Vísir - 25.08.1939, Blaðsíða 5

Vísir - 25.08.1939, Blaðsíða 5
Föstudaginn 25. ágiisí 1939. yisin,.f .., & Björn 01ai§son: HLAUPIÐ ÚR HAGAVATNI. Á lAiiflsiiif&i’fiaaKgBfi IO áAfi*iiiiA Iiefii* stoi'á sræöi IiB'fiidiiað iír ^krið- lökliiiniii. Mynd tekin 1929. Jökulrennan. Afrensli þetta var 300 nietra langt og 50 metra breitt. Til hægri var Leynifoss. Skriðjökuilinn myndár bakk- ann handan við farveginn. SíSastliðinn laugardag fóru héðan úr bænum þeir Björn Olafsson, Helgi Jón- asson, Stefán Stefánsson og Tryggvi Magnússon, til að atliuga umbrot og breytingar, sem orðið bafa við Hagavatn i sambandi við blaup það, er fyrir skömmu kom úr vatninu. Björn og Tryggvi skrifuðu skýrslu um hlaupið 1929 úr Hagavatni. Hcr kemur skýrsla þe'irra af síðasta hlaupinu, rituð af Birni Olafssyni. — Myndirnar eru teknar af Tryggva Magnússyni og uppdrátt- urinn er gerður af bon- unt. Þegar hlaupið kom úr Haga- vatni fyrir réttum 10 árum, 16. ágúst 1929, varð mikið jarðrask þar efra og álitið var að vatnið hefði rýmt svo til fyrir sér, að ekki yrði liætta á að mikil um- brot yrði þar næstu 20—30 árin. Vatnið liafði sprengt af sér jök- ultungu eina mikla, sem lagst hafði fyrir útrás þess. Myndaði vatnið sér þannig farveg, sem líklegt var að gæti flutt burtu þann mikla vatnsauka, sem ár- lega kemur frá skriðjöklinum. Þá var ekki annað sýnilegt, en að alt gæti orðið með kyrrum kjörum þarna þangað til jökull- inn skriði fyrir útrásina og lok- aði vatnið inni á ný. En þetta liefir farið mjög á annan veg. Vatnið, ásamt binni lilýju veðr- áttu síðustu 10 árin, hefir brætt stórt svæði af skriðjökbnum og við það hefir vatnið fengið nýja útrás, sem liggur beldur lægra en sú fyrri, er féll í Leynifoss- gljúfrin. Með þvi að athuga mynd nr. I, (jökulrennan), sem tekin var 1929, má gera sér glögga grein fyrir þeirri breytingu, sem orð- ið liefir. Bakkinn, sem fjær er á myndinni, er jökulröndin og -J. .j 'LJníÍ.t XjT' var Leynifoss við enda farvegs- ins til bægri. Öll þessi mikla jökulbreiða, sem sést í liaksýn, befir bráðnað og er nú ekki eftir nema sandar og malarkambar. Jafnframt liefir binn mikli skriðjökuls- bakki fram með öllu vatninu, alla leið að Hagafelli færst til baka að sama skapi. Sýnir það, að bráðnað befir ógrynni af jöklinum á undanförnum ár- um. Það vakti athygli okkar nú, bversu lítið var um isrek á vatn- inu. í bvert skifti sem eg hefi komið að Ilagavatni á undan- förnum 20 árum, hefir ísrek jafnan verið mikið á vatninu, og eftir blaupið 1929 voru stórir ísjakar víða um eyrarnar, sem eftir litla á, er myndaðistaf vatni sem seitlaði úr jöklinum. Hugs- anlegt er líka að Hagavatn hafi að mjög litlu leyti baft útrás þarna undir jöklinum fyrir hlaupið. En eftir að jökullinn bráðnaði svo mjög, að jökul- röndin var komin í stefnu við gilið, hefir vatnið brotið sér farveg undir jökulröndinni og út að gilinu. Eins og áður er sagt, liggur þessi farvegur lægra en sá fyrri og þegar vatnið félík útrás þarna, liefir allur sá helj- arþungi, sem svarar um 10 metrá af yfirborði þess, leitað útgöngu. Er sýnilegt, að gibð hefir reynst þröngur stakkur því að vatnsflaumurinn befir rifið það sundur. Fyrst hefir myndast skál eða lón og þaðan steypist vatnið niður í stórum fossi. Siðan hefir það grafið upp hinn gamla farveg, klappir, mela og stórgrýti og sópað burt öllu sem fyrir var. Nú fellur þar fram stór jökulá, sem áður miðjum lilíðum fjallsins. Nú má ganga þurrum fótum meðfram öllu fjalbnu og víða ganga út frá því stór sandflæmi, sem ris- ið liafa úr vatninu. Uppdráttur- inn, sem fylgir bér með, gefur góða bugmynd um þær miklu breytingar, sem orðið hafa. Er nærri ótrúlegt, bversu mjög vatnið hefir þorrið, en stórar tjarnir á báum malarkömbum bera enn vitni um hvar vatnið befir legið áður. Hið risavaxna gil, þar sem Leynifoss var, er nú þögult og tómt. Blasir það við manni svart og kalt. Það minnir helst á bæj- artóftir, sem ábúandinn hefir yfirgefið fyrir fult og alt. Gilið er nú aðeins þögult vitni um átök Hagavatns við jökubnn. Hin tíðu umbrot Hagavatns liafa vakið á því sérstaka at- bygb, bæði hér og erlendis. — Skýrslan um lilaupið 1929 birt- ist í merku ensku tímariti, (The Geographical Joumal), eflir Englending, sem bér var á ferðalagi um það leyti. Nokkru síðar, (árið 1934), komu þrír Englendingar liingað og dvöldu xið Ilagavatn nokkrar vikur. Þeir rannsökuðu það og gerðu ýmsar athuganir. Þeir gerðu síðan nákvæman uppdrátt af AfrensliS úr vatninu eins og þaS er nú. Farvegurinn hefir myndasi að mestu við lilaupið. skotið bafði upp eftir blaupið og eru nú orðnar að þurrum melum. Gæti þetta bent til þess, að jakarnir bráðni nú á sketmmri tíma en áður, þrátt fyrir það, þótt jökulbnn mylj- ist nú braðar í vatnið en áður. Við það að bráðnað befir jök- ulbreiðan, sem áður er getið, og jökulröndin færst ofar, befir vatnið leitað útgöngu nokkru austar en Leynifoss. Austan við bnúk þann er sést á mynd I er slakki. Þar er gil og farvegur Uppdráttur af Hagavatni, gerður af Tryggva Magnússyni, með hliðsjón af korti því er Englendingarnir gerðu 1934. Skástrikin sýna vatnið eins og að er nú, en hvíta eyðan sýnir hvar vatnsmörkin voru 1929. Má af því sjá, hversu stórkostlega vatnið hefir breyst við hlaupið. var lækur, sem stikla mátti yfir þurrum fótum. Mynd nr. II sýn- ir farveginn og vegsummerkin eftir hlaupið. Vatnsborðið befir að líkind- um lækkað um 10 metra og vatnsþungi, sem nemur tugum miljóna tonna, hefir ruðst fram. Ástæðan fyrir því, að vöxtur varð ekki eins mikill í Tungu- fljóti og 1929, er eflaust sú, að vegna þurkanna í sumar befir óvenjulílið vatn verið í Sand- vatni, sem því hefir getað telcið við miklu vatnsmagni og orð- ið nokkurskonar straumjafnari fyrir Tungufljót. Við komum fyrst til Haga- vatns árið 1921. Síðan bafa orð- ið svo miklar breytingar á vatn- inu að furðu sætir. Þá féll vatn- ið alveg að rótum Fagradals- fjalls, svo að ekki varð gengið fram með vatninu þar, nema í . ■ n -.4 Skriðjökullinn. Til hægri á myndinni sóst hvar vatnið rennur undir jökulröndina. Kemur þa'ð frani nokk- ur hundruð inetrum austar gegnum fjallsöxlina. vatninu og nágrenni og rituðu bækbng um valnið, umbrot þess og athuganir sínar i sam- bandi við það. Menn þessir voru frá Cambridge og hétu Mr. Wrigþt, Mr. Simpson og Mr. Wliite. Samkvæmt mæbngum þeirra er vatnið dýpst við jökul- inn. Umbrot hafa nokkrum sinnum áður orðið við Ilagavatn, sem valdið liafa flóði í Tungufljóti. Á siðustu fimmtiu árum hefir að bkindum komið fjórum sinnum hlaup úr vatn- inu. Fyrst 1884, síðan 1902, 1929 og nú síðast í þessum mán- uði. Mest mun blaupið hafa ver- ið 1929, því þá flæddi Tungu- fljót langt yfir bakka sína. Liklegt má telja að vatnið liafi fengið eðlilega útrás þar sem það rennur nú undir jökul- röndina og yfir fjallsöxbna. En verði veðrátta þannig nokkur ár, að jökulbnn geti vaxið, þá stöðvast fljólt afrenslið og vatn- ið verður að leita sér að nýjum útgöngudyrum. Þá hefjast á ný átök íssins og vatnsins. Kartöfluuppskeran bregst í Noregi. Oslo, 24. ágúst. FB. Frá Namdal berast fregnir um að korn- og kartöflu-upp- skera hafi alveg brugðist, vegna þurka frá þvi fyrrihluta júli- mánaðar. NRP. Dönsku blaðamennirnir héldu heimleiðis í gær. í gær kvöddu dönsku blaðamennimir ísland og héldu tiB heimalands síns. Áður en þeir fóru buðu þeir móttökunefndi blaðamannaféJagsins til skilnaðarhófs og í því hófi lýsti. hver þeirra um sig hvemig land og þjóð hefðu komið þeim lynK sjónir, og er óhætt að fullyrða að við Íslendingar getum verið glaðir og hreiknir yfir því, að við höfum eignast alla þesss menn að vinum og megum alls góðs frá þeim vænta í fram- tíðinni. Me'ðan dönsku blaðamennirn- ir dvöldu bér í landi hafa þeir aflað sér stakra vinsælda með binni prúðmannlegu og glæsi- legu framkomu sinni og eiga þeir þar allir óskiftan hlut að máb. Það er öhætt að fullyrða, að um langt skeið hefir e'kki glæsilegri liópur manna sótt ís- land heim, og þess mega menn minnast, að bér er ekki um he'imsókn að ræða, sem enga þýðingu hefir, heldur megum við íslendingar vænta þess, að síðar komi árangur hennar i ljós í auknum skilningi á ís- lenskum þjóðarliögum og þeim málum, sem uppi eru bverju sinni og okkur varða. Fyrir land og þjóð hefir koma þessara manna verið besta auglýsingin, sem efnt hefir verið til, ekki af þeini sökum að við séum svo langt á veg komnir í alhbða þróun að við stöndum öðrum þjóðum á sporði, heldur af hinu að við liöfum kynt okkar fá- tæka land og fámennu þjóð og sýnt þá miklu lcosti, sem landið befir og hinn ákveðna vilja, sem þjóðin öll á sameiginlega og miðar að því að gera landið byggilegt. Náttúra landsins og þrek þjóðarinnar hefir brifið hina er- lendu blaðamenn. Þeif hafa séð að hér býr þjóð, sem á við ýmsa erfiðleika að striða, en sem vill fram og kemst það og Iætur sér enga erfiðleika í augum vaxa. Hér hafa verið saman komn- ir fubtrúar frá öllum stjórn- málaflokkum erlendum, sem innlendum, en engan skugga hefir borið á sambúð þessara manna, enda má fullyrða, að þeir liafi aukist að skilmngí, sem án efa á einnig eför aS setja svip sinn á íslenska blaða- mensku i framtíðinni. — Til skamms tírna hafa íslenskir blaðamenn baft með sér KtiS samstarf, en þó eiga þeir fjölda sameiginlegra áhugamála, sem allri þjóðinni mega að gagni koma. Þegar þeir réðust í þa35 að bjóða heim liinum erlendu gestum var fyrsta skrefið stigiS í þá átt að sameina blaðarnena-r ina í þessari baráttu fyrir þjóð- arbagsmununum, og albr eiga þeir það sammerkt, að þelr bat'a lagt krafta sína fram eftir frekustu getu. Blaðamannafélagið hefir not- ið margvislegrar aðstoðar og greiðasemi frá hendi fjölda ein- stakbnga og fyrirtækja, sens skylt er að þakka. Ber þar fyrs& að nefna rikisstjóm ísúmds, bæjarstjórn Reykjavíkur, Akur- eyrar og Siglufjarðar, sfjóm Sildarverksmiðja ríkísins, Sam- band íslenskra samvinmifélaga, H.f. Brennistein, Sambands fcL fiskframleiðenda, YersIunarráSS . íslands, Sameináða gufuskipa- félagið, Steindór Einarsson og f jölda annara einstaklinga, seas of langt yrði upp að telja, m sem allir hafa lagst á eitt nm að gera förina sem ánægjuleg* asta. öllum þessum fyriríækj- um og einstakbngum færuaa við íslensku blaðamennimisr bestu þakkir. | Friðþör Steinliolt i umboössali andaðist að heimib sínu, Lauf- ásve'gi 2 hér í bænum, 22. þ. m., eftir tveggja ára þungbæra van- heilsu, og verður til moldar bor- inn i dag. Friðþór var fæddur á Seyðis- firði 4. septemer 1886, sonur bjónanna Stefáns Stefánssonar Steinbolt, kaupmanns og veit- ingamanns og Jóhönnu Einars- dóttur Steinbolt. Var Stefán Austfirðingur að ætt, fæddur að Ketilsstöðum í Fljótsdalshéraði, en Jóhanna Þingeyingur, fædd að Einarsstöðum í Núpasveit. — Hedmili þeirra lijóna var alþekt eystra fyrir myndarskap og gestrisni, bæði sem einkaheim- ili og gististaður. Rikti þar jafn- an glaðværð og góðvild, svo bverjum manni og málleysingja þótti þar gott að vera. Eftir andlát Stefáns sál. liélt frú Jóhanna áfram gistiliúss- haldi í Ste'inbolti á Seyðisfirði, ásamtFriðþóri einkasyni þeirra. En auk þess ólu þau upp bróð- urdóttur Stefáns, Láru, sem gift er Guðlaugi Rózinkrans vfir- kennara hér í bæ. Þegar gamall vinur og góður samferðamaður hverfur úr hópi fyrir fult og alt, þessa lífs, verð- ur ekki lijá því komist, að staldra við og renna buganum til baka á farinn veg. Maðurinn, sem er farinn, og allar minningarnar, sem við bann eru tengdar, stendur þá alt í einu skýrar fyrir hugslcols- sjónum, en nokkru sinní áðinv Þegar eg beyrði að Friðþóir Steinholt væri látinn, kom mér það að vísu ekki óvart. En eg: staldraði við, kyrláta stundL Endurminningarnar rannur fram á sjónarsviðið, margar og fagrar, — allar! — Engjnns skyldi misskilja þó eg segí, aS eg leit yfir sviðið, — meS ánægju. — Er ekki ánægjú&g^ að minnast látins nianns, þegar svo er ástatt, að allar endur- minningar um haim e'ru göðar og fagrar, — fullviss þess, aS geta aðeins sagt gott eítt um manninn, lifs og liðiim? Friðþór sál. fluttist með móðV ur sinni og fóstursystur til Nbr- egs árið 1912 og stundaði þar verslunarstörf. Sem umboðs- maður Norsk islandsk Handels— kompani o.fl. norskra verslunar— fyrirtækja flutti Iiann befm af£- u r árið' 1919 og seftust þara> mæðgin þá að á Aknreyrí. Hing- að til Reykjavíkur fluttu þau ásf ið 1925 og hafa dvabst lxér síS- an. Fyrir nokkrum árum síðara giftist Friðþór sál. Lovíse Staug frá Oslo, mikibi dugnaðarkonta, er bfir mann sinn. Friðþór sál, var ekki eihxmgfe samviskusamur og ábvggiregur í starfi sinu og virtur af um- bjóðendum sinum og vfðskiffar- mönnum. heldur varð og Iiyerj- um, sem kynni bafði af Iionnrm, blýtt til bans vegna glaðværðar bans og góðvilja og þeirrar eín- stöku prúðmensku seln bonunn fataðist aldrei. Hann var bst- elskur, stundaði nokkuð. hljöm™ list urn skeið. Var einn af sfofa- endum „Lúðrasveitar Seyði&-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.