5472.
Símnefni Fiskur.
pmingapföt
fínasta efni - Komið og skoöið.
NOTIÐ ÁLAFOSS FÖT
Afgreiðsla Álafoss Þingholtsstr. 2,
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
ltl.USNÆf)i.
2—3 HERBERGI og eldhús
óskast 14. maí. Tilboð sendist
afgr. Vísis merkt „ Trésmiður“.
(357
LÍTIL íbúð með þægindum
óskast sem næst Stúdentagarð-
inum. Tilboð merkt „Stúdenta-
garður" sendist Vísi. (358
2—3 HERBERGJA íbúðir til
leigu. Nýlendugötu 7. Uppl. eft-
ir kl. 6. (362
VANTAR 1 stóra stofu og
eldhús eða 2 lítil á hæð, í ró-
legu húsi. 2 fullorðið í heimili.
Tilboð merkt „Tvent“ sendist
Vísi. (363
TIL LEIGU 1—2 herbergi og
aðgangur að eldhúsi á Brávalla-
götu 10, sími 2294. (390
2 ÍBÚÐIR til leigu Baldurs-
götu 16. Uppl. í síma 4066, eftir
kk 5.________________(391
1 EÐA 2 HERBERGI og eld-
liús óskast 14. maí. Uppl. í síma
2406._______________ (393
SUMARBÚSTAÐUR óskast í
nágrenni bæjarins. Uppl. í síma
2567. (397
TVEIR menn óska eftir góðu
herbergi 14. maí og helst fæði á
sama stað. Uppl. síma 4046. —
(366
TVÖ HERBERGI og eldhús óskast til leigu 14. mai. Uppl. síma 5087. (373
2 HERBERGI og eldhús ósk- ast með þægindum, sem næst miðbænum. Tiiboð merkt „D“, sendist Vísi. (374 j
MAÐUR í fastri stöðu óskar I eftir tveimur herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 3934. (376 ^
2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Tvent fullorðið í heimili. ] Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „65“ fvrir laugardagskvöld. — 1 (377
2 HERBERGI og eldhús, einn- ig forstofuherbergi til leigu. — i Laugaveg 44. (379
2 HERBERGI og eldhús óslc- ast í austurbænum. Uppl. í síma 1718 til kl. 6. (381
TIL LEIGU 2 herbergja íb'úð í ofanjarðar kjallara. Sími 4531. (384
2 HERBERGI og eldhús með þægindum, helst í nýju liúsi, óskast 14. mai. Tvent fulloi’ðið ' og eitt barn í lieimili. Tilboð merkt „1234“. (385
TIL LEIGU ein stofa á fyrslu hæð ixiót suði’i. Uppl. í síixia 1830 frá kl. 19—20. (386
4 HERBERGI og eldhús til leigxx á Hverfisgötxx 98 A. (387
3 HERBERGI ásarnt fæði til leigxi strax. Vex’ð 90,00, 110,00, 125,00. Alt innifalið. Verkstæð- ispláss og stór geymsla ódýrt á sarna stað. Röyal, Túngötu 6. (389
WinnláH STÚLKA óskasfum mánaðar- tíma vegna forfalla. A. v. á. -— (354
ÞRIFIN og rösk unglings- stúlka óskast út á land á gott heimili. Uppl. á Hávallagötu 25. (394
VÖNDUÐ og góð stúka ósk- ast strax. Tvent í heimili. Uppl. í síixxa 1047. (398
STÚLKA vön húsverkum óskar eftir ráðskouxxstöðu á barnlausu lxeiinili. Síixxi 5114. (375
UNGLIN GSSTÚLKA, 15—16 ái’a, óskast 14. maí til Ólafs Þor- gi’ímssonar lögfræðings, Njáls- götu 100. (383
iTÁFÁÞ'niNDIfil
CONKLIN skrúfblýantur, mei’ktur „Guðm. Sveinsson“ tapaðist í Austurstræti. Vinsaxxi- legast skilist á afgr. Vísis. (356
SJÁLFBLEKUNGUR merkt- ur: „Guðrn. Gíslason“ hefir tapast. Skilist á Hringbraut 190, uppi. (360
SKÍÐI töpuðust þ. 26. mars s.l. upp í Sldðaskála. Sldðin voru ca. 5 fet á lengd og staf- irnir, senx hundnir voru við, eru brennimerktir „Birgir“. — Finnandi snúi sér til Erlends Þoi’steinssonar alþingism. gegn fundarlaunum. (396
KVENHANSKI fundinn við Bankastræti 6. Sími 4082. (380
PENINGAVESKI tapaðist neðan úr miðbæ og vestur á Brekkustíg. Skilist á Brekkustíg 14 B, gegn fundarlaunum. (000
HlllK/NNINCÁTJ ROTTUM, MÚSUM og als- konar skaðlegum skorkvikind- um útrýmt úr húsum og skip- um. — Aðalsteinn Jóhannsson, nxeindýraeyðir, sínxi 5056, Rvík. (289
^FUMDIF^^TÍLK/mtNL
DÍÖNUFUNDUR í kvöld.
iKAUKKAfHi UTSÆÐISKARTÖFLUR: — Rósin, Júlí, Eyvindur, Alpha, Stóri skoti, Up to date, Akur- hlessun og Hornafjax-ðar. Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Gi’undarstíg 12, sími 3247, (319
DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. —• (344
ÍSLENSK FRÍMERKI kaup- ir ávalt hæsta verði Gísli Sig- ux’björnsson, Austurstræti 12 (áður afgr. Vísis). (147
NÝLEGUR barnavagn til sölu. Verð 65 krónur. Uppl. Bergstaðastræti 31 A. (355
09S) '8ITL R«ÍS 'NOA '^PIJ ]§mra §o uupjod ’jxj i u ju -jojpxS ‘jjxrnq 'jofjjupupi gxsojj •gt[EA ‘toUlEgUES QlgllEJJ ’ugpfq -uputJi ‘uSnfqBjsojj -gq % g§’0 V loppqsaq qiSuejj gq % gg'o « sbjjbs 'Sq % qz/o ? >ipis í 19p{ -EPIEIO.I -gq % 00-j E qoBiing I lopinpiEioj; ’gq % otT ? Jjoq i loppqsaji mgofq qta ranfiiA NNILVBISÐVQflNNflS I “
LlTILL liænsnakofi ásarnt liænsnum til sölu. A. v. á. (359
GOTT orgel til sölu Nýlendu- götu 27. (361
TVÖFÖLD harmonika til sölu með tækifæx’isverði. A.v.á. (364
AUGLÝSINGASKILTI ca. 1% <X60—70 cnx. til sölu með tæki- færisvei’ði. Uppl. á Rakarastof- unni i Austurstræti 20. (392
HÚSEIGN til sölu í nágrenni bæjarins ásamt hænsnahúsi og einum heldara lands. Hænsnin geta fylgt ef óskað er. Hag- kvæniir greiðsluskilmálar. — Eignaskifti hugsanleg. Uppl. á Laugavegi 18, Versl. Áfi’am. — (395
BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 4412. (365
VORTÍSKAN 1939. Mjög fall- egir kvenfrakkar. Dragtir og kápur — gott snið. Lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðar- dóttur, Laugavegi 20. (367
KVENPEYSUR. Sumai’peys- ur og Golftreyjur. Mikið úrval. Lágt verð. Verslun Kristinar Sigurðardóttur. (368
SILKIUNDIRFATNAÐUR — kvenna. Mjög nxildð úrval. Sett- ið frá 8.95. Versl. Kristinar Sig- urðardóttur. (369
TELPU- og drengjasokkar mjög vandaðir. Allar stærðir. Lágt verð. Versl. Ki’istínar Sig- urðardóttur. (370
BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 5132. (371
ÚTSÆÐI til sölu á Bragagötu 23, uppi. Hraustar, góðar teg- undir. (372
NOTAÐIR ofnar og' eldavélar til sölu á Sólvallagötu 4. Sími 3077. (378
MJÖG ódýr barnavagn til sölu. Framnesvegi 38. (388
SkensíaI
VÉLRITUNARKENSLA. Ce-
cilie Helgason. Sími 3165. Við-
talstími 12—1 og 7—8. (46