Vísir - 17.05.1939, Blaðsíða 6

Vísir - 17.05.1939, Blaðsíða 6
V I S I R Miðvikudaginn 17. maí 1939. 6 - Skuldlaust ríki. jFypipmyndapbiisl£apup Nebraska 1 Bandaríkjunum. Nebraskaríki í Bandaríkjunum er skuldlaust og eyðir ekki sneiru en það aflar. I>ar er enginn tekjuskattur og enginn við- skiftaskattur, og sértollar á fáum vörum nema bensíni. Aftur «r bar bifreiðaskattur, en tiltölulega mjög lágur. ' •' * ‘t'TS ' ** ** í ÍWG~' Öll hin ríkin í Bandaríkunum vatfa í skuldum. Samtals eru fiær hálf þriðja þúsund milljón dollara. Síðan 1932 hafa þær aukíst um 500.000.000 dollara, jog halda enn áfram að vaxa. Og IwtS er ekki nóg að þau taki til 3áns, heldur hafa þau gripið til Sdlskonar óyndisúrræða til þess iaS „afla ríkissjóðnum tekna“, ftins og það er kaliað að ná i fé súr vasa almennings. Þau hafa 8agt á viðskiftaskaft, vindlinga- skatt, tekjuskatt, skatta á alls- feonar leyfisveitingar, á þarft og ðþarft, yfirleitt flesí, sem nöfn- sm tjáir að nefna. ííebraska gnæfir eins og stór- Ihöfðingi upp úr öllum þessum hóp af skuldaþrælum. Og hér eru engin hrögð í tafli eða rangfarið með tölur. Ne- braskaríkið hefir ekki ýtt byrð- ánni af sér á hreppa eða bæi. Sveítarfélög og bæir skulda snjög litið, og hafa minkað skuldir sínar um þriðjung síðan 1929. I>ar á ofan hafa allir skatt- ar til ríkis, sveita og bæja verið Sækkaðir úr 66 milljónum doll- iara 1927, niður i 47 millj. doll- ara 1937, þrátt fyrir að alþýðu- Iryggingum var komið á, sem kosta ríkíð 5 millj. doll. á ári. £n það er ekki nóg að ríkið «é skuldlaust. Er það þá ekki jafnframt allslaust og hefir það tekki vanrækt flest af þvi, sem því bar að gera? Hvað þetta snertir getur Nehraska djarft úr flokki svarað. Þar eru 13000 km. af steyptum (hard) þjóð- vegum, stór liáskóli með 7000 stúdentum, góðir baniaskólar og framhaldsskólar um land alt. Þínghúsið þar er fegurra en nokkurt annað þinghús í Bandarikjunum, og að vísu ein af fegurstu byggingum í lieimi. Nei, rikið gerir áreiðanlega sína Skyldu, ]>ó það borgi alt út í hönd og skuldi engum. En bvernig datt þeim Ne- braskamönnum það í hug að fifa alt öðruvísi en aðrir? Það kom alt út af engisprett- smum. Gamla stjórnarsknáin var kölluð „engisprettustjórnar- skrá“. Það stóð svoleiðis á því, að hún var samin 1874, engi- sprettuárið mikla. Meðan þessir kjörnu menn sátu með sveittan skallann við að semja stjórnar- skrána, vofði hungur og liallæri yfir landinu. Það höfðu verið erfið ár undanfarið, en svo bættist það við, að enginn vissi hvenær landið fyltist af engi- sprettum, sem ætu alla uppsker- una. I slíku landi varð að fara varlega, og þessum liarðvílugu mönnum datt þá það ráð í hug, að setja það ákvæði í stjórnar- skrána, að ríkinu væri með öllu óheimilt að taka nokkurn eyri að láni. Síðan hefir þetta ákvæði stað- ið óhaggað, og Nebraskamenn eru montnir af því. Stjórnar- skráin var endurskoðuð 1920, en engum datt í hug að breyta þessu. Þó liefir einu sinni verið reynt til þess að koma ákvæðinu fyrir kattarnef. Það var lárið 1931. Þá var mikið atvinnuleysi, og viklu ýmsir bæta úr því með opinberum framkvæmdum. Vegagerðarmenn, vélasmiðir og allskonar braskarar hófu þá magnaðan áróður fyrir því, að taka 25 millj. dollara til láns og borga þær síðan með bensín- skatti. Frumvarp um þetta var horið fram á þingi og sett í nefnd, auðvitað grímuklætt, svo kalla mælti að það kæmi ekki í bága við stjórnarskrána. Þing- menn voru víst á háðum áttum um hvað gera skyldi, en al- menningur reis öndverður gegn frumv. og komst það aldrei úr nefnd. „Hvað ríkisskuldir snertir, þá eru allir flokkar í þessu ríki á einu máli,“ segir Lawrence ritstjóri „Lincoln Star“. Það er gömul reynsla, að ríki taka oftast peninga að Iáni þeg- ar vextir eru háir, vinna og efni dýrt. Svo verða þau að borga þegar ver árar. í Nebraska dreg- ur stjórnin seglin saman áður en árferði spillist, svo alt beri sig. En hún þarf lieldur ekki að horga mikinn hluta teknanna í vexti og afborganir. Hún hefir þær óskertar til rílcisþarfa. En Nebraskamönnum ei; ekki að eins illa við skuldir, heldur hafa þeir andstygð á nýjum sköttum. Menn liafa stungið upp á viðskiftaskatti, tekju- skatti og allskonar tollum, — til þess að létta byrði landeig- enda. Nebraskamenn segjast ekki hafa séð þess merkí í hin- um ríkjunum, að nýir skattar liafi létt eignaskattinn, heldur þvert á móti hafi þeir bæst við hann. Þeim sýnist að leilcurinn liafi að eins verið gerður til þess að þingmenn hefðu meira til þess að eyða, og þess vegna vilja þeir ekki lita við neinum nýjum sköttum. Cockrane, ríkisstjóri, er skoskur að ætt og lunderni. „Nebraska er ekki nógu ríkt til þess að dragast með neinar ríkisskuldir,“ sagði liann eit.t sinn. Nebraskabúar halda spar- lega á öllu. Öll starfsmannalaun eru lág. Þingi sínu breyttu þeir í eina málstofu úr tveimur og græddu á því 60.000 doll. á ári. Þá vildi ]>ingið fá 10.000 doll. til þess að laga húsakynnin og sætin, er þingmönnum var stór- um fækkað, en ríkisstjórinn lagðist á móti fjárveitingunni og hafði sitt fram. Hann semur fjárlögin og til þess að hækka gjaldaliði þarf % atkvæða þing- manna. Það er talinn kostur á tollum og óheinum álögum, að menn verði þeirra lítt varir. Nebraska- húar segja að þetta sé rangt, því skattar eigi að vera sem til- Áttrædur. Halldðr Jún$son Litlabæ. Áttræður varð 14. þ. m. Hall- dór Jónsson, Litlabæ á Gríms- staðaliolti. Hann er fæddur á Grund á Kjalarnesi 14. maí 1859 af góðu bændafólki kominn. Á æskuárum dvaldi hann á ýms- um ágætislieimilum á Kjalar- nesi svo sem Esjubergi og Mó- gilsá, sá hann þar og lieyrði alt sem prýða má íslenskan bónda, og nam það í æsku og hefir aldrei því síðan slept. Þegar hann var uppkominn stundaði liann sjóróðra suður með sjó á vertíðinni, en kaupavinnu á sumrin. Fyrir nær fjörutíu ár- um byrjaði Halldór búskap í Lillabæ. Þá var jarðnæðið elcki annað en grýtt holt og mýri, sem nú gefur að líta grænt tún og stóran matjurtagarð alt í bestu rækt, enda gleði mannsins öll i vinnunni. Jafnframt rækt- un landsins tók liann upp mó á sumrin er liann notaði til eldi- viðar í reykhús sitt sem liann bygði sér og hefir starfrækt fram á þennan dag, og var ekki í annað hús að venda en til Hall- dórs Jónssonar að fá reykt jóla- hangikjötið eða laxinn á sumr- in. Á þessu býli liefir Halldór verið alla tíð sjálfbjarga, frem- ur verið veitandi en þiggjandi. finnanlegastir. Þá varast menn þá og fá andstygð á þeim. (Marc A. Rose, Readers Di- gest. Jan.). G. H. Leikfélag Reykjavikur sýnir á morgun bráðskemtilegan gamanleik „Tengdapabba“, sem hefir verið sýndur 6 sinnum við ágæta aðsókn og viðtölcur. — Að þessari sýningu verða nokkurir aðgöngumiðar seldir á 1.50. — Vegna þess að einn leikarinn fer úr bænum á næstunni og leikárið er á enda verða að eins örfiáar sýningar enn þá. Myndin hér að ofan er af Re- ginu Þórðardóttur og Brynjólfi Jóhannessyni. i Halldór er tvíkvæntur. Fyrri konu sina, Sigríði Gamalíels- dóttur, misti liann eftir stutta sambúð og harmaði liann liana mjög. Að öðru sinni kvæntist liann Guðhjörgu Magnúsdóttur i ágætiskonu og móður og lifir eitt barn þeirra, Þórður múrari liér í bæ. Þá er ei getið kær- leiksverka þeirra hjóna, er þau hafa tekið til fósturs þrjú börn og gengið þeim í foreldra stað, Sigrúnu Einarsdóttur liár- greiðslukonu, Guðmund mótor- ista og Gunnar sem er á harns- aldri. Trygð þeirra og umönn- un við fósturbörn sin er fátíð. Enn gengur Halklór að allri vinnu sem væri hann miðaldra maður, liann er minnugur og greindur, skemtinn, glaðsinna og jafnlyndur. Halldór er vinur vina sinna og þeir mintust lians á afmæl- inu og sendu lionum lilýjar kveðjur og ámaðaróskir. M. J. HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 345. HRÓLFUR „DULBÝST“ — ÞaS eru aðeins Hrói og Litli- — Nei, sko, en hvaÖ þetta er lag- — LátiÖ mig lausa, þrjótarnir ykk- ■— HvaÖ gengur á? Eru þeir orÖnir Jón, sem vita, aÖ eg er stúlka. Nú leg stúlka. Þú ert vonandi ekki aÖ ar. — Svo aÖ viÖ erum þrjótar? nærgöngulir? Á brott, þorparar! er engin hætta á því að nokkur njósna. Þá setjum viÖ þiÖ strax i ÞaÖ er best aÖ fara meÖ þig til Eg er skriftafaÖir Mortes. kannist viÖ mig. svartholiÖ. Mortes. HERKÚLES KEMUR TIL SKJALANNA. Antonio og Maríu \raria, og var aldur mærinn- ar talinn 17 ár.“ „Hefir dóttir yðar farið út með móður sinni?“ Waria var það léttir að geta sagt, að svo væri. ■JÞær fóru í Bon Marché verslunina. Við ætl- sim að skilja dóttur okkar eftir i Paris lijá vin- íim okkar. Það var ýmislégt, sem liana vanhag- aSi um.“ Jieyrn Herkúlesar var í hesta lagi og hann tieyr&i nú glögt, að einhver kom inn í hitt her- fcergið. Nú létti honum mjög. „Mæð.gurnar munu vera komnar aftur,“ sagði tiann. „'Leyfist mér að biðja yður að fara út í göngin úr þessari stofu?“ sagði Varia og opn- aði dyrnar. „Nei,“ sagði Herkules ákveðinn. „Eg er smeykur um, að eg verði að biðja yður að lofa sncr að tala við þær mæðgur. Eg verð að sann- íærast um, að þetta sé vegabréf þeirra. Eg fer ffram á þetta samkvæmt þeim fjTÍrskipunum, sem mér hafa verið gefnar.“ Varia svaraði engu, en fór sem skjótast inn & liltl herbergið og sagði eitthvað á spænsku. Nú svaraði konan, einnig á spænsku: _,,Eg get ekki séð, að þess sé nein þörf.“ „Það er nauðsynlegt, ]>ótt það sé að eins fformsatriði.“ Og inn kom konan — og stúlkan á hælum liennar. „Veitist mér sú ánægja, að ávarpa Madame Varia ?“ spurði Herkúles kurteislega. Hún hristi höfuðið og brosti: -aEg skil eklíi frönsku,“ sagði hún á spænsku. Herkúles leit athugandi augum á stúlkuna. Hann sá greinilega, að enn eimdi af áhrifum sterkra eiturlyfja, því að stúlkan var sljóleg og sinnulaus. „Madaemoiselle Pepita Varia?“ sagði hann kurteislega með spurnarhreim í röddinni. Mærin horfði sljólega á hann. „Hún talar ekki frönsku,“ sagði Varia. „Kannske liún tali ensku?“ sagði Herkúles. „Nú —• leyfið mér að að spyrja, ávarpa eg Miss Varia — ?“ Það var eins og stúlkan yrði fjörlegri í einni svipan. „Nei, nei,“ sagði hún í hálfum hljóðum, það er ekki ættarnafn mitt.“ „Mér liafði skilist, að þessi unga stúlka væri dóttir yðar?“ „Hún er dóttir mín?“ „Samt kveðst liún ekki heita Varia?“ Konan, sem nú gleymdi því, að hún liafði rétt áður sagt, að hún kynni ekki frönsku greip fram í og sagði: ,JIún er stjúp-dóttir mannsins míns, lierra — dóttir mín af fyrsta hjónabandi.“ „A—ha,“ sagði Herkúles — „mér skilst þá, lierra minn, að þér hafið gengið mærinni í föð- urstað, en eftir vegabrcfinu að dæma er hún dóttir yðar, og franska lögreglan getur ekki komist lijá að taka þetta til alvarlegrar íhugun- ar. Afsakið mig andartak — “ Hann gekk skyndilega inn í hitt herbergið, opnaði dyrnar út í göngin. „Komið inn hingað,“ kallaði hann og læknir- inn, sem beðið hafði í göngunum, kom þegar inn. Popeau kom því næst aftur, tók í liandlegg slúlkunnar og leiddi liana inn til læknisins, og lokaði svo dyrunum milli herbergjanna. Varia og lcona hans horfðu á liann óttalegin. G RÍMU M AÐURINN. 1 1 „Það liepnast,“ sagði Charles í hálfum liljóð- um við sjálfan sig, en alt í einu hreyfði „ósýni- legi“ maðurinn sig — sá til vinstri — og hann sagði með áherandi Lundúna-enskuhreim: „Númer „26“ er hér, „herforingi“. Maðurinn með togleðursgrímuna kinkaði kolli. Hann hafði ýtt skýrslu nr. 27 frá sér og var að handleika plögg þau sem lágu á borðinu og liagra?ða þeim. „Á eg að hjóða henni inn?“ spurði sá við dyrnar. Og vegna þess, að liami tók þannig til orða hvarf Charles þegar í stað aftur að gægigatinu — liann liafði hörfað frá lítið eitt, til þess að geta rétt úr sér án þess að gera nokkurn hávaða — en þegar liann lieyrði sagt: Á eg að lileypa lienni inn — varð liann forvitinn heldur en ekki. Hann heyrði, að dyr voru opnaðar. Maðurinn í khakiklæðunum og með trefilinn um hálsinn kom í ljós að hálfu, og fram lijá lionum — inn í stofuna, gekk kona svartklædd, með svarta liúfu á liöfði. Charles hafði ekki enn getað séð framan í konuna, en þótt hún liefði staðið beint fyrir framan liann, mundi hann vart liafa séð gegnum hina þykku slæðu sem liún bar. Hún huldi andlit liennar og héngu slæðuendarnir all- langt niður. En þó var það svo, að Charles kiptist við — liann var sem þrumu lostinn — og andartak sortnaði honum fyrir augum Hann só. — og sá ekki, lieyrði — og skildi ekkert, sem sagt var. Hann riðaði og hefði vafalaust hnigið niður, ef liann liefði ekki stutt hendinni ]>ar að, sem kjólar móður hans liöfðu verið iiengdir upp. Hann studdi liendinni á svalan útvegginn og gægðist aftur inn í lierbergið •— á „nr. 26“, sem enn sneri baki að honum — er hann vissi svo vel liver var — sem hann hafði þegar í stað þekt aftur —- á vaxtarlaginu, — hverri hreyfingu. Þvi að „26“ var engin önnur en Margai-et I-angton. En nú fór hann að sjá alt skýrara. Hann sá ekki alt í liálfgerðri þoku, eins og snöggvast. Hann sá lierbergið, sem kom honum svo kunn- uglega fyrir sjónir með sínum gömlu húsgögn- um, hláu, dökku, nú upplituðu gluggatjöldun- um — borðið með myndahókunm — og lamp- ann með skerminn á ská. Hann sá af Ijósnák á gólfinu, að dyrnar voru enn opnar. Nú var þeim lokað. Margaret sneri haki að honum. Hún stóð við borðið, en svo nærri, að birtuna mun ekki hafa lagt í andlit henni. En liann þurfti ekki neitt Ijós — þurfti eklci að liorfa frama í hana til að sannfærast um, að það væri Margaret sem stóð þarna. Hann sá hendur hennar. Hún var hanskalaus. Og nú lagði hún bréfapakka á borð- ið. Charles Iiafði altaf dáðst að höndum lienn- ar — Iiann horfði á þær nú. Honum fanst nú sem fyrrum, að það væri fegurstu hendurnar, sem hann liafði nokkuru sinni augum liíið. Þær voru ekki sérlega smáar og grannar, en hvitar og fallega lagaðar hendur, sem nautn var að þrýsta kossi á — nautn var að snerta. Margaret bar ekkert skraut á höndum sér. Engin armbönd. Enga hringa. — Og hann hafði verði svo liárviss um, að liún hefði gifst. Það var enginn giftingarhringur — enginn hring- ur á fingrinum, sem smaragðhringurinn hans hafði eitt sinn prýtt. Og er hann nú stóð þarna við gægigatið og virti fyrverandi unnustu sína fyrir sér varð hann þess var, að Margaret var að segja eitt-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.