Vísir - 26.05.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 26.05.1939, Blaðsíða 3
JF'östudaginn 26. maí 1939. VlSIR 3 Skýrsla bæjarverkfræðings varöandi hitaveitu Reykjavíkur. Kostnaðuv, afbopganir lánsfjávins og afkomuskilyrdi. Eftirfarandi greinargerð varðandi hitaveituna sendi bæjar- verkfræðing-ur borgarstjóra hinn 23. þ. m. og með því að hita- veitumálið er nú efst í hugum allra Reykvíkinga og afdrif þess skifta allan landslýð miklu máli leyfir Vísir sér að birta grein- argerðina í heild. Hitaþörf bæjarins og Biolaeyðjsla. Á árinu 1937 var hitaþörfin á- kveðrn á þann hátt að telja sam- an hitaþörf allra húsa bæjarins, en liitaþörf hvers einstaks húss var ákvoðin eftir stærð hússins. Að sjálfsögðu var ekki gerður nákvæmur útreikningur á liverju húsi, heldur gert ráð fýr- ir að öll hús væru eins að bygg- ingarmáta. Auðvitað getur nokkru munað að einstökum húsum til annarar hvorrar handar með því að reikna á þenna hátt og þess vegna hefir þessi útreikningur verið borinn samanviðnákvæman útreikning iá allmörgum byggingum. Á þenna hátt hefir verið horin saman útkoma um 100 húsa og varð mismunurinn undir 1%. Heildai-hitaþörf hæjarins varð á þenna hátt 67,3.10° kg°/h, en þetta þýðir að ef út- reiknaðir væru miðstöðvarkatl- ar í liverju húsi hæjárins á þann liátt er liér hefir tíðkast og hita- einingafjöldi þeirra síðan lagð- ur saman þá mundi útkoman verða 67,3.10° kg°/h. Hér her þess að gæta að með er talinn sá hiti, er fer til þess að liita upp kalt vatn til baða og þvotta. Ut frá þessari tölu má svo á- kveða það kolamagn, sem eyð- asl myndi í þessum miðstöðv- um. Það er margreynd regla hér i hænum að finna má árlega kolaeyðslu byggingar með því að deila 2000 í liitaeiningafjölda miðstöðvarketilsins í kg°/li. — iVerður útkoman þá árleg kola- eyðsla i tonnum. Á þenna liátt er kolaeyðsla alls bæjarins á- kveðin 67,3.10° = 33600 tonn. 2000 Þetta má nú bera saman við aðra reglu, en hún er sú, að til hitunar þurfi um 1 tonn á ári á ibúa. Iiman þess svæðis, sem liitaveitunni er ætlað að ná mun láta næn'i að búi um 33000 manns. Að vísu má segja að með þessari reglu ætti kola- eyðslan að vera meiri, því að á l>essu svæði eru allar verslunar- hyggingar bæjarins og opinber- ar byggingar svo að kolaeyðsl- an pr. íbúa verður hlutfallslega meiri á þessu svæði en í út- jöðrum hæjarins. Þá var einnig reynt að telja saman það kolamagn er versl- anir seldu til upphitunar árið 1937. Að vísu fæst ekki nákvæm tala á þenna hátt, en láta mun nærri að til upphitunar liafi verið notað 31000 t. Þegar þess er gætt að meðalliiti þessa árs var talsvert fyrir ofan meðal- lag, verður útkoman nálega sú sama. Vatnsþörfin. Gert er ráð fyrir því að Reykjavatnið verði fyi'st og fremst notað til liitunar liúsa en ekki til þess að liita upp kalt vatn til baða og þvotta. Eftir að vatnið liefir runnið gegnum hitunarkerfi liúsanna verður það notað til baða og þvotta. Þessu verður best komið við með þvi að flytja heitavatns- geyma húsanna upp á háaloft þar sem þess er kostur. Þetta kostar talsvert fé svo til mála getur komið að levsa þetta á annan hátt, enda hagar svo til sumstaðar að ekki er liægt að flytja lieitvatnskútana. Upphaf- lega var gert ráð fyrir því að Reykjavatnið skyldi geta liitað uppj bæinn í alt að 15°C úti- kulda og mundi til þess þurfa 283 I/sek. Síðustu 11 árin hefir enginn dagur verið kaldari en -f- 14°C og aðeins 3 dagar kald- ari en -f- 10°C og hefir því verið horfið að því að miða upphitun- ina við 10°C frost. Til þess þarf um 207 1/sek. meðalvatnsrensli frá Reykjum. Að vísu má segja að þólt 10°C frost kæmi er hæp- , ið að þurfa þyrfti 207 1/sek., ' þegar um er að ræða uppliitun ; svo margra liúsa — 3000 — sem j hér, er ekki hægt að búast við . að svo standi á í öllum liúsun- um að notað verði mesta vatns- magn í þeim öllum í einu. Úr borholunum á Reykjum rennur nú um 170 1/sek., auk þess úr gömlum uppsprettum 30—40 1/sek. Meðalliiti úr bor- holunum er tæpl. 87 °C eða 2°C meira en uppliaflega var gert ráð fyrir að ná. Vatnið úr uppsprettunum er sumt tals- vert kaldara, en hinsvegar virð- ist ekki ógætilega áætlað, að þegar virkjun er lokið verði meira vatn á Reykjum en 207 1/sek. Þátttaka. ' Það mun nú vera alment á- litið liér að elcki þurfi að búast við að erfitt verði að kbma vatninu út meðal bæjarbúa þeg ■ ar virkjun er lokið. Samkvæmt upptalningu er gerð var síðasta ár hafa 78% af húsum bæjarins miðstöðvar- katla. Þetta samsvarar 84% af bitaþörf bæjarins. Er nú gert ráð fyrir að þátttaka verði fyi'sta árið 63.6% en vaxi svo að á 5. rekstursári svari hitunin til 33600 tonna kolaeyðslu. 1 rekstursáætlununum liefir ekki verið gert ráð fyrir meiri þátt- töku fyrstu 8 árin. Nauðsynlegt vatnsmagn fyrstu 8 árin, kola- sparnaður og þátttaka miðuð við liitunarþörfina 1937 verður því jiessi: dags. í Reykjavík 15. þ. m. er á síðu 2 stilt upp rekstursáætlun- um fyrstu árin og þá gengið út frá þeirri þátttöku, sem fyr var greint frá. Er gert ráð fyrir að liitaverðið skuh miða við kola- verð 45 d. kr. pr. ton heim- keyrt. Útkoman verður þá þessi þegar tölur eru gefnar i þús- undum d. kr. Rekstursár 1/sek. ton kol % þátt. 1. ár 130 21080 62,6 2. — 149 24210 72,0 3- — 169 27340 81,4 4. — 188 30470 90,6 5. —- 207 33600 100 6. — 207 33600 100 7. — 207 33600 100 8. — 207 33600 100 Rekstursáætlanir. 1 bréfi Höjgaard & Schultz Gjöld: Rekstur dælustöðvar . Stjórnarkostnaður ... Iiagnaður.................... 720 Ársgreiðslurnar eiga að fara fram 4 sinnum á ári en þar sem vextir geta breytst innan tak- markanna 4%—5% verður ekki nákvæmlega fyrir sagt hversu stórar þær verða. Samkvæmt tilboðinu er gert Vextir 14 árs greiðsla Ársgreiðsla . % % i d. kr. % í d. kr. 4.5 3.747 254800 ' 14.988 1.019000 5.0 3.811 259000 15.244 1.036600 5.5 3.875 263500 15.500 1.054000 BRENNANDI SKIP. !'TTh.T- Ekki alls fyrir löngu tókst svo illa til í liöfninni i Brooklyn N. Y., að það kviknaði i breska skip- inu Silverash, sem lilaðið var 6.000 tunnum af oliu. Geysaði eldurinn í 14 stundir, þar til slökkvi- hðmu tókst að ráða niðurlögum eldsins. Stafaði öðrum skipum i höfninni hin mesta hætta af þruna þessum, en þó varð þeim bjargað frá skemdum. UndipbúRingnF ad Iiátída— höldunum á Hvanneypi 24*. og 25« jdní. Minningappit 1 tilefni af 50 ápa afmæli skólans. Vidtal vid Guðmund Jónsson kennara, Eins og- áður hefir verið getið í Yísi á Hvanneyrarskóli 50 ára afmæli á yfirstandandi ári og’ verður afmælisins minst með há- tíðahöldum að Hvanneyri dagana 24. og 25. júní. Er það félag- ið Hvanneyringur, sem gengst fyrir hátíðahöldunum, og stend- ur að útgáfu minningarrits um skólann. Er Guðmundur Jóns- son kennari á Hvanneyri staddur hér í bænum til undirbúnings útgáfunni og hefir Vísir átt viðtal við hann og fer það hér á eftir. 1. 2. 3. 4. 5.-8. 950 1090 1230 1370 1510 25 30 30 35 35 100 100 100 100 100 105 105 105 105 105 230 235 235 240 240 720 855 995 1130 1270 ráð fyrir að virkjunin komist upp í 6,8 milj. d. kr., sem greiða þarf á 8 árum. Af eftirfarandi töflu sést hvernig ársgreiðslur breytast með vöxtunum: Af þessu sést að tekjur fyrir- tækisins eru ekki fyrstu 3 árin nægar til þess að standast greiðsluna og hefir þvi Köben- havns Handelsbank lofað að leggja fram það er á vantar þau árin, er greiðist upp á næstu 5 árum. Ef þátttaka verður álíka og ráð er fyrir gert og vextir verða kringum 5% svara greiðslur út úr landinu á þess- um árum því að greitt liefði verið fyrir kolatonn um 35 kr. d. pr. tonn cif. Reykjavík. Heimtaugar. í kostnaðaráætluninni eru að- eins meðteknar 450 þús. d. kr. fyrir heimtaugum. Þessi upp- hæð nægir til þess að kaupa alt útlent efni til lieimtauga i bæ- inn og einnig þess af efni, er þarf til flutnings á lieitvatns- kútum húsanna. Samkvæmt áætlun er gerð liefir verið á ca. 100 byggingum verður meðalkostnaður á þessu efni um 150 d. kr., eða 450.000 í allan bæinn. Allar heimtaugar með vinnu við þær munu kosta nálega 1500000 ísl. kr. og þar sem gera verður ráð fyrir að ekki allir liúseigendur geti greitt heimtaugar strax, þarf að afla nokkurs fjár til lieimtaug- anna. Allur kostnaður virkjunarinnar. Samkvæmt tilboðinu er alt verkið áætlað 6.8 mill. d. kr., eða 8.16 mill. ísl. kr. 1 þessari upphæð er ekki falinn kostnað- ur er leiðir af tollum og opin- berum gjöldum, sem áætlaður er 420000 ísl. kr. Þá er heldur ekki tahnn kostnaður við bor- anir þær, er gjörðar hafa verið og verð hilaréttinda samtals 450 þús. ísl. kr. Allur kostnaður verður því í ísl. kr.: Utanbæjar- og innanbæjarkerfi með öllu tilheyrandi 8.2 mill. Tollar og gjöld 0.4 — Boranir og liitaréttindi 0.5 — Aukal. til heimtauga 0.9 — Alls 10.0 mill. Það er vert að alhuga livaða verðmæti lægi í hitaveitunni að 8 fyrstu rekstursárunum liðn- um, þegar búið væri að gi-eiða stofnkostnaðinn. Engu skal hér spáð um það, livort kolaverð þá verður liærra eða lægra en reiknað er með i rekstursáætlunum. En setjum sxo, að bæjarstjórn þá ein- hverra liluta vegna vildi lækka hitagjaldið t. d. um 15%. Að öðru óbreyttu yrðu þá tekjur hitaveitunnar 1040000 d. kr., eða 1250000 ísl. kr. Þá yrði auð- vitað farið að leggja í endurnýj- unarsjóð. Ef lagðar væru í end- urnýjunarsjóð 300000 kr. árlega myndi á 20 árum með 5 % vöxt- um safnast i þenna sjóð 10 mill. Árlega væru þá eftir af tekjun- um 925000 kr., en þetta er sama og bærinn ætti sivaxandi sjóð að stærð 18.5 mill. lcr., er gæfi 5% vexti. Við tekjuútreikning fyrir- tækisins hefir ekki verið gert ráð fyrir að vatnið væri selt til onnars en húsahitunar. Á sumr- in verður mikið af lieitu vatni afgangs og er mjög liklegt að liægt sé að finna liagnýtingu á þvi liér niðri í bæ. Útgjöldin þyrftu ekki að vaxa að öðru leyti en þvi, er nemur kostnaði við að dæla vatninu frá Reykj- um. Danir þakka krónprinshjónun- um. Sendinefnd fulltrúa fyrir hin- ar þýðingarmestu stofnanir i Damörku og f élagasambönd, hefir við heimkomu krónprins- Hvernig verður hátíðahöld- unum hagað? Fyrri dagurinn verður helg- aður nemendum skólans og konum þeirra. Þá verður hald- inn aðalfundur Hvanneyrings og nemendamót. Hvanneyrmg- ur var slofnaður árið 1909 og starfaði óslitið lil 1924 og var höfuðverkefnið á þeim árum bréfaviðskifti milli stjórnar fé- lagsins og nemenda, til viðhalds sambandi nemenda við skólann, félagsmönnum var sent ókeypis fræ, í því skyni að efla garð- rækt, gengi fyrir. fyrirlestra- höldum um landbúnað, fundum o. s. fi-v. Starfsemin lá svo niðri þar til félagið var endur- reist fyrsta sumardag 1937. Nú eru aðalverkefnin tvö, þ. e. að halda nemendamót fimta livert ár og útgáfa búfræðirits. 1937 keypti Hvanneyringur „Búfræð- inginn“ og gaf liann út 1938, en síðan gengu Hólamenn inn i kaupin og gáfu liann út á yfir- standandi ári og munu nem- endafélög skólans framvegis liafa samvinnu um útgáfu rits- ins. Nemendamótið 24. júni næst- komandi er hið fyrsta, sem Hvanneyringur gengst fyrir. Á aðalfundi Hvanneyrings þennan dag verður skýrt fná störfum fé- lagsins og ýms mál rædd, fyrir- lestrar lialdnir o. s. frv. auk ])ess sem timinn verður notaður til ]>ess að rifja upp gömul kynni og skoða staðinn. í ráði er að hafa dálitla verkfærasýn- ingu þennan dag og væri æski- legt, að ]iar kæmi fram innlend- ar nýjungar í gerð verkfæra, og hjónanna frá Ameriku aflient þeim ávarp, þar sem þeim er þökkuð hin framúrskarandi framkoma þeirra sem fulltrúa fyrir hönd Danmerkur og ís- lands. (Sendiherrafrétt). vildi Hvanneyringur geta liaft sýninguna sem fjölbreyttasta og væntiraðstoðarmanna í þess- um efnum. Flutningskostnað undir verkfæri, sem sýnd verða, mun félagið greiða. Væntanlegir þátttakendur þurfa að tilkvnna komu sína í síðasta lagi 10. júní og geta þess livort konur þeirra verða í för með þeim. Tilk. um komu sendist stjórn Hvanneyr- ings, Hvanneyri. Þeir, sem því geta við komið, ætti að hafa með sér tjöld og teppi. Síðari dagurinn. Þá verður almenn samkoma og mun mega gera ráð fyrir miklu fjölmenni úr héraðinu og víðar að. Ræður verða fluttar m. a. af forsætisráðherra Hermanni Jónassyni, formanni Búnaðar- félags íslands, Bjarna Ásgeirs- syni, búnaðarmálastj. Steingr. Steinþórss. o. fl. Einnig verður söngur og fleira til skemtunar. Þá væntum við þess að bronze- sleypa af brjóstlíkani af Hall- dóri skólastjóra Vilhjálmssyni, gerð af Rikarði Jónssyni lista- manni, verði komin í tæka tíð til afhjúpunar Jænnan dag. Er svo ráð fyrir gert, að brjósthk- aninu verði komið fyrir á stalli í garði skólans, i miðjum garð- inum. Minningarhátíð. I minningairitinu, sem verð- ur prýtt myndum, eru kaflar um uppliaf búnaðarfræðslu á Islandi og HvannejTarstað, rak- in saga skólans frá stofnun hans árið 1889 o. s. frv. Einnig inni- heldur ritið nemendaskrá skól- ans frá upphafi. Hafa nákvæm- . lega 800 nemendur stundað nám . i skólanum, einn vetur eða tvo. | Búfræðaprófi hafa lokið á ( Hvanneyri 582 nemendur. Minningarritið kemur út sem fyrri hluti af III. bindi Héraðs- sögu Borgarfjarðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.