Vísir - 17.05.1939, Side 4

Vísir - 17.05.1939, Side 4
'á VlSIR Miðvikudaginn 17. maí . 1939. Afkoman á vetrarvertíðinni á Akranesi heíir verið sæmileg. Heildarnidurstada og aflahæstu bátarnir. Sunnudag 14. maí. Þegar fór að líða á janúar- mánuð gerðu menn sér vonir um að þetta myndi verða frá- bærlega mikil og góð vertíð. Tæplega höfðu í manna minn- um 'verið jafn góðar gæftir í janúarmánuði, og nú í vetur. Þeir bátarnir, sem tilbúnir voru í vertíðarbyrjun og oftast réru, fóru um 20 róðra í janúar og aflinn var yfirleitt góður. Ann- ars hafa oft ekki verið farnir nema 5—6 róðrar í janúar. En í þetta sinn reyndist alt öfugt við það, sem áður hefir verið. Menn voru t. d. orðnir beitulitlir snemma í marsmán- uði. En venjan hefir verið sú, að á vorin hafa menn oftast nær orðið að fleygja miklu af fros- inni beitusíld, að lokinni ver- tíð. Beituleysi kom þó aldrei að verulegri sök. Og veðrátta hefir verið eindæma góð á þessari vertíð. En afli brást að miklu leyti þann tíma, sem annai-s afl- ast mest, venjulega. Og síðari hluta aprílmánaðar, til loka, má lieita að ekkert liafi aflast, sem teljandi sé. Niðurstaðan er þó sú, að ver- tíðin hefir orðið sæmileg ein- mitt fyrir það, hve góðar voru gæftirnar og góður aflinn í byrj- un eða þann thna, sem minst hefir aflast áður. Talið er að í salt hafi farið rösk 13 þúsund skippund (10 þús. skp. í fyrra), miðað við lifrarmagnið, en gert er ráð fyrir að úr hverju skip- pundi fiskjar komi 40 litrar lifrar. En auk þessa var seldur nýr fiskur liéðan, i vertíðar- byrjun, um 430 smálestir. Bát- arnir, sem héðan réru á vertið- inni voru 22, sá 23. var ekki til- búinn fyrr en um miðjan mars- mánuð. Þeir bátar, sem oftast hafa róið, munu hafa farið um 60 róðra. Lifrarmagnið var í vertíðar- verið útbúið þannig, að rafhit- unartækjum hefir verið komið fyrir í húsunum, sem taka af sjálfu sér til starfa, ef hitinn lækkar þar inni niður fyrir á- kveðið mark. Umsjónannaður- inn getur þess vegna lagst ró- legur til svefns, enda þótt raf- tækin taki til starfa. Draumurinn heldur áfram. Nú göngum við inn á ban- anaekrurnar. Hitabeltisyl og raka Ieggur á móti manni, og alt er þetta annarlegt í okkar augum, öfgakend mótsögn við umliverfið, kalda og nakta nátt- úru íslands. Fimm eða sex ir í hinni frjósömu, rauðbrúnu íslensku mold, sem fæddist við eldsumbrot, þegar móðir jörð byltist af kvölum, hafa vaxið við yl frá iðrum jarðar og þroskast við bjart og hreint sól- skin liánorðursins, eru bestu bananar, sem til eru á jarðríki. Þetla — með hliðsjón af sér- stöðu íslenskrar grænmelis. verslunar er liefir vald á rækt- unarskilyrðunum, með því að taka í þjónustu sína sára ódýr lijálpartæki, — hefir þá þýð- ingu, að þróunin getur lialdið áfram og æfinlýi'ið orðið enda- laust. Framleiðslan er flutt á raf- .Gróðurliúsin standa í hundraðatali' metra liáar bananaplöntur standa þarna eins og frumskóg- ur, og svigna undan þunga blómanna og ávaxtanna, sem brjótast fram á milli blaðanna. Er við spyrjum er okkur sagt að ein jurtin heiti Musa Cavand- ishii. Það er auðvelt að rækta hana. Verst er meðan hún er að springar út, þvi að ýmsir erf- iðleikar eru á fæðingunni, en þá verður að grípa fljótt og ákveð- ið inn í og gera keisaraskurð, til þess að blómin geti brotist fram. Ananasekrurnar eru ólíkar að útliti, og ósjálfrátt finst manni að maður sé staddur á Hawaii eða Sundaeyjunum. Ávextirnir eru hálfjn'oskaðir. Rauðaldin (tomatar) eru einnig ræktaðir hér óvenjumik- ið. íslensku rauðaldinin og is- lenska blómkálið kvað vera á- kaflega ljúffeng fæða, enda er þetta veigimikill liður í útflutn- ingi landsins samhliða banönum og ananas. íslenskir bananar, framleidd- sleðum til pökkunar og af- greiðsluhúsanna, en þar eru á- vextirnir stimplaðir og fluttir út. Að þremur dögum liðnum frá því er bananamir voru flutt- ir í kælirúm hraðskipanna í Reykjavikurhöfn, getum við keypt þá lijá hverjum græn- metissala í Kaupmannahöfn. — Það hefir áður verið ýmsu spáð um ísland sem forðabúr Evrópu, matjurtagarð o. s. frv. Þessi grein er lika eingöngu spádómur, — draumur, en þetta er alls engin fjarstæða. Alt þetta má gera, og ef til vill verður þetta gert fyr en varir. Á það er einnig rétt að leggja ríka áherslu, að þessi spá á sér stoð í 50% veruleika. O. Björgvin. lok 522.900 lítrar, en af fiskúr- gangi tók Fiskmjölsverksmiðj- an við röskum 2000 smálestum á vertíðinni. Ur lifrinni hafa fengist um 275 smálestir af lýsi og úr fiskafganginum um 500 smálestir mjöls. Þessar afurðir munu vera seldar, og er varlega áætlað, að útgerðarmenn fái fyrir þær nettó um 160 þúsund krónur, en það svarar til þess, að með því sé hægt að greiða alla oliu, vátryggingargjöld og ef til vill fleira. Enn er ekki hægt að vita, svo að ábyggilegt sé, um afla ein- stakra báta, og skal það tekið fram, að tölur þær, sem nefnd- ar verða hér á eftir eru að vísu ágiskanir, en vel rökstuddar og liafðar eftir fróðum mönnum: Aflaliæstur er talinn m.b. Ár- mann,eign Þórðar Ásmundsson- ar útgerðarmanns, en skipstjóri er á honum Jóhannes Sigurðs- son, og er afli hans talinn um 900 skippund. Annar bátur, sem Þórður Ás- mundsson á líka, er talinn þar næstur með um 800 skippund. Er það „Fylkir“ og skipstjóri Njáll Þórðarson. En þessr bát- ar voru einu bátarnir héðan, sem netaveiðar stunduðu, síðari hluta vertíðarinnar og fiskuðu þá báta mest, og allur var afli þeirra ríga þorskur. ILlutur manna á þessum bát- um er mér sagt, að muni verða um 2000 krónur. M.b. „Egill“, eign Haraldar Böðvarssonar & Co. var afla- hæstur lengi vertíðar, eða þang- að til bátanir tveir, sem fyrst eru nefndir, fóru að veiða í net. Á honum er skipstjóri Hannes Ólafsson og er afli lians áætl- aður um 750 skippund. Talið er, að annar bátur H. B. & Co. muni ef til vill vera hærri Það er „Ver“ og skipstjóri Sig- urbjörn Jónsson. Er áætlað, að liann muni hafa um 800 skip- pund. En annars eru nokkrir bátar með svipað aflamagn, eða um 700 skippund, svo sem „Ægir“, skipstj. Þórður Sigurðsson, „Víkingur“, skipstjóri Bergþór Guðjónsson og „Hafþór“, skip- stjóri Ragnar Friðriksson. Allir þessir bátar eru eign Haraldar Böðvarssonar & Co. nema þeir 2 bátar, sem fyrst voru taldir. Síldin. Eini báturinn, sem úti var í fyrrinótt, kom inn með örfáar tunnur aðeins í gær. í nótt voru allir hátarnir úti (fimm), en höfðu ekkert aflað og komu ekki inn. Líklegt er nú talið, að þessari veiði verði haldið áfram eitt- hvað enn og að ef til vill fari nú fleiri bátar að stunda hana. Mun Sildar- og fiskmjölsverk- smiðjan hér ætla að greiða 6 krónur fyrir máhð af þessari síld (en liún er fitulítil), og ef til vill verður reynt að senda enn einn farm til Þýskalands. Hafði fyrsti farmurinn, sem fór með togaranum „Gullfoss", líkað vel. M.b. „Ármann“ fór i dag út á reknetaveiðar. Frjr. Ton Papen kvaddnr helm frá Tyrklandi. London, í morgun. von Papen hefir verð kvadd- ur heim frá Tyrklandi til þess að gefa Hitler skýrslu um bresk-tyrkneska vamarbanda- lagið. von Papen, sem er einhver slyngasti stjórnmálamaður Þjóðverja, var gerður að sendi- lierra 1 Tyrldandi, til ]>ess að stuðla að aukínni þýsk-tyrk- neskri vináttu og samvinnu, en að þessu sinni tókst von Papen ekki að ná settu marki. Er það mikill stjórnmálasigur, sem Bretar unnu, er þeir fengu Tyrki, sem voru samherjar Þjóðverja í heimsstyrjöldinni, til þess að ganga í varnarbanda- lag með sér. United Press. Lántaka, sem veknr alheims-athyglí. London, í morgun. Frakkneska ríkisstjórnin bauð í fyrradag út nýtt innan- ríkislán að upphæð 6 miljarða franka. Lánið var boðið út kl. 9 að morgni og kl. 4 e. h. sama dag höfðu menn látið skrásetja sig sem kaupendur rikisskulda. bréfa að upphæð, sem fór fram úr 6 miljörðum franka. Sýnir þetta hversu mikils trausts ríkis- stjórnin nýlur og vekur lántaka þessi alheimsathygli. United Press. Drengja- fötin ur Fatabúöinni Sækjum. og nýlagnir i hús og skip. Jónas Magnússon lögg. rafvirkjam. Sími 5184. Vinnustofa á Vesturgötu 39. - Sendum. E STAURATIONIN^I ODDFELLOWHÚSIMF' Æ Fast fœði. Einstakar máltiðir. Morgunkaffi. Mi ð degiskaffi. Bifreiðastððin GEYSIR Upphitaðir bílar, útvarp. — Opin allan sólarhringinn. Liátið Carl annast al D. Tulinius & Co. h. f. lar tryggingar yðar Matar- og kaffistellin fallegu og margeftirspurðu eru loks komin aftur. Birgðir að eins til einnar viku. K. Einapsson & Björnsson. Bankastræti 11. Húseigendur Ofl húsráðendur héf í bænum eru al— varlega aövaraðir um aö tilkynna þegar$ er fólk liefir flutt lir hús- um þeirra eöa í þau. Tekiö á móti tilkynn— ingum í manntalsskrif— stofu bæjarins Fóst- bússtræti 7 og í lög- regluvaröstofunni, og fást þar aö lútandi eyðublöö á báöum stööum. Þeir, sem ekki tiikynna flutninga verða kærðir til sekta Iðgum sam^ kvæmt. Borgarstjórinn. Pergamenl og silkiskermap mikið úrval. SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15. STEINDÓR LANDSIN8 BESTA Símar: 1580, 1581, 1582, 1583. 1584. Wísis-kafffiö gerir alla glaöa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.