Vísir - 17.02.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 17.02.1940, Blaðsíða 4
V Í S I H Gamla Bíó BORGARVIRKI Kvíkmynd eftir samnefndri skáldsögu A. J. CRONINS. Aðalhlutverkin leika: ROBERT DONAT og ROSALIND RUSSEI-L. Sýnd í kvöld 1x1. 7 15 og 9.30 Dansleik heldur glímufélagið Ármann í Iðnó í kvöld kl. 10. HINAR TVÆR VINSÆLU HUÓMSVEITIR: HUÓMSVEIT IÐNÓ. — HLJÓMSVEIT HÓTEL ÍSLANDS. SKEMTIATRIÐI: Blástakka-tríóið syngur og leikur, og hinn góðkunni Lárus Ingólfsson skemtir. Tiyggið yður aðgang tímanlega því aðsókn er mikil. ASSgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 6. — Leikfélagr Rcy kjaví knr TVÆR SÝNINGAR Á MORGUN. »Fjalla-Ey vindur« Fyrri sýningin byrjar kl. 3% á morgun. Seinni sýningin byrjar kl. 8 annað kvöld. Aðgöngum. seldir frá kl. 4 til 7 i dag og eftir kl. 1 á morgun. Fyrsta klukkutímann eftir að, sala hefst verður ekki svarað í síxna. á börn og fullorðna komnir aftur. Ennfremur margar nýar gerðir af Xaplmanna - ském. VERKSMIÐJUÚTSALAN GEFJUM — IBUMN Aðalstræti. Sími 2838. Lokasamsæti LaiðsfHiðar Sjílfstsiisnam verður að Hótel Borg annað kvöld og hefst klukkan 8^/2. Ræðnkökl-----Nöiigfin* og fleiri skemtiatriði. D Fulltrúum á Landsfundi er boðið, en öðrum Sjálf- stæðismönnum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. — Aðgöngumiðar seldir á afgreiðslu Morgun- blaðsins eftir kl. 2 og við innganginn. BœjaF fréttír Í.O.O.F. 5 =1212176V2 H.F.* Veðrið í morgun. Frost um lancl alt. í Reykjavik —6 stig, heitast í gær 2 stig, kald- ast í nótt —7 stig. Minst frost á landinu í morgun —2 stig, i Eyjum, rnest frost —9 stig, Kvígindisdal og Raufarhöfn. Yfirlit: HæS yfir Grænlandi og Islandi. Horfur: Su'Ö- vesturland til Breiðafjarðar: Aust- an og norÖaustan kaldi. Úrkomu- laust. Messur á raorgun. í dómkirkjunni k]. 11, sr. Bjarni Jónsson (altarisganga), kl. 2 barna- guÖsþjónusta (sr. Fr. H.) og kl. 5 síra Fr. Hallgrimsson. í fríkirkjunni kl. 2 síra Árni Sig- urÖsson. 1 Laugarnesskóla kl. 5 sr. GarÖ- ar Svavarsson. BarnaguÖsþjónusta kl. 10 f. h. 1 frikirkjunni í HafnarfirÖi kl. 2, síra Jón Auðuns. 1 Kristskirkju i Landakoti: Kl. óýá og 8 árd. lágmessur, kl. 10 árd. hámessa og kl. 6 síðd. bæna- hald með prédikun. Leikfélag Reykjavíkur hefir tvær sýningar á Fjalla-Ey- vindi á morgun. Aðgöngumiðasala hefst í dag. Hjúskapur. 1 dag voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Þórhildur Brynjólfs- dóttir og Ivar Guðmundsson blaða- maður. — Heimili þeirra verður á Klapparstíg 13. 1 dag verða gefin saman i hjóna- band ungfrú Guðfinna Grímsdóttir, Laugarnesvegi 68 og Ólafur Björns- son skósmiður, Grettisgötu 51. — Heimili þeirra verður á Freyju- götu 6. Næturlæknar: / nótt: Karl S. Jónasson, Sóleyj- argötu 13, sími 3925. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Aðra nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, simi 2234. Nætur- vörður 1 Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Helgidagslæknir: Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, simi 4959. Sjómannastofan, Tryggvagötu 2: Kristileg sam- koma á morgun kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá N. E. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Vísi: 5 kr. frá Vigdísi Steindórsdóttur. V.K.F. Framsókn heldur skemtifund þriðjud. 20. febr. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu, kl. 8Jú siðd. Mörg skemtiat- riði. Nánar augl. á mánudag. Jazzsöngkonan Halllijörg Bjarnadóttir söng í 3. sinni i Gamla Bió í gærkvöldi fyr- ir troðfullu húsi áheyrenda og við bestu undirtektir. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Leikrit: „Vitamin og klassík", eftir Loft Guðmundsson (Brynjólfur Jóhann- esson, Arndís Björnsdóttir, Þóra Borg). 21.25 Danslög. notar útlend og innflutt hrá- efni að einliverju eða öllu leyti, að hún hafi verið og sé nauð- sj'nleg lil þess, að auka fjöl- breytni í atvinnulífi íslendinga og' grynna örlítið á lióp atvinnu- leysingjanna, og að hún geti þrifist og starfað áfram í frjálsri samkepni við útlenda iðnaðarframleiðslu, svo fram- arlega sem innlenda framleiðsl- an er bygð á heilbrigðum grundvelli og samkepnin rekin með drengskap og sanngirni. Þessi atvinnurekstur hlýtur því að hafa fulla samúð sjálfstæð- ismanna og stuðning þeirra í allri heilbrigðri framþróun, enda vænti eg þess, að þessi Landsfundur sjálfstæðismanna veiti honum brautargengi og taki þau mál á starfsskrá flokksins, sem iðju og iðnaði er nauðsynlegt að verði leyst nú í nánustu framtíð. Líítryggingar — Brunatryggirgar Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2. — Sími 3171. Á dansleik glímufélagsins Ármann í Iðnó í kvöld syngur og leikur hið snjalla og góðþekta Blástakkatríó og hinn \ ágæti gamanleikari Lárus Ingólfs- son skemtir. Hljómsveit Iðnó og Hljómsveit Hótel íslands spila fyr- ir dansinum. — Vissara mun að tryggja sér aðgang í tíma. — Sjá nánar i augl. Smábátafélagið Björg heldur framhalds stofnfund á sunnudaginn kl. 2 e. h. í Góðtempl- arahúsinu. Sjá augl. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 14.—20. jan. (í svigum tölur næstu viku á und- an) : Hálsbólga 82 (61). Kvefsótt 118 (159). Blóðsótt 46 (66). Kvef- lungnabólga 1 (3). Taksótt 1 (1). Hlaupabóla 2 (5). Kossageit 0(1). Munnangur 3(1). Ristill 2 (o). — Landlæknisskrifstofan (FB.). Halldóra K. L. Eyjólfsdóttir. Fædd 19. nóv. 1879. Dáin 11. febr. 1940. Smábátafélagið B JÖRG heldur framhalds-stofnfund sunnudaginn 18. fehrúar kl. 2 e.h. í Goodtemplarahúsinu, uppi. Þess er fastlega vænst að allir hátaeigendur og for- menn þeirra mæti. SkFifstofu >pna eg undirritaður 19. fe- brúar, Hafnarstræti 15, efri liæð. — Leigi íbúðir fyrir húseig- endur og útvega íbúðir. Enn- fremur jarðir, lóðir og sum- arhústaði. Viðtalstími 6—8 e. h. Sími 3327, að eins 7—8. Geymið auglýsingnna. — TRYGGVI Á. PÁLSSON. K. F. U. M, 1 dag verður hún til moldar borin. Hún var yngst af átta hörnum þeirra hjóna, séra Eyj- ólfs Jónssonar síðast prests í Árnesi í Strandasýslu og Elínar Björnsdóttur. — Þrjár systur hennar dóu í bernsku, tveir bræður hennar eru einnig látn- ir, þeir prestarnir Eyjólfur Kol- heins að Melstað í Ilrútafirði og Böðvar í Árnesi, er tók við prestsskap þar að föður þeirra látnum. Systkini hennar, sem enn lifa, eru þau frú Þórunn ekkja Mari- nó Hafstein og Jón B. Eyjólfs- son gullsmiður, hæði til heim- ilis hér í hænum, svo og elsti bróðir þeirra systkina, Þórar- inn Á. Þorsteinsson, af fyrra hjónabandi móður þeirra. Dvel- ur hann á ísafirði. Ilún var trygg og sönn vin- um sínum, gat glaðst innilega með glöðum, átti líka djúpa samúð með þeim, sem liryggir voru. Alt sitt líf átli hún því láni að fagna að vera heilbrigð á sál og líkama, þangað til siðastlið- ið liaust, að liún kendi sjúk- dóms þess, sem nú hefir orðið banamein liennar. Kunni hún öðrum fremur að meta heilsu sína og sýndi aðdáunarverða stilli í sjúkdómi sínum, var alt- af ánægð með það sem hún hafði og gat ætíð miðlað öðr- um. Mun hennar verða saknað af mörgum kunningjum og vinum ekki síst af systkinabörnum hennar, sem hún dvaldi lengst- um með. Vertu sæl, Leopoldína min! Þakka þér fyrir samveruna. — Blessuð sé minning þín. Vinkona, sem þekti þig best. nUGLVSINGHR BRÉFHflUSfl BÓHflHÚPUn O.FL. (IUSTURSTR.12. Á morgun: Kl. 10 f. li. Sunnudagaskól- inn. - 11/2 e. h. Y. D. og V. D. — 8Y2 e. h. U. D. mæti á æskulýðssamkomu. Æsknlýðsvika K. F. I. n. os K. hefst á morgun. Samkoma kl. 8J4 e. li. — Síra Bjarni Jónsson, vigslubiskup, talar, efni: Vakna þii, sem sefur. Söngur. Hljóðfærasláttur. — Allir velkomnir. — UNGLINGAST. UNNUR nr. 38. Fundur á morgun á venju- legum stað og tíma. Gæslu- menn. (270 ST. VÍKINGUR nr. 104. — Fundur n. k. mánudagskvöld á venjulegum stað og tíma. Inn- taka nýrra félaga. Pétur G. Guðmundsson flytur erindi er hann nefnir: Um eðli tónlistar. Orgelleikur: Guðmundur Jó- liannsson. Fjölsækið stundvís- lega. — Æ.t. (280 KHCISNÆtill UNGUR, reglusamur maður óskar eftir Iierbergi með liús- gögnum og aðgangi að síma. — Tilboð leggist á afgr. Vísis merkt „123“.______ (260 ÞRIGGJA herbergja íbúð ósk- ast 14. apríl eða 1. maí. Tilboð merkt: „Apríl“ sendist afgr. Visis fyrir 25. þ. m. (262 LÍTIL húð til leigu. Uppl. í sima 1036 frá 9 til 12 fyrir há- degi. (259 KJALLARAPLÁSS til leigu, hentugt fyrir smáverslun eða vinnustofu Laugavegi 54. Sími 3806.______________(265 1—2 HERBERGI og eldliús í góðu húsi nálægt miðbænum óskast 14. maí. Uppl. á Njáls- götu 53. . (268 VANTAR 14. maí nýlisku J tveggja herbergja íbúð við j miðliæinn. Aðeins tvent í heim- j ili. Áreiðanleg greiðsla. Tilhoð j merkt „S. ,T.“ á afgr. Vísis. (271 HERBERGI með húsgögnum óskast, má vera í útjaðri bæj- arins. A. v. á. (275 fm! Mýj IÁ heljarsléðnm (HELL’S KITCHEN). Mikilfengleg sakamála- kvikmynd, er gerist í hinu illræmda skuggahverfi New York-borgar, er kall- ast „HELL’S KITCHEN“. BETANIA. Á morgun talar cand. theol. Gunnar Sigurjóns- son. Allir velkomnir. Bama- samkoma kl. 3. (273 TAPAST hafa nýlegar, dökfe- bláar lúffur, merktar „M. E.“. Skilist á Grettisgötu 64, efri liæð, gegn fundarlaunum. (267 TAPAST hefir upphlutsbelti (pör á svartri teygju). ■— SkiÞ ist á Laugavegi 74. (276 ARMBANDIÐ, sem fanst á síðustu kvöldvöku Blaðamanna- félagsins á Ilótel Borg hefir enn ekki verið sótt. A. v. á. i(278 LÆKNATASKA með lækna- verkfærum hefir tapast. Skilist gegn fundarlaunum á afgr. Vís- is. — (277 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svövu & Lá- rettu Hagan. (205 HÚSSTÖRF STÚLKU vantar til að ann- ast um fáment heimili (þrent fullorðið), í kauptúni úti á landi, dugleg, vel fær til mat- reiðslu, grænmetis-, slátur-, skyr- og smjörgerðar. Tilboð, merkt: „Hirðusöm“, afhendist afgr. Visis. (249 STÚLKA óskast liálfan dag- inn á Laugavegi 137. SvafaGuð- mundsdóttir. (274 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími EIMREIÐIN öll frá byrjun til sölu. Uppl. simi 4878. (272 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. Sími 2200. (351 ^vörur'allskonar" HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Iljörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — " (18 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU_______________ NÝLEGUR harnavagn (út- lendur) til sölu. Grundarstíg 2 A, efstu liæð. Til sýnis eftir kl. 5. —_________________ (261 TIL SÖLU: Karlmannsföt, fermingarkjólar og fleira — ódýrt. — Grettisgötu 34. (263 4 LAMPA iitvarpstæki til sölu á Njálsgötu 9. (264 TIL SÖLU fermingarföt, möttull (pluss) og gullhólkur, tækifærisverð. Laugavegi 160. __________________ (266 LÍTIL Remington ritvél (ferðavél) til sölu með tæki- færisverði. Til sýnis lijá Rúti Jónssyni, Vesturgötu 11. (269

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.