Alþýðublaðið - 30.07.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.07.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐiÐ 3 Höfum fengið Kandíssykur. Lágt verð. an höndum um að koma keppi- nautum og þar með frjálsri sam- keppni um olíuverzlunina fyrir kattarnef. Danir hafa orðið að sæta þung- um búsifjum af hendi 'olíuhrmg- anna unðanfárin ár. Einkum hefir þó danski anginn af Standard Orl, D. D. P. A. (Det Danske Betro- Jeums Aktieselskab), leikið þá grátt Telst Dönum svo til, að það eitt hafi rúið landsmenn um meira en 100 milljóinir króna samtals. Nú taka hringarnir á ári hverju um 20 milljónir króna úr vösum landsmanna beinlínis. Uringarnir selja árlega í Dan- mörku um 200 mLlljónir lítra af benzíni. Af því taka þeir bein- línis auk alls kostnaðar 5 aura af hverjum lítra, eða 10 milljónir króna. Steinolíusala hringanina er um 140 milljónir lítra á ári. Af því rennur beint til þeirra 7 aurar af hverjum Iítra eða liðlega aðr- ar 10 milljónir. Níu tíundu hlut- ar þessara upphæða fara í vasa erlendra hluthafa. Gremjan gegn oliuhringunum er nú orðin mjög almenn í Dan- mörku og xnagnast með degi hverjum. Jafnaðarmannablöðin öll, „BrugsforeningsbIadet“ og „An- delisbladet" (blöð kaupfélags- manna í bæjum og samvinnu- bænda) og hlaðið „Benzintanken" flytja hverja árósargreinina á fætur annari og saka hringana urn hóflausa féflettingu. Flest frjálslyndu blöðin taka í sama strenginn. IJtsöJuverð á steinolíu í Dan- mörku er nú 23 aurar lítrinn. „Bxugsforeningsbladet“ birti ný- lega útreikning á því, hvað stein- olían kostaði D. D. P. A. kom- in til Danmerkur. Taldist blað- inu svo til, að hyer líter kaðt- aði félagið þangað kominn 7,7 aura líter, en þá hafi útsöluverðið aður í Danmörku rétt 200 o/o. Hringamir ákveða álagningu smákaupmannanna, og er hún skömtuð við hóf. Blaðið lætur þess enn fremur getið, að fyrir stríð hafi olían kostað D. D. P. A. hér um bil jafnmikið eða liðlega 7 aur alíter, en þá hafi úSsöIuverðið ekld verið nema 11 aurar á líter. Blaðið „Benzintanken" getur þess, að hringarnir séu nú að reyna að einoka verzlunina með áburðaroliur. Aðferðin er sú hin sama og íslenzki anginn af D. D. P, A., Hið íslenzka steinolíu- hlutafélag, hafði hér áður, og um- boðsmaður D. D. P. A. hefir hér enn þá, sú, að binda smákaup- menn með samnjngum til margra ára, þar sem þeir skuldbinda sig til að verzla að eins með áburðar- olíur frá hringnum. Öll möguleg meðöl eru notuð til þess að fá menn til að skrifa undir samning- ana. Samvinnumenn í sveitum og borgum, benzinkaupmenn, bif- reiðaeigendur og mótorbátaeig- endur, ræða nú af ákafa um það, hverjum ráðum skuli beitt til að losna af einokunarklafa olíuhring- anna. Fiskimennimir dönsku héldu landsfund nýlega. Þeir telja sér hreina og beina lifsnauðsyn að losna úr klóm olíuhringanna, sem nú hirða allan ávöxtinn af striti þeirra. Svona reynist Dönum forsjá olíuhringanna. Þeir telja það hið mesta ólán, að hringarnir náðu fótfestu þar í landi og télja brýna nauðsyn á, að brjóta vald þeirra á bak aftur. D. D. P. A. og afkvæmi þess H. I. S., urðu bæði fræg að end- emum hér á landi. Gengu þau svo langt í yfirgangi og ásælni við landsmenn, að upp var tekin ríkiseinkasala á steinolíu, svo sem kunnugt er. íhaldsflokkurinn lét það verða sitt fyrsta verk, er hann tók við völdum, að leggja hana niður og gefa olíuhringunum færi á að hreiðra um sig á ný. Qg síð- asta þing sýndi það tómlæti í málinu að afgreiða ekki þingsá- lyktun um að taka upp aftur ríkis- einkasölu á steinolíu. Erum við því Islendingar, mótorbátaflotinn okkar allur, upp á náð og mis- kunn hringanna komnir. Khöfn, FB., 28. júli Háttprýði Svía. Frá Stokkhólmi er símað: Lundborg og fleiri sænskir flug- menn, er verið hafa norður á Spitzbergen til þess að taka þátt í björgunartilraununu'm, fóru frá Narvik á sörnu járnbrautarlest og Nobile og félagar hans. Voru þeir hyltir af fjölda nianna á mörgum brautarstöðvum. Nobile var hvergi í Sviþjóð sýnd Deín andúð, en sumstaðar samúð. Bretar snúast frá samkepni. Frá Lundúnum er símað: Álit xíkisráðstefnu, sem kölluð var saman til þess að ræða um sam- keppni loftskeyta- og síma-félaga, hefir verið birt. Leggur ráðstefn- an til, að höfð verði sameiginleg stjórn fyrir öll loftskeytafélög og símafélög Bretaveldis og að stofnað verði félag, sem ráði yíir öllum brezkum loftskeytastöðv- um og símalínum. Ráostefnan á- litur nauðsynlegt, einkum á ó- friðartímum, að rikinu sé trygt eftirlát með öllum símaleiðunum. Annriki Mussolini! Frá París er símað: Opinber- lega tilkynt, að Briand Kellogg, Chamberlain, Stresemann, Zales- ki, Bénes, utanríkismálaráðherrar, komi saman i Paris 27. ágúst til þess að skrifa undir ófriðarbanns- samninginn. Mussolini og Tanaka segjast ekki geta komið vegna annrikis. Stjórnarskifti í Júgó-Slaviu. Frá Belgrad er símað: Koso- setsch Slovenaforingi hefir mynd- að stjórn. Marinkowitch situr á- fram \dð völd sem utanríkismála- ráðherra. Khöfn, FB., 29. júli. Nobile á heimleið. Zappi heimsækir móður Malmgrens. Nobile kom til Kaupmanna, hafnar á Málmeyjarferjunni í gærkvöldi. Málmeyjarbúar létu andúð í ljós við hann,, en eigi að neinu ráði. Annars bar víða á því á leiðinni þangað, að menn hefði samkend með honum. No- bile tók á móti blaðamönnum á leiðinni, en gaf þeim engar upp- lýsingar um viðburðina á ísnum. — Zappi fór til Stokkhólms og er sagt, að hann hafi ætlað að heimsækja móður dr. Malmgrens. Lundborg fagnað við heimkomu. Frá Stokkhólmi er símað: Lundborg og félagar hans komu hingað í gær. Hafði mikill fjöldi manna safnast saman til þess að hylla þá. Hermálaráðherra Sví- þjöðar hélt ræðu og þakkaði flugmönnunum afrek þeirra. Eldfjall gýs. Mennflýja. Frá Manila.er símað: Eldfjaliið Mayon gýs. Miklir hraimstraumar velta niðux fjallið. Ibúarnir í Li- bog flýja. (Manila er höfuðborgfti: á Luzoneyju, sem er ein af Fi- lipseyjum.) Vísindafnenn horfnir. Frá Moskvu er símað: Frétta- stofa Rússa tilkynnir: Þrír rúss- neskir vísindamenn lögðu af stað snemraa á þessu ári til Taimyr- skagans. Hefir ekkert frézt til þeirra síðan í marzmánuði. Þeir höfðu loftskeytatæki með sér. Þrátt fyrir ítarlega leit eru menn einskis vísari um afdrif þeirra. (Taimur-skaginn pr í Síberíu norðanverðri. Fyrir norðan Tai- mur-skagann er eyjan „Land Nikulásar II.".) Um daginE og vegiim. Margrethe Brock-Nielsen er nú komin aftur til bæjar- ins. Ætlar hún nú að halda kveðju-danzsýningu í Gamla Bíó annað kvöld; sýnir hún þar fagra og hugnæma danza, t. d. „Dauða svansins". Er ekki að efa að Reykvikingar kveðja frúna ■ með góðri sókn annað kvöld. Bifreiðakeyrslan hér fyrir innan bæinn á suhrau- dögum er algerlega óhæf. — I gær keyrðu flestar bifreiðar svo nratt að nálgast hefix 55—60 km. á klukkustund. Stjómarvöld landsins verða að taka í taum- ana með þetta, ella mun slys hljótast af. Lítux óneitanlega út fyrir að bifreiðarstjórar vití ekki a{ þeirri ábyrgð, er á þeim hvílir Vegarbilun allslæm hejir orðið rétt víð aðra Elliðaárbrúna. Er nauðsyn- legt að lagfæra það þegar. Fjöldi fólks fór úr bænum í gær. Var svo. krökt af bilum fyxir innan bæinn á veginum allan daginn, að gang- andi fólk og hjólreiðamenn kom- ust ekki áfram. Talið er, að unr 2000 manns hafi farið úr bænum í gær. Maxgir fóru til Þingvalla, eins og vant er á sumar-sunnu- dögum. Vmsir austur að Þjórsár- brú, margir í Þxastarskóg, upp í Hvalfjörð, suður á Reykjanes og austur í Flóa. Er það holt og gott, að bregða sér úr bænum á helgum, og þyxftu fleiri að gera það en raun er á. Afengið, er tekið var úr Goðafossi, átti Jensen, matsveinn. 2 fisktökuskip komu hingað i gæx og í fyxxa- dag. Great-Hope, kolaskipið, fóx héðan í gasr, „Nova“ fóx í gærkveldi kl. 12. „ÓÍafur“ fer á veiðar á morgun. Áheit á Strandarkirkju frá S. B. kx. 5,00. .**.» ■ Innbrotstiiraun. Alþýðublaðið hafði heyrt orða- sveim um það, að tilraun hefðl verið gexð til innbrots í Nýborg þar sem geymdar eru birgðir Á- fengisverzlunar ríkisins, og hefir það nú leitað sér fróðleiks um þetta atvik. Þegar starfsfólkið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.