Vísir - 26.05.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 26.05.1939, Blaðsíða 4
4 VISIR Föstudaginn 26. maí 1939. u — Dömum þeim, er voru gestirVerslunarinnar „GulIfoss“ á tískusýningunni á þriðjud., varð mjög starsýnt á hárgreiðsl- ur þær er sýningarstúlkurnar báru. Voru þær líka allar mjög smekklegar og auðséð, að mikil vinna var lögð í þær. Vísir birt- ir hér þrjiár myndir, til þess að aðrir en sýningargestir geti haft ánægju af að sjá þær. — Frú Sigurborg Ó. Lindsay sá sjálf um greiðslurnar og hefir frúnni tekist mjög vel að sjá út hvað hverri stúlku færi best. Snyrlistofan „Edina“ er vel þekt af dömum bæjarins. Er nú nýbúið að stækka liana og bæta á allan hátt. Meðan á snyrting- unni stendur, eru viðskiftavin- irnir alveg útaf fyrir sig og er það ágætt fyrirkomulag. Stofunum er skift niður í níu smá „kabinett“ og dyratjöld fyrir þeim öllum. I fremstu stof- unni er smá verslun með ýmis- legt, er konur þurfa að nota, t. d. snyrtivörur frá helstu verk- smiðjum landsins. „Edina“ er öll hin smekldeg- asta og störfin unnin af 4 út- lærðum hárgreiðslukonum, undir stjórn frú Sigurborgar. Og nú er von á 5. stúlkunni, sem verið hefir við framhaldsnám í Englandi undanfarna mánuði. Allar dömur sem voru á tískusýningunni, tóku eftir ]>ví, hve vel hattarnir fóru við klæðnaðina. Enda er úrvalið hjá okkur altaf mest og best. Látið okkur útbúa sumarhattinn í stíl við kápuna eða dragtina. Hattabúðin GUNNLAUG BRIEM. Pergament og silkiskermap mikið úrval. SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15. — Kvikmyndaleikkonan Binnie hár í hálsinn og hálsmálið Barnes í ballkjól úr hvitu Chiff- isaumað röð af smáum blóm- on. Pilsið er mjög vítt — bolur- (um. Ermar stuttar og lítil vídd inn í saumaður hviturn og rauð- í þeim. um blómum. Kjóllinn er alveg Hvönn mun hafa verið notuð til mann- eldis hér á landi frá fyrstu tið eða síðan á landnámsöld. Er jafnvel svo að sjá, sem þjóðin hafi liaft meiri mætur á hvönn- um en öðrum nytjajurtum, sem hér vaxa. Varðað'i miklum sekt- um, er menn höfðu hvannir á brott með sér úr landi annars manns, án leyfis. Hvönnin var etin með smjöri, ef það var til. Hún var og notuð með fiski. Talið liefir verið, að liún liafi verið og sé auðvitað enn ágætt meðal við skyrbjúgi, og að þeir, sem hvönn eta muni vart fá þann sjúkdóm. Hvönnin var vafalaust ræktuð í görð’um víða um land og notuð til manneld- is. Álitið var hér áður, að það fólk, sem hefði nóg af hvönn- um og slcarfakáli, fengi alls ekki skyrbjúg, þó að fæðið væri ekki merkilegt að öðru leyti. Hreðkur. Hreðkur eða radisur eins og' flestir kalla þær eru mjög holl, góð og ódýr fæða. Eru þær líka mjög eftirsóttar af flestöllum hér í bæ. Það eru margar hús- mæður, sem rælcta þær í görð- um sínum, en ekki nógu marg- ar samt. Allar húsmæður, sem einliverja garðliolu liafa ættu að rækta lireðkur og keíina börnum sínum og öðru heimil- isfólki að borða þær. Eru þær mjög auðræktaðar og fljót- vaxnar og verður að sá þeim oft — með ca. 14 daga millibili — ef hafa á nýjar hreðkur á borðum alt sumarið. Eins og við vitum þá verða þær vondar —• tréna — ef þær verða mjög stórar. Ræktið hreðkur í görðum yðar! Fisklykt er liægt að ná af höndunum með því að núa þær með salti. Prentpappír ver fötin fyrir melflugum. Hrein húð er prýði. Tökum burt öll óhreinindi í liúðinni, fílapensa, liúðorma, vörtur og svo frv. Hárgreiðslnst. Perla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. NætorTðkDr bæta ekki feprðina. Veislur og miklar næturvökur gera yður pokóttar undir aug- unum. Ef ungar stúlkur — og fullorðnar með — vilja lilýða á góð ráð, þá skulu þær taka „ad notam“, ef einliver biður þær að fara varlega með augu sín. —- Krem það sem notað er verður að vera mjög mjúkt og renna vel til, því það má ekki „irritera“ húðina á nokkurn hátt. Elf þér notið sérstakt and- litskrem, sem á betur við húð yðar en önnur krem, en rennur eklci vel til, verðið þér að útvega yður annað krem til þess að nota í kringum augun. En það er ekki að eins fita, sem þessi hluti af andlitinu þarfnast — það lífgar upp á likama og sál að nudda augnakrókana dálítið. Nuddið hægt og varlega með þumal- og vísfingri, annaðhvort með fljótum smiáhreyfingum eða með því að lireyfa húðina liægt i hring. Takið varlega á i öllum bænum. Ef óvarlega er farið að getur þetta gert ilt verra. Ef þér getið ekki legið útaf þegar þér gerið þetta, skuluð þér fleygja yður stundarkorn á eftir. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. HREINS era émissandi í alla þvotta M A TREIÐSLA. Tóm atarl Tomat hors d’oeuvre. 4 stórir tómatar, 4 eggjarauður, 8 beinl. síldir, 4 rúgbrauðssneiðar, Salt, Pipar. — Tómatarnir eru þerraðir og skorið ofan af þeim. — Það sem innaní þeim er er tekið úr og stráð salti og pipar. — Brauðsneiðar á stærð við op á rauðvínsglasi eru lagðar á salat- blað. -— Eggjarauðan er sett of- an í tomatinn — pipar og salti stráð yfir — og hann settur á rúgbrauðssneiðma. Hringinn í kring rönd af síld. Framreitt ís- kalt. Ath. Úr „innmati“ tómatanna má búa til sterka sósu og bæta paprika í hana eftir smeklc. Saman við sósuna er svo lirært hakkað kindakjöt. „Hachisið“ er sett í botninn á eldföstu leir- fati, þakið með 3 cm. lagi af kartöflustöppu, stráð raspi og smjörbitum og brúnað í ofni. Grænir tómatar. („Sultutau") Tómatarnir eru soðnir í nokkurar mínútur í söltuðu vatni — eru ekki látnir i fyr en vatnið sýður — síðan teknir upp úr og húðin flegin af þeim. — 1 % kg. af strausykri uppl. í pela af ediki er 1 kg. af tómöt- um soðið. Froðan er veidd vel ofan af. — Þegar þeir eru soðn- ir — tómatar verða að sjóða liægt — á saftin að þekja þá. Ef svo er ekki er ediki bætt í. Best er að liafa tómatana mjög smáa. Risotto — Tómatpurée. 200 gr. hrísgrjón, 3 egg, Mjólk, 2 matsk. smjörlíki, Salt. Pipai’, Tómatpurée. — Hrísgrjónin eru sett i skaftpott og svo miklu vatni helt yfir, að það sé 6 cm yfir hrisgrjónunum. Er suðan látin koma upp meðan lu-ært er í þeim. Siðan er saltað, lok sett á pottinn og grjónin soðin í Yz klukkutíma við liægan eld, án þess að hrært sé í þeim. Á þá vatnið að vera soðið niður. — Hrisgrjónin eru þá pressuð i litla bikara eða form og látin standa í heitu vatni, svo að þau kólni ekki. — Egg, mjólk, salt og pipar er blandað vel saman og hræregg búin til úr því. Hrís- grjónatoppunum er hvolft á lieitt fat og heitu tómatpurée blönduðu tómatketchup helt yfir þá. Hræreggin eru sett á salatblöð og raðað i liring á fatinu. VESTURGATA 2. OL4. »» SÍMI 4 78 7. Allskonar FEGURÐAR- og SNYRTIVÖRUR við allra hæfi auk ýmiskonar sniávarnings. HÚSRÁÐ OG HEILLARÁÐ Eplaskífur falla ekki séu þær steiktar 1 palrhín. • Ef þér eigið fallegar rósir sem farnar eru að beygja höfuðin, skulið þér setja % skamt af aspirini í vatnið, þá rétta þær sig strax. • Ef cítróna er lögð í mjög heitt vatn áður en hún er press- uð, kemur alt að helmingi meiri safi úr henni en ella. • OSTUR heldur sér best sé hann vafinn í klút vættum ediki. • Brauðið heldur sér betur í brauðkassanum, ef þvegin, vel þurkuð kartafla er látin í hann. • Gúmmísvampa, sem ekki eru Nýkomið: Smekklegt úrval af tösk- um, Hanskar, herra og dömu. Georgette slæður. Kjólablóm og margt fleira. Sumarpeysur og aðrar prjónavörur koma í búðina daglega. Enn þá er nokkuð eftir af ódýrum rykfrökkum. Vesta, Laugavegi 40. lengur notliæfir er ágælt að sauma utan um með molli og nota þá til þess að þvo með þeim glugga. Creme og huðolía er öruggasta vörnin gegn hverskonar skað- legum áhrifum, lofts og vatns. Gleymið ekki að taka Nita-creme og húð- olíu með í ferðalög.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.