Vísir - 25.08.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 25.08.1939, Blaðsíða 3
Föstudag'inn 25. ágúst 1939. VÍSIR 3 ^ðingaofsóknirnar. Allt erkibiikupsini af lork. A fiindi, sem haldinn var í vor til þess að mótmæla Gyðihgaofsóknunum, hélt erldbiskupinn af York, William Temple, ræðu, sem hér birtast kaflar úr: ilgangur þessa fundar er að játa hollustu vora við ýms siðferðileg grundvallaralriði, sem um þessar mundir er af- neilað annarsstaðar. Fundur okkar er ekki haldinn til þess að lýsa gremju okkar, því að slíkt er að eins gert sjálf- um sér til vegsemdar og þess vegna einskis nýtt. Hlutverk okkar er að stvrkja okkar eigin sannfæringu. Það er raunveruleg og stór hætta á ferðum: að heimurinn sökkvi i siðferðilegan sljóleika og dauða. Siðferðileg næmni vor, liæfileiki vor til jjess að finna til samúðar hefir orðið fyrir mörgum áföllum siðan 1914 og gegn slíku reynir mað- urinn að verja sig með því að safna utan um sig skurni. En þetta er leiðin til siðferðilegs og andlegs dauða. Við verðum af ítrasta megni að reyna að halda samúðinni lifandi og hæfileik- anum til að sjiá hvað rétt er. Annars eigum vér á hættu að sökkva, liægt en óhjákvæmilega niður á það stig ruddamensk- unnar, sem við sjáum umhverf- is oss. Hræðilegum möguleika er lýst í orðum Shakespeares: ,,Ö11 samúð deyr þegar grimdar- verkin komast upp í vana.“ JJ n þó við reynum að varð- veita siðgæðistilfinningar megum við ekki ofmetnast af eigin ágæti. Saga Englands á sínar skuggahliðar, og nasista- blöðin láta sér ant um, að minna okkur á það. Við höfum ekki hreinar hendur gagnvart heim- inum og eigum þvi engan rétt á, að gera okkur dómara yfir ná- grönnum vorum. Þvert á móti, það er af þvi að við vitum það af biturri reynslu live sterk sú freisting er, sem við höfum sjálfir fallið fyrir, að við erum skyldir til að vitna um grund- vallai’boð vor, ekki að eins þeg- ar við sjáum að þau eru brotin, heldur líka þegar gildi þeirra er dregið í efa. Hið versta við of- sóknir á Gyðingum og kristnum mönnum í Þýskalandi er það, að þvi er haldið frain, að þær eiga sér rikan og vildugan vin, og sá vinur er Bretland. Banda- lag þessara þjóða er í rauninni elsta bandalag þjóða milli i álf- unni. Bretar og Portúgalsmenn eru nágrannar í Evrópu og ná- grannar í Afríku. — Carmona forseti fer til Afríku-nýlendn- anna og að sérstöku boði Ge- orgs VI. fer liann í hedmsókn um leið til Bresku Suður-Af- ríkulandanna. Lissahon er einliver mikil- vægasta viðkomustöð flugvéla, sem fljúga yfir Suður-Atlants- haf, og margir helstu viðkomu- staðir flugvéla á leiðinni yfir liafið eru á eyjum, sem Portú- gal á. Því að Portúgal á Azor- eyjar, Cape Verdeeyjar og Ma- deira. Þegar orðrómur komst á kreik um það, meðan borgara- styrjöldin geisaði á Spáni, að It- alir og Þjóðverjar áformuðu að koma sér upp flughöfnum og kafbátahöfnum á eyjum Portú- galsmanna á Atlantsliafi, lagði Jónatan frændi við hlustirnar, og hefir síðan lagt stund á að efla sem mest loftvarnir eyja sinna í Atlantshafi. Bandaríkin ekki siður en Brelland hafa áhuga fyrir því, að Portúgal haldi nýlendum sínum. ■r'ólJH séu sprotnar af réttlæti. Okkur hefir oft mistekist að breyta eins og við kendum, en það er þó unt að vitna með nokkurum áhrifum til þess sem við kenn- um og frumboðorð liafa með timanum áhrif á framkvæmdir. Þannig var það einu sinni í IJýskalandi og þannig mun það aftur verða. En það er ægileg staðreynd, að nasistastjórnin lcennir það, sem hún fram- kvæmir. Það er skylda okkar að mótmæla slíkri prédikun fremur en að hreyta á móti henni, ef alt siðgæði á ekki að kulna út. n í þessu efni verðum við enn að kenna okkur sjálf- um. Við og bandamenn okkar liöfum að mestu leyti skapað liið núverandi stjórnarfar í Þýskalandi. Það var ýmislegt gert eftir styrjöldina, sem við megum skammast okkar fyrir. Framhald liafnbannsins á Þýskalandi frá vopnahléinu og til undirskriftar friðarsamning- anna var einn af mestu glæp- um veraldarsögunnar; það var grimmilegur hernaður gegn heilli þjóð. Það er elcki eingöngu með loftárásum sem liægt er að lierja á konur og hörn. Enska þjóðin vissi lítið um þessar skelfingar, en þær voru framdar í Englands nafni. En með þeim þjáningum og vanvirðu, sem við gerðum Þjóð- verjum þá, undirbjuggum við afturkastið, sem við sjáum nú, og við berum liluta af ábyrgð- inni á ofsóknunum gegn Gyð- ingum og kristnum mönnum og þjáningum þeirra í dag. Okkur er sagt, að við eigum að viðurkenna jietta og skamm- ast okkar og þegja. Eg segi þvert á móti, að þetta eigi að knýja okkur til að tala, svo að við verðum ekki sekir um bæði orsök og afleiðing. V ið óskuin flestum fremur vináttu við þýsku þjóðina og við játum fyrir henni þann órétt, sem við liöfum gert. En við viljum ekki kenna þýsku þjóðinrii um alt þetta, sem nas- istar liafa gert. Eg lield að meðal þess rang- lætis sem við beiltum Þjóðverja hafi verið það, að við tókum af þeim nýlendurnar. Og eg vildi af heilum liug afhenda allar þessar nýlendur aftur, ef Þýskaland liefði nú Solf nýlendumálaráð- líerra sinn frá því fyrir heims- styrjöld. En allur kristinn mannúðarliugur ris öndverður gegn því, að trúa þeirri stjórn fvrir Afríkusvertingjum, sem sýnir skoðanir sínar í því livað réttlæti sé, á Gyðingunum núna. Við verðum að vona, að sá dagur komi að við getum rætt þetta mál við annað Þýskaland, sem lieldur fast við grundvall- arsetningarnar gömlu, sem eru undirstaða þess, sem verðugt er að hera siðmenningarlieitið. Hvaða grundvallarsetnigar eru þá þetta? Sem þá fyrstu vil eg nefna jafnrétti allra manna, til hvaða kyns sem þeir teljast, ekki vegna þess sem liver ein- staklingur her i sinum innra og ytra manni, heldur vegna kær- leika guðs og þess að Ivristur dó fyrir alla. Þess vegna eiga alhr að vera jafnir fyrir lögum og allir að eiga sama rétt, þó að kjör og starf sé mismunandi. En af þessari reglu leiðir, að allir eiga að liafa rétt til að luigsa og tala, svo framarlega sem opinberri reglu stafar ekki liætta af. riðja atriðið sem eg nefni er það, að allir eiga að hafa fullan rétt til jiess að tilhiðja guð eins og samviska þeirra hýður þeim, og til að sýna trú sína í verkum. Loks nefni eg það fjórða: Ör- yggi gegn því, að vera rændur lífi, eignum eða frelsi nema að undangengnum dómi og lögum. En öllum þessum atriðum er afneitað nú’ á tímum, hæði í Þýskalandi og Rússlandi. Og þessi afneitun er sýnd í verkum, sem liafa í för með sér ægileg- ar þjáningar fyrir einstakling- ana. Mótmæli okkar verða að koma fram sem eindregin jótn- ing hollustu við þær grundvall- arreglur, sem nefndar voru. Ekkjufrú SigþrúðurVídalín I dag leggur frú Sigþrúður Vídalín upp í liinslu ferð sína til þess að hvíla við hlið mannsins síns sáluga Jóns G. Vídalín í Fagradal (innri) í Saurhæ í Dalasýslu. Hún lést 17. þ. m. á lieimili frænda sins Sturlu Jóns- sonar kaupmanns, 82 ára göm- ul, og hafði dvalið á lieimili lians um áratugi. Frú Sigþrúður var dóttir merkislijónanna Rögnvaldar Sigmundssonar gullsmiðs og konu lians Guð- rúnar, er var dóttir sira Frið- riks Eggerz i Akurey á Breiða- firði, en systur frú Guðrúnar voru þær Sigþrúður, seinni kona Jóns Péturssonar háyfirdómara, og Elínborg, er fyrst var gift Páli Vídalin í Víðidalstungu og siðan sira Benedikt Kristjiáns- syni á Grenjaðarstað og er sú ætt öll kunn. Frú Sigþrúður sál- uga var ung gefin Jóni S. Ví- dalín, cand. pliil. og óðalsbónda í Fagradal og var það árið 1877, en 3. sept. 1880 misti hún hann og tregaði hann mjög. Var hjónaband þeirra hið ástúðleg- asta og var sem sól væri af liimni liorfin, svo þungur var liarmur hennar. Eftir það lifði hún örfá ár í Fagradal, en síðan alla æfi sína fyrst á heimili móðursystur sinnar Sigþrúðar konu Jóns liáyfirdómara og síðan hjá frændum sínum Frið- rik og Sturlu Jónssyni. Hún var staðföst kona í lund og vel gefin, eins og hún átti kyn til, hjartagóð og trygglynd. Hún har liarm eftir mann sinn alt lifið og lagði svo fyrir, eftir 59 ár, að hk hennar skyldi flutt vestur að Fagradal og lagt þar í gröf við hlið síns ástkæra eigin- manns. Af einlileypingum i Banda- ríkjunum hefir að eins 1 af hverjum 10 yfir 2000 dollara árstekjur og 6 af liverjum 10 undir 1000. BANDAMENN BRETA OG FRAIHÍA. Með vernd þeirri, sem Bretar og Frakkar liétu Grikkjum urðu þeir bandamenn þeirra. — Hér er lierdeild úr gríska hernum, vaskir menn, þótt þeir klæðist pilsum. aBBBHBBBBHBBOBBBBBflB tn BORG OG BÆ. Hlutfallið á milli karla og kvenna í íbúatölunni er allmis- munandi hér á landi eftir bygðaháttum landsins. Konurn- ar eru þeim mun fjölmennari að tiltölu við karla eftir því sem þéttliýlið er meira. Þær eru fá- mennari en karlar í sveitum, en i bæjunum eru þær i miklum meirihluta, sem fer vaxandi með stærð bæjanna, og hér í Reykjavík er meirihluti þeirra mestur. Árið 1930 voru af hverjum 1000 manns konur: Reylcjavik 538, öðriun kaupstöðum 520, verslunarstöðum 510 og sveit- ^ um 487, en á öllu landinu 508. Hlutföllin á milli kvnjanna eru enn ólíkari sé tekið tillit til ald- ursskiptingarinnar. Árið 1930 voru af liverju þúsundi konur: Á aldrinum 15—20 ára, Reykja- vilc 567, en sveitum að eins 448, á aldrinum 20—40 ára í Reykja- vík 533 í sveitum 461. Þetla misræmi á milli kynj- anna eftir bygðaháttum lands ins á rætur sínar að rekja til fólksflutninganna innanlands. Konur yfirgefa meira fámenn- ið en karlar og leita í fjöl- mennið. Árið 1930 voru 42% karla i bænum fæddir hér, en ekki nema 36%.kvenmanna. Af þeim sem fæddir eru hér en flytjast burtu ,eru aftur á móti fleiri karlar en konur. Það sýnir að konur flytja síður en karlar úr fjölmenni í fámenni. Misræmið í hlutfallinu á milli karla og kvenna er sjálf- sagt á ýmsan liátt skaðlegt fyrir þjóðíelagið, m. a. fyrir athafna- lífið og viðkomuna. I sveitinni er mikill skortur á kvenfólki til heimilisstarfa, og þar eru lijú- skaparstofnanir orðnar tiltölu- lega mjög sjaldgæfar. Hér i bæ aftur á móti valda konur körl- um tilfinnanlegri samkepni á atvinnmarkaðinum. Konur eru liinsvegar ekki nema tiltölulega í fáum tilfellum fyrirvinna heimila. Á framfæri kvenna, sem stunda atvinnu, lifa því langtum færri einstaklingar en á framfæri samsvarandi tölu karla. Á atvinnuleysistimum má þar af leiðandi vænta, að sam- kepni af hendi kvenna á at- vinnumarkaðinum, sem stafar af óeðlilegum meirililuta þeirra, miði að þvi að auka fram- f ærsluhyrði bæj arf élagsins. Sömuleiðis má og ætla, að þessi samkepni, sem þrengir atvinnu- möguleika karla, dragi úr við- komunni, um leið og hún tor- veldar lijúskaparstofnanir. Sé tala hjónavigslna :á öllu landinu atliuguð verður ekki séð, að úr þeim liafi dregið til nokkurra verulegra muna frá þvi sem áður var. Tala lijóna- vigslna stendur í ákveðnu og til- tölulega mjög stöðugu hlutfalli ' - við tölu ibúanna. Á sextiu ára tímabilinu frá 1876—1935 hefir tala hjónavígslna numið að meðaltali á ári 6.4 af þúsundi í tölu íbúanna. Fyrri helming tímabilsins nam hlutfallstalan 6.8%,, á móti 6.2%c síðari lielin- ing þess. Þegar styttri tímabil eru valin til samanburðar, t. d. 5 eða 10 ára tímabil, kemur í ljós, að lilutfallstalan er dálítið breytileg. Ilún var liæst 1886— ’95 7.2%,, en lægst 1906—10 5.9%r, en 1931—35 var hún sú sama og meðaltal síðustu 30 ára eða 6.2%c. Eins og henl var á virðist röskunin á eðlilegu hlutfall á milli kynjanna i tölu íbúanna, sem fylgt hefir i fótspor breyt- inga bygðahátta landsins, eða skiftingu þjóðarinnar í sveita- og bæjarbúa, hljóti að draga úr hjúskaparstofnunum. Ef tala hjónavígslnanna á liiun bóginn sýnir, að þeim hafi ekki fækkað, þá liljóta aðrar orsakir að vera fyrir hendi sem vega á móti, og uppliefja þau áhrif, sem ætla má að röskun lilutfallsins á milli kynjanna liafi. Það virðist lieldur ekki þurfa að leita langt eftir slíkum orsökum. Heimilsfélögunum er tölu- vert öðruvísi liáttað í sveitum en hæjum, og einkum verður sá munur mikill, séu borin saman heimili eins og þau áður I tíðkuðust í sveitum, og eins og þau nú eru í bæjum. Heimilis- félög bæjanna takmarkast svo að segja eingöngu af fjölskyld- unni. Til heimilsfélaga sveit- anna taldist aftur á móti fleira eða færra af öðru fólki, sem mjög margt átti þess ekki kost að stofna eigið lieimili. Það voru vinnuhjúin, sem svo voru kölluð, verkafóík landbúnaðar- ins. Verkafólk bæjanna, livaða atvinnuvegi sem það svo til- lieyrir, er öðruvísi statt. Það getur stofnað sin eigin heimili þegar því sýnist, og slæmir at- vinnumöguleikar eru ekki svo mikill þrándur í götu þess og ætla mætti. Æskan er bjartsýn og henni sést þvi oft yfir örð- ugleikana, sem framtíðin ber í skauti sínu. Þessi breytta aðstaða til stofn- unar heimila ætti að skýra það, að hjónavígslum hefir ekki fækkað, þegar litið er á landið i lieild, þrált fyrir að röskunin á hlutfallinu á milli kynjanna hefði átt að leiða til fækkunar þeirra. Hinn mikli munur á tölu hjónavigslna t. d. hér i bæ og i sveitum gæti og sumpart staf- að af þessu sama. Þó mun i þvi efni aldursskiftingin valda hvað mestu, enda er nú svo komið í sveitum, að einnig þar tak- markast heimilsfélögin nær ein- göngu af f j ölskyldunum. Tala lijónavigslna liér i bæ JOHN METAXAS forsætisráðherra Grikklands. — Hann hefir raunverulega verið einræðislierra síðan er hann ! komst að völdum, en þjóðin kann einræðinu illa. var á árunum 1931—’35, miðað við húsett fólk í bænum, 9.6 af hverju þúsundi i ibúatölu bæj- arins, en 7.5 af þúsundi í kaup- stöðum utan Reykjavikur og að eins 3.5 af þúsundi annar- staðar á landinu. Virðist lijóna- vigslum hér heldur liafa fjölg- > að, en í sveitunum fer þeim j fækkandi. Tala hjónavígslna hér var um rétt 300 á ári að meðaltali 1931—’35, og 43% af tölu hjónavígslna alls á landinu. Þýðingu skiftingar íbúanna eftir aldn og kynjum fyrir lijú- skaparstofnanirnar, má nokkuð marka af því, hvernig þjóðin skiftist eftir lijúskaparstétt. Ef gerður er t. d. samanburð- ur á Reykjavík og sveitunum sést, að hér er tiltölulega fleira af konum ógift en körlum, en i sveitunum öfugt. I sveitum er þróunin sú, að ógiftum konum liefir fækkað að tiltölu en ó- kvæntum körlum fjölgað, enda hafði hlutfallið á milli kynj- anna breyst í þá átt. Eftirtektarvert er, að þrátt fyrir hinn tiltölulega mikla tíð- leika giftinga í Reykjavik er þó fleira af ógiftu fólki hér að til- tölu en annarsstaðar á landinu. Einkum er munurinn mikill meðal kvenfólks, sem eðlilegt er, þar sem meirihluti þess lief- ir fyrst og fremst safnast hing- að, eða gætir hér mest. — Ann- ars er einnig atliyglisvert, að bæði hér í bæ og í sveitum, er liltölulega fleira af ógrftu fólki, konum og körlum, en í bæjum utan Reykjavíkur. Er ekki ó- líklegt, að það sé fyrst og fremst afleiðing skiftingarinnar eftir kynjum. Bendir og í þá átt, að í verslunarstöðunum, þar sem þessi munur er einna minstur, er tiltölulega fæst af ógiftu fólki. Aldursskiftingin getur einnig haft áhrif í sömu átt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.