Vísir - 17.02.1940, Blaðsíða 6

Vísir - 17.02.1940, Blaðsíða 6
þennan jöfnuð og draga úr þeim aðstöðumun, sem hlaut að verða. Þetta var alveg ófull- nægjandi upphæð, og var hún hækkuð 1938 upp í 700.000 kr. Fer nú þessi jöfnuður að verða meiri. En þþ eru reglurnar þannig, að héruðin standa mismunandi að vígi, og hefir Reykjavík verstu aðstöðuna um það, að fá fé úr þessum sjóði. Það er mjög athyglisvert að sjá, livernig fátækrabyrðin skiftist. Kemur það í ljós, að fátækrabyrðin safnast nú yfir- leitt í kauptún, lcaupstaði og sérstaklega Reykjavílc. T. d. ef árið 1938 er tekið, er fátækra- byrðin á öllu landinu um 3J4 miljón króna. Af henni er lið- lega helmingurinn í Reykjavík einni, eða 1.67 milj. kr. Ef við hætum svo þar við hinum 7 kaupstöðunum og 12 stærstu kauptúnunum, þá kemur á þá alla til samans livorki meira né minna en % allrar fátækra- byrðarinnar, þó að i þeim búi ekki nema rétt um helmingur þjóðarinnar. Hinn helmingur- inn her svo % fátækrahyrðar- innar. Afleiðingin af þessu hefir orðið sú, að viða í kaupstöð- um og stærstu kauptúnum eru gjaldendurnir alveg að sligast undir byrðunum. Tekjustofnar bæjar- og sveitafélaga. Hér verður eitthvað að gera. Skattanefnd sú, sem sat á rök- stólum, að mig minnir 1934, og hafði þessi mál hæja og sveit- arfélaga með höndum, sá ekki aðra Ieið en þá, að leyfa hæj- um — auk annars — að inn- heimta nokkurs konar tolla, til þess að fá tekjur. Eg tel þetta hið mesta neyð- arúrræði, og að ekki eigi að grípa til þess fyr en ekkert annað er að gera. Því að þess háttar skattstofn hlýtur ávalt að koma niður á öðrum en gjaldþegnum þess bæjarfélags, sem leggur þá á. Mér finst, að að minsta kosti eigi ekki að gera það fyr en allur tekju- skatts og fasteignaskattsmögu- leiki þess bæjarfélags er bú- inn. Það er miklu nær, að rik- ið afhendi heldur sína heinu skatta eftir þörfum, og taki sinar þarfir með tollum. Þess er að gæta, að erfið- leikar bæjarfélaganna hafa að verulegum mun aukist einmitt við það, að ríkið hefir seilst æ lengra og lengra inn á þessa einu tekjustofna bæjar- og sveitarfélaganna. Þarf ekki annað, til þess að sjá þelta, en að athuga tekjuskattslöggjöf- ina, eins og hún hefir þróast siðan tekjuskattur var fyrst settur liér, svo teljandi væri, en það var 1921. (Hér nefndi ræðum. m. a. að samkv. 1. frá 1921 með viðauk- um 1932 og 1933 hefði skattur af kr. 10 þús. numið kr. 520.80, en samkv. 1. frá 1935, með við- aukum, næmi hann kr. 1361, og tilfærði liann ýms dæmi fleiri til þess að sýna, hve hækkunin næmi miklu og Iive nærri væri gengið skattgreiðendum, eins og saldr stæðu). Þessar tölur hljóta að sýna hverjum manni, hvernig nú er komið. Hvernig á það að vera mörmlegt fyrir bæjar- og sveit- arfélög, að innheimta allar sin- ar harfir með beinum skatti við hlið svona gífurlegs tekju- skatts. Reini eg því sérstaklega til hæjanna, sem nú fá siaukna byrði af fátækraframfærinu. Eg beini því sérstaklega til þess helmingsins af þjóðinni, sem verður að standa undir % hlutum allrar framfærsluhyrð- arinnar. Hvernig á að ná þess- um þörfum við hlið tekju- skatts, sem krefur næstum því þriðjung af 10.000 króna tekj- um, og alt upp í 44% af þeim gjaldendum, sem helst geta risið undir þungum byrðum. Eg hefi lieyrt vitnað í inn- heimtuna sein vott þess, að enn rísi menn undir þessum byrð- um. En þetta er ekki að marka. Það eru svo margar skrúfurn- ar á mönnum um greiðslu jæss- ara skatta, að mjög verulegar upphæðir eru heinlínis greidd- ar með lántökum, en slíkt end- ar vitanlega með skelfingu. Eg lield líka að allir játi, að liér þurfi stórfeldra brevtinga og umhóta við. Eg er þeirrar skoðunar, að áður en gripið er til annara og róttækari breyt- inga, eigi að gera þrent: 1. Ríkið má ekki ræna skattslofnum frá bæjunum með því að vera si og æ að seilast sjálft inn á atvinnu- rekstrarsviðið. Þetta liefir ver- ið gert eða var gert um tíma. Stórfeldar atvinnugreinar voru teknar, svo sem verslun með tóhak, hifreiðar, viðtæki, raf- tæki o. s. frv. eða iðnrekstur eins og landsmiðju og efna- gerð. Þessi ríkisfyrirtæki eru svo látin greiða aðeins lágt hundraðsgjald. Ríkið á alls ekki að hafa með höndum ann- an atvinnurekstur en þann, sem einstaklingarnir ráða ekki við, og aðeins meðan þeir ráða ekki við hann. 2. Það er ómögulegt, eins og nú er komið, að undan- þiggja stórfyrirtælci útsvari, eins og' t. d. samvinnufélögin. Eg veit að vísu, að þetta er viðkvæmt mál, og eg skal ekki fara hér að ræða það alment. En Jægar verulegur hluti af allri verslun landsmanna, hæði i heildsölu og smásölu, er kom- inn á þessar hendur, en versl- unin liefir á liinn hóginn stað- ið að mjög verulegu leyti und- ir gjöldum hæjanna, j)á liljóta allir að sjá hvert það stefnir, að velta byrðunum yfir á aðra, jafnliliða því, að þessar byrð- ar þyngjast. Hvernig sem því verður fyrir komið, þá sé eg þvi ekki að lijá þvi verði kom- ist, að láta samvinnufélögin laka meiri þátt í byrðum hæj- anna. Eftir að þannig hefir verið Iagfært um skattþegnana kem- ur svo þriðja og stærsta atrið- ið: — 3. Ríkið má ekki vega fast- ar í þennan hnérunn en svo, að bærinn geti náð nauðsyn- legum tekjum. Vitanlega verð- ur hér að fara fram nákvæm rannsókn. En sú rannsókn Ieiðir aldrei annað í Ijós en það, að tekjuskattur rikisins er orðinn alt of hár. Eg gæti hugsað mér, að skatturinn frá 1921 væri ekki fjarri lagi. Hann myndi gefa rikissjóði töluverða fjárhæð. Og hann er nógur til þess að viðhalda kerfinu. Síðan ætti að leggja alla á- herslu á, að gera innheimtuna eins einfalda og sterka og mögulegt er. Ætti að inn- heimta alt í einu og af einni innheimtustofnun: tekjuskatt,' útsvar, fasteignaskatt, lóða- gjald, kirkjugjöld o. s. frv. og innheimta það með mánaðar- borgunum, eftir því sem mögu- legt er. En auk þess jjykist eg svo vita, að grípa þurfi til sér- stakra ráðstafana fyrir einstök hæjar- og sveitarfélög. Þau hæjarfélög, sem mesta getu hafa, yrðu að greiða giald i sameiginlegan sjóð til jöfnun- ar og til beinnar styrktar þeim, sem verst eru staddir. Eg er þeirrar trúar, að beinu gjöldin ættu að duga vel til alls þessa. Og ríkissjóður verð- ur svo að bæta sér upp hað, sem hann þarf, á annan hátt. Dugi tollskráin ekki, eru til ýmisleg ráð. En það er mín eindregin skoðun, að ríkið eigi ekld að gera meiri kröfur, en þær, sem fullnægt verður að óhreyttri skattalöggjöf, þó að rikið gæfi eftir hinn óbærilega íáa tekjuskatt. • ^Hmhaldssagan. 8í GJÖFIN Ijósi og eg, ef þér Jjektuð hann eins vel,“ sagði Margery. „Mér finst stundum, að ef eg ætti eft- ir að reyna, að Tony væri ekki sannur og góður drengur og eg trúi að liann sé, þá mundi það ríða mér að fullu. Stundum hef- ir mér fundist, að eg liefði ekki Jjrek til þess að reyna að lifa, trúa á batann — alt var svo ömurlegt og skuggalegt fanst mér, og eg var slíkur hugleys- ingi, að eg var að gefast upp. En þá mundi eg eftir Tony, livað hann hafði sagt við mig, hvað hann var einarður og djarfur, og þá fanst mér birta til.“ Hún J)agnaði andartak, en svo lék veikt bros um varir hennar og hún bætti við og J)að var meiri elska og hlýleiki í svip lierinar en nokkuru sinni: „Eg hefi alt af litið hann í björtu Ijósi — eins og Krist á ó krossinum“. Carol fanst skyndilega að hún gæti ekki setið þarna lengur. Hún stóð upp skyndilega. „Eg — eg lield, að J)að sé best, að eg fari nú,“ sagði hún snögg- lega. „Móðir yðar híður kann- ske eftir mér.“ Og J)ar næst — af J)ví að mik- ill undrunarsvipur var kominn á andlit Margery, heygði hún sig niður og kysti hana. „Mér þykir innilega vænt Um, að þið Tony eruð svona góðir félagar,“ sagði liún af við- kvæmni. „Yður lilýtur að hafa verið J)áð mikils virði.“ „Meira en alt annað,“ sagði Margary í einlægni. Þegar Carol gekk niður stig- ann, hófst hljóðfæraslátturinn og dansinn byrjaði. Hún hafði vanalega gaman af gleðskap og dansi, en nú liafði hún enga löngun til J)ess að taka J)átt í dansleiknum. Hún hráð- aði sér gegnum danssalinn og inn í lesstofuna, J)ar sem engin sála var. Þar logaði eldur á arni og hún dró stól að eldinum og settist þar mjög hugsi, og það, sem hún liugsaði um, var það, sem Margery hafði sagt. Það hafði vakið hana til alvarlegrar íhugunar um margt. Það var sem húivsæi alt í öðru liósi eft- ir þetta viðtal þeirra. Áður en viðtalið fór fram, hafði hún í raun og veru alls ekki gert sér grein fyrir hvað það var, sem hún og Tonv voru i þann veg- inn að framkvæma. Plenni varð nú Ijóst, að vinir J)eirra beggja mundu dæma þau hart og vafa- laust fleslir snúa við J)eim baki. Áður hafði henni fundist, að J)etta væri mál, sem Jæirn ein- um, henni og Tony, kæmi við. Ef J)au hefði áræði til Jæss að gera það, sem rödd hjartans byði þeim, gæti þau látið sig einu gilda hvað menn segði — J)ótt þau væri fyrirlitjn og jafn- vel vildarvinir þeirra kysi að hafa ekkert saraan við þau að sælda. En var hægt að lá þeim J)að? Var í raun og veru nokk- ur maður eða kona svo frjáls og óbundin öðrum, að þau gæti farið sínu fram, án J)ess að skeyta um aðra, vini sína og skyldmenni? Voru ekki allir bundnir þeim höndum, að eng- inn gat gert neitt slíkt, án þess að særa aðra djúpt? Ef hún og Tony færi á brott myndi Margery missa traust sitt og trú á Tony — og þetta traust var lienni svo ákaflega mikils virði, að hún mundi aldrei bera sitt har, ef Tony gerði annað eins og J)etta. Hvað var J)að, sem hún hafði sagt um Tony — að hún liefði altaf litið hann umvafinn skínandi, björtu ljósi — hún leit hann sömu augum og sjálfan Krist. Carol endur- lók í hálfum hljóðum J)að, sem Margery liafði sagt. Eins og Jesús Krist á krossinum, og nú ætla eg, hugsaði hún, að ræna J)etta harn J)ví eina, sem henni er nokkurs virði — trú henn- ar á alt, sem var gott. En svo var annað, sem Carol aðeins hafði liaft hugboð um, en hún nú sannfærðist um, þeg- ar hún hugsaði þetta nánara. Hún reyndi að telja sjálfri sér trú um, að svo væri ekki — en það var tilgangslaust. Margery var konan, sem Tony í raun og veru elskaði, enda þótt hann vegna rikrar samúðar hefði hlindast og teldi sér trú um, að hann elskaði aðra. Ilann elskar mig ekki, hugsaði Carol. Það er hara rík samúð og meðaumkun — og riddaraskapur. Hann vildi hjálpa lienni — leggja alt í söl- urnar fyrir hana. Ákafur, blind- aður. En seinna mundi hann iðra þess, að hafa hlaupið á hrott með gifta konu, sem hann ekki elskaði. Carol var ekki í neinum vafa um J)að lengur, að J)au elskuðu stórar og góðar, nýkomnar. Laugavegi 1. títbú: Fjölnisveg 2. CEIKnum RLLSKOnflR ILLUSTRflTIOniRJÓKfl- KflPUR og RUGLfSinOflfl AÐALSTRÆTI 12 VIÐ MIÐDEGISKAFFIÐ OG KVÖLDVERÐINN. — Ónei, drengur minn, maSur þarf svo sem ekki að byrja meS nein ósköp og getur J)ó komist í álnir, ef guð og lukkan er meS. Eg segi fyrir mig, aS eg átti bara einn einasta lykil, J)egar eg byrj- aSi minn starfa — en þaS var líka góSur lykill! * Hún: —• Hvernig dirfist J)ér a'Ö kyssa mig, án Jress aö biöja um leyfi ? Hann: — Fyrirgefið, kæra ung- frú — eg gleymdi--------- Hún: — Mér er alveg sama! En J)aÖ ætla eg bara að láta yður vita. að hver sá maíSur, sem mig vill kyssa, verSur að biðja um leyfi! * Læknir: — Þér hafið megrast æðimikið síðan þér voruS hér síð- ast. Skipstjóri: — Já, fyr má nú vera! Eg skal segja yður til dæm- is, að fyrir tveim árum lét eg- flúra mynd af konumji minni — stærðar konu — hér á brjóstiS á mér, og nú er hún orðin eins og svolítil telpa. * — Jæja, svo að þér finst kalt í dag? — Já, J)a8 veit heilög hamingj- an! — — Eg veit ekki hvaS hefði orö- i'S úr þér veturinn J)ann, sem brennivíniS fraus hjá okkur í búS- inni, svo aS viS urSum aS brySja þaS eins og kandís! * — Pabbi getur rakaS sig án bess aS talca pípuna úr munnin- um. — ÞaS er ekki mikill vandi, held eg. Pabbi minn getur nagaS neglurnar af tánum á sér án Jiess aS fara úr sokkunum! * — Eg var aS horfa á nýja leik- inn í gærkveldi. Og svo dreymdi mig herfilega í alla nótt. — HvaS drevmdi þig? — AS einhver væri aS neySa mig til J)ess aS sjá leikinn í ann- aS sinn! ------ hh— —. STORMLUKTIR með hraðkveik ju. Aðalumboðsmenn fyrir A/B. B. A. Hjorth & Co. Þórður Sveinsson & Co. Isl. bðgglasmjðr! NÝ EGG. HARÐFISKUR. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutning-smaður. Skrifstofa: Oddfellowhiisinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Biíreiðast@ðin GEYSIR Símar 1638 12 S 6 Nýis> bíiar. Uppbitadir bílar. et* €$EMÍ*NaiMÍI Biacð öIIeb lijöt- ogr fislí- inetl. — Þarna kemur riddari! — Hann Maðurinn Jæysir áfram án þess að — Gríptu í taumana á hestinum, —- Hann hefir fengið mörg sár. Eg situr ekki rétt glæsilega. — Nei, eg líta upp. Hrói og menn hans snúa Litli-Jón. Styddu hann líka, svo a'S er hræddur um, að hann eigi elvki held einna helst að hann sé særður. við og ríða við hlið hans. hann detti ekki af baki. langt eftir ólifað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.