Vísir - 25.08.1939, Blaðsíða 6

Vísir - 25.08.1939, Blaðsíða 6
V 1 S I R 6 Föstudaginn 25. ágúst 1939. MYNDARLEG IÍRÖNPRINSHJÓN. Fawzie, prinsessa af Egiptala idi, systir Farouks konungs, og Mohammed Riza Shapor af Iran. Hjúskaparsáttmálinn var undirskrifaður í Kairo, en hrúðkaupsveisla í Teheran. Fawzie er 17 ára. Hún er talin einhver fegursta prinsessa lieims. HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 405. ÓVÆNT HEIMSÓKN. HRAPAÐI í FJALLGÖNGU. Mynd þessi var tekin, er Irving Feigin, 20 ára að aldri, hrap- aSí í fjallgöngu í Breakneck Mountain við Hudson ána. Hann . flæktist í taug, en gat haldið sér um stund á klettasillu i fjall- ánu, en vindur feykti honum af henni. í hringnum sést, er Jolm feykti af sillunni. NÝ TEGUND SPORTSFLUGVÉLA. Sportsflugvél þessi er e'ign Peter de Havilland, sonar de Havíl- lands, flugvélaframleiðandans breska. — Myndin er te'kin í fiughöl'ninni í Kastrup í Danmörku, er Peter hafði lent þar að afstöðnu flugi frá Englandi. ÞANNIG HNEIGJA MENN SIG FYRIR DROTTNINGU. Mj’ndin er tekin á barnaskemíun, þegar einn drengjanna var aS hneigja sig fyrir Mary, ekkjudrottningu Bretlands. FERNANDO DE LOS RIOS, fyrrverandi sendiherra Spánar í Wasliington, var áður háskóla- kennari í Columhia háskólanum í New York, og ætlar að gerast liáskólakennari á ný. INGIRÍÐUR Á ST. THOMAS. Þegar krónprinshjónin fóru til Bandaríkjanna í vor komu þau við á St. Thomas. Hér sést blökkustúlka vera að rétta Ingi- ríði blómvönd. , íFyrsta landabréfið, sem búið Waldseemiiller i St. Die *var til með nafninu „America“ Frakklandi 1507. íi Vesluralfja, gerði Þjóðverjinn — Þarna fyrir handan er Thane. — Það; eru riddarar hérna rétt fyr- — Þetta er gunnfáni lávarðarins af — Lokið þið hliðinu. Riddurunum Maður getur ekki séð neinn ófrið ii' utan kastalamúrinn. — Komstu Wynne. — Þar var það, sem Hrói verður ekki hleypt inn, fyr en við þar. Kannske Hrói sé ekki í neinni í snatri að hverjir þeir eru. drap rauða Roger. — Eg er hrædd- erum húnir að yfirhuga fangana. hættu. ........ ..........ur um, að nú sé hætta á ferðum. GRlMUMAÐURINN. „Hvert förum við, Charles?“ sagði Greta ótiasílegm. „Kem eg ekki hingað aftur?“ Hún greip í ermi hans. jaVertu ósmeyk. Og farðu nú að klæða þig. Þú áll að vera hjá frændkonu Arcliie dálítinn lima.“ „JÞað er girnilegt, en eg vil ekki fara frá Maxgaret Vill hún eklci hafa mig svo litið lengur?“ Og liún ýfirgaf Charles og faðmaði Margaret aS sér. „Eg vil ekki fara — þótt það sé dálitið dauft stundum, þegar þú ert að heiman. Hvert á að fara meðmig? Eruð þið reið við mig?“ Margaret hristi höfuðið. Andartak fékk hún ékki mælt. „'Charles, biddu liana að lofa mér að vera.“ Hún liafði vafið handleggjunum um háls Mnrgart. Margaret, þú veist hvað mér þykir vænt um þig. Og hún bjargaði lífi mínu i gær — vist gerði hún það. Hún ætti að hafa mig hjá sér. Eg hefði orðið undir þessum hræðilega strætisvagni, ef hún hefði ekki gripið mig.“ „Hvað segirðu?“ „Það var liún, sem greip í mig — kipti mér til hliðar — það var einhver sem hratt mér — og ef það liefði ekki verið vegna aðstoðar Mar- garet hefði eg orðið undir strætisvagninum.“ Charles horfði ekki á Margaret, en liann var haldinn meipi geðshræringu en hann mundi eft- ir. Hann heyrði, að Margaret sagði: „Farðu og klæddu þig, Greta, annars verð eg of sein.“ „Þú ert ekki búin að borða.“ „Eg get ekki beðið —“ Ó____“ En Margaret sleit sig af henni og í dyrunum sagði hún: „Farðu og klæddu þig — og hafðu hraðan á.“ XXXII. kapítuli. Þegar leið á daginn var sólskin. Það var fagur októberdagur, hressandi að vera úti, og ekki kalt. Trén voru komin í gula haustskrúðann. Margaret hafði haft mikið að gera um morg- uninn. Konur kaupa hatta, þegar veður er fag- urt og sólin skín. Feit kona og rauðhærð hafði keypt hvorki fleiri né færri en sex hatta. Hún reyndi þá ekki sjálf — heldur Margaret. Og ef þeir fóru Margaret vel keypti konan — frú Collinson Jones þá hvern af öðrum. Og alt voru þetta dýrir hattar. Þegar hún var farin varð Margaret að hjálpa ungri konu, sem var nýgift, og ekki var auð- veldara að aðstoða móður hennar, sem með henni var. Hvorug var þannig gerð, að hún gæti ákveðið sig. Þær voru báðar fríðar sínum, en gufulegar, og móðirin sagði altaf, að þessi væri „sætur“ — en að lokum fóru þær án þess að kaupa nokkuð. Og eftir að þær voru farnar kom ungfrú Canterbury, og loks gildvaxin kona, sem vildi kaupa eitthvað, sem alls ekki var þarna að hafa. Hún skrafaði ósköpin öll og er þær höfðu ræðst við um hríð, sagði hún alt í einu: „Heyrði eg rétt, að einhver kallaði yður ung- frú Langton áðan?“ Margaret brosti og játaði því. „Maa-garet — nei — það getur ekki verið —- en nafnið — og þér eruð líka — eg þekti nefni- lega —“ „Eg heiti Margaret Langton,“ sagði Margaret. „Þér eruð þó eklci dóttir Esther Langton, ó, elskan mín, hvað það er dásamlegt að kynnast yður — eg og móðir yðar vorum vildarvinstúlk- ur — ó — fyrir áratugum síðan — en þér hafið vitanlega aldrei heyrt um mig getið — eg er frú Ravenna — en eg hét einu sinni Lesbie Bojme.“ Margaret var svo undrandi, að í svip gleymd- ist henni, að hún var á vinnustaðnum í Sloane Street. Hún var aftur stödd í herberginu, er móðir hennar sagði: „Lesbia — telpan.“ Hún lokaði augunum andartalc og er liún

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.