Vísir - 20.02.1940, Síða 1

Vísir - 20.02.1940, Síða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Rk itstjórnarskrifstof ur: t'élagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 20. febrúar 1940. Aígreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 42. tbl FINNAR VINNA MIKINN SIGUR. Þeir hafa g,ei*sig,B*að 18. og liluta af G. Iierfyiki fyrir norðan Ladogavatn. EINKASKEYTI frá United Press. — Kaupmannahöfn í morgun. Finnar birtu tilkynningu um mikinn sigur, sem hersveitir þeirra hafa unnið fyrir norðan Ladogavatn. Það var áður kunnugt af frá- sögnum erlendra fréttaritara, að á þessum slóðum og eins á miðvígstöðvunum, aðallega í nánd við Kuhmo væri rússneskar hersveitir í miklum vanda staddar, og hefði Finnar þjarmað svo að þeim, að allar líkur benti til að þær myndi bíða eins herfilegar hrakfarir og her- sveitir Rússa í orustunni við Soumussalmi. Nú hefir finska herstjórnin staðfest, að þessar fregnir eru réttar. FRÁSÖGN EDWARD BEATTIE, FRÉTTARITARA UNITED PRESS. Finnar tilkynna, að þeir hafi gersigrað 18. rússneska herfylk- ið og nokkurn hluta 6. herfylkisins við Syskujárvi, við norðan- vert Ladogavatn, en þangað höfðu Rússar dregið að sér mikið lið í þeim tilgangi, að sækja að Mannerheimvíggirðingunum að aftanverðu frá. Er nú þessari hættu afstýrt um sinn. MIKIÐ HERFANG. ÞAÐ BÆTIR MARGFALDLEGA UPP HERGAGNATJÓN FINNA Á KYRJÁLANESI. Finnar hafa tekið svo mikið herfang þarna, að það marg- faldlega bætir þeim það upp, sem þeir mistu á Kyrjálanesi, er Rússar náðu forvirkjunum á Summaavígstöðvunum á sitt vald. Fjtíi- Rússa: norðan Ladogavatn hafa Finnar náð úr höndum Um 100 skriðdrekum, 60 fallbyssum, 75 herflutn- ingabifreiðum, 23 dráttarvélum, 60 vélbyssum, 12 loftvarnabyssum og 44 vagn-„eldhúsum“, og margt annað hergagna og tækja svo og marga herdeilda- fána. SIGURINN ER FINNUM MIKIL UPPÖRYUN, EN HORFURN- AR Á KYRJÁLANESI ERU ENN ALVARLEGAR. Sigurinn er Finnum að sjálfsögðu mikil uppörvun og fregn- irnar um hann hafa vakið mikla gleði meðal finsku þjóðarinn- ar. En þótt Rússum hafi ekki orðið verulega ágengt á Kyrjála- nesi undangengin tvö dægur, eru horfurnar þar enn alvarlegar, því að ekki hefir orðið eins langt hlé á bardögunum og Finnar vonuðu, en hvíldin er þeim afar mikils virði. Rússar gera enn harðvítugar árásir á Mannerheimvíggirðingarnar, einkanlega vesturhluta þeirra. „TANNENBERG-HERNAÐARAÐFERÐIN". Við Syskujárvi beittu Finnar sömu hernaðaraðferð og þeir gerðu við Soumussalmi og nú við Kuhmo, þar sem rússneskt herfylki er talið innikróað. Þessi hernaðaraðferð er sú, að láta Rússa sækja fram án þess að gera tilraunir til þess að stöðva þá, en slíta svo samgönguæðar að baki þeirra og ráðast á her- sveitir þeirra, þegar þær eru komnar í öngþveiti. Líkri bardaga- aðferð beitti Hindenburg í Heimsstyrjöldinni, er hann sigraði Rússa við Tannenberg. Hafa Finnar lært af reynslu þessa mikla herforingja Þjóðverja og beitt henni margsinnis í viðureign- inni við Rússa með góðum árangri. Yflrlýsing Gustavs V. Svíakonimgs. K.höfn í morgun. Gustav V. Svíakonungur lét boða til fundar í ríkisráði í gær og' las þar upp yfirlýsingn þess efnis, að ríkisstjórn og konung- ur liefði í sameiningu ákveðið, að fylgja eiiulregið fram hlut- leysisstefnunni, og kvaðst hann vona, að með guðs hjálp mætti auðnast að koma í veg fyrir, að Svíþjóð lenti i styrjöld. Kon- ungur kveður það mikið hrygð- arefni stjórn Svíþjóðar, að hafa orðið að neila Finnum um liern- aðarlega lijálp, en ef þeir liefði gert það, gæti það haft þær af- leiðingar, að Svíþjóð lenti i styrjöld við aðrar þjóðir, og þá gæti þeir kannske ekki veitt Finnum þá hjálp, sem þeir veita þeim nú, livað þá meira. Gustav konungur lét í ljós mikla samúð með Finnum. Landvarnalögin látin koma til framkvæmda London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. K.höfn í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Fregn frá Istambul í morgun liermir, að tyrkneska stjórnin hafi samþykt á fundi sínum í gær, að láta landvarnalögin koma til framkvæmda þegar i stað. Verður því gripið til hinna víðtækustu varúðarráðstafana um land alt, herinn og þjóð- varnasveitir hafðar til taks og alt tilbúið, ef til styrjaldar skyldi koma. Það þykir augljóst, að tyrk- neska stjórnin hefði ekki tekið fyrrnefnda ákvörðun, ef liún teldi ekki horfurnar í utanríkis- málunum hinar alvarlegustu. Landvarnalögin veita stjórn- inni viðtækt heimildarvald á sviði landvarna, iðnaðar og verslunar. Tyrkneska þjóðþingið kemur saman á morgun. London í morgun. EINKASKEYTI frá U. P. — Tyrkneska stjórnin hefir á- kveðið, að því er símað er frá Ankara í morgun, að kalla sam- an þjóðþingið á morgun, til þess að tilkynna þar þá ákvörðun sína, að láta landvarnalögin koma til framkvæmda. Landvarnalögin heimila rik- isstjórninni að fyrirskipa tak- markaða hervæðingu, í varúð- arskyni, en ef lienni þykir stór- hætta á ferðum, svo sem ef styrjöld geisar og líkur eru til, að Tyrkland dragist inn i liana, eða Tyrkland sé í hættu vegna yfirvofandi innrásar, er alls- herjar hervæðing heimiluð. Það er talið víst, að það liggl einhverjar sérstakar ástæður til grundvallar fyrir því, að tyrk- neska stjórnin gripur nú til rót- rækra ráðstafana til þess að : vera við öllu búin, en það hefir i ekkert verið lálið uppskátt um hverjar þær eru. Ilitt er vitan- j legt, að Bandamenn leggja nú áherslu á að vera við öllu bún- ir þar eystra, eins og liðflutn- . ingur Brela til landanna við , austurliluta Miðjarðarhafs sýnir : o. fi. ... Yi y ÞÝSKIR FRAMVERÐIR á stjákli á svæðinu milli aðalvíggirðinganna á vesturvígstöðvunum. ALTMARK'MALIÐ. Greinargerð Halvdan Koht í Stórþinginu í gær. Koht, utanríkismálaráðherra Norðmanna, flutti ræðu í Stór- þinginu í gær, og gerði grein fyrir afstöðu Noregs í deilu þeirri, sem upp er risin milli Noregs og Bretlands út af viðburðinum á Jössingfirði, er breskt herskip réðist inn í landhelgi Noregs til þess að taka breska fanga úr þýska hjálparbeitiskipinu Altmark. Höfuðatriðin í ræðu Koht’s voru sem hér segir: Versíunarmannafél. Rvíkur ákvað á fundi í gær, að íesta kaup á allri húseigninni nr. 4 viÖ Vonarstræti. Kaupverðið er 148 þúsund kr., en upp í þetta á féllag- ið hússjóð, sem nernur 45 þúsund krónum. Stjórn félagsins og hús- ■ nefnd’ var falið að ganga endan- lega frá kaupunum. Bretland framdi mikið brot á lilutleysi Noregs með því að senda herskip inn i norska landhelgi fyrrnefndra erinda. Altmark var fyrst stöðvuð s.l. miðvikudag fyrir utan Þránd- heimsfjörð. Yfirmenn á norsk- um fallbyssubát fóru út í skip- ið, höfðu tal af skipstjóra, og skoðuðu skipsskjölin, en i þeim stóð, að Altmark væri ríkisskip (þ. e. eign þýska ríkisins). Skipið var einnig stöðvað fyrir norðan Bergen. Skipstjóri neitaði að nokkur skoðun færi fram og taldi Koht hann hafa gert það með fylsta rétti, þar sem liann liafði sýnt skipsskjöl- in áður. Það væri þvi ekki rétt, sem Halifax lávarður hefði haldið fram, að skoðun í skip- inu liefði farið fram i Bergen, og hefði hún verið svo yfir- horðsleg, að fangarnir hefði ekki fundist. Það er ekkert ákvæði til í lög- um, sagði Koht, sé á annað borð um löglegar siglingar að. ræða, sem bannar skipi styrj- aldarþjóðar að flytja fanga um landhelgi hlutlausrar þjóðar, og hefði því Altmark ekki verið stöðvað þótt hinir bresku fang- ar Iiefði fundist. Kolit kvað Norðmenn ekki hafa haft þarna nema tvo litla fallbyssubáta, en Bretar 6 tund- urspilla. Skipstjórinn á Altmark, sagði hann ennfremur, lilýðnaðist gefnum fyrirskipunum, svo sem að nota ekki loftskeyta- tæki skipsins í norskri land- helgi. Hambro forseti talaði á eftir Koht og óskaði þess, að greinar- gerð utanríkismálaráðherra yrði til þess að Bretar skildu betur afstöðu Noregs, og von- andi spiltist eklci hin hefð- bundna vinátta Breta og Norð- manna vegna þessa máls. Effirmaðup Bo?ah hyggur, ad svo muni fara. London í morgnn. Einkaskeyti frá United Press. Lye, þingmaður i öldunga- deild þjóðþings Bandaríkjanna, hefir átt viðtal við blaðamenn, sem vakið hefir mikið umtal, ekki síst vegna þess, að Lye tók við störfum sem forseti utan- rikismálanefndar við fráfall Williams E. Borah. Ummæli Lye voru á þá leið, að svo horfði sem fara mundi á sömu leið og í heimsstyrjöld- inni, að Bandaríkin myndi drag- , ast inn i styrjöldina. Ilergögn j væri nú flutt út i stórum stíl og j þar næsl yrði farið að lána fé ■ til liergagnakaupa, en þá væri að eins óstigið það skref, sem leiddi til þátttöku Bandaríkj- anna í sjálfri styrjöldinni. AÞINGI. Fundur var settur í alþingi kl. 1% e. h. í gær. Var fyrst fundur í sameinuðu þingi til að kjósa forseta, varaforseta, skrif- ara og kjörbréfanefnd. Forseti var Haraldur Guðmundsson kjörinn, en varaforsetar þeir Pétur Ottesen og Bjarni Ás- geirsson. Skrifarar voru kjörn- ir Thor Thors og Bjarni Bjarna- son. 1 kjörbréfanefnd hlutu kosningu: Gísli Sveinsson, Þor- steinn Þorsteinsson, Einar Óvenjuleg snjóþyngsli. Snjóþyngsli eru nú mjög mikil alstaðar í nágrenni Reykjavílcur. Hefir hlaðið nið- ur sjó síðan á laugardag svo að vegir eru orðnir ófærir, þegar eitthvað kemur út fyrir bæinn að ráði. I gær lagði bíll af stað aust- ur yfir fjall frá Steindóri. Hann komst að Kolviðarhóli en varð að snúa þar til baka. Að austan ætlaði áætlunarbíll frá Bif- reiðastöð Islands, en varð að snúa aftur í Kömbum vegna snjóþyngsla. Og i dag munu engar tilraunir verða gerðar til að brjótast yfir lieiðina. Suður með sjó er ófært fyrir bifreiðar, svo samgöngur þang- að suður eru teptar sem stend- ur. Bílar hafa komist til Hafn- arfjarðar, en þar er kafófærð og nærri ómögulegt fyrir bila að komast í gegnum bæinn. Bílar hafa lagt af stað upp í Kjós og Mosfellssveit. Það voru ekki komnar fréttir af Kjósar- bílnum, sennilega er hann teptur, en Mosfellssveitarbill- inn strandaði á Blikastöðum og komst þá ekki lengra fyrir snjó- þyngslum. Vegna snjóþyngslanna og hinna erfiðu samgangna yið nærsveitirnar dregur óhjá- kvæmilega úr mjólkurflutning- um til bæjarins. Ef færðin batn- ar ekki von bráðar, má búast við að þeir teppist því sem næst alveg og að mjólkurskortur verði í bænum, nema að hún verði sótt upp í Borgarnes á skipi. Þrátt fyrir snjóinn um helg- ina fór ekki eins margt fólk út úr bænum eins og við hefði Frli. á 4. siðu. Árnason, Bergur .Tónsson, Emil Jónsson. í neðri deild var Jörundur Brynjólfsson kosinn forseti en varaforsetar Gisli Sveinsson og Finnur Jónsson. Skrifarar voru kosnir Eirilcur Einarsson og Emil Jónsson. I efri deild var Einar Árna- son kosinn forseti en Magnús Jónsson og Sigurjón Á. Ólafs- son varaforsetar. Skrifarar: Bjarni Snæbjörnsson og Páll Hermannsson. I dag verða fundir haldnir i öllum deildum og þá kosið í fastanefndir þingsins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.