Vísir - 25.08.1939, Blaðsíða 8

Vísir - 25.08.1939, Blaðsíða 8
-f Ummæli Ribbentrops um sáttmála- u perðina. - - Það átti að umkringja Rússland Osló, 24. ágúst. — FB. Áður en von Ríl)benlrop lagði af stað frá Moskva — en hann Sílaug til Þýskalands í gær —• sagði hann ni. a.: „Þýsk-rússneski hlutleysissamningurinn er sögulegur viðburð- air, sem markar ef til vill einhver hin merkustu tímamót í sögu Ibeggja þjóðanna, Rússa og Þjóðverja. Aðrar þjóðir hafa reynt íað umkringja Þýskaland og Sovét-Rússland, og samkomulagið miilll Rússa og Þjóðverja er afleiðing þessara tilrauna.“ Samveldislöndin standa með Bret- im- Víðtækar landvarnaráðstaíanir gerðar í nýlendunum. Osló, 21. ágúst. — FR. Forsætisráðherrar Ástralíu og Kanada liafa lýst yfir algerum stuðningi við Bretland, ef lil ófriðar kemur, sömuleiðis for- sætísráðherra Nýja Sjálands. Það er einnig talið, að í Suður- Afríku sé yfirgnæfandi meiri hluti íbúanna meðmæltur því, að Suður-Afríka veiti Bretum allan þann stuðning, sem hún getur i té látið, enda l>ótt stjórnin hafi ekki enn gefið samskonar yfir- lýsingar og Ástrajía og Nýja Sjáíand. Ýmsar landvamamáðstaf- anir hafa verið gerðar i öllum nýlendunum. —• NRP. fjarðar" og tók þátt í ýmsu fé- Hagslífi þar. Friðþór sál. var ungur efr tharm anisti föður sinn. Sá miss- 3r -var mikill þeim mæðginum. lEn inóðir Ihans, frú Jólianna !Sieín1iolt, sem nú dvelur hjá fósturdóttur sinni og tengdasyni war og erkona, sem gott var að nága að móður. Þrátt fyrir tæpa 'ieSlsu hennar og efni, um skeið, annsvifamikið og erilsamt starf, •war kjafkur hennar og hugarró cöiúlandi. 'Móðurumhuggjan var «vo árvökur og álúðarfull, að gsefa mikil er hverjum þeim, er slíka á móðurina. Enda naut bán hvers manns samúðar og TnrfSngar. Þeir, seím hana fiekkja, skilja hvaðan syni henn- ar kom hin mikla hugarró og |irek, er hann sýndi á stundum Jþjáninganna. IÞess er óþarft að bíða, að frú Jóhanna hveifi af sviðinu til jþess áð vilji kunnugra vakni til s»S sæma hana hlýjum orðum og fullri viðurkenningu. Hún er cín allra besta og göfugasta S:ona og móðir, sem land þetta liefir alið. — Þetta \issi og þekti hínn látni sonur hennar öllum 8jetur. Hann launaði henni með- an fil vanst, með svo mikilli og (gððri umhyggju og ástríki, að ,-æskilegt væri að allar mæður ættu slíku að fagna af hálfu Ibaraa sinna. — Þetta má mikil 'huggun vei-a hinni háöldruðu, ígóðu konu, ekkjunni og öðrum rifífviniim hins látna, á stund sorgarinnar. — Yið slík tæki- Æarari eru orð þeirra, sem álengd- -ar standa, að flestu fánýt. Hugg- sm' og hugarró hinnar aldur- linignu móður stafar frá miklu tltáltílsai vissu um dýrð tilver- tranar en svo, að fánýtt hjal ckkar hinna, sem lifum í þess- tom hörmunga heimi, orki þar lim nokkru. — Sigurður Baldvinsson. »1Ivi (11>J öriien« Itallaðnr lieim. 'Danska varðskipið „Hvid- l)jörnen“ féklc skipun um það í cgær, að halda heimleiðis tafar- 9aust. 'Stendur ráðstöfun þessi vafalaust i sambandi við það, liversu ófriðarblikan hefir færst fuær. TJndir elns og fregnin kom "var brugðið við og farið að leita áð hermönnum þeim, sem land- sristarleyfi liöfðu, og voru bílar á hendingskasti um allan bæ að smala skipverjum. Vakti það mokkura furðu á kaffistofum og slíkum stöðum, þar sem menn sátu í rólegheitum, er ,.smalarnir“ komu og svipuðust um eftir hinum dönsku sjóliðs- mönnum. Gekk furðu fljótt að ná þeim saman og hélt svo her- skipið af stað „undir fullum dampi“. Frá Færeyjaför- um K. R. Eins og lesendur að sjálfsögðu vita, fór kapplið úr K. R. utan með Dr. Alexandrine síðast. Var förinni heitið til Færeyja og ætluðu K.R.-ingar að keppa þar við eyjabúa. í morgun fékk Vísir slceyti frá fréttaritara sínum, Hersteini Pálssyni blaðamanni, sem er fararstjóri. Voru þeir þá staddir í Tliorshavn. Skeytið hljóðar þannig: „Unnum leikinn í Thorshavn í gækveldi með 3:0. Förum á morgun til Klaksvík. — Vellíð- an, kveðjur.‘‘ Veðrið í morgun. Hitinn hér i morgun 7 stig. Mest- ur hiti hér i gær 14 st., minstur i nótt 8 st. Úrkoma siÖan kl. 6 i gærmogrun 27,7 mm. Sólskin í gær G,5 stundir. — Yfirlit: Lægðin er nú viÖNA-strönd landsins og hreyf- ist NA-eftir. — Horfur: Suðvest- , urland, Faxaflói: Allhvass norðan i dag, en lygnandi i nótt. Rigning. Norðurland, nqrðausturland: All- hvass norðan eða norSvestan. Rign- ing. Isfrcgn: Stór hafísjaki 16 sjó- inílur norðaustur frá Satiðanesi. Skipafregnir. Gullfoss fer til Breiðat'jarðar og Vestfjarða kl. 10 í kvöld. Goðafoss fer frá Hamborg í dag. Brúarfoss er á leið til Grimsby. Dettifoss kem- ur að norðan og vestan i dag. Lag- arfoss er á Skagaströnd. Selfoss kemur til Antwerpen í dag. Farþegar með Lyru til íitlanda i gærkvöldi: Helgi Bergs, Leif Múller, ungfrú Guðrún Pálsdóttir, Snorri Þorsteinsson, Þorvaldur Pálsson, Guðný Guð- jónsdóttir, Finnur Einarsson, ung- frú Sigurborg Jónsdóttir, Sigrún Geirsdóttir, Ásgerður Þorleifsdótt- ir, Guðbjörg Kristinsdóttir, Vé- steinn Guðmundsson, Björn Jó- hannsson, Sveinn Einarsson, ungfrú Bergljót Eiriksdóttir, Hallur Halls- son, Tryggvi Jóhannsson, Þorvarð- ur J. Júliusson, blaðamennirnir döilsku o. fl. Nýr æfifélagi Í.S.Í. Sigfús Sigfússon, forstjóri, hef- ir nýlega gei-st æfifélagi I.S.l. _ _:-»;• i. I »* Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Ið- nnnar og Reykjavikur apótekum. V I S I R - — •••- ... . - — . .... , ......... ....... ....Föstudaginn 25., ágúst, 4939. BSS&é': - ---E - 'Xxí- 'VW/. • ' - HúsmæðurT jQpara hringja svo kemur þad íuiiRmdí Hér er úrvalið. — Hvað býður yðar verslun? Pantið í sunnudagsmatinn strax í dag. Verslunum er lokað kl. 1 á morgun. Nýtt Nýreykt KINDABJÚGU BURFELL Skjaldborg. Sími 1506. Nf kæfa Ný RULLUPYLSA. Kjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764. Nýtt Dilkakjöt Buff — Steik Gullash — Hakkabuff Rófur — Kartöflur KJÖTBÚÐIN Herðubreið Hafnarstræti 4. Sími: 1575. GLÆNÝR Silungur. Nordalsíshús Sími 3007. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.45 Fréttir. 20.10 Veður- fregnir. 20.20 Hljómplötur: Göngu- lög. 20.30 íþróttaþáttur. 20.40 HÍjómplötur: Sónata í h-moll, eftir Chopin. 21.05 Strok-kvartett út- varpsins leikur. 21.30 Hljómplötur: Harmóníkulög. 21.50 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Ra nýupptek kg. Valdí kg. Síli Þor Grmulat Hringbr barbar inn daglega 35 au. ir kartöflur 30 au. ónur 15 og 20 au. steinsbúð stlg 12. Sími 3247. aut 61. Sími 2803. Nýslé Dil frosiH ílííS HVÍT GULE BLÓIV TÓMi AGÚI og B Hjall Ltrað kakjöt Dilkalæri yki kjíl KÁL LETUR IKÁL V.TAR IKUR nargt fleira. ijötverslanir ia Lýðssonar Sili Sm IfiáBl Ísí STÚl SALT SKAl Fis Og í JÓNS c iin$»iir lálnða lð§pettil 1 ’UNGUR FISKUR 'A. ikhöUin iðrar útsölur >g STEINGRÍMS. Góður Rabarbari tekinn upp daglega. 35 aura kílóið. Framnesveg 15, sími 1119. Ránargötu 15, sími 3932. KHCISNÆf)IJk 1 HERBERGI og eldhús eSa eldunarpláss óskast 1. okt. eða nú þegar. Tilboð, rnerkt: „3“ sendist Vísi. (474 ÍBÚÐ, mjög vönduð, 2 stofur og eldhús með öllum nýtisku þægindum í kjallara í nýrri villu í Norðurmýri til leigu nú þegar eða frá 1 októher. Ein- ungis barnlaust fólk kemur lil greina. Tilboð, merkt: „Norð- urmýri“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 28. þ. m. (477 SÓLRÍK 3 herbergja íbúð á- samt stúlknaherbergi til leigu i austurbænum. Sérmiðstöð. Til- boð, merkt: „Skilvís leigjandi“ sendist Vísi. (478' VANTAR 1 lítið herbergi og feldunarpláss eða aðgang að eld- húsi. Sími 3079, (479 TJL LEIGU 1, september 2 herbergi niéS aðgangi að eld- búsi, á góðum stað í bænum. Aðeins fyrir fáment fullorðið og reglusamt fólk. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt „22“, fyrir mánudag. (483 ÞRIGGJA herbergja íbúð ó- dýr til leigu á góðum stað í aust- urbænum frá 1. sept. eða 1. okt. Tilboð með heimilisfangi og sima merkt: „B. S.“ sendistafgr. Vísis. (4j4 2 HERBERGI og eldhús, helst neðarlega i austurbænum, ósk- ast fyrir eldri hjón frá 1. sept- ember. Fullkomin reglusemi. — Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 2585. (485 ' 2 HERBERGI til leigu, lítið og frekar stórt, ekki sömu hæð. Stærra he’rbergið með eða án húsgagna. Uppl. Ásvallagötu 10 niðri og í síma 4060. (488 2—3 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. í síma 4292. (489 VANTAR 2 lítil he’rhergi eða góða stofu og eldunarpláss. Er einhleyp. Sími 3801. (490 EITT eða tvö herbegi sem næst niiðhænum og Ijenfug fyr- ir smáiðnað, óskast nú þegar. Mættu vefa í björlum kjallara. Uppl. i síma 2336 til kl. 19. (502 FORSTOFUSTOFA til leigu frá 1. okt. Bergþórugötu 11 frá 5—7. (503 V^nFUNDIFFm/TILKMNINL St. VERÐANDI nr. 9. Skemti- og berjaförin upp í Jaðar (templaraland) verður farin á sunnudaginn kemur kl. 12 á há- degi frá Góðtemplaraliúsinu. — Fundur ve’ður haldinn á staðn- um: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Hr. Ámi Óla ritstjóri flytur er- indi. 3. ?. — Nefndin. (503 KkaupskapurI MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin, sími 4263, hefir ávalt á boðstól* um allar stærðir af dömu-, herra- og barna-rykfrökkum og regnkápum. (18 Fjallkonu - gljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 I SUNNUDAGAMATINN viljum við bjóða Hestakjöt i buff á 1.20 V2 kg., Gullash á 1 kr. V2 kg., Steik á 0.75 V4 kg„ Súpukjöt á 0.55 Y‘i kg,, Hangið iifeslakjöt á 0.85 V2 kg. Dilka- kjöt nýtt. Bláber á 1 kr. V4 kg. Ivi-ækiber á 0.75 V4 kg. Nýr raharbari ódýrastur í bænum; pantið hann sem allra fyrst, tekinn Upp daglega. Nýjar gul- rófur. Nýjar kartöflur. Nýtt grænkál og fleira. Sendið eða simið beint í Von, sími 4448. _________________(475 FUGLABÚR óskast. Uppl. í síma 3899. (482 NÝ HRINGPRJÓNAVÉL til sölu, stærri tegundin. Nýlendu- götu 6, kjallaranum. (486 ÞV OTT APOTTUR til sölu Vegamótastíg 5. (498 talVINNiAH REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatalireinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru eklri notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510. (373 TIL LEIGU 1. sept. tvö her- hergi og eldhús neðarlega á Laugavfegi. A. v. á. (491 SENDIÐ Nýju Efnalauginrti, sími 4263, fatnað yðar og ann- að sem þarf að kemisk hreinsa, lita eða gufupressa. (19 ELDRI kona óskar eftir her- hergi með eldunarplássi 1. okt., helst sem næst miðbænum. — Slcilvís greiðsla. Uppl. á Ránar- götu 3. Sími 1257. (495 FÁMENN fjölskylda óskar eftir tveggja herbergja íbúð. — Ábyggileg gre'iðsla. Simi 4665. (496 FORSTOFUSTOFA til leigu á Baldursgötu 25 B. (497 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 1—2 stofum og eldhúsi með öllum þægindum sem næst miðbænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 5066, frá 5—8 í kvöld.___________________(499 TIL LEIGU 1. okt. sólrík í- búð, 2 herbergi og eldhús. Uppl. Stýrimannastíg 14, uppi, kl. 10 —12 f. h.________________(500 MAÐUR í góðri stöðu óskar eftir 2 herhergja íbúð 1. okt. — Tilboð merkt „1 hæð“ seíidist Vísi. (501 RÖSKUR drengur óskast til snúninga. A. v. á. (493 ÍLTAPAD'FUNDIDI GRÆNT kápubelti hefir tap- ast. Finnandi vinsamlega beð- inn að slrila því á Skólavörðu- stig 1 (Pfaff)._(481 GLERAUGU liafa fundist í Lög])ergslandi. Vitjist Lindar- götu 8 C. (492 UlLK/NNINCAPl ÓLAFUR MAGNÚSSON er fluttur frá Túngötu 34 á Flólca- gölu 18. — (476 BÚÐ ásamt geymsluherbergi til leigu. A. v. á. (480

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.