Vísir - 02.08.1939, Page 3

Vísir - 02.08.1939, Page 3
3 Miðvikuaaginn 2. ágúat 1939L VlSIR Skipulagning mjúlkursölunn- ar og landbúnaðurí Reykjavík Svar við grein síi*a ^veinbjarnar IIög:iiasouar9 er liirtlst í Tiinaiiiiui 11111 saina efui. Mér kom þaö ékki óvart, að •síra Sveinbj. Högnason myndi gera atlmgase“mdir við grein þá •er eg skrifaði um landbúnað í Reykjavík og birt var í Tíman- um fyrir stuttu, en það grunaði inig ekki, að atliugasemdir frá bonum yrðu eins og raun gaf vitni í 81. tbl. Tímans 15. þ>. m. Þegar eg hafði le'sið þær, rifj- aðist upp fyrir mér — mér til leiðinda — varnarskjöl eftir einn kappsfullan og ófyrirleit- inn málafærslumann, sem fram voru lögð fyrir nokkru í máli, sem hann tapaði fyrir Hæsta- rétti á síðastliðnum vetri. Þau skjöl voru mestmegnis hártog- anir og rangfærslur, og sum- staðar farið á bug við sannleik- ann, enda fóru og úrslit máls- ins líka eftir málavöxtum. Satt að segja virðast mér athuga- semdir síra Sveinhj. að sumu leyti svipaðar þessum varnar- skjölum. Eg hafði vænst þess, að við gætum rætt þetta mál, að því er snerti hlutdeild mjólkursölu- Stjórnarinnar, rólega og með þeim rökum, sem fyrir hendi væru frá báðum hliðum, án þess að taka þyrfti til hártog- ana, og jafnvel ble'kkinga. Þó að til sé setning er svo hljóðar: „í sama mæli og þér mælið öðrum, mun yður aftur mælt verða“, þá ætla eg samt að reyna að halda mér í svari mínu á þeim sama grundvelli og eg hafði ásett mér í upphafi. — Síra Sve’inbjörn telur „allar töl- ur — að örfáum undanteknum — ágiskanir einar, og sumstað- ar skáldað liðugt“ af mér, svo að hundruð þúsunda geti verið af eða á, í vissum tölum, sem eg byggi á. — Eg hafði þau orð um matjurtarækt Reykvíkinga, sem kunna að hafa gefið hon- um ástæðu til þessara ummæla, en þau voru mjólkurmálinu al- veg óviðkomandi, og furðar mig, að hann skuli leggja sig niður við að nota þetta hálm- strá. Hann segir, að eg telji aðbún- að þann, sem mjólkurfram- leiðendur i Rvik eigi við að búa, bæði illan og ósanngjarnan'4. Eg hafði nú að vísu ekki bein- Jínis þau orð um þetta, sem liann tilfærir, en sagði, að að- búð ríkisvaldsins (mjólkursölu- stjórnarinnar) væri engu betri en aðbúð bæjarstjórnarinnar, svo ill og ósanngjörn, sem hún væri. Þessi ummæli tek eg ekki aftur, og bið engan afsökunar á þeim. Þegar hann (sr. Svbj.) fer svo að ósanna þessi ummæli mín, segir hann, að eg telji út- borgunarverðið til framleið- enda hafa verið síðastliðið ár 30,5 aura pr. liter netto (sem eg gat um að hefði orðið með uppbót eftir áramót) og notar það svo til að sýna ósanngirni hjá mér, þar sem vitað sé. að fjöldi bænda liafi ekki fengið méira en 19—20 aura pr. litr. eða röskum þriðjungi minna, en þeir, sem „illskan og ósanrw- girnin hafi leikið harðast", en hann sleppir alveg að geta þess, að eg taldi að öll árin að þessu eina undanteknu síðan skipu- lagið hófst, liafi framleiðendur hér vantað að fiá 1—1 V> eyri pr. litr. til þess að fá óhjá- kvæmilegan framleiðslukostnað greiddan, og hann gengur einn- ig framhjá því, að eg skýri frá þeirri staðreynd, að frá 1. apríl siðastliðnum var útborgunar- verðið lækkað um 1 eyri pr. litra, og auk þess dregin frá j svokölluð „vinsluafföll og kostnaður" 0,9 aur. pr. liter, og svo skal því viðbætt h 'r, sem eg ekki vissi þá, að fyrir s.l. maí og júní var sá frádráttarlið- ur enn liækkaður, svo að þessi „vinsluafföll og kostnaður" varð þá 1,3 aurar pr. liter, og þetta er gert á sama tíma, og verð á útlöndum áburði hækk- aði um 15% og á kjarnfóðri um 22—23% og má alveg fullyrða það, að margir bændur munu hafa orðið að sæta þeirri verð- hækkun á öllu kjarnfóðri frá áramótum. Með þessari sam- viskusamlegu (!) meðferð á grein minni fær svo höfundur- inn það út, að bændur liér fái „allan verkakostnað og leigu eftir löndin, er þeir nota greidd- an fram yfir aðra bændur," en hann gleymir einnig að taka til- lit til þess, að hér verður að bera liinn dýra útlenda áburð á löndin, sem notuð eru til beit- ar yfir sumartímann, og á bú- endum hér liggja margir út- gjaldaliðir, sumir allliáir, sem aðrir ez-u alveg lausir við. Hann getur þess heldur ekki, sem eg tel mér heimilt að liafa eftir skilríkum og glöggum búmönn- um, bæði austan heiðar og úr Borgarfirði, að ef þeir fái 20 aura fyrir mjólkurlíterinn, þá sé þeim mjólkurframleiðslan til hagnaðar. Aftur á móti kem- ur mér það á óvart, ef nokkur einasti framleiðandi á bæjar- landi Reykjavílair hefir aðra sögu að segja en eg, að mjólk- urverðið, sem þeim er borgað, hafi altaf verið, að undanteknu árinu 1938, 1—IV2 eyrir undir framleiðslukostnaði, og ekki er mér grunlaust um, að einhverj- ir þeirra myndu telja, og geta fært rök fyrir því, að meira vantaði, en eg hefi hér nefnt. Síra Sveinbjörn segir, að það sé „bersýnilega hugsun" mín að vilja „reka stóran hluta af framleiðendum af markaðin- um“ — „og þá sennilega að láta bestu ræktunarlöndin fara í auðn og fá fólkið þaðan til að rækta grjóturðirnar og mógraf- irnar, sem eftir eru umhverfis Reykjavík". — Þessi ásökun i minn garð er röng, ómakleg og höfundi vægast sagt ósamboðin, svo ekki sé fastara að orði kveð- ið. Eg vil þvert á móti að fólk- ið í sveitunum rækti sín ágætu lönd, eftir því, sem það best getur, en eg vil ekki, að til þess sé ætlast, að mjólkunnarkaður- inn í Reykjavík beri uppi allan kostnað við þá ræktun, nema að þvi leyti, sem liann gelur tekið á móti á hverjum tíma, og eg vil að um framleiðslu þeirra manna, sem búnir eru að rækta upip grjóturðir og mógrafir í Reykjavík, sé settur ,»verndar- múr“ réttlætis og sanngirni, svo að þeir geti lifað í friði af þeirri atvinnu, sem þeir hafa skapað sér, með þessari ræktun. Eg er sammála séra Sveinbirni um að dýrtiðin í Reykjavík er óhæfi- lega mikil, er — þjóðarböl, og að öll framleiðsla þar er því dýrari en æskilegt væri, en eg er lionum ósammála um það, sem virðist jafnvel vera skoðun hans, að þess vegna eigi að svifta fjölda manna hér at- vinnu, sem þeir hafa skapað sér i og sínuin, með elju og atorku, atvinnu, sem framleiðir lífs- nauðsynjar og góða fæðuteg- und fyrir bæjarbúa; það er að mista kosli ekki álitlegur vegur til að minka dýrtíðina. Þegar höfundur segir um verðjöfnunarsvæðið, að „það sé nú ekki stærra en svo, að á 5— 6 klst. mætti flytja mjólk af þvi öllu á markað í Reykjavík, ]>á eru það, svo vægilega sé að orði kveðið, staðlitlir stafir, þvi eg fullyrði að það er ómögulegt nema ef flugvélar væru til stað- ar við öll býhn, til að taka mjólkina nýmjólkaða, en eg liygg að það muni dragast eitt- livað ennþá. Aftur á móti er það staðreynd, að mjóllc liefir verið flutt liingað 2—3 daga gömul og jafnvel eldri, og má m. a. benda á desembermánuð 1936 og janúarmánuðl937, þeg- ar mjólkurekla varð í marga daga, svo að bærinn hefði ver- ið mjólkurlaus, ef framleiðslan á bæjarlandinu hefði þá ekki 'bjargað, og fyrir það fengu framleiðendur hér á sig allþung- an skatt, í svo nefndum vinslu- afföllum fyrir mjólk, sem hing- að var flutt óhæfilega gömul til sölu sem neyslumjólk. — Það er staðreynd, að þó dýrt — já, óhæfilega dýrt sé að framleiða mjólk í Rvík, þá á sú fram- leiðsla eigi að síður fullkominn rétt á sér, og þeir, sem það gera, fylsta rétt til að fá að minsta kosti það verð fyrir vöruna, er nemur framleiðslukostnaði á hverjum tíma. Mjólkurfram- leiðsla í Rvík e'r auk annars nauðsynleg öryggis- eða trygg- ingarráðstöfun fyrir bæjarbúa, svo að víst sé að þeir geti feng- ið þessa lifsnauðsynlegu fæðu- tegund óskemda, livernig sem aðstaða er með aðflutninga til bæjarins. í fyrri grein minni sagði eg að kostnaðarverð á mjólkinni liér hefði verið 30,5—31 eyrir pr. ltr. og að það hefði tvímæla- laust hækkað um rúml. 1 eyri við gengisfall krónunnar, og eg ekki fundið að eg sé neitt „ein- kennilega innréttaður" þó eg telji að Rvíkingar þurfi að fá að minsta kosti það verð, þeg- ar vitað er, að aðrir bændur fá það verð, sem þeirra fram- leiðsla kostar, og vel það, og framleiðsla þeirra er meira en behningi meiri en það, sem markaðurinn getur á móti tek- ið, og auk þess getur vara þeirra margra ekki komist á markað- inn, nema meira og minna skemd. Alt þetta get eg rökstutt hetur en hér er gert, en eg verð að láta þetta nægja, en ef séi’a Sveinbjörn vantar einliverjar frekari skýringar á því, sem hér að framan er sagt, eða á þvi, sem sagt var i fyrri grein minni, er eg fús til að láta honum þær í té, á annan liátt en þann, að gjöra það að blaðamáli. — Það myndi gleðja míg og marga aðra, ef hann, og aðrir góðir á- hrifamenn, gætu lækkað dýrtið- ina í Rvík, sem allra fyrst, en sú stefna, sem hann hefir haldið fram til þessa, í mjólkurmálinu, er áreiðanlega eklci álitlegasti vegurinn eða einlilítt ráð til þess, það er siður en svo. Sira Sveinbjörn segir að eg tali um „allskonar gjöld til sendisveina" og fær það út, að mér muni ekki vera „um þennan sendisvein gefið“. Eg lield áreiðanlega að eg liafi tekið það nægilega skýrt fram, að eg átti þar við „sendi- sveina" þá, er framleiðendur þeir, sem undanþágu liafa frá gerilsneyðingu og leyfi til beinn- ar sölu, segjast fá senda lil sín mánaðarlega, og sem þeir verða að borga í livert sinn, þá sendi- sve'ina, er ýmsar nærri brosleg- ar sögur liafa gengið um, suma liverja, en mér er e'kkert illa við neinn þeirra. Aftur á móti er mér mjög illa við þá fram- kvæmd mj ólkurskipulagsins, sem kann að liafa komið ein- hverjum framleiðendum til að fara utan við mjólkurlögin að einhverju litlu leyti. Eg efast ekki um það, að sira Sveinbjörn muni kappkosta að liafa jafnan góða samvisku og eg vildi lika óska þess, að hann fari aldrei út af þeirri braut í mjólkursölustjórninni, en eg get ekki varist að segja það, að samviska lians má vera „undar- lega innréttuð", ef hún hefir alt af verið góð í þeim efnum, — jafn víðsýnn og vitur maður og liann er. —Tvö eða þrjú atriði í atliugasemdum lians get eg ekki skilið, nema ef það er nokkurskonar hótanir um „refsiaðgerðir" þeim til handa, sem ekki geta í einu og öllu trú- að á óskeikulleika hans í fram- kvæmd mjólkurskipulagsins. — Eg sé svo ekki ástæðu til að elt- ast við fleira í atliugasemdun- um lians, nema nýtt tilefni gef- ist til, og lýk því máli mínu — að sinni. Sigurður Þorsteinsson. Ritstjóri Tímans liefir neitað að birta grein þessa. Hann virt- ist líta svo á, að mál þetta ætti að vera útrætt með athuga- semdum sira Sveinbjarnar. Eg lit hinsvegar svo á, að nauðsyn beri til að leiðrétta ýmsar þær blekkingar, sem sira Sveinbjörn ber fram i grein sinni, og hefi því heðið Vísi að birta ofan- skráða grein þótt nokkur drátt- ur hafi orðið á þessu svari frá minni hendi. Sig. Þorsteinsson. HeröúStr í Noregi eln- angraðar regna heila- bölgn og mænnsdttar. I nýliðaskólanum á Steinkjer- sandi e!r komin upp hættuleg heilabólga og mænuveiki með- al nýliðanna. Vegna smitunar- hættunnar hafa verið gerðar mjög víðtækar varúðarráðstaf- anir, til þess að hindra út- breiðslu veikinnar. Skólinn, her- mannaskálarnir og æfingavell- irnir hefir verið afgirt og ein- angrað, en engar lieimsóknir þangað eru leyfðar. NRP. Almennnr niíursknríur i hanst á Vestfold i Noregi vegna nppskern- brests og grasleysis. Rúíst er við, að á Vestfold í Noregi ve'rði áð slátra fíestum skepnum vegiia þéss, áð upp- sk»ra hefir brugðist ög grás- spretta vegna þurká. NRP. EDDA endni'Takin. r Listrænt iniiiiiisiuerki gcniuinski'ai1 go5afræði. Sænsld málarinn Ossian Engstvöm hefir nýlega gefið út stórt safn af mijndum, sem hann hefir gert úr Eddu. Um þessa myndaútgáfu, sem mörg- um Íslendingum mun hugleikið að kynnast, ritar dr. Martin Strömberg eftirfarandi grein í ,,Nya Dagligt Allehande“ 18. júní: Það hefir oft verið harmað, að Eddukvæðin skuli aldrei liafa getað orðið þjóðkvæði Norður- landabúa, á likan liált og t. d. Kalevalaljóðin eru í Finnlandi. Það liefir verið gert að metnað- armáli, að Svíar eignuðust sín þjóðhetjukvæði og bæði fyr og siðar liafa verið gerðar lofsverð- ar tilraunir til þess, að gera Eddukvæðin alþýðleg, i þessum tilgangi. En allar slíkar tilraunir liafa fyrirfram verið dæmdar til að mistakast, af þeirri ástæðu, að það er ekki hægt að láta Eddu- kvæðin koma fram í alþýðlegu formi. 1 fyrsta lagi eru þau rituð á máli, sem að eins málfræðingar geta skilið. Efni þeirra er oft svo dularfult og óljóst, að til þess að skilja það þarf maður að hafa lifað sig inn i liugar- Iieim fornmanna og vera skarp- skygri að auk. 1 öðru lagi vantar Eddukvæð- in í eiginlegri merkingu þann hetjubrag, sem einlcennir þjóð- kvæðin fyrst og fremst. Þau vantar einstæða lietju, sem alt snýst um. Að vísu eru ýmsar hetjur þeirra, svo sem Helgi Hundingsbani og Sigurðui’ Fáfnisbani töfrandi persónur, fullir af þrótti og manndáð, en þeir gnæfa ekki yfir umliverfið í þeim mæli sem krafist er af hinu ómettandi liugmyndar- flugi almennings. Vegna orkudýrkunar þeirrar, sem nú er svo ofarlega á baugi og liinum aukna áhuga fyrir goðafræði Norðurlanda, sem germönsku þ j óðernissinnarnir liafa vakið, liafa Exldukvæðin á nýjan leik verið grafin fram úr sínum lmáleita skugga, til þess að þjóna dægurhugsjónum, nauðug viljug. Það er nýjasta lieiðnin, sem með hinn forna germanska goð- heim í fararbroddi býr sig vig- reif í víking um vesturlönd. Óðinn, Þór og Freyr eru á ný orðnir lifandi tákn liinnar fornu orku. Sá eini, sem ekki liefir verið talin þörf á í þessari herferð, er hinn mildi Baldur. Sjálft nafnið Edda hefir einn- ig gengið í" merkilega endur- nýjungu lífdaganna, og margar þýskar meyjar liafa verið skírð- ar Edda, siðustu árin. Þar á meðal dóttir Görings. Ef hin gömlu Edduskáld, sem nú hvíla undir mosavöxnum kumbli, mættu sjá þessi tákn tímanna, mundu þau eflaust talca þeim með ýmsu móti. Ýmsir mundu verða liróðugir, aðrir sorgbitnir, en íslenski flimtarinn, sem lcvað Loka- sennu mundi eflaust skelli- hlæja að alvörunni, sem stór- menni Evrópu sýna í hinum ný- vaknaða áhuga sinum fvrir norrænu goðafi’æðinni. Hin frumgermanska vakn- ingarhreyfing endurspeglast á ýmsan liátt i vísindum, listum, bókmentum og liljómlist. Aldrei hefir þessum hluta liins ger- manska menníngararfs verið sýnd jafn ástúðleg uníhyggja og nú. — Þó áð márgir af þeim ávöxt- um, sem þessi menningarsögu- lega umhyggja hefir horið, séu afar skringilegir, þá er þó altaf eitthvað fallegt og aðlaðandi í hugsuninni, að auka ]>ekkingu á norrænni goðafræði og forn- SÖgll. Merkilegasti árangurinn, sem hafst hefir af þessu innan Svi- þjóðar er eflaust liið stóra myndarit Ossians Elgströms ,,Edda“. Þessi málverkaflokkur, sem maður sumpart hefir liaft tækifæri til að dást að í frum- myndum á Eddusýningunni i Stokkhólmi og sumpart sér í skrautútgáfu frá Bonniers for- lagi, er listrænt minnismerki yfir norræna goðafræði, sem ekki á sinn líka. Málverkin eru lárangur þess áliuga, sem lista- maðurinn liefir frá barnæsku liaft á frumnorrænni menningu, og óþreytandi listastarfs. Slíkt afrek á skilið aðdáun og þakk- læti. Þegar bent er á þetta verk, er það ekki í þeim tilgangi, að það verði talið sem alda i goðafræði- elfinni, heldur sjálfstætt hsta- verk, sem ekkert á skylt við germanska goðadálætið. Það eru ekki ytri áhrif, sem liafa innblásið listamanninum þetta verk. Það er sprottið af innri þrá, i liarðri baráttu við ytri skilyrði. Skáldin leyfa sér að breyla fyrirmyndum sínum og ]>etta skáldaleyfi liefir Ossian Elg- ström tekið sér í Eddu sinni, sem er „slcrifuð og mynduð af honum sjálfum" eins og stend- ur í bókinni og liefir orðið af bragðs hugmyndafóstur. Þegar maður blaðar i mynd- unum rekst maður á, að skálda- leyfi höfundar eru sumstaðar nokkuð rifleg. Eitt dæmi vil eg nefná, viðvíkjandi kúnni Auð- humblu, frumkúnni, sem eftir sköpun heimsins sleikti salt af steinum og ól ætt goða og jötna á mjólk sinni. Myndir Elg- ströms eru einkum af sköpun- arsögu jarðarinnar, og þvi eru margar myndir af Auðhumblu, en maður verður að liafa augun hjá sér ef maður á að þekkja liana. Því að hún breytist. Á einni myndinni er sæmilegt sköpulag á lienni, þótt hún sé griðungsleg á vöxt, en troðjúgra er hún og með tvö liom og langan hala. Á annari mynd birtist hún sem frummóðir hreindýrsins, með stuttan hala og stór horn, sem hún hlýtur að liafa fengið að láni hjá hrein- tarfi. En á þriðju myndinni dregur liún arð og er nú orðin áttfætt, en hymd er hún enn. Þetta getur nú ruglað mann, ekki síst þegar enski textinn i bókinni fræðir mann um, að Auðliumbla muni þýða: kollótt kýr. Annars er það hæði fræðandi og skemtilegt að skoða mynd- irnar. I slimum myndunum rekst maður á, að málarinn bregður á leik. Til dæmis hefir hann sett andlit Hjalmars Brantings á Frey. Það er einkenni á hópmynd- unum hve mikill dramatiskur kraftur er í þeim öllum. Maður horfir á fjörugan og spennandi sjónleik er maður blaðar i bók- innin og finst heiðinn andvari fara uin loftið. Ekki setrir maður fyrir sig ýmislegt smávegis, til dæmis það, að Auðhumbla skuli vera áttfætt, en Sleipnir Óðins hefir ekki fengið nema fjóra fætur. Listaverk standa ekki eða falla með slíku. S.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.