Vísir - 17.05.1939, Page 5

Vísir - 17.05.1939, Page 5
MiÖvikudaginn 17. maí 1939. V I S I R Sigfús Einarsson prófessor Fæddur 30. janúar 1877 — Dáinn 10. maí 1939 Hann dó úr hjartaslagi 10. þ. m. rúmlega 62 ára að aldri. Með honum er liniginn í valinn eitt- hvert frumlegasta og merkileg- asta tónskáld okkar. Hefir því þjóðin beðið mikið tjón við frá- fall hans. Hann var fæddur á Eyrar- bakka 30. jan. 1877 og var kom- inn af hinni nafnkunnu Bergs- ætt, en þar voru söngvir menn í öllum greinum ættarinnar. Forfeður hans voru forsöngvar- ar mann fram af manni. Sigfús var settur til menta og varð stúdent 1898, og sigldi til Kaup- mannahafnar um haustið til laganáms. Hann tók þegar fyi’sta veturinn að læi’a söng lijá Vald. Lincke og síðar jafnframt tónfræði lijá tónskáldinu Aug- ust Enna. Það mun liafa verið ætlun Sigfúsar í fyrstu, að stunda tónlistina í hjáverkum, en þó fór svo, að liann lagði brátt lagaskræðurnar alveg á hilluna og sneri sér af alefli að tónlistinni, og vai’ð það bæði lionum og þjóð okkar til heilla. Á Kaupnxannaliafnarárunum stjórnaði lxann söngflokki ís- lenskra stúdenta, senx söng nokkruixx sinnunx opinbex-lega og gat sér hinn besta orðstír. Tildrögin að stofnun þessa kórs voru þau, að Grænlaijdsfaran- um Mylius Ericlisen lék lxugur :á að kymxa nýlendurnar svoköll- uðu, Færeyjar og ísland, og hafði liann snúfð sér til Sigfús- ar og beðið hann að nxynda kór meðal ísl. stúdenta til að syngja á ísl.-færeyskri liátíð. Þetta vai’ð til þess að Sigfús fór að kynna sér þjóðlögin oltkar og radd- setja þau. í Höi'puhljómum eru lögin, sem þessi kór söng, þar á meðal „Bára blá“, „Ólafur í'eið með björgum fram“, „Bí, bí og blaka“, „Hi-afninn flýgur unx aftaninn“, raddsett af Sigfúsi. Ennfremur eru þar lög eftir önnur ísl. tónskáld og frumsam- in lög eftir hann sjálfan. Um þessar mundir gaf Sigfús út hefti nxeð einsöngslögum („Gígjan“, „Di-aunxalandið“, „Sofnar lóa“ og „Augun bláu“). Þessi einsöngslög eru pi’ýðileg að búningi og bera vitni uixx, að liann liefir kuxxnað að íxotfæra sér vel eiginleika píanósins. Ef til vill eru þessi lög hánxark listar hans. Ái'ið 1906 kvæntist hann frk. Valborgu Hellexxxann, sem er koxxa vel söngmentuð, bæði söxxgkona og píanóleikari. Sanxa ár fluttist liann til Reykjavíkur og lögðu þau hjón fyrir sig söngkenslu. Munu þau liafa átt ei-fitt uppdráttar fyrst fi’anxan af, því liér var ekki feitan gölt að flá. Unx tínxa kendi Sigfús 50 tíma á viku í ýnisuni skólum. Þeir, sem til þeklcja, vita að kensla er þreytandi starf og slitandi. Er það nxikið tjón fyrir ísl. tónlist, að annar eins hæfi- leikanxaður skuli hafa orðið að eyða slai'fsorku sinni að nxiklu leyti á hestu árunx æfinnar í skólakenslu.Hefir íslenska þjóð- in áreiðanlega farið iá mis við nxargt fagurt tónverkið af jxeinx sökum. Ái'ið 1913 vai’ð liann oi'gaxxleikari við dónxkirkjuna og síðan unx 1929 varð hann fastur söngkennari við Meixtaskólann og Kemxaraskólann, jafnframt því að liaixn var dómkirkjuorg- anleikari. Eftir Sigfús liggur nxarg- breytt og íxiex’kilegt starf í þágu ísl. sönglistar. Haixix hefir mikið koixxið við söngstjóm. Skönxnxu eftir að Prófessor Sigfús Einarsson. hann konx til Reykjavíkur stjónxaði liaxxix blöixduðuixx kór og síðar kai'lakói’num „17. júixí“, seixx starfaði í 11 ár, og var öll saga þessa kórs liin glæsilegasta og var hann aðal- uppistaðan í sönglifi bæjarins uxxx skeið. Ennfremur stjórnaði hann söngflokki karla- og kvenna, er fór á söngmót i Kaupmannahöfn árið 1929 og gat sér hinn besta oi’ðstír. Síð- ustu ái'iix stjói'ixaði haxxxx söng- flokknum „Heinxir“, er lagði ]>að sérstaklega fyrir sig að syngja gömul klassisk tónverk. Eixnfrexxxur var hamx fyrstu ár- in stjói'nandx „Hljómsveitar Reykjavíkux'“ og eiixn aðal- hvatanxaður að stofnun hennar. Hann lxefir umxið allixiikið að ritstörfum um söngmál. Unx tínxa ritaði lxamx xxxúsíkdóxxia i „Moi'gunhlaðið“. Voru þeir fi'á- bærlega vel í’itaðir, en vegna bei'sögli sinnar nxætti liann mótspyrnu og aðlcasti. Hanxx gaf uixx tíma út og var ritstjóri söngnxálablaðsiixs „Heinxir“. Ennfremur hefir liaixn ritað „Hljóðfræði“ og „Almenna söngfræði“. Hamx hefir lagt xxxikinxx skerf til kirkjusöngsins. Kirkjusöng- bók Jónasar Helgasonar bjó liamx undir prentuix og gaf síðan sjálfur út kirkjusöngbók árið 1919. Kii’kjusöngbókina nýju gaf hann út ásamt Páli ísólfs. syni árið 1935. Tekur liún íxx. a. fyri’i kirkjusöngbókum okk- ar fraixx að því leyti, að útgef- endur liafa gert sér Ijóst, að gönxul sálnxalög hafa aflagast fyi'ir aðgei’ðir síðai'i línxa manna, seixx Iiafa sveigt þau að þvi er raddsetningu snertir und- ir rómantísku tónlístarstefnuna, en útgefendur liafa fært þau nær sinni upprunalegu mynd, svo þau birtast í bókinni með foi'nri prýði. Messusöngva var lionunx og falið að semja og hera þeir vitni unx smekkvisi lxans á þessu sviði. Mei'kilegastur er Sigfús fyrir frumsamin sönglög sín. Eg hjrgg að liaixn sé eitthvert frunxleg- asta og mei’kilegasta tónskáld okkar Islendinga. Enda þótt Sveinbjörn Sveinbjörnsson liafi haft xxxeiri tækni, þá hefir Sig- fús það fraixi yfir hann, að grunntónninn í lögunx lxans er dýprí og sterkari. Eg nefni hér sem dæxxií sixnálög eins og „Ofan w gefur snjó á snjó“ og „Alt franx streyixiir endalaust“.' Þessi lög eru bæði lítil og einföld, en þó svo djúp, að þau gætu verið undirstaða í klassískri hljóixx- kviðu. Eg ætla ekki að telja upp Minni Jóns Svipleg nxun liún lxafa nxörg- um orðið hin dapurlega dáixar- fregn, er flutt var oss hinn 10. þ. m., sú, að Sigf. Einarsson tón- skáld lxefði andast þann dag. Hann lxafði að visu kennt sér krankleika nokkurs þá unx skeið, en þó eigi svo, að hann eða aðrir, er hann umgekst dag. lega, gætu búist við svo bráðunx umskiftum. Sigfús Einarsson var fæddur að Skúmstöðunx á Eyrarbakka hinn 30. janúar 1877 og var þvi aðeins '62 ára að aldri, þá er liann lést. Foi’eldrar hans voi'u þau Einar Jónsson kaupmaður á Eyrarbakka, og kona lxans, Guðrún Jónsdóttir, ættuð úr Hafnarfirði. Sigfús var heitinn eftir Sig- fúsi snikkara á Skúnxstöðum, er þá var nýlega látinn (9. janúar) er Sigfús fæddist, en þeir Einar kaupnx. og Sigfús „snikk- ari“ lxöfðu verið alúðarvinir og nágrannar um langt skeið. Sig- fús „snikkari“ var faðir séra Eggerts prests að Vogsósum. Þegar eg fluttist til Eyrar- bakka 1889, var Sigfús Einars- ison aðeins 12 ára að aldri, og varð liann þá þegar meðlimur söngfélagsins þar; sýndi lxann því brátt hversu sönghneigður liann var, enda lxafði lxann þá, þótt ungur væx-i, nxikinn áhuga fyrir sönglist; rödd hans var blæfögur, mild og mjúk. Það þótti tíðindum sæta þá, að svo ungur drengur skyldi fá eitt Jxið fullkonxnasla og vandaðasta liljóðfæri (Hai’nxoniunx) er þá þektist, „til þess að leika sér við“, eins og það var orðað, en það varð nú sanxt til þess, að liann fékk „að leika á það“, en ekki aðeins „að leika sér við það“. Sigurður Eii-íksson (síðar regluboði), faðir Sigurgeirs biskups, var þá organisli við Arnarbæliskii'kju og fyrsti kennari Sigfúsai’, að því er að lögin, senx lxann hefir sanxið. Þjóðin þekkir ]>au og er fyrir löngu farin að lita á þau senx klassisk lög. Þau eru mörg svipsterk og íslensk í anda, svo að maður getur vart hugsað sér að þau hafi getað oi'ðið annar- staðar til en hér á íslandi. Sig- fús liefir gert niikið að því að í’addsetja íslensk þjóðlög. Radd- setning lians er annað og nxeira en venjuleg raddsetning á lag- inu í þeirri tóntegund, senx það er samið. Raddsetning lians er „konxposition“. Þjóðlagið „Keis- ari nokkur mætur nxann“ og önnur þjóðlög eru eins og ný í þeim búningi, senx hann liefir klætt þau. Þjóðlögin íslensku lxafa laðað liann að sér, enda óinar sami strengurinn í þeinx og er í hans eigin lögum. Söngvasafnið I—II, senx al- nxent er kallað „fjárlögin“ vegna nxyndarinnar, sem er framan á bókinni, gaf hann út ásanxt Halldóri Jónassyni, og býst eg við að þessar bækur séu til á hverju lieimili hér á landi, þar sem er lxljóðfæri. Sigfús Einarsson var fjölgáf- aður nxaður, en dulur í slcapi, og var lítiðfyrir það gefinnaðtrana sér fram. Hann var þó glaðlynd- ur og liafði glöggt auga fyrir öllu broslegu, senx fyrir kom. Hann var virtur og vinsæll af öllum þeim, sem einhver kynni höfðu af honum. Hann er einn af nxei’kisberum íslenskrar menningar. Með tónunx sínum hefr hann sungið sig inn í lxug og lijarta þjóðarinnar og nxunu lögin hans varðveita nafn lians fi’á gleymsku um ókonxna tínxa. Baldur Andrésson. ngargrein Pálssonar. söngiiánxi lians laut, en Brynj- ólfur Jónsson frá Minna-Núpi að öðru leyti senx heinxiliskenn- ari bai’na Einars kaupnxanns unx nxörg ár. Undir lxandleiðslu þvílíkra hógværðar- og hugþekt- arnxanna senx þeir voru báðir og hvor xim sig, Sigui'ður og Brynjólfur, var engin hætta á því, að Sigfús léti mikið yfir sér eða miklaðist af því, er hann nanx af þessum mönnum, enda bar liann þess nxenjar alla æfi sina síðan, að Ixami liafði vanist við það í æsku, að liugsa frekar unx liagnýta fræðslu en um það, „að setja met“ i þvi er lxann hafði numið og var það þó eigi nxinna að vöxtunx og gæðunx en nxargt það, er unglingar nútíð- ai'kynslóðarinnar kepppast um að setja nxet i og nxiklast af. — Einkenni Sigfúsar og undix-staða lífs lians var hógværð og lijart- ans lítillæti, eins og þessai’a fyrstu kennara lxans. Að loknu stúdentsprófi í Latínuskólanum liéi’, fór Sigfús utan og lagði í fyrstu stund á að nema lög- fræði, en sönglistarhneigð hans var enn svo rik í huga lians, að hann hvai'f frá lögfi’æðinánxinu og gaf sig allan og óskiflan sönglistinni á vald. Tók lxann nú að nema þau fi-æði hjá tón- skáldinu Aug. Enna, prófessori í Kaupmannalxöfii. Hingað til landsins fluttist svo Sigfús, á- sanxt heitmey sinni, Valborgu (f. Hellemann) og kvæntist henni árið 1006. Eignuðust þau tvö hörn, Elsu, senx nú er ein meðal hinna fremstu söng- kvenna í Kaupmannahöfn, og Einar fiðlusnilling í Árósunx. Eru þau systkin alkunn erlend- is og einnig liér, fyrir mikil og góð stöi’f sín í þágu sönglistax’- innar. Sigfús Einai’sson var geð- spektarmaður hinn mesti, jafn- lyndur og glaðsinna góðmenni. Hann var óhlutdeilinn nxjög unx málefni annara manna og gaf sig lítt að opinberum málum, en famx þó oft sárt til þess, eigi síður en 'aðrii’, er liann varð þess var, að þeir, sem þeim nxál- unx áttu að gegna, vanræktu þau eða virtu eigi sem vert var, þvi Sigfús var samviskusamur nxað- ur sjálfur og skyldurækinn. — Hann var hófsamur um alt, í’eglusamur og svo nautna- grannur á vin, að hann mun naumast liafa bragðað það. iStörf sín öll leysti hann af hendi með sérstakri ástundun og ó- þreytandi elju, enda var liann sístarfandi að aðaláliuganxáli sínu, sönglistinni. Sigfús varð organisti við dómkirkjuna i Reykjavík árið 1912, meðstofnandi Hljóinsveit- ar Reykjavikur og stjórnandi hennar um skeið, söngkennari Mentaskólans og Kennaraskól- ans, ritstjói'i söngmálablaðsins „Heimii'“ og söngstjóri sam- nefnds söngfélags (blandaður kór), er hann hafði stofnað, og um margra ára skeið stjórnandi Karlakórsins 17. júni, en hann mun liafa verið einn meðal hinna ágætustu kai'lakóra lands- ins. Verk hans öll eru svo nxörg og merkileg, enda almenningi svo kunn, að eigi er nein þörf á að telja þau upp liér, enda brestur mig yfirlit yfir þau og ]>ekkingu á þeim, en við þau öll lágði liann hina mestu rækt og var vandvirkur nxjög i þeini efnum sem öðrum. Um Sigfús Einarsson held eg, að nxeð sanni niegi segja þetta: Hann var gæfumaður, af góðu bergi brotinn í báðar ættir, fékk ágætt uppeldi, lijónaband lians var Jxið farsælasta og börn hans hin ástúðlegustu, og áttu þau hjónin því láni að fagna, að geta mannað þau vel og mentað, en einkum þó í list þeirri, er þau sjálf unnu nxest, sönglistinni, og liafa unnið svo mikið fyrir. Sig- fús naut aðdáunar og hylli ótal margra nxanna erlendis og einn- ig liér fyrir hin sígildu störf sín í þágu listarinnar, lands síns og þjóðai', fyrir nxannkosti sina og megin-not þeii’ra mönnuni og góðunx málefnum til góðs. Hann mátti einnig gæfusanxur kallast að þvi leyti, að fá að leysast lxéðan í friði að fullnuðu frenxd- arstarfi, áður en elli og öi'kunxl að honum steðjuðu, en þau verða oft lxlutskifti þeirra manna, er háaldraðir verða. Fráfall Sigfúsar varð að visu ó- vænt mjög og sviplegt. en svo fer eigi um minningu hans og nxannorð, lieldur mun það æ- varandi verða i vei’kunx hans. Blessuð sé minnxng þessa nxæta vinar. Jón Pálsson. Nemenda- skifti. Það nxun vera í þriðja skifti að nemendaskifti eru milli Östre Borgei'dyd.skole i Kaup- mannahöfn og Mentaskólans hér, nxi á þessu sumri. Fyrstu skiftin urðu 1934 og fóru þá finxtu bekkingar Mentaskólans hér. I sumar vei’ður ferðum hag- að þannig, að dönsku skóla- nemendurnir leggja af stað hingað 1. júlí nxeð Bi’úarfossi og lialda síðan áfranx til Akureyr- ar. Um 20. júlí er haldið til Danmerkur og verða þá íslend- ingar samferða. Níunda ágúst fara þeir svo heinx aftur nxeð Drotningunni. Farið I biireii til Akoreyrar. YeQuriun grelðfær nema i Úxnaðalsheiði Kristján Kristjánssore hiP- reiðaeigandi á Akureyri Iagði af stað héðan að sunnan að morgni hins 10. þ. m„ með m.s. Laxfoss upp í Borgames, en þaðan Iand- leiðina til Ákureyrar og kom hann þangað að kveldi þess 1L þ. m. 1 Fi'éttai’itari Visis á Akureyra náði tali af honunx og skýrðá hami svo frá ferðinni: Frá Borgarnesi ókunx við í ImS norður og komumst við í Iiore- unx alt að Grjótá á Öxnadals- lieiði tálniunarlaust. Valns- skarð lxefi eg ekki séð jafn þnrfi og gott og nú á þessum árstíma, Öxnadalsheiði að Grjótá eg einnig með þux’rai'a móti, og skriður liafa þar fallið mínna en áður. En á Öxnadalsheiði, frá Grjótá að Bakkaseli er eini far- artálminn á ieiðinni. Þar er alf- nxikill snjói', og urðum við a@ ganga frá Grjótá að Bakkasel?„ en þar beið annar bíll okkac Svavai’s bankastjóra, en viSl vornx einu fai'þcgarnir, sens fórum alla leið til Akurejaraæu Sama dag i fyi*ra konxst eg í bíl alla leið milli Reykjavikur oí| Akui’eyrar. Nú gjska eg á að Ii, u. b. 60 dagsverk séu að ryðja snjónunx af veginum svo aS bílfært verði. Verði mokað strax og haldist tíð hin sama, mums bifreiðaferðr nxilli Reykjavíkur og Akureyrar geta liafist um 20. þ. m. Hvei? ep Potemlíta ? Einn þeiri'a ixianna, senx ofí er getið unx jiessar nxundxr, er Vladimir Peti’ovitch Potemkín, seni mun ræða við HahTax. og Bonnet í Genf 23. þessa mánu Hér fer á eftir útdráttur úr æfí_ sögu Potemkin, skv. United Piæss Red Letter: Potemkin varð aðstoðarutare- ríkismálaráðheiTa 5. apríl 1937 og hafði þá siax-fað Iengi erlend- is fyrir Sovétrikiii. Hann starf- aði i Tyrklandi fi'á 1922 þangaðí til í nóvember 1929, er Ilaim var gei'ðui’ að sendiherra í Gríkfc- landi. Þeirri stöðu iiélt hann í 3 ár„ þangað til í nóvenxber 1932, enr þá varð lxann sendihei'ra í ItaL íu. Ái’ið 1934 varð Iiánn svo sendilxerra í Frakklandi, þar tR hann var kallaður lxeínx og varfF> aðstoðarmaður Litvinoffs.. Potemkin fæddist í Tver 1876 og var læknisson. Hann gekk á liáskólann i Moskva og lagfö stund á tungumál og bókmenöc.. Siðan varð hann prófessor s: sögu við þenna sama háskóla og lxélt þá nx. a. fyrirlesfra unfc latneska list. Ái’ið 1905 var hann sendur tii’ Sibiriu fyrir i>ylfingaráróður, ere sat þar að eins fá ár og vai'ÍS prófessoi’, er Ixann kom þaðáis til 1917, er byltingin braust út. Árið 1919 gekk liann í kommún.- istaflokkinn. Potenxkin talar sjö tungumáM reiprennandi og þess er getKE, að lxann liafi lært tyi'knesku svo vel á 5 vikum, að Musfafa Kem- al liafi sjálfur lirósað honum. Hann liefir garnan af að teffa skák og leika á fiðlu. U. P. Red Letter-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.