Vísir - 17.05.1939, Qupperneq 1
Rltstjdrh
KRISTJÁN GUÐLAUCfflBOiAi
Simi: 457S.
Ritstjórnar8krif8ts>€»:
Hverfisgölu 12.
Afgreiðsla:
H V ERFISGÖTU 13.
Sími: 3400.
AUGLÝSLNGASTJÓRIl
Símí: 2834.
29. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 17. maí 1939.
Gamla Bíó
Mjaiihvit
Mött, þvottlield
innanhússmálning
log dverga-nir sjO|
iftnattu KITUIMII
,.TENGDAPA8BI“i
gamanleikur í 4 þáttum.
Sýning á
morgun kl. 8,
Aðeins örfáar sýningar
eftir.
NB. Nokkrir aðgöngu-
miðar seldir á 1.50.
Aðgöngumiðar seldir frá
ld. 4—7 í dag og eftir kl.
1 á morgun.
Svartfngl
nýskotinn
í öllum útsölum.
ns 8 sm
LRKK-OG MRLNiNGRR-aj I H
VERKSMIÐJRN ilMKr
Miðlllinn
Jðhanna Signrðsson
endurtekur, eftir beiðni, skygni-
lýsingar frá Skálholtsbiskups-
setri, og sýnir skuggamyndir
frá hinu forna setri, sem hún
sýndi s. 1. sunnudag í Varðar-
húsinu föstudaginn 19. þ. m.
Húsið opnað kl. 8V2 síðd.
E.s. Lyra
fer héðan á morgun, fimtu-
daginn 18. þ. m., kl. 7 síðd.
til Bergen um Vestmanna-
eyjar og Thorshavn.
Flutningi veitt móttaka
til kl. 3 í dag.
Farseðlar sækist fyrir
sama tíma.
P. Smith & Co.
K. F. U. M.
A.—D. fundur annað kveld kl.
Sy2.
Félagsmenn fjölmennið.
Allir karlmenn velkomnir.
Stúlka "
öskast ■
s
í vist í sumar í forföllum n
FJELAfiSPRENTSÍIiaiUliNAR
S£ST\^
f*
Þrjár góðar tegundir.
Laugavegi 1.
Útbú Fjölnisvegi 2.
Hraöírystihús i Olaísvik.
Ráðgert er að reisa nýtísku hraðfrystihús í Ólafsvík. Þar eru
einhver auðugustu kolamið hér við land, og má því telja þetta
fyrirtæki arðvænlegt.
Þeir, sem hefðu hug á að leggja hlutafé í fyrirtækið, eru beðn-
ir að leita upplýsinga hjá
Thor Thors.
Símar: 1480 og 3511.
Dr. Helgi Péturs
talap um liimnapíki og helvíti
í kvöld kl. 71/2 í Nýja Bíó. — Aðgöngumiðar seldir í Bóka-
verslun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn ef eitthvað
vérður óselt.
Kaupið
Glugga, hurðir og lista
hjá stærstu timburverslun og
----trésmiðju landsins-----
----Hvergi betra verð.-----
Kaupið gott efni og góða vinnu.
Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að
það margborgar sig. —
Timbupvepslunin
Völundup hif.
REYKJAVÍK.
G J ÖRIST ASKRIFENDUR
TÍMARITI
fSTÆÐISMANN/
.. ....
Jarðarför móður minnár,
Hallfpíðar Þorsteinsdóttux*
frá Háhæ í Vogum fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnar-
firði laugardaginn 20. maí og hefst með liúskveðju kl. 1
e. h. á heimili hennar, Lokaslíg 25 í Reykjavík.
Guðrún Ásmundsdóttir.
111. tbl.
Nýja BI6
PERLDR ENSRU KRÚNUNNAR.
■ • V. *
Slórkostleg söguleg kvikmynd, er gerist á Englandi, Frakk-
landi, Ítalíu, Abessiníu, Austurríki og Þýskalandi FRÁ ÁR-
INU 1518 TIL VORRA DAGA. Hinn heimsþekti franski rit-
höfundur og leikstjóri SACHA GUITRY sá um töku mynd-
arinnar og leikur sjálfur þrjú hlutverk.
S&ðasta sinn.
Der Deutsche Generalkonsul und Frau Gerlach
wiirden sich freuen, die Mánner und Frauen der
Deutschen Kolonie am Sonnabend, den 20. Mai,
zwischen 4 und 6 Uhr zum Tee im Hotel Borg bei
sich zu sehen.
^lllBlIiSlIllBlg!glÍlllKiIl!!IilIllS!lil8!Ifi9EBlElllElII!IllII!IE6IIIS9miIIIIII^
I Bökunardropar i
| Á V. R. |
Rommdropar
Vanilludropar
S Citrondropar
Möndludropar =
Cardemommudropar.
Smásöluverð er tilgreint á hver ju glasi.
Öll glös með áskrúfaðri hettu.
1 ÁteDRisverslan ríkisins. I
íttíxíeíiooísössooísísöííöoísöööooíiöíiöootsísísíipsseíioísoeöoöoööeoííoo'
Sparisjööuf Raykjavtkur og nágrenois
Á laugardögum verður sparisjóðurinn ekki opinn nema kl.
10—12 f. h. á timahilinu 15. mai til 15. september. Á öði-um
dögum óbreyttur afgreiðslutími.
söeöööööísööööööööööööööööööööööoooooöeöööööööoeöööeöco
Tilkpning.
Til þess að fyrirbj^ggja misskiTning og forða fólki frá
óþörfu ómaki, skal það fram tekið, að engin smá-
sala á sér stað í Sjóklæðagerð íslands h. f., Skerja-
firði. — Það fólk, sem œtlar að kaupa vörur fram-
leiddar af Sjóklæðagerð íslands h. f., er því vinsam-
legast beðið að snúa sér til veiðarfæra- og vefnaðar-
vöruverslana bæjarins með kaup sín.
SjólcIædageFd íslands la.f.
Skerjafirði.
Húseignin Skálavik
í Seltjarnarneshreppi (Lambastaðalandi)
er til sölu. Laust til afnota strax (2 íbúðir). Verð og
skilmálar aðgengilegir. — Uppl. gefur
LÁRUS FJELDSTED hrm.