Vísir - 17.02.1940, Blaðsíða 5

Vísir - 17.02.1940, Blaðsíða 5
V ÍSIR Kag:nii§ Jón§§on prófc§§or: Um skatta og tollamál og störf milliþinganefndar- innar í þeim málum i Erindi ftutt á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Á Alþingi 1938 var skipuð milliþinganefnd til þess að at- liuga og gera tillögur um tolla- og skattamál. Hefi eg haft þann —- ef til vill dálítið vafasama — heiður, að vera í henni, kos- inn af Sjálfstæðisflokknum. I henni voru svo Guðbrandur Magnússon, forstjóri Áfengis- vershmar ríkisins, kosinn af Framsóknarflokknum, og Jón Blöndal hagfræðingur, kosinn af Alþýðuflokknum. Auk þess- ara eru svo í nefndinni toll- stjórinn, Jón Hermannsson, og skattstjórinn i Reykjavik, Hall- dór Sigfússon. Hvað sem annars verður sagt, þá var orðin full þörf á, að taka þessum málum talc, og þá ekki síst innflutningstoll- unum. Á Alþingi 1921, þegar Magnús Guðmundsson var fjár xnálaráðherra, voru sett mörg tolla- og skattalög. En síðan hefir að vísu verið unnið si- felt að þessu, og káfað í þetta og hitt. En í heild siixni má segja að innflutningstollalög- gjöfin hafi vei’ið í hroðalegustu hendp mörg ár. Flest ákvæðin hafa verið sett fyrst sem „bráðabirgðaákvæði“, en sið- an framlengd frá ári til árs, og jafnliliða oft breytt, og hengd- ar á þau ýmiskonar ný ákvæði. Má með sanni segja, að það hafi fæstir verið farnir að botna í því öllu saman. Þá var málið ekki gert einfaldara með því, að setja svo fyrst við- skiftagjald svonefnt og siðan hundraðsgjald ofan á alt sam- an. Tollataxtai-nir voru oi’ðnir ákaflega margir og margvís- legir og í allskonar þrotum. Verkefni nefndarinnar. Nefndinni varð það þvi ljóst, að fyrsta verlcefni liennar varð að vera það, að ráða bót á þessum glundroða, og skapa hér þannig kerfi, að nxenn gætu nokkurn veginn auðveld- lega séð, hvaða tollur væri á hverri vöru. Þetta mátti gera nxeð ýmsum hætti. Fyi’ir vorxx 4 liöfxiðflokkar tolla: 1. Gömlu tollalögin frá 1911, með ýixisuixi breytingum (1937). 2. Vörutollslögin 1926 íxieð hreytingum (1935). 3. Verðtollslögin 1926 með ó- lieyi’ilegri kássu af breyt- ingum og viðaukunx. Og loks 4. Viðskiftagjaldið svonefnda: Bi’áðabirgðatekjuöfluxx rík- issjóðs, „klauflaxinn“, sem það stundunx var kallað, vegna þess, að hér var raunverulega ekkert annað en verðtollur, en var kallað viðskiftagjald til þess að það væri eklci eins súrt á hragðið. Nefndin hefði nú getað sam- ið upp úr þessu þi’eixix lög: 1) Tollalög uixx fáar hátollaðar vörui’, 2) Alnxennan vörutoll, þ. e. toll eftir þuixga — eða magixi — vörunnai’, og loks 3) Verðtoll, sem gripi yfir alla verðtollana, senx áður voru. Alt þetta gat hún svo lagað þannig, að Ijósai-a yi’ði til yfir- lits, t. d. hætt viðaukanum við o. s. frv. Eix í raun og' veru má gera þetta emx. einfaldara. Það eru elcki til nema tvær aðferðir við tollun vöru, en það er, að leggja á íxxagn vörunnar (þuixga eða fyrirfei’ð) eða þá verð hennar. Flestar þjóðir hafa yfirleitt valið fyrri leiðina, að leggja á vörunxagnið. Það er sú upp- ruixalega aðfei’ð. Kostur lxeixxx- ar er sá, að þá þai’f svo sem engar skýrslugjafir eða franx- töl. Tollnxaðurinn hefir vöruna fyrir sér.Hann þarf ekkert ann- að eix rannsaka, lxvaða vara það ei’, seixx inn er flutt, og vega hana síðan eða mæla. Þá veit haxxn, hvað gjalda ber. — Vöruixiagixstollurinn er því ör- uggastur í franxkvæmd, og þetta var ágætt, meðan vöru- vei’ð var freixiur stöðugt, og kröfurnar um tolltekjur hóf- legar. En þegar verð fór að sveifl- ast meira, og ríkissjóðirnir þui’ftu á meira fé að lialda, fór þetta ekki að duga. Vei’ð varanna í sanxaixbui’ði við magnið, var svo afar nxismun- andi, að altaf varð að liafa vöruflokkaxxa fleiri og fleiri, ef nokkur sanngirni átti að vera. Annars gátu verðmæti upp á hundruð þúsunda fai’ið inn nxeð sanxa tolli eins og það, senx kostaði ekki nema frexxxur Iítið. Og þegar verðsveiflur voru íxiiklar, jukust eða íxxink- uðu þai’fir ríkjanna, en toll- arnir stóðu íastir. Þá var farið að grípa til verðtollanna. Þeir eru lagðir á verð varanna eitt. Og auk þess er svo vörununx skift í flokka, og látið vera mismuixandi hátt hundraðsgjald af flokkunum, eftir því, lxve þai’far þær eru taldar. Má þá láta nauðsynjar sleppa fremur ódýrt, en lúks- usvörur bera háa tolla. —- Exx örðugleikarnir eru hér í inn- heimtunni, því að varan ber ekki fyllilega með sér, lxvað hún kostar. Þar verða að koma til skýx-slur og franxtöl, og í fyrstu var þetta nxjög erfitt. Kaupmönnum faxxst óþolandi, að vei-ða að leggja fram inn- . kaupsreikixinga. Og iixixkaups- reikningunx var oft ilt að ! ti’eysta. En þetta hefir nú al- gerlega breytst. Nú eru menn oi’ðnir svo vanir því, að hið opinbera sé m'eð xxefið ofan i öllu, og á hinxx bóginn eru skýrslur allar orðnar svo mikl- ar, að lollyfirvöld vita ýfirleitt uixx ixxixkaupsverð vöru, svo að litlu getur skeikað. Víðast nxið- ar þvi i þá átt, að verðtollar aukast. Hér hjá okkur hefir vei’ð- tollur verið notaður miög mik- ið frá 1926. Og íxefndinni var það strax ljóst, að hún yrði að nota báðar þessar aðfei'ðir, eins og verið hefir. En hvaða aðferð átti að hafa? Átti hún þá að semia ný vörutollslög og íxý verðtollslög, en láta annars alt óbreytt? Tollskrá. Hér liafa íxú allar íxágramxa- þjóðir okkar farið ixxn á xxýja braut, en það er, að semja svo- nefnda Tarifu eða tollskrá. I slílcri skrá er reynt að telja upp allar þær vörur, sem til greina koixxa, og tilgreina við lxverja eina, hvaða toll eða tolla hún á að hera. Þegar það hefir verið gert, er ekki leng'- ur neinn vafi. Það þarf ekki axxnað, en slá vörunni upp í skránni, og þar steixdur þá skrifað, livað gjalda á af henni, i fyrra dálki livaða vörumagns- toll, og í síðara dálki hvaða verðtoll. Skráixni er svo raðað eftir vöruflokkunx, til þess að gleggra sé til yfirlits, exx með skránni fylgir íxafxxaskrá eftir stafrófsröð. Ef eg vil t. d. sjá, lxvaða tollur sé á lérefti, skrúf- nöglum, lifandi hlónxum, leði’i, eða hverju seixx er, þá slæ eg' þvi upp í stafrofsskránni. Þar stendur svo við nafnið núnxer tollskrárinnar. Þegar þvi er svo slegið upp, má lesa toll- gjöldin. Það er vitanlega afar íxxikið vei'k, að gera slíka skrá í fyrsta simx, en nefndin var ekki í neinunx vafa unx, að hér har að fara þessa leið, og fá þann- ig röð og reglu í stað óskapn- aðarins. Þó að nefndin lxefði ekkert annað gert, en taka öll gildandi tollalög og færa þau í þetta fornx, þá var það stói’- nxikil uixxbót, bæði fyrir toll- yfirvöld, innflytjendur og fyr- ir löggjafamx, senx nú getur lxaft skýrt yfirlit. Tolltaxtar. En nefixdin sá lxrátt, að þetta starf var ekki nóg. Hún vai’ð auk þess að breyta tollunum nokkuð. Skal eg nefna þar nokkur atriði til dæixxis. Glundroðinn i tollalögununx, og þá sérstaklega viðaukarnir, gerðu það að verkunx,, að toll- taxtai’iiir voru orðnir bæði alt of íxiargir, og auk þess stóðu þeir víða á brotum. Vara gat t. d. verið bæði i verðtolli og viðskiftagjaldi. Síðan konx á hana 25% gengisviðauki, og loks 12% þar ofan á saxxikv. klauflaxinum. Úr öllu þessu konxu allskonar fáránlegir taxtar. Nefndin fæx’ði þetta alt sam- an í tiltölulega fáa taxta, íxxilli 10 og 20, og lét auk þess alt vera íxieð heilum tölunx. Þetta lxafði vitaxxlega i för nxeð sér nokkrar hreytingar, senx urðu ýixxist til hækkunar eða lækk- unar, en þó þannig, að alt gat jafxxað sig íxokkurn veginn. En enginn efast um, hve miklu hentugra þetta er, og einfald- ara í nxeðfei’ð. Vörutollurinn var settur i mjög fáa tolltaxta, að undan- teknum göxxilu tolllagavöruxx- unx, sem hafa þar sérstöðu inn- an tollskrárinnar af eðlilegum ástæðuixi. „Netjtó" eða „brúttó“. Tvö gruixdvallarati'iði vai-ð nefndin að ræða og taka á- kvörðuix uni. Aixnað ati'iðið var það, livort reikna skyldi vörunxagxxstoll- inn af nettó- eða brúttóþyngd varanna, þ. e. lxvort tolla ætti vöruna án unxbúða eða nxeð þeixxx. Hixxgað til liefir varaix vex-ið tolluð íxxeð umbúðum, nexxxa þær vörui’, seixi falla undir gömlu tollalögin frá 1911, svo senx víxx, tóbak og sælgæti. Þær vörur liafa altaf verið tollaðar án uixibxiða. I sjálfu sér væri réttlátara að tolla vöruna án umbxxða. Þetta gera líka nágrannaþjóð- ir okkar, og verslunarskýrslur okkar nxiða við nettóþunga. En þrátt fyrir þetta treystunx við okkur ekki lil þess að gera þessa breytiixgu að svo vöxnu nxáli. Til þess hefði oi’ðið að reikna alla tolltaxta uixx, og það hefði náttúi-lega verið unt, ef skýrslur hefðu legið fyrir til gundvallar. En svo er ekki. Okkur þótli þvi réttara að lialda að svo stöddu sömu reglu. Þó er tollalagavörunmxx lxaldið þannig, og eru þær mei'ktar í tollskránixi með stóru N. F.O.B. eða C.l.F. Hin grundvallarbreytingih, sexxi taka varð ákvörðun unx, var það, hvort reikna slcyldi verðtoll af vörunni eiixs og liún kostar konxiix fritt uixx horð, eða af svo kölluðu F.O.B. vei’ði — eða af verði lxemxar liér á liöfn, eða af svakölluðu C.I.F. verði hennar. Hingað til liefir foh-verð vei'ið lagt til gruixd- vallar. En það gera engar aðr- ar þjóðir, svo okkur sé kunn- ugt. Og sanxa nxá segja unx verslunarskýrslui', að þær re'ikna vörurnar með cif-verði. Það liggur líka i augum uppi, að þetta er eðlilegasta aðferð- in. Það er ekki verð vörunnar einhversstaðar og einhvers- staðar úti i heimi, sem er sá eðlilegi grundvöllur að byggja verðtoll á, heldur það verð, sem varan hefir, þegar hún er tolluð. Eftir gönxlu reglunni getur fai’ið svo, að sama vara, keypt fyrir jafnhátt vei'ð, beri íxiismunandi háan vei’ðtoll, eingöngu af því, að öðrum vöruslattanum er síðast skipað út íxær ákvörðunarstaðixuixx eix liinum. Sjálf tolla-landamærin, ef svo mætti kalla það, eru vitaxxlega eiixa eðlilega nxai’kið að miða við. En þá bætist flutningsgjald og váti-ygging við verð vörunn- ar, og til þess að þetta skyldi ekki leiða til alnxennrar falimx- ar tollliækkuunar, lét nefndiix reikna alla tolla unx, með þetta fyrir augum. Tollarnir umreiknaðir. Unxræður þær, senx um þetta hafa orðið, og óáixægja sú, er þetta hefir vakið lijá sumum, stafar því sumpart af misskiln- iixgi þeixxx, að mexxn lialda, að flutnixxgsgjaldi og vátryggingu liafi verið bætt við, áxx þess að umreikna tollana. En sumpart og íxiest liefir þessi óáixægja risið af þeim alveg sérstöku á- stæðum, sem nú eru fyrir heixdi vegna striðsins, og senx nefixdin hafði ekki liugmynd uixx, þegar liúxx tók þessa á- kvörðun. Sannleikurixxn er þó sá, að þessi -breytiixg hefir nxiklu íxxinni áhrif en flestir ætla, og í mörgum tilfellum ekki svo mikill einu sinni, að hægt hafi verið að taka tillit til þess. Eix til þess að friða meixn, var þó sett hráðahirgða- ákvæði i lögin, þar seixx heim- ilað er að draga frá vöruverð- inu hækkun farnxgjalda, nxeð- an þau eru óeðlilega liá vegna sti’íðsiixs. Útreikningar, sexxx nefndin lét gera, sýna, að farm gjöld verða að hækka mjög mikið til þess að hækkunarinn- ar fai’i að gæta um xitsöluverð vörunnar. Auk þessa hefir svo íxefnd- iix heinlíixis breytt nxörguxxi toll- töxtuxxx, sunxpart vegxxa þess að afar íxxikið ósaixiræmi var konx- ið á, og sumpart af öðrunx á- stæðuixi. Virðist íxxér svo, senx alment sé ætlað, að þessar breytingar séu allar í hækkun- arátt. En þetla er alls ekki rétt. Ef farið er yfir greinai'gerð nefndarinnar fyrir breytingun- unx, íxiun það sjást, að fjöldi breytinga er til lækkunar. Eg skal ekki segja, livort íxxá sín meira. Eg liygg að í'eynslan ein skeri úr þvi íxxeð vissu. Eðlilegasta tekjuöflunarleiðin. Eg hef talið það rétt, að gera nokkuð ítarlega greiix fyrir tollskránni lxér, fyrir fulltrú- um flokksins, vegna þess, að hér er unx stói’virki mikið að ræða í tollamálunx, algerlega nýtt tínxabil í tollasögu okkar. Eg veit, að aðalbreytingin, sú að saxxxeina aðflutxxingsgjöldiix i einxxi tollskrá, er stórkostleg franxför, sexxx ekki getur orkað tviixxælis um. En um útfærsl- una í einstökum atriðum, nxá hinsvegar vafalaust deila. Eg hefi sem sjálfstæðismaður ver- ið óhræddur að leggjá til, að ríkissjóði sé aflað ríflegra tekixa íxxeð þessum liætti, þvi að það liefir jafnan vei’ið stefixa okkár flokks, að tolla- leiðin væx’i eðlilegasta og lieil- bi'igðasta tekjuöflunarleiðin, gegn stefnu hinna flokkanna. senx vilja jafnan hækka beina skatta og afla tekna með einkasöluixi og rikisrekstri, með öllu þvi, senx slíku fylgir og eg skal ekki ræða lxér. Hitt getur svo vei’ið aixnað nxál, hvort tollarxxir séu orðnir of háir. Það stafar af fjármála- stjórninni, sexxx hefir leitt til sí- aukinna útgjalda. Eg hefi í nefndarálitinu gerl grein fyrir því i ágreiixingsatriði. Eg álít, að ríkisgjöldin séu of liá orð- ixx. — Exx eg tel hiixsvegar, að óixiögulegt sé að komast lijá því, að láta rikið hafa þær tekjur, senx þarf til hallalauss rekstrar, og eg álít, að bróðui’- partsins af þeinx tékjum beri að afla með inixflutningsgjöld- um. Iðnaðurinn og tollarnir. Með tollskrái’lögununx er þá voixaixdi fengixx lausix i bráð á þeinx stórmilda liluta af tekj- unx ríkisins, senx innheimtur er íxxeð aðflutningsgjöldum. Þeinx gruixdvelli verður vai’la hrófl- að við í bráð, en vitanlega geta eiixstakar breytingar jafixan komið til, og sérstaklega vil eg beixda á það, að þó að nefxxd- in reyndi á ýxxisan liátt að taka tillit til þess iðnaðar, senx vax- inn er upp i landiixu, þá getur vel verið, að það mál verði að talca alt til rækilegrar nxeðfex'ð- ar, og niðurstöður þeii’rar raixxxsóknar geti vel leitt til einhverra breytinga. Þær breyt ingar er mjög auðvelt að gera. jxegar tollaixxáliix eru komin i þetta horf. En amxars skal eg ekki í’æða þetta mál frekar hér að sinni, þar sem það er í raun og veru alveg sérstakt mál, og aðeins óbeinlinis tollamál. Eg skal aðeins segja það, að eg efast um, að það mál verði auðvelt til úrlausnar eða fljót- legt. Og eg öfunda ekkert sér- staklega þá menn, sexxx eiga að fást við það. Útflutningsgjöldin o. fl. Eins og kunnugt er, liefir i'ik- issjóður ýnxsa fleix’i tekjustofna eix aðflutningsgjöldin. Haxxix hefir líka útflutningsgjöld á flestunx vörum — mér liggur við að segja: „þótt undarlegt nxegi virðast“ — því að yfir- leitt er einn megiix örðugleik- inn nú á döguixi sá, að konxa út vörunum, og gæti þvi virst liggja nær, að útflutningurinn væri styrktur lxeldur eix að á liann væru lögð gjöld. En hér speglast ástaixdið i þessu eins og öllu öðru. Eg vil að vísu við- ui’kenna, að ekki væri fjarri samxi, að láta útflutningsversl- uixixxa, t. d. sjávarafurðirixar, lxera kostnað við sölu þessara afux-ða, félagsskap framleið- endaxxna, nxai’kaðsleitir og ýxxx- islegt, sem gert er til þess að efla þenxxaxx atvinnuveg. Enda er það gert. Eix auk þess alls er svo hixxheinxt útflutnings- gjald til ríkissjóðsins sjálfs upp í almennar þarfir haixs og til stai’fsenxi, seixx er axxxxarskonar. Eg ætla samt ekki að í'æða þetta hér, vegna þess að eg býst íxaumast við, að þvi vei'ði lxagg- að að svo koixxxxu, eða að skattaxxefndin taki það mál fyrir fyrst uixx sinn. Saixxa er að segja um ýixxsa aðra tekjustofna, svo sem stimpilgj ald, skenxtanaskatt, veitingaskatt, aukatekjur, vita- gjald, lestagjald, bifreiðaskatt, erfðafjárskatt o. s. frv. Þau mál, senx nú hljóta að liggja fyrir til athugunar og tillagna, eru lxin eiginlegu skattamál, og þá fyrst og fremst tekjuskatturinn og þá jafxxfraixxt skattamál bæjar- og sveitai’félaga. Þessi mál hljóta að athugast í saixxeiningu, vegna þess, að nxegiixtekjustofix bæjai’- og sveitai'félaga er ein- nxitt tekjuskattui' eða tekju- og eigxxai’skattui’, þ. e. hiix svo- íxefnda niðurjöfixun eftir efix- um og ástæðum. Því íxxiður get eg ekki sagt mikið um þessi mál, að svo konxnu, vegna þess, að nefxxd- inni hefir ekki enn unnist tíxxxi til þess að viixixa að þeim eða íxxyixda sér verulegar skoðanir á þeixxx. Tíminn hefir franx að þessu fai'ið nxest í söfnuix skýi'slna og alskoxxar gagixa, seixx eru nauðsyixleg til uixdii'- búnings. Og auk þess eru þau svo víðtæk, að nxjög er erfitt að gera þeinx nokkur skil i stuttu íxxáli. En það, sem fyrir liggui’, virðist mér þetta, í seixx stytstu íxxáli: Hvernig er komið hag bæja og sveitai'félaga? Hvaða breyt- ingar liafa þar oi’ðið liin síð- ari ár? Hve xxxiklar kröfur vei’ða þau að gera til gjald- enda siixna og hvernig geixgur að fá þeim kröfunx fullnægt? F átækrabgrðin. Eins og ölluixx er kunnugt lxafa xxijög víðtækar breyting- ar verið gex-ðar á franxfærslu- lögunum á síðari árum, og þessar lxreytingar hafa haft i för með sér xxijög miklar af- leiðingar. Hér voru fátækra- lög frá 1905, með sveitfesti i 10 ár. Varð þá framfærslusveit að endui’greiða % þess, sem dvalarsveit lagði fram til fram- færslu. Þessi tími var svo stytt- ur, og loks var liann, með fram- færslulögunum frá 1936 af- nuixxinn íxxeð öllu, þannig, að nxx er fraxxxfærslusveit jafnan sanxa og dvalarsveit. Hver nxaður á rétt til framfærslu þar senx hanix á lögheimili í það og það sinn. Nú á siðasta þingi voru þó gerðar nokkrar und- antekningar, um þá íxxenn, er framfærslustyrks hafa notið. Þegar svona var komið, hlaut sú krafa að koxxxa, að jafnað væri milli héraða. — 1936 voru 250.000 krónur ætl- aðar til þess að framkvæma #

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.