Alþýðublaðið - 28.07.1928, Síða 1
1928. | Laugardaginn 28. júlí | 177. tciublaö.
Munið kappróðurinn á morgun Lúðrasveitin leikur á meðan. kl. 3. #
Ástarsaga frá Skotland| i 9
þáttum eftir JOSEPHINE
LOWETT.
Aðalhlutverk leika:
Lillian Gish og
Norman Kerry.
I siðasta sinn í kvöld.
Ný tilbnin
Kæfa.
Rlein,
Irakhastin 16.
Sirai 73.
Ívotfabaíar 3,95,
Þvottabretti 2,95,
Þvottasnúrúr 0,65,
Þvottúklemninr 0,02,
JÞvottaduft 0,45,
Tatnsfötur 3 stærðir.
Sigurður
Kjartansson,
liúugavegs og Klapp*
arstígshorni.
Samkoena aö Þjérsártúni.
Næstkomandi sunnudag pann 29. p. m. verður samkoma
haldin að Þjórsártúni, og byrjar kl. 31;2 e. h.
Prógram.
Kl. 3V2 e. h. HLJÖMLÉIKAR: Frú Dóra og
Haraldur Sigurðson.
(Frúin syngur aðailega ísienzk lög.)
Að hljómleikunum loknum verður DANZAÐ í hinni
stóru tjaldbúð, og spilað til skiftis á pianó og fimmfalda
konzert harmoniku.
Málningarvörnr
beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentina, Black-
fernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst-
allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi
litum, lagað Bronse. Þurrir litips Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgræht,
græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt,
Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt,
Zinkgrátt, Kinrok, Lim, Kítti, Gölffernis, Gólfdúkalakk, Góifdúkafægi-
kústar.
Vald. Paulsen.
aöfafánéff n. k. snnnudags p. 29.
kl. 4—8 fi. h. vegnn viögerða.
Máfgsiegiasvélfa Meykjnvíkur.
Ódýraa* Þiúgvalláferðlr.
Sunnudaginn 29. júlí fara bílar irá Sæberg tii Þingvalla og til baka
að kvöldi.
Sími 784. Sími 784.
„Æ skai gjof til gjalda“
Engin getur búist við að við gef-
um honum kaffibæti í kaffið sitt,
nema að hann haupi okkar viður-
kenda kaffi. — En hlustið pið
nú á, hver, sem kaupir 1% kg.
af okkar ágæta brenda og malaða
kaffi hann fær gefins 7* kg.
af kaffibætir.
Kaffibrensla Reykjavíuur.
Utbreiðið Alþýðublaðið.
NTJá mo
Rauðskinnar
k o m a!
Sjónleikur i 7 páttum.
Aðalhlutverk leika:
Ken Maynard og hans
dásamlegi hestur „Tarzan",
og
Kathleen Coliins.
Hressandi og skemtileg mynd.
Aukamynd:
Lifandi fréttabiað.
(Ýms fróðleikur).
Kola~simi
Valentinusar Eyjólfssonar er
nr. 2340.
Reykingamenn
vilia helzt hinar góðkunnu ensku
reyktóbaks-tegundir:
Waverley Mixfnre,
Glasgow —I-------—
Gapstán ------------
Fást í öllum verzlunum
Kanpakona
óskast á góðan stað í Eystrihrepp
Bilvegur heim að túni. Upplýsingar
á Grettisgötu 61.
Barna-vaonteppin
eru komln aftur.
Brauns-fferzlun.
kvenpeysur
mjög
skrautlegar.
St. Brnnós Flake,
pressað reyktöbak, er
uppáhald sjómanna.
Fæst í ölium verzlúnnm.
Í