Vísir - 02.08.1939, Side 7

Vísir - 02.08.1939, Side 7
Miðvikudaginn 2. ágúst 1939. VISIR 7 í dag 2. ágúst eru 15 ár liðin síðan ílogið var til íslands í fyrsta sinni. - Fyrsta hnattflugið £ór fram fyrir 15 árum. Nelson, Smith og Locatelli flugu hingað sumarið 1924. Fyrsta hnattflugið verður alt af talið mikill við- burður í sögu flugmálanna. Það eru 15 ár liðin á yíir- standandi sumri frá því, er það fór fram. Það er fylli- lega þess vert margra hluta vegna, að minnast þessa fhigs nú. í dag eru 15 ár liðin frá því, er flogið var til íslands í fyrsta sinni og þ. 5. þ. m. eru fimtán ár liðin írá því, er hnattflugsmennirnir lentu hér á höfninni, og var koma þeirra í allra augum hinn merkasti við- burður. „New Orleans“ (flugv. Nelsons) og „Chicago“ (flugvél Smiths) er þær lentu á innri höfninni. Menn gerðu sér þá vonir um, að þess mundi skamt að bíða, að reglubundnar flugferðir myndi komast á, milli Evrópu og Ameríku, um ísland, en þær vonir hafa ekki ræst. Þróunin á sviði flugmálanna hefir verið geyeilega ör undangengin ár. Fyrir fimtán árum Var þannig skift áföngum í hnattfluginu, að flogið var milli landa þar sem skemst ivar yfir sjó að fara. Á yfirstandandi ári eru reglu- bundar póst- og farþegaflug- ferðir hafnar yfir Atlantshaf, þar sem áfangar yfir sjó eru miklu lengri, á syðri leiðum. En8 fyrsta hnattflugið var heimsvið- burður. Vegna þess að ísland var einn viðkomustaðurinn, beindist athygli allra þjóða að íslandi. Jslenskir blaðamenn fengu þarna stórt hlutverk að vinna, því að merkar frétta- stofnanir og mörg helstu blöð heimsins snéru sér til þeirra og fengu ítarlegar fregnir frá þeim um ísland og alt, sem hér gerð- ist viðkomandi fluginu. Heims- kunnar fréttastofur og blöð sendu hingaðsína eigin menn og ætluðu sum þeirra að hafa þá eina fyrir fréttaritara, en leit- uðu brátt einnig til íslenskra blaðamanna. ítalski flugmaður- inn frægi, Locatelli, kemur hingað einnig — áður en hnatt- flugmennirnir eru lagðir af stað í áfangann til Grænlands. Það eykur „spenninginn“ í umheim- inum. Og næstu árin er oft flog- ið um ísland. Margir merkir flugmenn, frumherjar á lang- flugsleiðum, leggja hingað leið sína, en það er ekki efni þessar- ar greinar, að þylja nöfn þeirra og sögu. En sitt af hverju um hnattflugið verður rif jað upp — ekki síst vegna þess, að til nokk- urs fróðleiks má 'vera hinum ungu, áhugasömu íslendingum, sem af dugnaði og kappi, er minnir á frumherjana á sviði flugmálanna, stefna ótrauðir að því marki, að flugframfarirnar geti orðið sem mestar, landi og þjóð til heilla. Hver átti hugmyndina? í bókinni, er rituð var um fyrsta hnattflugið, „The First World Fliglit“, segir að ekki verði með neinni vissu sagl, hver hafi átt hngmyndina að hnattfluginu. En meðal þeirra, er fyrstir fengu áhuga fyrir málinu. og hófust handa til framkvæmda, eru nefndir Patrick hersliöfðingi, yfirmað- ur flughersins ameríska, Willi- am Mitchell hershöfðingi, yfir- maður foringjaráðs flugliers- -ins, og flug-lauténantarnir Erik Nelson, Robert J. Brown, St. Clair Slreett og C. E. Crumrine. „Flugmenn í öllum löndum höfðu lengi haft áhuga fyrir að verða fyrstir til þess að fljúga kringuni hnöttinn. Einkanlega kom þetta í ljós eftir heims- styrjöldina. Breskir, franskir, italskir, portugalskir og argeln- tiskir flugmenn voru annað- hvort að Undirbúa eða í þann veginn að gera tilraunir í þessa ált, er Patrick hershöfðingi til- kynti, að Bandaríkjamenn ætl- uðu sér að verða með í leikn- um.“ Undirbúningurinn. Áhætturnar. Og svo var undirbúningurinn hafinn, með öllum þeim stuðn- ingi, sem hin voldugu Banda- ríki Norður-Ameríku gátu í té látið. En þess er vert að geta, að til flugsins var þó e’kki stofn- að til þess að setja met, heldur til þess að afla sem víðtækastrar reynslu, og þess vegna var alt gert, sem unt var, til þess að forðast ónauðsynlega áhættu. Aldrei hafði áður verið farið í slíkan leiðangur. Ótal áhættur hlaut að vera um að ræða. Flog- ið yrði yfir lönd og liöf, þar sem engir flugmenn höfðu áður lagt NELSON. leið sína. Flugtæki öll langt í frá svo fullkomin og nú. Ve'ður- athuganir skemra á veg komn- ar. Og svo mætti lengi telja. — Þess vegna var það ekki talið minst um vert, að velja harð- gera, margre'ynda flugmenn til fararinnar. Crumrine sendur til íslands til undirbúnings. Crumrine fluglautenant er sendur hingað af flugmála- stjórninni amerísku mörgum mánuðum áður lil undirbún- ings komu þeirra liingað. Frá því haustið áður er Pétur Þ. J. Gunriarsson stórkaupmaður hér í hæ umboðsmaður Bandaríkja- stjórnar og hægri hönd Crum- rine’s við undirhuninginn. Crumrine um flugið. Crumrine segir í viðtali við Vísi (Baldur Sveinsson) m. a.: „Tilgangur þessarar miklu flugfarar umhverfis jörðina er fyrst og fremst sá, að veita flug- foringjum Bandaríkjanna aukna reynslu í langfe'rðaflugi, og einkanlega í því, að sjá slík- um leiðangri fyrir nauðsynjum. Leiðangursmönnum er ætlað að fljúga í kringum jörðina á svo stuttum tíma, sem verða má. För þeirra á að skera úr því, livort tiltækilegt muni vera að stofna til fastra flugferða um- hverfis jörðina og flugmönnun- um er ætlað, ef alt gengur að óskum, að vinna Bandaríkjun- um — vöggustöðvum fluglistar- innar — þann heiður, að verða fyrst allra landa til þess að senda flugmenn alla le'ið kring- um hnöttinn í flugvélum. Að öðru leyti mun fluglistinni verða stórmikill ávinningur að reynslu þessara íftáriha, sem fara yfir 22 lönd á'leiðinni, þar sem landslag og loftslag er svo sundurleitt sem verða má.“ Áður en hingað var komið. Upphaflega lögðu 4 flugvélar af stað. Þær voru þannig útbún- ar, að þær gátu sest á sjó. 6. apríl var lagt af stað frá Seattle á vesturslrönd Bandaríkja og flogið með ströndum fram norður til Alaska. Þaðan var flogið yfir Kvrrahaf, um eyj- arnar Atka og Attu og Kuril- eyjar til Japan, þaðan til Kína, Siam, Burma, Indlands, Persíu, Mesopotamiu, Sýrlands, Tyrk- lands, Rúmeníu, Serbíu, Auslur- ríkis, Þýskalands, Frakklands, Englands, Orkneyja. Viðkomu- staðir voru 45 áður hingað var komið. Martin major var í fyrstu flugstjóri, en honum hlektist á í Alaska. Var hann talinn af í fyrstu, en hann kom fram síðar. Þetta var eina ó- happið, þar til Wade varð að nauðlenda á leiðinni til íslands. (Hoilrim var bjargað og kom hatiri liingað á amerisku her- skipí og fékk hann flugvél þeg- ar veslur kom og flaug seinustu áfangana með félögum sinum.) Smith var flugstjóri eftir að Martin hlektist á. Á leiðinni vestur yfir Kyrrahaf til Japan fengu flugmennirnir slæm veð- ur og voru jafnvel taldir af, og þóttust menn þá úr lielju heimt hafa, er þe'ir komu til Japan. Flugið til Grænlands frá íslandi var talið einhver erfiðasti áfang- inn. 2, ágúst lögðu flugmennirnir af stað frá Kirkwall. í Vísi 4. ágúst 1924 segir svo: „Enginn atburður liefir á síðari árum dregið að sér aðra eins athygli hér í hæ, eins og he'ims- flug Bandaríkjamanna“. Og: „Laugardaginn 2. ágúst var hjart veður og heiðskýrt hér á landi og fór þá sú fregn um bæ- inn, eins og eldur í sinu, að flug- merinirnir liefði lagt af stað frá Kirkwall um morguninn kl. 8.25. Var ferð þeirra he'itið til Ilornafjarðar. Lék mönnum að vonum mikill hugur á að vita hversu þeim reiddi af, yfir þennan torfarna áfanga. Eitt- hvað fjórðungi stundar eftir kl. 3 barst sú símfregn lringað, að einn flugmannanna, Erik H. Nelson, væri kominn til Horna- fjarðar, e'n hinar tvær flugvél- arnar liefði orðið að hverfa aft- ur til sama lands, vegna þoku í liafi.“ Birtir Vísir svo þrjú skeyti, sem Fréttastofa Blaða- manna fékk. í þessum skeytum er m. a. um það getið, að Nelson liafi ve'rið 6V2 klst. á leiðinni. Segir í skeyti til FB frá Horna- firði, að lierskipið Raleigli liafi siglt út frá landi 50 mílur og snúið svo við, lil þess að sýna flugvélunum stefnuna. Nelson gekk lendingin ágætlega, og vor.11 niörg liundruð manns saman komnir til þe'ss að fagna honum. í seinasla FB skeytinu af þessum þremur er sagt frá því, að Locate'lli ætli að fljúga SMITH. til íslands og þræða sömu leið til Ameríku og amerísku flug- menriirnir. Daginn eftir berast skeyti um, að hinar flugvélarn- ar liafi lagt af stað. Wade varð að nauðlenda milli Orkneyja og Færeyja. Sjór var ókyrr og voru flugmennirnir í mikilli hættu og þarf ekki að lýsa fögnuði þeirra, er togarinn Ru gby-Ramsay kom á vettvang, er þeir höfðu verið að velkjast í flugvélinni á sjónum í margar klukkustund- ir. Nokkuru síðar kom tundur- sþillirinn Billingsby á vettvang og nokkuru síðar aðmírálsskip- ið Richmond. Tilraunir til þess að ná flugvélinni upp á þilfar lterskipsiris mishepnuðust. — Ýmsu var bjargað úr flugvél- inni, en endalok liennar (flugv. Boston) urðu þau, að hún sökk fyrir augunum á flugm, og var þeim það mikið hrygðarefni, þar serii þeir liöfðu gert sér von- ir um, að geta gert við hana á skipsfjöl og haldið áfram flug- inu. Smith hélt áfram og lenti i Hornafirði heilu og höldnu, en þar beið Nelson eftir honum. Þriðjudaginn 5. ágúst komu þeir Smith og Nelson til Reykjavíkur. Svo segir m. a. i Vísi 5. ágúst: „Hér var uppi fótur og fit í morgun, þegar það fréttist, að flugvélarnar liefði lagt af stað frá Hornafirði kl. 9.15 i morg- un. Smátt og smátt voru fregn- ir að berast af þeim frá síma stöðvunum, sem sáu til þeirra, og fyrir hádegi tóku menn að safnast saman viðsvegar um hæ. Mest fjölmenni var við Skólavörðu, Listasafn Einars Jónssonar og líkneski Ingólfs á Arnarhóli. Laust fyrir kl. 2 sáu rnenn með berum augum til flugvélanna yfir Reykjanes- fjallgarði. Bar þær yfir Skild- inganes frá Listasafni Einars Jónssonar. í fyrstu sýndust þær eins og smádeplar og urðu ekki greindar nema i svip, en skýrð- ust brátt. Þær flugu samhliða, önnur að eins lítið eitt ofar en liin, og stefndu á miðjan bæinn. Þær voru stöðugar á fluginu og urðu allmikilfenglegar, er þær rendu inn yfir hæinn. Flugu þær yfir austurbæinn ofan við Ingólfsstræti, en sveigðu vestur yfir innri höfnina hjá gamla „hatteriinu“ og síðan í hring yfir vesturbæinn. Heyrðist þyt- urinn af þeim yfir allan bæ. Þegar flugvél Smitlis var kom- in austur á móts við tjörn beygði hún skyndilega niður yfir miðhæinn og fram eystri hafnarbakkann og lenti á innri liöfninni. Tókst það ágætlega. Meðan þessu fór fram liafði Nelson farið í sveig yfir hæinn og rendi sér síðan niður yfir austurgarðinn og settist utal’- i lega á iririri höfnina og farnað- I ist ágætlega. Fjöldi manna liorfði á þetta og fanst mikið til koma, en svo bar þetta bráðan að, að sægur manna var þá sem óðast að flykkjast ofan að höfn frá Skólavörðu og mistu því af þessari glæsilegu lendingu“ . . Smith lenti' kl. 2.10 og Nélson kl. 2.15“. Á eftir þessari snjöllu lýsingu Baldurs heitins Sveinssonar eru svo birt skeyti Fréttastofu blaðamanna um flugið. Nelson varð fyrstur manna til þess að fljúga til íslands. Nelson var fæddur í Stokk- liólmi. „íslendingum má þykja það einkennilegt, að harin — sænskur maður, skyldi verða fyrstur til þess að fljúga til ís- larids“, segir í Vísi, „en landi hans Garðar Svavarsson varð,að sumra sögn, fyrstur til þess að sigla hingað fyrir meira en 1000 árum og gaf landinu nafn og kallaðx Garðarsliólma sem kunnugt er.“ Aðmirálsskipið Richmorid köm liingað um líkt levti og flugvélarnar. Locatelli. Locatelli liom til Hornafjarð- ar 15. ágúst og til Reykjavíkur daginn eftir. I flugbát hans voru fjórir merin að honum með- töldum, en i amerísku flugvél- unum tveir í hvorri. 's. t 21. ágúst var Iagt af stað í áfangann til Grænlands. Þeir lögðu af stað kl. 7*4 að morgni, Nelson, Smith og Loca- telli til Frederiksstad á Suður- Grænlandi. Locatelli hlektist á varð að nauðlenda í hafi, en amerísku herskipin leituðu hans, og fréttist ekkert um það hingað, fvrr en undirritaður fékk skeyti um það 25. ágúst, að hérskipið Riclnnond liefði fund- ið flugvél Locatelli og bjargað hoivum og félögum hans. Flugið til Frederiksslad frá Reykjavik var ákafíega erfitt, 4? Ferðamennirnir úr > Öræíunum komnir til bæjarins. Árni alþm. Jónsson frá Múla kom til bæjarins um miðjari dag í gær, úr ferð um Norður- og Austurland. Gekk ferð háns að óskum að öðru en því, að hann og félagi hans, Stefán A. Pálsson, teptust við Nupsvötn vegna flóðanna, og urðu að snúa Við til Homaf jarðar. í Lóni hafði Jón Eiríkssom hreppstjóri i Volaseli ráðist tiS íylgdar við þá, og flutti hanra þá að Skaftafelli í Öræfum. Var þangað komið á mánudaginri annan er var. og var ætlunin að halda þá daginn eftir austur yf- ir sandinn, en að morgni þríðju- dagsins bárust þær fréttir að Skaftafelli að Súla hefði hlaup- ið og töldu merin í fyrstu að þaS stafaði af óvenjumikilli sól- bráð vegna hitanna, sem verið liöfðu. Þeir Arni og Stefán héldu því kýn’U fyrir þar til á fimtudagsmorgun er úlséð var um að hér var um jökulhlaup að ræða, sem ekki myndi fjara fyr en seint og síðar meir. Snéru þeir þá aftur til Hornafjarðar, og fengu far þaðan með varð- skipinu Óðni, sem var á Ieið aS austan. Á suðurleið vildi það til í nánd við Ingólfshöfða að togarí var tekinn að veiðum í Iand- helgi. Lætur Árni Jónsson mjög veJ af ferðinni i lieild, þótt sú tor- færa, sem að ofan getui’, yrði á leið hans, og telur hann að Ör- æfin sé eitthvert hið í'egursta hérað, sem hann Iie'fir komið í hér á landi, Frá því er Árni fór héðan í byrjun júlímánaðar og þar til er hann kom lringað að nýju getur varla lieitið að kom- ið hafi dropi úr lofti, en verið stöðugt sólskin. LOCATELLL .< rú é : i f • - þvi að flugmennirnir lentu í mikilli þoku. fengu mótvind og rigningu er á leið. Þokaii náðí svo hátt upp', að þeír gátiLélíífi' flogið upp úr hemri, og ef þeír nálguðust Grænlarid óttuðrist þeir stöðugt að fljúga á borgar- is eða land, en þeir höfðu hepi- ina með sér og lentu heilu og höldnu í Frederiksstad. Fiug- vél Locatelh var miklu lirað- fleygari og það var ógerlegt fyrir liann, að fljúga itieð hin- um, þótt liann reyndi það, og þegar hann að lokum gafst upp við það og flugvélin hentist fram hjá þeim snemma á flug- inu, bjuggust þeir við, að hann mundi koma á undan þeim til Frederiksstad, en þegar þangaS var komið „eftir hina mestu raun og lífshættu, sem við höf- um komist i, fréttum við, að> ekkert hefði til hans spurst.*11 Rúm leyfir ekki að rekja þetta nánara en hér er gert. Eigi er mér kunnugt um livort þeir eru á lífi, flugfélagarnir aine- risku, sem við blaðamennirnir hittum daglega og höfðum mik- ið saman við að sælda, meðari

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.