Vísir - 26.05.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 26.05.1939, Blaðsíða 1
EtttstJM) ItRlSTJÁN GUÐLAUGflMMt- Slmi: 4578. RiLstjórnarskrifstot*: Hverfisgöla 12. 29. ár. Aígreiðsla: HVERFISGÖTU li Sími: 3400. AUGLtSINGASTJÖBl* Simi: 2834. 118. tbl. Gamla Bíó Systnrnar á „Dppákra" Bráðskemtileg 6ænsk gamanmynd. Aðalhlutv. leika: Isa Qnsnsel. Vera Valdor o. fl. Aukamynd: Ný Skipper Skræk-teiknimynd. «0000000000000000000000004 Spegiar Glerhillur Baðherbergis- áhöld Snagabretti alt nýkomið. Luclvig Stopp Laugavegi 15. íooíiOOG;ioooocíioao;;o<iGo:ioci Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Eitt hið allra nauðsynlegasla við ferðalög er það, að vera í fötum sem passa við veðráttu og loftslag þess lands sem mað- ur ferðast í. Hór á Islandi er það reynsla mörg liundruð manna, að Álafoss-Föt eru þægilegust og' endast betur en nokkur önn- ur föt hér á landi. Sumarfri yðar verður þægi- legra og skemtilegra, ef þér ldæðist fötum frá Álafossi. — Verslið við Duglegan formann vantar nú þegar á drag- nótabát og vélamann, vestur á Bíldudal. Verður að fara með Gullfossi. Gísli Jónsson. Sími 2684. Fast fæði. Einstakar máltíðir. Morgunkaffi. Mi ð degiskaffi. Þingholtsstræti 2. — Reykjavík. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. 8ÝNING á hannyrðum og uppdráttnm harna Landakotsskólans verður haldin 29. og 30. maí frá kl. 1—7 siðd. — Laxá í Kjós. Þeir, sem hafa beðið um veiðidaga í sumar, eru beðnir að tala við annanhvorn okkar í dag. Egill Vilhjálmsson, Eggert Kristjánsson. Hraðferðir til Norðurlands um Akranes hefjast um næstu mánaðamót. — Til Akureyrar alla mánudaga miðvikudaga og föstudaga. — Frá Akureyri alla mánudaga, fimtudaga og laugardaga. Hifreidastöd STEINDÓRS Símar: 1580, 1581, 1582, 1583. 1584. Það tilkynriist hérmeð, að Kristján Kristj ánsson, járnsmiður, Lindargötu 28, andaðist í dag. — Reykjavík, 25. maí 1939. Gunnar A. Pálsson, Þórður Þórðarson, cand. jur. læknir. Hátíðamatur úr LIVERPOOL Heima og að heiman gera menn sér dagamun um hátíð- ar, og kaupa því fyrir hátíðarnar að eins bestu fáanlegu vörurnar — Liverpool-vörurnar. Liverpool-vörurnar eru því hinar réttnefndu hátíða- vörur Reykvikinga, sem setja sinn hátíðasvipámatborð heimilanna og nestispakka þeirra sem að heiman fara yfir hátíðar. — Liverpool-vörurnar — hátíðavörur Reykvíkinga, eru raunverulega ómissandi hverjum þeim sem gera vill sér dagamun í mat og drykk. Liverpool-vörumar — hátíðavörurnar — setja sinn hátíðasvip á tilveruna, og em því einn nauðsynlegasti þátturinn í því sem léttir skapið og eykur vellíðan og ánægju hvers einstaklings. Aukið á vellíðan yðar og ánægju með því að nota að eins Liverpool-vörur — hátíðavörur Reykvíkinga. — Sendið okkur hátíða-pöntun yðar, og tryggið yður þá sérstöku ánægju og vellíðan sem Liverpool-vömrnar — hátíðavörurnar skapa. Allar vöpup sendar samstundis. 1. S. í. K« Dl* R. ■ Nýja Bíó. ■ JDularfulli Mp. Moto. Spennandi og skemtileg amerísk leynlögreglumynd frá Fox, um ný afreksverk lögregluhetjunnar — Mr. Moto. Aðalhlutverkið leikur: Aukamyndir: TALMYNDAFRÉTTIR og minningar frá Spáni. Börn fá ekki aðgang. Rabarbari 70 aura kílóið. Egg Reyktur rauðmagi. Smjör. Freðfiskur. Munið ódýra HVEITIÐ að eins 36 aura kg. Guðm. Guðjðnsson Skólavörðustig 21. Simi: 3689. M.s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 29.- þ. m. (ann- an hvitasunnudag) kl. 6 síðd. til Kaupmannahafnar (um Vest- mannaeyjar og Thorshavn). ■Knattspyrnumót Reykjavíkar ■ (Meistaraflokkur) Þar eð skrifstofunni verður lokað kl. 12 á hád. á laugardag, þurfa farþegar að sækja far- seðla fyrir þann tíma. Einnig þurfa vörur til útlanda og Vestmannaeyja að koma fyr- ir hádegi á laugardag. Sklpaafgrelðsla JES ZIMSEN Tryggvagötu. — Sími: 3025.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.